Morgunblaðið - 17.08.1978, Page 33
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. ÁGÚST 1978
33
VELVAKANDI
SVARAR í SÍMA
0100 KL. 10— 11
FRÁ MANUDEGI
^ ny ujjvnpK'UKj'L) n
Hið fagra
gleður, en
„Máltækið segir: svo má illu
venjast að gott þyki. Eins má e.t.v.
segja, — hinu ljóta má venjast svo
ekki sé eftir því tekið. Auga og
tilfinning dofnar fyrir því. Hvor-
ugt þetta get ég aðhyllzt.
Ég á oft leið um Lækjargötuna,
eins og margir aðrir bæði borgar-
búar og landsmenn hvaðanæva að.
Oft er þarna líka margt af útlendu
fólki. En hví skyldi ég vera að hafa
orð á þessu? Jú, það er vegna þess
að oft doka ég eftir strætisvagni
þarna og verður þá litið upp í
Bakarabrekkuna. Hvað sé ég þar?
Gömul timburhús sem oft geta
verið falleg í útliti og það hafa
þessi einnig verið á meðan þeim
var sómi sýndur og þau nutu
eðlilegrar umhirðu. Hús þessi,
gamla Landlæknishúsið og hluti af
Bernhöftsbakaríi bera þess enn
merki, að fyrir nokkrum árum lá
við að þau yrðu eldinum að bráð
og þess bera þau óhugguleg merki;
brotnar rúður, brunnið þakris og
allt útlit þeirra eftir þessu. Manni
finnst næstum að betra hefði
verið, að þau hefðu brunnið til
kaldra kola. Þá hefði grunnurinn
sennilega verið hreinsaður. í þessu
ófremdarástandi sér maður nú hið
gamla Landlæknishús, sem geymir
minningar þess tíma, þegar einn
af fremstu forystumönnum þjóð-
arinnar og brautryðjandi margra
merkra mála, ekki aðeins heil-
brigðismála, heldur einnig fjölda
annarra, m.a. stofnunar Sl.vsa-
varnafélags íslands, bjó þar.
Yfirsýn Bakarabrekkunnar gef-
ur óþægilega hugmynd um snyrti-
mennsku okkar Islendinga, en þó
má víða sjá í okkar fallegu borg
fegurð og góða umgengni.
Gagnrýni þessi er sett fram til
ábendingar þeim, sem hér eiga'
hlut að máli svo úr verði bætt hið
bráðasta.
Karl Helgason.“
Þessir hringdu . . .
• Þjónusta með föt
Einhleypingur.
— Mig langar til að spyrja að
því hvort ekki sé einhvers staðar
hægt að fá veitta ýmiss konar
viðgerðarþjónustu fyrir föt? Hvað
eiga einhleypir menn, sem ekki
hafa saumavél eða kunna ekki með
slík verkfæri að fara, að gera
þegar setja þarf nýja rennilása á
buxur, staga í göt eða jafnvel
sauma á tölur, þegar þeir geta ekki
þrætt nál? Á þá bara að henda
flíkunum eða er einhvers staðar
hægt að finna saumastofu eða
saumakonur, sem sinna smáverk-
efnum sem þessum? Fataverzlanir
annast ekki svona þjónustu nema
í fyrsta sinn, þ.e. þegar fötin eru
keypt og þarf að breyta þeim í
samræmi við vöxt þess er kaupir.
En svona smáþjónusta, sem vissu-
lega er nauðsynleg, er hvergi fyrir
hendi að því er virðist og mætti
gjarnan nefna það hjá Velvak-
anda, ef hægt er að komast í
samband við slíkan aðila.
Skv. upplýsingum sem Velvak-
andi hefur aflað sér mun vera
saumakona á Laugavegi í Reykja-
vík, sem annazt gæti þjónustu sem
þessa. Ekki vissi heimildarmaður
SKAK
Umsjón:
Margeir Pétursson
Á skákmóti í Buenos Aires í
fyrra kom þessi staða upp í skák
þeirra Schwebers og Sanguinettis,
sem hafði svart og átti leik.
Hl SIIMm
Velvakanda gjörla hvar á Lauga- hélt að húsnúmerið væri 48 eða
veginum þetta væri, en sagði það þar um bil. Vonandi gefur þetta
vera gegnt veTzluninni Adam, og nógu glögga hugmynd.
HÖGNI HREKKVÍSI
.. kveðja til Högna hrekkvísa & co. með
laginu...“
MANNI OG KONNA
ÉG-Sft' VAENM \lERft RÐ
WftLft SvAKft STÓR
STRIK ft GÖTUNft
MÉR FANNST Þftt>
SOLDI© FlNT
39... h4! 40. gxh4 — g3! 41. fxg3
(Eftir 41. hxg5 — gxf2 42. Ddl —
F1=D+ 43. Rxfl — Dg4+ verður
hvítur mát) Bxe3! Hér leysti
klukkan hvítan frá frekari
þjáningum, en eins og sjá má var
staða hans hvort eð var töpuð.
Sanguinetti sigraði á mótinu,
hann hlaut 8V4 v. af 11 möguleg-
um. Næstur kom Panno með 8 v.
og þriðji varð Najdorf með 6‘/2 v.
Söluturn til leigu
Til leigu er frá 1. okbóber, einn af betri söluturnum
borgarinnar.
Tilboö sendist Mbl. merkt; „Verslunarmiöstöö —
7675“.
S
UTSALAN
f FULLUM GANGI
Gallabuxur barna
Vatteraöar
mittisúlpur barna
Vatteraöar
mittisúlpur fulloröinna
Barnaskyrtur,
stutt- og langerma
Dömubuxur velour
Flauelskápur, dömu
20% afsláttur af dúnsængum
Úrval af glösum á útsölunni.
VerÖ frá kr. 199/stk.
frá kr. 1.995
frá kr. 3.995
frá kr. 4.995
frá kr. 699
kr. 4.995
kr. 9.995
ijQTÍRgYfiJÖ®
ÚTSALA
HAGKAUP
SKEIFUNN115 KJÖRGARÐI
LÆKJARGÖTU
EF ÞAÐ ER FRETT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐINU
HAGTRYGGING HF
KAN5KI ER BftRft
ALVEG- EINS ÖOTT
Af> Fft 5ÉR ZEBRft-
HEST TIL AÐ KOI4A5T
í'0-—^ YFIR&ÖTU
UTSKYRIÐ TILGANG GANGBRAUTAR FYRIR BÖRNUNUM