Morgunblaðið - 20.08.1978, Page 26

Morgunblaðið - 20.08.1978, Page 26
54 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. ÁGÚST 1978 GAMLA BIO í Sími 11475 Gulleyjan ROBERT LOUIS STEVENSON'S Hin skemmtilega Disney-mynd byggð á sjóræningjasögunni frægu eftir Robert Louis Stev- enson. Nýtt eintak meö íslenzkum texta. Bobby Driscoll Robert Newton Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Gull- ræningjarnir íslenskur texti. Sprenghlægileg gamanmynd frá Disney-félaginu. Barnasýning kl. 3. ÞÚ AUGLÝSIR UM ALLT LAND ÞEGAR ÞÚ AUGLÝSIR í MORGUNBLAÐEVU lusupmanncmorn FÆST í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTAR- STÖÐINNI TÓNABÍÓ Sími 31182 Kolbrjálaöir kórfélagar (The Choirboys) Nú gefst ykkur tækifæri til aö kynnast óvenjulegasta, upp- reisnargjarnasta, fyndnasta og djarfasta samansafni af fylli- röftum sem sést hefur á hvíta tjaldinu. Myndin er byggð á metsölubók Joseph Wam- baugh's „The Choirboys". Leikstjóri: Robert Aldrich Aöalleikarar: Don Stroud Burt Young Randy Quaid Sýnd kl. 5, 7.20 og 9.30 Bönnuö börnum innan 16 ára. Tinni og hákarlavatniö Sýnd kl. 3. Ofsinn við hvítu línuna (White line fever) Hörkuspennandi og viðburða- rík amerísk sakamálamynd í litum. Aðalhlutverk: Jan Michael Vincent Kay Lenz Slim Pickens Endursýnd kl. 7 og 9. Bönnuö börnum. Viö erum ósigrandi Spennandi kvikmynd meö Trinity-bræörum. Endursýnd kl. 3 og 5. Sama verö á öllum sýningum. Skammvinnar ástir SOPHiq PjlCHQRD LOREn QURTOn Also ttornng JACK HEDLEY ROSEMARY LEACH Áhrifamikil mynd og vel leikin. Sagan er eftir Noel Coward: Aöalhlutverk Sophia Loren Richard Burton. Myndin er gerð af Carlo Ponti og Cecil Clark. Leikstjóri Alan Bridges. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Skipsrániö Brezk mynd sérstaklega fyrir börn og unglinga. Sýnd kl. 3. Mánudagsmyndin Leikstjóri: Alexander Kluge. Sýnd kl. 5, 7 og 9. „ íslenzkur texti. I nautsmerkinu Sprenghlægileg og sérstaklega djörf ný dönsk kvikmynd, sem slegiö hefur algjört met í aösókn á Noröurlöndum. Stranglega bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Nafnskírteíni. Allra síöasta sinn. Fimm og njósnararnir Islenskur texti Sýnd kl. 3. InnlánsviðskipAi leið til lánsviðskipta ®BIJNAÐARBANKI m ÍSLANDS Innilegt þakklæti færi ég börn- um mínum, barnabörnum og öðrum vandamönnum fyrir gjafir skeyti og blóm á áttatíu ára afmæli mínu 6. ágúst. Þiö gjörðuð mér daginn ógleymanlegan. Guð blessi ykkur öll. Ágúst Jóhannesson, Álfaskeiöi 64, Hafnarfirði. Hryllingsóperan Vegna fjölda áskoranna verður þessi vinsæla rokkópera sýnd í nokkra daga. Kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3. Afrika Express. BIO Sími 32075 Bíllinn <$£5& A (JNIVERSAL • TECHNICOLOR* PAHAVISIOH® Ný æsispennandi mynd frá Universal. isl. texti. Aðalhlutverk: James Brolin, Kathleen Lloyd og John Marley. Leikstjóri: Elliot Silverstein. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuö börnum innan 16 ára. Barnasýning kl. 3. Flugkappinn Valdó Skemmtileg og spennandi mynd meö Robert Redford. Skrifstofan opnar eftir sumarleyfi 30. ágúst n.k. Viötalsbeiönum veitt móttaka frá mánudeginum 28. ágúst n.k. klukkan 2—5 síödegis, símar 13153 málflutningsdeild og 13040 fasteignasala. Málaflutningsskrifstofa Jón Oddsson, hæstaréttarlögmaður, Garöastræti 2, símar 13040, 13153. - OKKAR LAUSN ER BETRI LAUSN - J. ÞORLÁKSSON & NORÐMANN H.F Skúlagötu 30 — Stmi 11280 ALLT TIL VATNS-, HITA- OG FRÁRENNSLISLAGNA 1. rör 4. fittings 2. röraeinangrun 5. Danfoss 3. vafningar sjálfvirkir hitastillar o.fl.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.