Morgunblaðið - 17.08.1978, Side 31

Morgunblaðið - 17.08.1978, Side 31
Sími 50249 Færöu mér höfuö Alfredo Garcia. (Bring me the head of Alfredo Garcia.) Warren Oates, Gig Young. Sýnd kl. 9. iSÆJARBíé® —Sími 50184 Blóösugurnar sjö Hörkuspennandi litmynd frá Warner Bros. Aðalhlutverk Peter Cushing, Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. Nú kynnum vid Diskó- tekarana / i HQLLUWOðO Fullt nafn: Ásgeir Tómasson. Nafnnúmer: 0678-9633 Atvinna: Ja, það er nú þaö. Það var í júlímánuði 1972 nánar tiltekið í veitingahúsinu Tjarnar- búð, sem fyrrnefnur Ásgeir hóf feril sinn sem plötusnúður. Þá tróð hann sé inn á Gísla Svein Loftsson í því augnamiði aö sýna honum hvernig alvöru plötusnúðar ættu að vinna. — Næsta áriö á eftir unnu þeir saman í Tjarnarbúð og hafa þolaö hvor annan furöanlega, en með einhverjum hléum þó! Síðan þetta geröist hefur fyrr- nefndur Ásgeir unnið í diskóteki Klúbbsins, haft örstutta viðkomu í Óöali og fleiri diskóteku* Stóöst á sínum tíma ekki gylliboö Ólafs Laufdal um ágæti skemmtistaðar- ins Hollywood og gestanna þar. Hefur ekki orðið fyrir vonbrigðum, — ennþá. Frekari upplýsingar: Fæddur: Fullkomlega. Hæð: Ekki til að hæðast að. Þyngd: Á sjöunda tug kílóa. Augnalitur: Skiptir títt litum milli grænleits og rauöleits. Uppáhaldsmatur: Kartöflur með smjöri og sykri Uppáhalds drykkur: Bristol rjómi. Uppáhalds föt: Höfuöföt. Félagsleg staða: Kúgaöur. Áhugamil: Daglegt mál. Uppáhalds kvikmyndir: Þoli al- mennt ekki kvikmyndir, og sér í lagi ekki myndir með Charlton Heston. Uppáhalds leikarar: Marty Feld- man, Laurel, Hardy. Uppáhalds hljómsveit: Meetwood Flack. Uppáhalds söngkonur: Halla og Ladda. Uppáhaldskór: Leðurskór. Uppáhaldsplötusnúður: Áslákur, Jaki úlfur. Tónlistarsmekkur: Smekklaus. V _________ MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. ÁGÚST 1978 31 Súlnasal Hótel Sögu, fimmtudagskvöld kl. 9. Aöeins þetta eina sinn í Reykjavík. Vestmannaeyjum föstudagskvöld Aratungu laugardagskvöld Kirkjubæjarklaustri sunnudagskvöld. Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar, Þuríður — Ómar — Bessi og Eili Prestsins. Tveggja tíma skemmtiatriði. Dansað á eftir. sólarlandaferöir með Ferðamiðstöðinni. Hvað er að ske? GJAFA- HAPP- DRÆTTI Ég veit Það ekki. Nú, það er sumargleðin. VINNINGAR: • Marantz hljómflutnings- tæki frá Nesco. • Mallo sófasett og sófa- borö frá JL-húsinu. • Candy þvottavél, 5 hár- burstasett og 5 feröa- rakvélar frá Pfaff. • Sólarlandaferð fyrir 2 meö Ferðamiðstöðinni. • Dregið 20. ágúst. • Húsið opnað kl. 8. Aðgöngumiðasala í anddyri Súlnasalarins frá kl. 5. Borð tekin frá um leið. Sími 25017. Það skemmtilegasta: Ekki prent- hæft. Hatar mest: Smára Valgeirsson. Helzta baráttumál: Smára á Klepp. Kjörorö: Greidd skuld, glataö fé. Fullt nafn: Gísli Sveinn Loftsson Nafnnúmer: 2680—3489, góðann daginn. Atvinna: Plötusnúður. Gísli Sveinn Loftsson, títtnefndur Láki af samstarfsmönnum, hefur síöastliðin átta ár rekið ferða- diskótekið „Áslákur“, og kemur þaðan Láka-nafnbótin. Á þessum átta árum hefur Áslákur ferðast vítt og breitt um landið, og mun varla til það sker eða vík, sem hann hefur ekki heiðrað með nærveru sinni. Gísli Sveinn hefur síðastliöin fjögur ár nær eingöngu unnið með hljómsveitum, lengst af með Paradís^ og Póker. Þessa dagana er hann á faraldsfæti um föður- landið ásamt Brimkló og Halla og Ladda, þar sem hann fær útrás fyrir helsta áhugamál sitt, hljóm- sveitalýsingu (light-show). Frekari upplýsingar: Fæddur: 26. jan. 1954, þar af leiðandi vatnsberi, sem er allt í lagi. ilúMmtitin B) Hljómsveitin Eik kemur fram í kvöld. Missið ekki af þessu einstæöa tækifæri. Diskótek Diskótek í sérflokki. íslenskir plötusnúöar. Hljómsveitin Reykjavík Hljómsveitin Reykjavík, ný og endurbætt í fyrsta sinn í Reykjavík. Athugiö.: snyrtilegur klædnadur. Opið frá 8—11.30. Pétur Kristjánsson, Ásgeir Óskarsson, Pétur Hjalte- sted, Kristján Guömundsson, Björgvin Gíslason, Jón Ólafsson. Þetta er hljómsveit í sérflokki. Plötusnúöur og Ijósamaöur: Elfar Steinn Þorkelsson. Eik Tónlistarviöburdur J Hæð: Yfir Grænlandi og Nýfundna- landi. Háralitur: Skollitur. Augnalitur: Grænn. Þyngd: Passleg þessa stundina ... Uppáhaldsmatur: Hangikjöt, vel- soðinn hrísgrjónagrautur og skyr með rjóma. Uppáhaldsdrykkur: Malt daginn eftir, Rusty nail kvöldiö áður. Félagsleg staða: Frjáls eins og fulginn ... Áhugamál: Fegurðardrottningar og þeirra áhugamál. Uppáhaldskvikmyndir: Þær sem hreyfast. Uppáhaldsleikarar íslenskir: Stjórnmálamenn fyrir kosningar. Erlendir leikarar: Zero Mostel, Woody Allen og Charles Chaplin, að ógleymdum hnetubóndanum. Uppáhaldsleikkonur: Diana Keaton, Charlotte Rampling og Norma Jean. Uppáhaldssöngkonur: Tvær úr Tungunum. Uppáhaldskór: Don Kósakkakór- inn fyrir stríð. Uppáhaldsplötusnúðar: Emperor Rosko. Charlie Tuna, Úlfurinn og Ásgeir. Tónlistarsmekkur: Háþróaður með pönk-ívafi. Uppáhaldshljómsveit: Lúðrasveit. Uppáhaldsföt: Þau sem ég er í hverju sinni, annað væri ekki sanngjarnt. Baráttumál: Dvalarheimili aldraðra skemmtikrafta og stéttarbaráttan. Kjörorð: Frestur er á illu bestur. Skemmtilegast: islenska ríkisút- varpið milli kl. 001 og 0700. Hatar mest: Sama stofnun þess á milli. Stærsta ósk: Frjálst útvarp. /

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.