Morgunblaðið - 20.08.1978, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 20.08.1978, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. ÁGÚST 1978 9 KVISTHAGI 3JA HERBERGJA — ÚTB. 7.8 MILLJ. Rúmgóö kjallaraíbúö aö grunnfleti ca. 85 ferm. Stór stofa, 2 svefnherb.. eldhús og búr, baöherb. Laus í okt. Sér hiti. BJARN- HÓLASTÍGUR EINBÝLISHÚS Húsiö sem er múrhúöaö timburhús, er hæö og ris, grunnflötur ca. 70 ferm. í húsinu eru alls 6 íbúðarherb. Verð: 13 millj. Útb.: ca. 8.0 millj. HRAFNHÓLAR 5 HERB. MEÐ BÍLSKÚR 1 stofa, 4 svefnherbergi, eldhús meö búri, baöherb. m. lögn f. þvottavél og þurrkara. Útb. 12 millj. KLEPPSVEGUR 4RA HERB. — 100 FERM ibúöin er viö Kleppsveg á 4. hæð m.a. 2 stofur aöskildar. 2 svefnherbergi, eldhús og baöherb. Laus strax. Verö: 12.0 millj. Útb.: 8.0 millj. 2JA HERBERGJA ÞVERBREKKA 2ja herbergja íbúö á 8. hæö í fjölbýlishúsi. Góöar innréttingar. Laus strax. Útb.: 7.0 millj. FJÖLDI ANNARRA EIGNA Á SKRÁ KOMUM OG SKOÐUM SAM- DÆGURS. ÓSKAST: Vegna mikilla fyrirspurna og fyrir kaupendur sem pegar eru tilbúnir að kaupa, óskum viö eftir öllum stærðum og gerðum fasteigna ó skri. 2ja herbergja íbúöir meö útborganir allt frá 5 m. til 8 m. 3ja herbergja íbúöir staösetningar: Hlíöar, Háaleiti og Vesturbær. 4ra herbergja íbúöir, helzt í Vesturbæ og Hlíöum. 5 og 6 herbergja íbúöir, sér hæðir sem og blokkaríbúðir, meö eöa án bílskúra. Raöhús eöa einbýlishús, höfum ákveöinn kaupanda aö slíkri eign, ekki yfir 200 ferm., staðsetning ekki skilyröi. Getur greitt um og yfir 20 m. OPIÐ í DAG Atll Vagnsson lögfr. Suöurlandsbraut 18 84433 82110 KVÖLDSlMI SÖLUM: 38874 Sigurbjörn Á. Friðriksson. Hafnarfjöröur Hamarsbraut 2ja herb. snotur risíbúð í tvíbýlishúsi. Fagrakinn 2ja herb. góö kjall- araíbúð í þríbýlishúsi. Suðurgata 3ja herb. íbúö á 2. hæð í sambýlishúsi. Vesturbraut 3ja herb. risíbúö í járnvörðu timburhúsi. Hringbraut 3ja herb. neöri hæö í þríbýlishúsi. Smyrlahraun 3ja herb. íbúö í fjölbýlishúsi. Sléttahraun 3ja herb. íbúö í fjölbýlishúsi. Alfaskeið 4ra herb. endaíbúð í fjölbýlishúsi. Bílskúrsréttur. Álfaskeið 4ra herb. íbúö í fjölbýlishúsi. Bílskúr. Öldugata 4ra herb. íbúö t fjölbýlishúsi. Langeyrarvegur 5—6 herb. efri hæð í tvíbýlishúsi. Smyrlahraun 6 herb. endarað- hús. Bílskúr. Garðabær rúmlega fokheld 6 herb. íbúö við Melás. Hellissandur rúmlega fokhelt einbýlishús viö Báröarás. Hvölsvöllur einbýlishús viö Norðurgarð. Vestmannaeyjar lítiö einbýlis- hús. Kjallari, hæö og ris viö Hásteinsveg. Þórshöfn nýlegt einbýlishús. Hagstætt verö. Mosfellssveit til sölu nokkrar einbýlishúsalóðir við Helga- land. Lögmannsskrifstofa INGVAR BJÖRNSSON StrandgotuH Hafnarftröt Postholf 191 Simi 53590 26600 Vantar allar tegundir fasteigna á söluskrá Til sölu: Holtageröi 4ra herb. 126 fm. neðri hæð í tvíbýlishúsi. Sér hiti, sér inn- gangur. Bílskúrsréttur. Verð: 15.0—16.0 millj. Hringbraut 2ja herb. ca 65 fm. íbúö á 2. hæð í blokk. Verð: 9.0 millj. Útb.: 6.0—6.5 millj. Kieppsvegur 4ra herb. ca. 108 fm. íbúö á 1. hæö í blokk. Nýlegar, vandaðar innréttingar. Góð sameign. Verð: 15.5 millj. Útb.: 10.0—10.5 millj. Krummahólar 2ja herb. ca 53 fm íbúö á 2. hæö í háhýsi. Bílskýli fylgir. Verð: 9.5 millj. Útb.: 7.0 millj. Við Landspítalann 4ra herb. ca. 100 fm. íbúð á 1. hæð í sambyggingu. ’A risið yfir húsinu fylgir. Mjög snyrtileg, góö íbúö. upplýsingar á skrifstotunni. Seljabraut 4ra herb. ca. 110 fm. endaíbúð á 1. hæð í blokk. Nýleg, næstum fullgerö íbúð. Bílhýsi. Verð: 14.5—15.0 millj. Útb.: 9.5— 10.0 millj. Skipasund 5 herb. ca 140—150 fm. íbúð á 2 hæðum í parhúsi. Verð ca. 19.0 millj. Útb.: 12.5 millj. Æsufell 2ja herb. íbúð á 7. hæð í háhýsi. Verð: 9.5 millj. Útb.: 6.5— 7.0 millj. Laus nú þegar. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) simi 26600 Ragnar Tómasson hdl. SÍMIW ER243Ö0 Rauðagerði 125 fm. einbýlishús. Húsið er járnvarið timburhús. Hæð á steyptum kjallara. Húsið er í mjög góöu ásigkomulagi og lítur vel út. Fallegar innrétting- ar. Byggingarréttur á lóö. Uröarstígur Forskalaö timburhús (parhús). Kjallari og hæð ca. 65 fm. aö grunnfleti. Húsiö er í mjög góðu ástandi. Lóö girt og ræktuö. Verð 12 millj. Ljósheimar 100 fm. 4ra—5 herb. íbúð á 4. hæö. íbúöin er samliggjandi stofur, 2 svefnherb., eldhús og baö, auk lítils herbergis í gangi. Útb. 8.5 millj. Höfum kaupanda að litlu einbýlishúsi í gamla bæn- um. Má vera timburhús. Höfum kaupanda að 4ra herb. íbúð sem næst miðbænum á rólegum stað. Furugeröi 65 fm. 2ja herb. ný íbúð á jarðhæð. íbúöin lítur vel út. Sér geymsla. Sér garöur. Seljabraut 108 fm. 4ra herb. íbúð á 1. hæð. Tilb. u. trév. Sér þvotta- hús. Bílskýli fylgir. Vesturbær 55 fm. 2ja herb. kjallaraíbúð. Sér inngangur og sér hitaveita. Verð 5.5 millj. Framnesvegur 55 fm. 3ja herb. kjailaraíbúö. Sér inngangur og sér hitaveita. Höfum kaupanda aö 80—90 fm. 3ja herb. íbúð í austurborginni. Útb. 8—8.5 millj. Höfum kaupanda að 80—100 fm. 3ja—4ra herb. íbúð á Stór-Reykjavíkursvæð- inu. Óskum eftir 2ja—7 herb. íbúðum, raðhús- um og einbýlishúsum á skrá. Hafið samband ef þið eruð að selja eða í söluhugleiöingum. N'vjja tasteignasalan SIMAR 21150-21370 S0LUSTJ LARUS Þ VAL0IMARS L0GM. JOH.ÞOROARSON HDL Til sölu og sýnis m.a. Góö bújörö — sumarbústaðarland Jöröin Ármúlí 11 viö Isafjarðardjúp er til sölu. Vel hýst og landstór, skógi vaxnar hlíöar í Kaldalóni og Skjaldafannar- dal. Lax og silungsveiöi, rjúpnaveiði, gott berjaland. Víðfræg sumarfegurð. Jörðin er við þjóöbraut. Glæsileg íbúö viö Tjarnarból 6 herb. nýleg íbúö um 130 ferm. stórar svalir, bílskúrsréttur, góö sameign. íbúð í smíðum á tækifærisveröi 4ra herb. íbúö í kjallara viö Flúðasel, 90—95 ferm. Tilbúið til afhendingar nú þegar. Verö aöeins kr. 9 millj. útb. aöeins 5 millj. Nánari uppl. á skrifstofunni. Góð íbúö á Lækjunum 2ja herb. góð kjallaraíbúö um 65 ferm. lítið niöurgrafin. Sambykkt, sér hitaveita, sér inngangur. Þurfum að útvega sér hæð eöa einbýli í Kópavogi. 3ja—4ra herb. íbúö í Laugarneshverfi. 4ra herb. séríbúðarhæö í vesturborginni. í ýmsum tilfellum eignaskipti. Opið í dag sunnudag frá kl. 1. ALMENNA FASTEI6NASALAN LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150 21370 SaziD Viö Austurberg 3ja herb. ný og vönduð enda- íbúð á 4. hæö. Bílskúr. Góðar innréttingar. Suður svalir. Útb. 9.5 millj. Viö Búöargeröi 2ja herb. góð íbúð á 1. hæð í nýlegu sambýlishúsi. Æskileg útb. 9.5 millj. Viö Þverbrekku 2ja herb. vönduö íbúö á 8. hæð. Laus strax. Útb. 7.0 millj. Einstaklingsherbergi við Hvassaleiti. Stærð 22 ferm. Verð 3.0 millj. Útb. 2.2 millj. Skrifstofuhúsnæöi — íbúö við Hverfisgötu Höfum til sölu 3 herb. m. snyrtingu og eldhúsi. Húsnæð- ið sem er nýstandsett hentar vel fyrir skrifstofur. Allir veggir í herb. ný viðarklæddir, ný teppi á gólfum, eldhús og baö nýstandsett. Laust nú þegar. Útb. 6.5—7.0 millj. Við Barónstíg 3ja herb. 90 ferm. íbúð á 3. hæö. Laus nú þegar. Útb. 6.5 millj. Viö Hraunbæ 3ja herb. íbúð á 3. hæð. Herb. í kj. fylgir. Útb. 9.0 millj. Raöhús við Flúðasel Höfum til sölu tvö 225 ferm. raöhús við Flúðasel. Húsin afhendast uppsteypt, pússuö að utan og m. gleri. Innb. bílskúrar. Verð 15.0 millj. Teikn. og frekari upplýsingar á skrifstofunni. íbúö við Skaftahlíö óskast Höfum traustan kaupanda að 4ra—5 herb. íbúð við Skaftahlíð. íbúðir í smíðum Höfum til sölu eina 4ra herb. íbúö og eina 5 herb. íbúö u. trév. og máln. við Engjasel. Teikn. og allar upplýsingar á skrifstofunni, Við Leirubakka 4ra—5 herb. íbúð á 1. hæð. Æskileg útborgun 12 millj. EKrmnmunin VONARSTRÆTI 12 simi 27711 S4Mustjö«i: Swerrir Kristinsson Sjguréur Ólason hrl. EIGNASALAIM REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 SELÁSHVERFI RAÐHÚS í SMÍÐUM Pallaraðhús (endahús) sem er að grunnfleti um 184 ferm. Húsinu fylgir að auki tvöfaldur bílskúr. Selst fokhelt, fullfrá- gengiö að utan, með tvöföldu verksmiðjugleri í gluggum og öllum úti- og svalahurðum og bílskúrshurðum. Mjög skemmtileg teikning, m.a. gert ráð fyrir arni í stofu. Glæsilegt útsýni yfir borgina. Húsið verð- ur tilbúiö til afhendingar um næstu áramót. Teikningar á skrifstofunni. EINBÝLISHÚS Sérlega vandaö og vel um- gengiö einbýlishús á góöum stað á Seltjarnarnesi. Húsiö er að grunnfleti um 170 ferm. auk kjallara undir hluta hússins. Bílskúr fylgir. Fallegur garður. Sala eöa skipti á góöri sér hæö. RAÐHÚS Einnar hæðar raöhús við Völvufell. Húsið er um 130 ferm. og skiptist í stofu og 3 svefnherb. m.m. Bílskúr fylgir. ARNARHRAUN 4ra—5 herbergja ca. 120 ferm. endaíbúö á 2. hæö. Sér hiti. Bílskúrsréttindi fylgja. EINBÝLISHÚS Húseign við Heiöargeröi. Á 1. hæð eru stofur, eldhús og bað. í risi 3 herbergi og snyrting, en þar má auöveldlega útbúa 2ja herbergja íbúö. í kjallara er eitt herbergi og þvottahús. Stór bílskúr fylgir með 3ja fasa raflögn. Ræktuö lóö. Sala eða skipti á góðri sér hæð. EIGNASALAN REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 Haukur Bjarnason hdl. Sími 19540 og 19191 Magnús Einarsson Eggerl Eliasson Garðabær í smíðum raðhús Höfum til sölu glæsileg raöhús viö Ásbúö, Garöabæ. Húsin eru byggö úr einingum frá Sigurlinna Péturssyni. Þau eru 135 fm + 36 fm btlskúr. Húsin afhendast tilbúin aö utan meö gleri, útidyrahuröum og bílskúrshuröum, tilb. til afhendinaar í okt. 78. verð 16.5 millj. beðið eftir láni frá Veðdeild Landsb. íslands kr. 3.6 millj. Teikningar og nánari uppl. á skrifstofu vorri. Húsafell FASTEIGNASALA Langholtsvegi 115 Lúdvik Halldórsson Aóalsteinn Pétursson (Bæiarleiöahúsinu) ^simi: B 1066 Bergur Guönason hdl

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.