Morgunblaðið - 20.08.1978, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. ÁGÚST 1978
7
„Af náö Guös er ég þaö
sem ég er“ segir Páll
postuli viö Korintumenn
og víkur hér aö því, sem
innst lá og efst í trúarheimi
hans: Náö Guös viö hann
hinn mikla syndara.
Hann segir frá birtingum
og opinberunum hins upp-
risna og nemur staöar viö
þaö, sem var honum
hvorttveggja, opin ævi-
löng und og undirrót
dýpstu sælunnar, sem
auöugt líf hans geymdi:
Honum sem þá var
harösnúnasti andstæöing-
ur og ofsóknari kristinna
manna, haföi Kristur upp-
risinn vitrazt og meö þeim
ummerkjum, aö eftir þaö
varö hann máttugasti
boöberinn, sem kristnin
hefur átt.
Dýpsta sæla, sorgin punga
svífa Kljóölaust yfir storö.
poirra mál oi talar tunga,
tárin oru boggja orð, —
kvaö gáfaöa skáldkonan á
Hlöðum. Meö titrandi
hjarta og társtokknum
augum stendur Páll and-
spænis þessu mesta undri
ævi sinnar, ógleyman-
legasta votti þeirrar
náöar, sem hann vissi
síöar daglega yfir sér
vaka, fyllti hann hugrekki,
þegar stærstu ógnir stóöu
á vegi hans, lífsháski á
landi og sjó, gaf honum
yfirmannlegt þrek, þegar
æöandi öldur heiftar og
haturs stóöu á honum.
Guö haföi sannarlega ekki
firrt hann ógnum og and-
streymi, en einmitt þá
reyndist honum náöin
Guös næst og stærst. Og
þó blandaðist fögnuöur
hans sorginni yfir glæp-
samlegu atferli hans á
yngri árum. Þær bjuggu
hliö viö hlið sorg og gleði í
sálu þessa stóra manns.
En yfir allt gnæföi trúar-
meövitund hans um þá
ósegjanlegu náö, sem
enginn gat skýrt eins og
skyldi, engin mannleg
tunga lofað eins og
veröugt væri.
Tilfinningin fyrir guölegri
náö, sem spyr ekki um
verðleika en vakir yfir
hverju syndabarni og um-
vefur góöleika og miskunn
glæpamanninn jafnt og
dýrölinginn, sú tilfinning
býr f aliri sannri trú og er
ekki sérkristilegt fyrirbæri.
Sú tilfinning er lifandi í
öllum æöri trúarbrögöum,
ekki sízt hinum indversku.
Þar munu flestir hinna
þroskaöri manna aöhyllast
Bhakti-guöræknina, en
engin önnur af hátrúar-
brögöum heims býr yfir
göfugri kenningu um Guös
náö en hún.
Mótmælendakirkjurn
ar leggja
í guöfræöi sinni meiri
áherslu en rómverska
kirkjan á þá kenningu, aö
ekkert sé manninum unnt
aö gera til aö veröskulda
náö Guös, hún sé gjöf,
sem enginn geti til unniö.
Svo ótrúlega líkar eru
kenningar Lúterstrúar og
Shinran-búddhismans í
Japan um þetta, aö þegar
fyrstu rómv. kaþólsku trú-
boöarnir stigu í land í
Japan á 17. öld og
kynntust trúarlífi þar,
skrifuöu þeir skelfingu
lostnir til Evrópu, aö nú
væri lúterska villan komin
alla leiö til Japans! Þaö
var auövitaö fjarstæöa.
Enginn kristniboöi haföi
áöur komið til Japans, en í
hinum japanska Búddha-
dómi var náöarkenningin
svo lík lúterskri kenningu,
aö hinir kaþólsku trúboðar
skelfdust yfir ímyndaöri
útbreiöslu lútersku
villunnar.
Kenningin um náöina
hefur oft lent í þeim
öfgum, aö öll siöræn viö-
leitni er talin gagnslaust
því aö án nokkurrar
veröskuldunar mannsins
gefi Guö honum „af náö“
þafrsem honum þóknast
aö gefa. Þó veröur því
ekki meö nokkrum sanni
neitað, aö náöarkenningin
hefur skapaö mörg
fegurstu verömæti
kristinnar guörækni og
trúarlífs.
Fagurt er dæmiö af
ítölsku miöaldanunnunni
heil. Klöru frá Assisi. Hún
var af göfugri ætt, fögur
kona og borin til auös og
veraldargengis, en hafnaöi
því og geröist blásnauö
klaustursystir. En deyjandi
í grófum nunnukufli á
höröum trébekk söng hún
og lofaöi Guö fyrir þá
náö, aö hann heföi leyft
henni aö lifa Flestu því,
sem menn sækjast eftir,
stóö henni opiö en fæstir
öölast, haföi þessi kona
hafnaö. En hún liföi stóra
hamingju og grunntónninn
var dagleg meðvitund um
náö, ósegjanlega náö,
sem geröi líf hennar aö
ævintýri.
Auövitaö fer því fjarri,
aö allir hafi hæfileika til aö
lifa slíkt ævintýri, eöa
jafnvel aöeins brot af því?
Hvaö um mig og þig?
Vitum viö aö yfir okkur
vakir ómælanleg miskunn
og náö. Hugsaöu um liöna
ævidaga þína, reyndu aö
rifja upp sitt af hverju, sem
þú hélzt glatað og gleymt
en undirvitund þín geymir.
Hvarflar þá ekki aö þér sú
hugsun, aö til hins sælu-
ríkasta og bezta, sem inn í
Iff þitt kom, haföir þú ekki
unniö, og ekki haft vit á aö
velja þaö. Skáldspeking-
urinn indverski Sagore
sagöi: „Ég kann ekki aö
velja hiö bezta, hiö bezta
velur mig“, — já, en þarft
þú ekkert aö leggja fram
sjálfur tii þess aö þiggja
hiö bezta? Þaö er annaö
mál og stærra en svo aö
því veröi hreyft í lok
þessarar sunnudagsgrein-
ar.
Hvernig kemur „dýpsta
sæla“, mesta hamingjan
tíöum inn í líf manna?
Öllum hlýtur aö vera Ijóst,
aö oft kemur hún eftir
undarlegum og óvæntum
leiðum, leiöum, sem viö
sjálf hefðum aldrei rataö,
aldrei valiö.
Sér þú ekki, þó aðeins
„svo sem í skuggsjá og í
óljósri mynd“ — svo aö
orö Páls frá Tarsus séu
notuð — í óljósri mynd,
því aö sjón þín er dauf og
vit þitt veikt, — sér þú
ekki hönd, sem stjórnast
af náö, ómælanlegri náö
viö þig?
„Af náð
Guðs“
húsbyggjendur
ylurinn er
O
.V
Afgreiðum einangrunarplast á
Stór-Reykjavíkursvæðið frá
mánudegi — föstudags.
Afhendum vöruna á byggingarstað,
viðskiptamönnum að kostnaðar
lausu. Hagkvæmt verð og
greiðsluskilmálar
við flestra hæfi.
EMCO-REX B-20
10” afréttari og
5” þykktarhefill
framfærsla 6 mtr/mín.
Verö kr. 268.000.
Greiðsluskilmálar
verkfœri & járnvörur h.f.
DALSHRAUNI 5. HAFNARFIRDI. SIMI 53332 ‘ '
Tæknibylting
JUMB0
SJÓNVARPS-
LOFTNETIÐ
nær skýrari og betri mynd á
tækið pitt.
• Enginn ísetningarkostnaður
• Fyrirferðarlítið
• 100% öruggt
• Einnig nothæft sem útvarpsloftnet
Reynið og sannfærist um ágæti þessa
móttakara.
Jumbo-sjónvarpsloftnet (1 stk.) kr. 4900.- + flutningskostnaður
Jumbo-sjónvarpsloftnet (2 stk.) kr. 8500.- + flutningskostnaöur
H. Gast, Gotthardstrasse 51,
8002 ZUrich.