Morgunblaðið - 17.08.1978, Síða 36
Al:(»LV S1 N(»ASÍMINN RH:
22480
JílorfltinliTíiöiíi
FIMMTUDAGUR 17. ÁGÚST 1978
Forsetinn fól Lúðvík Jósepssyni forystuna:
Er nú tilbúinn til gengislækkun-
ar og vamarinálum ýtt til hliðar
NYJAK virtradur til myndunar vinstri stjórnar eru í fa-ðinjiu — nú
undir forystu Lúðvíks Jósepssunar. formanns Alþýóuhandalajísins. cn
forseti íslands kallaði hann á sinn fund á Bessastöðum í gaerdaK ok
fór þess á lcit að Lúðvik hefði forKÖnKU um viðræður milli
stjórnmálaflokkanna um myndun ríkisstjórnar. sem nyti meirihluta-
fyljíis á Alþinjji. t»ejíar eftir fund sinn með forseta lýsti Lúðvík því
vfir. að hann myndi hefja umleitanir sinar með viðræðum við
Alþýðuflokk oj{ Framsóknarflokk. oj{ forsvarsmenn hej{j{ja þessara
flokka haía lýst því yfir að þeir muni mæta til slíkra viðræðna.
Lúðvík Jósepsson kem-
ur á fund dr. Kristjáns
Eldjárns, forseta ís-
lands, sem fól honum að
gera næstu tilraun til
stjórnarmyndunar.
Myndina tók Ól. K.M. á
Bessastöðum.
Athyjíli hefur vakið, að Lúðvík
hefur lýst því yfir að Alþýðu-
bandalajíið muni vera til með að
láta af eindrejíinni andstöðu sinni
j{ej{n j{enj{islækkun, ef tryj{j{t
verður að K'hlandi kjarasamninj{-
ar verði ekki skertir oj{ ennfremur
að Alþýðubandalajíið muni ekki
j{era veru varnarliðsins í landinu
að ásteytinjíarsteini í viðræðun-
um, enda miðar Lúðvík við að
Beid bana
íbflslysi
l»RJÁTÍU oj{ fimm ára jíamall
Reykvíkinj{ur heið í j{ærmorj{-
un hana í hflslysi við Vesturá
í Miðfirði. Varð slysið um
klukkan sex f j{a‘rmorj{un oj{
hafði maðurinn þá fyrir
stundu lagt upp frá vciðihúsi
þar skammt frá. en hann var
þarna við laxveiðar. Slysið
varð við brú á Vpsturá og er
ekið niður bratta brekku að
hrúnni oj{ að auki er þarna
heyjíja. Náði ökumaðurinn
ekki að be.vjíja inn á brúna og
féll bifreið hans í ána. um 10
metra fall. Ökumaðurinn var
látinn. þejíar að var komið. en
hann var einn í hflnum.
Tilkynnt var um slysið til
löjírejílunnar á Hvammstanj{a
um kl. 7 í j{ærmorf{un. Að söj{n
löj{rejílunnar var bifreið sú er
Reykvíkinjíurinn ók jeppabif-
i-eið ojí reyndist hún við athug-
un vera í ólajíi og báru vitni að
í fyrradají hefðu orðið þær
skemmdir á bifreiðinni að
önnur afturfjöðrin brotnaði og
hafði ekki verið gert við það, er
slysið varð.
náist samkomulají um stjórnar-
samstarf þessara flokka, muni sú
stjórn ekki sitja allt kjörtímabilið.
„Þetta er rétt skilið," sagði
Lúðvík í samtali við Mbl. i
jíærkvöldi. „Það sem éj{ miða við
er að hér j{eti verið um að ræða
stjórnarmyndun til að le.vsa fram
úr tilteknu stórvandamáli, sem
blasir við — sem sagt stjórn með
takmarkað verkefni til stutts
tíma.“ Þar kvaðst Lúðvík fyrst og
fremst eiga við efnahajís- og
kjaramálin, oj{ hann staðfesti að
Alþýðubandalajíið væri nú tilbúið
að endurskoða eitthvað f.vrri
afstöðu sína til gengislækkunar og
ýta herstöðvarmálinu til hliðar í
ljósi framangreindra aðstæðna.
Þegar Lúðvík kom af fundi
forseta Islands í gærdag ræddi
hann stutta stund við blaðamenn
ojí játaði því að það væri stór
stund f.vrir hann, að forsetinn
hefði nú falið honum að hafa
forystu um stjórnarmyndun, en
þetta er í fyrsta sinn í sögu
lýðveldisins að forseti felur for-
ystumanni úr Alþýðubandalaginu
eða forverum þess flokks í íslenzku
stjórnmálum — Sósíalistaflokkn-
um og áður Kommúnistaflokknum
— slíkt umboð. Lúðvík sagði við
þetta tækifæri að hann myndi
taka upp sérstakar viðræður við
launþegasamtökin um það hvort
þau vildu eiga óbeinan þátt að
stjórnarm.vndunarviðræðunum og
sagði jafnframt, að hann m.vndi
ekki gera það að neinu úrslitaatr-
iði að hann yrði sjálfur forsætis-
ráðherra í ríkisstjórn sem hann
myndaði.
Sjá „Lúðvík Jósepsson á
BcssastöðunT bls. 18 og um
viðbrögð Atlantshafsbanda-
lagsins á forsiðu.
Frystihús á Austur- og Vesturlandi hætta rekstrí 1. sept.:
Yfir 2000 manns
á hættu að
atvinnuna
missa
ÁKVEÐIÐ er að öll frystihús á
Austur- og Vesturlandi hætti
rekstri hinn 1. september n.k. ef
rekstrargrundvöllur húsanna
heíur þá ekki verið lagfærður.
Hins vegar ætla frystihúsamenn á
Vestíjörðum að bíða með að taka
ákvörðun í nokkra daga. í þeirri
von að ný stjórn verði mynduð og
gripið verði til nauðsynlegra
aðgcrða tjl að tryggja afkomu
húsanna. Á Austfjörðum stöðvast
15 frystihús. þar er starfsfólk á
annað þúsund manns og einir 400
sjómenn á skipum. sem leggja
upp hjá húsunum. A Vesturlandi
eru 11 frystihús með 500—600
starfslið og 150—200
manna
Geir Hallgrímsson;
vel með framvindunni
FORMENN bæði Alþýðuflokks
og Framsóknarflokks hafa játað
óformlegum tilmælum Lúðviks
Jóspssonar um viðra-ður þessara
aðila um myndun vinstri stjórn-
ar. Geir Hallgri'msson, formaður
Sjálfstæðisflokksins, hefur hins
vegar látið svo um mælt að
íorysta Lúðvíks í stjórnar-
myndunarviðræðunum séu
vissulega íhugunarverð tímamót
og bendir á að þetta sé ekki
aðeins i fyrsta sinn hér á landi
heldur cinnig í vestrænum lönd-
um sem forsvarsmanni svo rót-
tæks vinstri flokks sé fengin slík
forysta.
Geir Hallgrímsson sagði enn-
fremur, að hann teldi fulla
ástæðu fyrir alla lýðræðissinna
að fylgjast nú vel með framvindu
mála en sagði varðandi fyrirhug-
aðar vinstri viðræður að þær
væru nú hafnar aftur'án þess að
Alþýðuflokkur og Alþýðubanda-
lag hefðu sýnt fram á að þeir
hefðu áður sett niður deilur
sínar, sem leiddu til þess að upp
ur slitnaði í fyrra skiptið.
Benedikt Gröndal, formaður
Alþýðuflokksins, sagði í samtali
við Mbl. að þeir Alþýðuflokks-
menn myndu mæta til þessarar
annarrar lotu vinstri viðræðna og
reyna myndi þá á það hvort sá
tími sem liðin væri frá fyrri
tilrauninni og atburðir á stjórn-
málasviðinu á því tímabili hefðu
orðið til þess að menn hefðu
eitthvað breytt viðhorfum sínum,
og hvort meiri möguleikar væru
nú til að ná samkomulagi en fyrir
mánuði. Benedikt kvaðst
persónulega ekki setja nein skil-
Olafur og Benedikt takaboðinu um
vinstri viðræður undir forystu Lúðvíks
yrði í þessum viðræðum varðandi
ráðuneyti annað en það, að hann
myndi aldrei sætta sig við að
Alþýðubandalagið fengi utan-
ríkisráðuneytið og hefði þá
stefnumótun með höndum.
Ólafur Jóhannesson, formaður
Framsóknarflokksins, sagði að
Lúðvík hefði haft samband við
hann um þátttöku í nýjum
viðræðum, og að framsóknar-
menn myndu mæta til þeirra.
Kvaðst Ólafur ganga út frá því að
viðræðurnar væru nú hafnar
aftur vegna þess að viðhorf hinna
flokkanna hefðu breytzt frá því
Sjá frekar „Viðbrögð stjórn-
málaforingjanna" bls. 18—19.
sjómenn eru á togurum og bátum.
sem leggja upp afla hjá þeim. Ef
af stöðvun allra þessara húsa
verður. minnkar um leið atvinna
hjá þeim sem vinna þjónustu-
störfin fyrir sjávarútveginn.
Rögnvaldur Ólafsson á Hellis-
sandi sagði þegar Morgunblaðið
ræddi við hann, að enginn frysti-
húsamaður á Vesturlandi treysti
sér til að halda áfram rekstri eftir
1. september, tapreksturinn væri
orðinn þvílíkur.
Ólafur Gunnarsson hjá Síldar-
vinnslunni h.f. í Neskaupstað
sagði, að það hefði komið fram á
fundi frystihúsamanna á Aust-
fjörðum, að tap af frystihúsunum
þar væri nú orðið 5—107r, og sum
væru rekin með meira en 10%
halla. Afkoman væri enn verri í
saltfiskverkuninni, þar næmi tap-
ið orðið um 15%. Þá sagði hann,
að á fundi frystihúsamanna sem
haldinn var á Egilsstöðum í gær,
hefði mönnum fundist það ein-
kennilegt, að erfiðleikar í efna-
hagsmálum skyldu fyrst bitna á
sjávarútveginum, þeirri atvinnu-
grein sem þjóðin lifði á, á sama
tíma væri ekki annað að sjá en að
alls kyns milliliðastarfsemi dafn-
aði sem fyrr.
Guðfinnur Einarsson hjá Einari
Guðfinssyni í Bolungarvík sagði,
að á fundi frystihúsamanna á
Isafirði í gær hefði verið ákveðið
að stöðva ekki frystihúsin á
Vestfjörðum 1. sept n.k. haldur að
sjá til í nokkra daga. Því væri
samt ekki að leyna að nokkur
frystihúsin á Vestfjörðum væru
alveg komin að því að stöðvast.