Morgunblaðið - 17.08.1978, Side 32
32
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. ÁGÚST 1978
f/ í™
MORÖdN-.v
KAff/no * r
Hættan er liðin hjá. — Hann var
ckki frá skattrannsóknar-
embættinu.
Lífgeislan og þróun
BRIDGE
Umsjón: Páll Bergsson
Segja má, að verðlaunasam-
keppni Bols-fyrirtækisins sé orð-
inn fastur liður í meiri háttar
mótum. Á Olympíumótinu í New
Orleans hlaut frakkinn Roudin-
esco ein af verðlaunum þessum
fyrir skemmtilega hugsað útspil.
Hann sat í vestur, var gjafari og
átti þessi spil.
S. DG6
H. Á
T. 42
L. G1097532
Og velja þurfti útspil gegn
fjórum gröndum eftir þessar
sagnir:
Vcstur
)>ass
I L
Norður
pass
pass
Austur Suður
1 S :í G
pass A Grönd
Suður, sagnhafi, var einnig
franskur, vel þekktur og traustur
spilari. Og Roudinesco bjóst við, að
sagnhafi stöðvaði spaðann vel og
byggist jafnvel við útspili þar.
Hendi suðurs gæti þessu lík: Ás
eða kóngur í spaða, þéttur sex til
sjölitur í tígli og tveir slagir í
laufi. Samkvæmt því var hjartað
vonin.
Austur hafði opnað í þriðju
hendi og gat vel átt háspil í
spaðanum og jafnvel einnig í laufi.
Og sennilega átti hann einnig
hjartalit. Að þessu athuguðu
spilaði Roudinesco út hjarta ás!
Það reyndist vel því allt spilið
var þannig:
Norður
S. 1073
H. 1098653
T. G10
L. K8
„Nokkur skrif hafa stundum
orðið í blöðum um hið sígilda
umræðuefni: Þróun og sköpun. og
hafa þátttakendur verið á önd-
verðum meiði. Erfitt á ég með að
skilja, hvernig sköpun á n þróun-
ar. hefði getað átt sér stað, og á
ég þar ekki eingöngu við manninn,
heldur við allar líftegundir jarðar-
innar, dýr og jurtir. Dettur
nokkrum manni í hug, að allar
hafi þær skapazt eða komið hér
fram fullmótaöar, í einhverri
fortíð, og að síðan hafi engar
breytingar á þeim orðið? Hvað um
hin ótalmörgu afbrigði allra
megintegunda? Sagt er t.d. að
mismunandi afbrigði eða undir-
tegundir höggorma séu um eitt
þúsund talsins. Er það hugsanlegt,
að öll þessi afbrigði hafi í upphafi
verið sköpuð án þess að þróun á
löngum tíma hafi þar komið til
greina? Svipað er að segja um
allar aðrar tegundir í lífríki jarðar
okkar. Af undafíflum t.d. eru til
um 40 afbrigði hér á landi, og að
mörgu leyti frábrugðin hvert öðru.
Mannkynið sjálft skiptist í
nokkra megin kynþætti: Hvítan,
gulan, svartan. Hver um sig
skiptist svo aftur í nokkra undir-
flokka eða afbrigði, eftir mismun-
andi líkamseinkennum. Sumir
mannfræðingar skipta t.d. hvíta
kynstofinum í 10 meginundirþætti
eða mannflokka, þar sem Norður-
landabúar eru einn þeirra en
Ajnúar í Japan annar, svo ólík
dæmi séu nefnd. Gula kynstofnin-
um skipta þeir í 8 meginundir-
þætti og mætti þar nefna sem
dæmi Eskimóa og Kínverja, þótt
langt sé á milli þessara þjóða.
Svarta kynstofninum er venjulega
skipt í 7 aðalundirþætti og má
nefna Eþíópíubúa og Búskmenn
sem dæmi um þessa skiptingu.
Getur einhverjum þótt það
líkleg skýring, að allir hinir
fjölmörgu kynþættir manna hafi
einhvern tíma komið hér fram
fullmótaðir og að enginn breyting
eða þróun hafi orðið síðan?
• Áhrif geislunar
Eg held að flestar hugleiðingar
um þróun og sköpun, ýmist með
eða móti, stafi mest af því, að
menn vita ekki nægilega um eðli
lífsins og um hið mikla alsamband
lífsins. Lífið hér á jörð hefur ekki
sprottið upp af einni saman
tilviljun. Líf jarðar okkar er ekki
einstætt. Á óteljandi stjörnum
annarsstaðar í geimi er líf, og víða
óendanlega miklu fullkomnara en
líf jarðarinnar. Lífgeislan er
tengiliður alls lífs í alheimi, og
fjarlægðir geimsins eru lífgeislan-
um engin hindrun. Á örskotsstund
fer hann milli sólhverfa og vetrar-
brauta.
Islenzkur vitsnillingur, Helgi
Pjeturss, hefur haldiö því fram, að
fyrstu kviknun lífs á jörðu okkar
sé að rekja til geislunaráhrifa frá
lífheimum annarra stjarna. Sú
geislun hefur síðan haldið óslitið
áfram og haft áhrif á allt líf jarðar
okkar. Hinar alsamstilltu verur
annarra hnatta sem eins mætti
nefna hina æðstu veru, hafa frá
upphafi lífs á jörðu hér leitazt við
að þróa lífið fram til æ meiri
fullkomnunar. Hin stöðuga líf-
geislan frá hinni æðstu veru hefur
haft áhrif á allar lífverur jarðar-
innar, þær hafa breytzt í aldanna
rás, og síðari tegundir orðið á
ýmsan hátt fullkomnari en þær
sem á undan voru. Steingervinga-
fræðin leiðir þessa þróun í ijós, svo
að óyggjandi má telja. í fornöld
jarðsögunnar voru t.d. fiskar
æðstu dýr jarðar, á steinkolatíma-
bilinu voru froskar æðstu dýr
jarðar, á miðöld jarðar voru
skriðdýr æðstu lífverurnar, á
tretiertímanum var blómaskeið
spendýranna og helzt raunar enn,
og verður maður nútímans að
teljast æðsta vera jarðar, því hann
hefur vit og sjálfstæða hugsun
fram yfir önnur dýr, þótt enn
skorti hann vit til að fara sér ekki
að voða.
Hin æðsta vera hefur frá
upphafi leitazt við að koma hér
upp hugsandi vitveru, sem væri
henni lík og sem gæti orðið henni
samtaka í hinni miklu heimssmíð.
Þróun fyrir áhrif lífmagnandi
geislunar hefur verið hennar
aðferð. Er nú eftir að sjá, hvernig
smíðin hefur tekizt, og hvort
manninum auðnast að verða hinni
æðstu veru samtaka svo sem til
var stefnt um sköpun æ fegurri
heims og fegurra mannlífs, eða
hvort hann gerir að engu óþrotlega
viðleitni guðanna til að koma hér
upp hugsandi og vitibornum
„manni“.
Ingvar Agnarsson.“
Vestur
S. DG6
H. Á
T. 42
L. G1097532
Austur
S. Á8542
H. KG742
T. 85
L.6
Suður
S. K9
H. D
T. ÁKD9763
L. ÁD4
Siöan skipti hann' spaðadrottn-
ingu, sem austur tók með ás og tók
síðan á hjartakóng og gosa. Einn
niður og sagnhafi óskaði Roudin-
esco til hamingju með útspilið.
Kirsuber í nóvember
41
Framhaldssaga eftir Mariu Lang
Jóhanna Kristjónsdóttir íslenzkaði
kalíumsýaniðilaskan? I ís-
skápnum?
— Nei; hún stóð á hillu hjá
ýmsum öðrum flöskum og
glösum. Það var brún lyfja-
flaska af gamaldags gerð með
slipuðum korktappa og tvöföld-
um miða tii að sýna hve
hættulegt eitrið væri.
— Og innihaldið? Var það
fljótandi eða í föstu formi?
— Sýankah'um, sagði Bo
Roland lítillátur — er salt af
sýanbrinte eða blásýru. Eitrið í
flöskunni var hvítt duft, hvítt
og krystaliað, eins og gróft
eldhússait. Ég las efnafræði í
denn tíð, svo að ég vissi
heilmikið um þetta og lýsti þvf
meðal annars hver áhrifin
væru og að örlítili skammtur
dygði til að gera út af við
mann.
— Já, þú hefur augljóslega
haldið uppi hressilegum áróðri
fyrir vörunni.
— Ég hegðaði mér cins og
fífl, sagði Rolle kuldalcga. —
Ég var hins vegar enn á
stúdentastiginu. Én það er
engin afsökun. Ef ég hefði ekki
farið að ræða um þetta svona
fjáiglega hefði líklega aldrei
hvarflað að Matta Sandor
nokkuð í þessum dúr. En það
þróaðist í næstum sjúklegan
áhuga hjá honum. Það lá við
hann vildi ekki hverfa frá
hillunni og hann taiaði stöðugt
um safn sem hann átti af
pínulíkjörflöskum. Hann
gleypti næstum eiturglasið með
augunum og þegar við ætluðum
að fara stóð hann alit í einu
mcð það í hcndinni. Ég öskraði
upp og skipaði honum að setja
flöskuna á sinn stað aftur, en
því miður fylgdist ég ekki með
því HVORT hann gerði það. í
meira en ár var ég miður mfn
út af þessu og óttaðist að ég
yrði ákærður, vegna þess ég
heíði með kærulcysi átt sök á
dauða hans, þessa fáráða hálf-
vita.
— Já, þú hefðir nú átt að fá
einhverja refsingu, sagði
Christer hvassyrtur. — Hven-
ær uppgötvuðuð þið að eitur
glasið var horfið úr rannsókn-
arstofunni?
— Snemma á þriðjudags-
morgun. En pabbi hringdi og
vakti húsráðanda minn f Stokk-
hólmi klukkan fimm um morg-
uninn. svo að honum tókst að
verða á undan og lögreglan
kom mér þvf ekki f opna
skjöidu.
— Já, sagði Kiemenson veit-
ingastjóri. — Ég var með í
athöfninni sem Nordell hélt úti
á rannsóknarstofunni. Og ég
myndi treysta mér tíl að sverja
að Matti fór ekki þaðan með
fullan vasa af eiturkrystöllum.
Hann lýgur. bansettur ...
Það var sunnudagskvöld.
Klukkan var sjö. Og samtalið
fór fram f forsal Klemensson
— þar sem allir veggir voru
kla ddir mahonf.
Helena Wijk, sem var í
hláum ullarkjól, var að tala af
ákefð við ungan pilt með stór
gleraugu skammt frá.
Þegar pilturinn hvarf niður
hringstigann og í diskótekið
sagði Kiemens hlýlega>
— Já, Helena aflar sér alls
staðar vina. Hann er plötusnúð-
ur hjá mér. Hreinasta gersemi.
— Hann heitir Bartolómeus,
sagði írú Wijk glaðlega. —
Hann sló fyrir mig grasflötina
síðasta sumar og svo veit hann
alit um gregoríska kirkjutón-
Ifet.
— Vfirleitt veit hann allt um
alla tónlist sagði Klemens. —
En hér koma nú gestir ykkar.
Ég hef lagt á borð fyrir ykkur
inni f klúbbnum.
Gestir Christers báru utan á
sér að þeir kunnu vel að meta
góðan mat. Daniel Severin
héraðslæknir, sem var nú
reyndar nýlega kominn á eftir-
laun, var bœði hár og digur.