Morgunblaðið - 20.08.1978, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 20.08.1978, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. ÁGÚST 1978 t Móöir okkar, tengdamóöir, amma og langamma GUÐRÍOUR MARGRÉT ÞÓRÐARDÓTTIR Suöurgötu 31, Akraneai sem lést þann 14. ágúst, veröur jarösungin frá Akraneskirkju mánudaginn 21. ágúst kl. 2. Blóm og kransar afbeönir, en þeir sem vildu minnast hinnar látnu, láti Sjúkrahús Akraness njóta þess. Börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn. t Útför ÞORSTEINS ÞORSTEINSSONAR Háholti 17, Akraneei sem andaöist 14. ágúst s.l., fer fram frá Akraneskirkju þriöjudaginn 22. ágúst n.k. kl. 13.30. Aöatandendur. t Útför systur minnar, KRISTÍNAR JÓHANNESDÓTTUR, Grenllundi 8, fer fram frá Fossvogskirkju þriöjudaginn 22. ágúst kl. 3. Jens Jóhanneeson. t Útför eiginkonu minnar, GUÐRÍINAR STEFANSDÓTTUR, Mjósundi 16, Hafnarfirói, sem lést 5. þ.m. fer fram frá Hafnartjaröarkirkju þriöjudaginn 22. ágúst kl. 2 e.h. Fyrlr hönd aöstandenda. Jón Pálsson. t Minningarathöfn um eiginkonu mína og .móöur okkar, HREFNU BJÖRNSDÓTTUR, sem lést af slysförum í Californíu 15. júlí s.l. fer fram í Keflavíkurkirkju mánudaginn 21. ágúst kl. 14. Karl Pálsson, Kristrún Karladóttir, Ragnar Snar Karlsson. t Systir mín og móöursystir okkar BRYNHILDUR INGVARSDÓTTIR Hátúni 10B, veröur jarösett frá Fossvogskirkju þriöjudaginn 22. ágúst kl. 13.30. Svanborg Bremnes, Ingvar Hallgrímsson, Pernille Bremnes, Jónas Hallgrimsson, Vilborg Bremnes, Þórir Hallgrimsson. Jörvar Bremnes t Þökkum innilega auösýnda samúö og vinarhug viö andlát og útför, eiginmanns míns, fööur okkar, afa og bróöur, RÓGNVALDAR SIGURJÓNSSONAR, vélstjóra trá Seyóiafirói, Garóavegi 11, Keflavfk. Sérstakar þakkir til lækna og starfsfólks Landspítalans. Guö blessi ykkur öll. Júlía'na Jónsdóttir, datur, barnabörn og systkini hins látna. t Þökkum innilega auösýnda samúö og vináttu viö andlát og jaröarför JÓNASAR GUÐMUNDSSONAR, frá Læk, Sólvallargötu 48, Keflavík, börn, tengdabörn og barnabörn. t Þökkum innilega auösýnda samúö og hlýhug viö fráfall og jaröarför elskulegs sonar okkar og bróöur, GUDMUNDAR ÞÓRS KRISTJÁNSSONAR, Hlógerói 16, Kópavogi. Anna Frióleifsdóttir, Kristján Guómundsson, Viöar Kristjánsson, Páll Beck Valdimarsson, Daöi Kristjánsson, Steinar Valdimar Pálason, Friöleifur Kristjánsson, Borghildur Jónsdóttir, Anna Guóný Frióleifsdóttir. t Frændi okkar, BJARNI EINARSSON, veröur jarösunginn þriöjudaginn 22. ágúst frá Blönduóskirkju kl. 2 e.h. Jóhannes Pátursson, Stefanía Karlsdóttir. t Þökkum innilega auösýnda samúö og vinarhug viö fráfall og útför ARA BERGMANN EINARSSONAR, Ólafsvfk. Sérstakar þakkir til lækna og starfsfólks á Sjúkrahúsinu Stykkishólmi. Guórfóur Aradóttir, Einar Bergmann Arason, löunn Vigfúsdóttir, Áslaug Aradóttir, Báröur Jensson, og barnaböm. t Þökkum innilega öllum þeim, er sýndu okkur samúö og vlnarhug viö andlát og útför STEFÁNS M. ÞORKELSSONAR Seljavegi 7 Jóna Albertsdóttir, Stella Stefánsdóttir, Karl Ingimarsson, Albert Stefánsson, Ása Ottósdóttir, Pétur Stefánsson, Erla Karelsdóttir, barnabörn, barnabarnabörn og aörir ættingjar. Lokað vegna jarðarfarar Kristins Guönasonar þriöjudaginn 22.8. frá kl. 12. Húsiö Skeifunni 4. Afmælis- og minning- argreinar ATHYGLI skal vakin á því, að afmælis- og minningargreinar verða að berast blaðinu með góðum fyrirvara. Þannig verð- ur grein, sem birtast á í miðvikudagsblaði, að berast í síðasta lagi fyrir hádegi á mánudag og hliðstætt með greinar aðra daga. Greinar mega ekki vera í sendibréfs- formi eða bundnu máli. Þær þurfa að vera vélritaðar og með góðu línubili. Hvað kosta hlutirnir? — Verösamanburöur Neytendasamtakanna frá 1. ágúst Vörutegund Breiöholtskjör Kron Norðurfelli Kjöt & Fi^y|- Vörumarkaðs- verö Hveiti 10 Ibs. Philsbury's 865 888 860 798 éykur 2 kj). 1 kq. 156 2 kq. 280 2 kg. 278 1 kq. 135 Hrísgrjón 454 gr. 1 Ibs 187 179 134 179 Appelsinudjús 2 I. Egils 1.009 1.009 907 809 Korn flakes Kellogs 250 gr. 361 390 342 375 qr. 460 Klósetpappi’r Regin 107 106 104 96 Uppþvottalögur Þvol 2 I. 543 544 491 489 Sirkku molasykur 1 kg. 277 265 299 242 Frón mjólkurkex 400 ar. 229 214 3S7 Holts miólkurkex 250 ar. 192 192 193 Frón kremkex 230 236 235 227 Roval lyftiduft 450 qr. 386 386 i6é m~ Kakó Fry's 227 gr. 701 Rowntre's 250 gr. 857 641 Flórsykur 500 gr. 138 122 117 1 kq. 235 Ora fiskbollur stór ds. 422 422 528 552 Ora fiskbúölnaur stór ds. 613 735 750 675 Tómatsósa Lybbvs 680 gr. 453 467 431 415 Kartöflumiöl 1 ka. 329 263 330 3Ti Solgryn haframjöl 475 gr. 199 180 198 950 gr. 321 Grænar baunir stór ds. 303' 333 333“ Púðursykur Katla 1 kq. 375 Dansukker ’/s kg. 164 Katla 1 kq. 375 338 Vex bvottaefni 700 ar. 325 301 Í24 373“ Eqqjasjampó Man 283 323 207 291 Vanilludropar 89 91 97 80 KÓkómaít Nesquik^OOjjr^ 1.186 1.085 1.173 1.120 Vörumarkaðurinn hf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.