Morgunblaðið - 20.08.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 20.08.1978, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. ÁGÚST 1978 Svo framarlega tem pér hafið gjört Þatta einum Þessara minna minnstu brsaðra, Þi hafið Þér gjört mér Það. (Matt. 25, 40.) KPOSSGATA 1 1 2 3 4 1 5 ■ ■ 6 7 8 ■ ’ ■ 10 ■ ' 12 * ■ " ■ 14 15 16 ■ ■ 17 Opnun Landbúnaðaraýningarlnnar á Selfossi: „Megi sýningin verða vegvísir inn I framtiðina” ARNAO MEILLA í DAG er sunnudagur 20. ágúst, sem er 13. sunnudagur EFTIR TRÍNITATIS, 232. dag- ur ársins 1978. Árdegisflóð er í Reykjavík kl. 07.31 og síðdegisflóð kl. 19.54. Sólar- upprás er í Reykjavík kl. 05.33 og sólarlag kl. 21.28. Á Akureyri er sólarupprás kl. 05.08 og sólarlag kl. 21.21. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.31 og tunglið í suðri kl 02.58. 3/ð GtM ú C* % LÁRÉTT, 1. skautin. 5. iikams- hluti 6. barinn 9. fljótið 10. hár 11. skammstöfun 13. afkvæmi 15. not 17. naira. LÓÐRÉTT, 1. strák 2. irælunafn 3. fædd 4. elska 7. málgefna 8. snaita 12. skrifa 14. þrír eins 16. hardajíi. Lausn síðustu krossgátui LÁRÉTT. 1. Ijótan 5. sí 6. pakkar 9. una 10. fa 11. ia 12. Dan 13. erta 15. ami 17. túiann. LÓÐRÉTTi 1. lúpulegt 2. óska 3. tík 4. nárann 7. anar 8. afa 12. dama 14. tal 16. in. AHEIT 0(3 GJAFIR Áheit til Strandarkirkju. - Aíhent Mbl.. J.Ó.S. 500, B.S. 1000, F.G.B. 500, G.E. 1500, Áheit 2000, L.J. 5000, N.N. 5000, Ebbi 1000, L.J. 1000, K.Á. 1000, Helga Valtýsdóttir 3000, A.Á. 2000, Lóa 5000, Anna 5000, H.H. 7000, H.M.B. 5000, N.N. 1000, V.G. 3000, S.Á.P. 700, P.Á. 500, R.E.S. 500, V.P. 500, L.P. 500, E.B. 200, S.P. 5000, P.Þ.Ó. 5000, Pétur 2000, G.K.Á. 2000, Rósa 6000, G.G. 4000, Th.F. 5000, K.Þ. 1000, R.J. 1000, K.N. 1000, A.Þ. 1000, 0 og M 5000, K.í. 1000, G.J. 500, Sigrún 2000, Sigrún 3000, Sveitakona 2500, H.J.H. 5000, F.Þ. 3000, Rúna 2000, K.J. 1000, Ónefndur 15000, Margrét Gísiadóttir 1000, J.S. 1000, VST 1000, Sigur- björg 900, N.N. 5000, E.J. 500, Jóna 700, N.N. 1000, H.E. 500. [ IVHMIMIIMOAIRSPUál-P MINNINGARSPJÖLD Sjálfsbjargar fást á eftir- töldum stöðum: Reykjavíkur Apóteki, Garðs Apóteki, Vesturbæjar Apóteki, Bóka- búðinni Álfheimum 6, Bóka- verzl. Grímsbæ, Bústaðavegi, Kjötborg Búðargerði 10, skrifstofu Sjálfsbjargar Há- túni 12. — Og í Hafnarfirði: Bókabúð Olivers Steins og hjá Valtý Guðmundssyni Öldugötu 9. í Kópavogi: -I Pósthúsinu. I Mosfellssveit: í Bókav. Snerru. ÞESSAR vinkonur efndu til hlutaveltu að Kjarrhólum 36 til ágóða fyrir Dýraspftala Watsons. — Söfnuðu þær rúmlega 6000 krónum. Telpurnar heitai Freyja Geirdal Ægisdóttir, Elín Hanna Sigurðardóttir, Sigurborg Geirdal Ægis- dóttir og Guðný Leifsdóttir. NÍRÆÐUR verður á morgun, mánudaginn 21. ágúst Guðmundur J. Erlendsson trésmiður, Nönnugötu 12, Rvík. Hann verður staddur á heimili sonar síns, Hjalla- brekku 8, Kópavogi, á afmæl- isdaginn. í DAG, 20. ágúst, er 85 ára Guðni Guðnason í Símonar- húsi á Stokkseyri. Hann er að heiman. FRÁ HÖFNINNI í GÆRKVÖLDI fór Grundarfoss úr Reykjavík- urhöfn á ströndina. I dag, sunnudag, eru væntanlegir frá útlöndum Múlafoss og Bakkafoss. Á morgun, mánudag, er Urriðafoss væntanlegur af ströndinni og togarinn Engey er væntanlegur af veiðum til löndunar. Þá er Mælifell væntanlegt að utan á mánudaginn, svo og Hvassafell. Á þriðjudags- morguninn er togarinn Bjarni Benediktsson væntanlegur af veiðum og landar aflanum hér. KVÖLD-. nætur ok hrlKÍdaKaþjónusta apótekanna í Rrykjavik. daxana 18. til 24. áKÚst. að báðum stiiðuum moðtöldum. verður sem hér seKÍri í BORGAR APÓTEKI. En auk þess er REYKJAVÍKIIR APÓTEK upið til kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar nema sunnudagskvöld. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á lauKardÖKum ok heÍKÍdöKum. en hæxt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daKa kl. 20—21 ok á lauKardöKum frá kl. 14—16 sími 21230. GönKudeild er lokuð á helKÍdöKum. Á virkum döKum kl. 8 — 17 er hæKt að ná sambandi við lækni í síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daKa til klukkan 8 að morKni oK frá klukkan 17 á fostudÖKum til klukkan 8 árd. á mánudÖKum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsinKar um lyfjabúðir oK læknaþjónustu eru Kefnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er í ffElLSUVERNDARSTÖÐINNI á iauKardöKum oK heIKidÖKum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERDIR fyrir fullorðna KeKn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJA VÍKUR á mánudöKum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. HÁLPARSTÖÐ dýra (Dýraspítalanum) við Fáksvöll í Víðidal. Opin alla virka daKa kl. 14 — 19. sími 76620. Eítir lokun er svarað t sima 22621 eða 16597. a ii'ii/niiinn HEIMSÓKNARTÍMAR. LAND- SJUKnAnUS SPÍTALINN. Alla daKa kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN. Kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 til kl. 20. - BARNASPÍTALI HRINGSINS. Kl. 15 til kl. 16 alla daKa. - LANDAKOTSSPÍTALI. Alla daKa kl. 15 tU kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPfnu.1NN, MánudaKa til föstudaKa kl. 18.30 til kl. 19.30 A lauKardöKum ok sunnudÖKum, kf 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR. Alla daKa kl. 14 til 17 ok kl. 19 til 20. - GRENSÁSDEILD. Alla daKa kl. 18.30 til kl. 19.30. LauKardaKa oK sunnudaKa kl. 13 til kl. 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN, Kl. 15 til kl. 16 ok kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ, MánudaKa til föstudaKa kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudöKum kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19 til kl. 19.30. — FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR, Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI, Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16 og kl 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD, Aila daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ, Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helKÍdögum. — VÍFILSSTAÐIR, Dagleg kl. 15.15 til kl. 16.15 ok kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði, Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 til kl. 20. LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS safnhúsinu S0FN við Hverfisgötu. I^strarsalir eru opnir mánudaKa - fiistudaga kl. 9-19. Útlánssalur (vegna heimalána) kl. 13—15. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR. AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29 a. símar 12308. 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 í útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22. laugard. kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, ÞinKholtsstræti 27, s(mar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBÓKASÖFN - Afgreiðsla í Þintr holtsstræti 29 a. sfmar aðalsafns. Bókakassar lánaóir í skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMA- SAFN - Sólheimum 27, sími 36814. Mánud. - föstud. kl. 14-21, iaugard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, sfmi 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. HOFSVALLAS’AFN - Hofsvallagötu 16. sími 27640. Mánud. - föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA - Skólabókasafn sími 32975. Opið tll almennra útlána fyrir börn. Mánud. og fimmtud. kl. 13-17. BÚSTAÐASAFN - Bústaða- kirkju. sími 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félagsheimilinu opið mánudaga til föstudsaga kl. 14 — 21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13-19. KJARVALSSTAÐIR — Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daKa nema mánudaKa — Iaugardaga og sunnudaga frá kl. 14 til 22. — Þriðjudaga til föstudaKs 16 til 22. Aðgangur og sýningarskrá eru ókeypis. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud.. þriðjud., Hmmtud. ok lauKard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN. Bergstaðastrætl 74. er opið alla daKa nema lauKardaga frá kl. 1.30 til kl. 4. Aðgangur ókcipis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10-19. LISTASAFN Einars Jónsonar Hnitbjörgum, Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30 til kl. 16. TÆKNIBOKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánu- daKa til föstudaKS frá kl. 13—19. Sfmi 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23, er opið briðiudaga oK föstudaga frá kl. 16 — 19. ÁRB.EJARSAFN, Safnið er opið kl. 13-18 alla daga nema mánudaga. — Strætisvagn. leið 10 frá HlemmtorKi. Vagninn ekur uð suíninu um helgur. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaxa. fimmtudaKa oK laugardaga kl. 2-4 síðd. VRNAGARÐUR, IIandritasýninK er opin á þriðjudög um. fimmtudÖKum oK lauKardöKum kl. 14—16. Bll a I|iijí|/t VAKTÞJÓNUSTA borgar BILANAVAKT Stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 sfðdeiös til kl. 8 árdegis og á helKÍdögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi horgarinnar og I þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. MEISTARAMÓT f.S.Í. - Loku- þáttur þess fór fram í fyrrakvöld. Að lokinni keppni fór fram afhendinK verðlauna. í (jarveru forseta (SÍ afhenti Pétur Sigurðs- son verðlaunin. Þakkaði hann íþróttamönnum fyrir góóan árangur á mótinu oK stjórn KR fvrir hve vel mótið hefði (arið úr hendi. Meistarar á mótinu urðu þessir. Sveinhjörn InKimundarson. sem hlaut ílest meistarastigin. IleÍKÍ Eirfksson. Geir Gíxja. ÞorKeir MaKnússon. Jón MaKnússon. MaKnús Guóbjörnsson. ok Trausti llaraldsson. KR var afhentur reipdráttarhikarinn. sem keppt var um í lyrsta skipti á þessu meistaramóti. SÍKUrvexararnir lenKU hver um sík heióurspeninK- Þá hafði keppt sem Kestur Reidar Sörenscn. „Hann hlaut silfurhikar að launum (yrir frækileKa framkomu á mótinu." GENGISSKRÁNING NR. 152 - 18. ágúst 1978 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandankjadollar 259,80 280,40 1 Sterlingspund 508.65 509,85* 1 Kanadadollar 228,15 228,75 100 Danakar krónur 4761,50 4772,50* 100 Norskar krónur 4991,55 5003.05* 100 Sænakar krónur 5925,40 5939,10* 100 Finntk mörk 6394,30 6409,10* 100 Franakir Irankar 6024,35 6038,25* 100 Bslg. frankar 836,60 840,50* 100 Svitan. frankar 16051,85 16088,95* 100 GylHni 12201,50 12229,70* 100 V.-Þýik mörk 13209,25 13239,75* 100 Lirur 31,29 31,36* 100 Austurr. Sch. 1832,80 1837,00* 100 Escudos 578,30 579,60* 100 Peaetar 349,55 350,35* 100 Yen 139,38 139,70* V- * Breting Irá aiðuatu akráningu Símsvari vegna gengisskréningar: 22190

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.