Morgunblaðið - 31.08.1978, Page 26

Morgunblaðið - 31.08.1978, Page 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. ÁGÚST 1978 Hjalti Hugason: Athugasemdir við hugmyndasögu Jón Ilefill Aðalsteinssoni IIuKnivndasaKa — Frá söjínum til siðskipta. Iöunn. Reykjavík 1978. Lofsvert framtak Á síðastliðnu vori sendi Iðunn frá sér bók, sem nokkurt nýnæmi er að. Kr þar um að ræða rit Jóns Hnefils Aðalsteinssonar um hují- myndasöuu. Ber það heitið: Huj;- myndasajia — F'rá söj;nuni til siðskipta. Bók þessi verðskuldar, að henni sé sýnd athyjdi <>K her þar marjít tii. Á það má tii að mynda benda, að við söjíukennslu innan íslenzka skólakerfisins hefur einkum verið fenjíizt við stjórnmála- ok efna- haKssöKu, en htiKmynda-, nienn- inKar- ok listasaKa aftur á móti verið vanrækt á vítaverðan hátt. Kostað hefur verið kapps um, að nemendur tileinki sér staðKÓða þekkinKu á stríðum ok styrjöldum liðinna alda, en minna verið Kert til að kynna ýmsar stefnur ok strauma er valdið hafa þáttaskil- um hvað varðar huKSun, heim- speki, trú ok menninKu. Með riti sínu freistar höfundur þess að bæta úr tilfinnanleKum skorti á kennsluKöKnum við huKmynda- söKukennslu ok þar með efla þá Krein innan skólakerfisins. Er það lofsverð ok tímabær tilraun. Þá hefur of lítið verið samið af kennslubókum hér á landi til notkunar á æðri skólastÍKum. Ber að fa^na hverri nýrri bók, sem send er á þann markað. Stefnumörkun höf- undar — Grund- völlur gagnrýni I formála að bók sinni farast höfundi meðal annars svo orð um stefnu þá, er hann hefur markað sér varðandi efnismeðferð og sarpningu bókarinnar: „Við íslendinKar lifum að veru- leKu leyti í heimi K°ósaKna, þjóðsaKna ok hjátrúar ok slíkur huKsunarháttur er snar þáttur í daKleKum veruleik manna. Við erum hins vegar ekki vanir því að nálKast þessi viðfanKsefni frá fræðileKu sjónarmiði, en hér er reynt að bæta úr því með því að skipa þjóðsöKum á sinn markaða bás á vettvanKÍ vísinda. TrúarhuK- myndir ok stjórnmálahuKmyndir eru einnÍK teknar hlutlausum fræðileKum tökum, eins ok Kera ber í riti, sem ætlað er til notkunar í skólakerfinu. Sama er að sejya um heimspekihuKmyndir, en heim- spekin hefur lönKum átt örðuKast uppdráttar hér á landi af þessum Kreinum.“ (Jón H. Aðalsteinsson: (HuKmyndasaKa, Iðunn, Rvík 1978, bls. 5—6). Á þessum orðum hlýtur hver sá að byKJíja, er beita vill umrædda bók þeirri KaKnrýni, sem skylt er þe^ar kennslubók á í hlut. Um það hlýtur að vera spurt, hvernÍK höfundi hafi tekizt að beita við verkefni sitt hinum „hiutlausu, fræðileKu tökum“ ok hver árang- urinn hafi orðið. GaKnrýninn lesandi hlýtur að spyrja, hvort allar þær stefnur ok straumar, sem fenKÍzt er við, njóti sannmælis ok jafnréttis, eða hvort einstakl- inKsbundið sjónarmið höfundar 1ÍKK> um of til Kmndvallar ok ritið verði þar með óhæft til hlutlausr- ar kennslu ok uppfræðslu. Við lestur bókarinnar spurði ég þráfaldlega téðra spurninga og hyggst hér gera fáeinar athuga- semdir á grundvelli þeirra. Það skal tekið fram, að hér mun einungis fjallað í mjög stuttu máli um þá kafla bókarinnar, er fást við trú ísraelsmanna og kristna trú, en aðrir hlutar hennar látnir ligjíja milli hluta. Skortir mig þekkingu til að dæma um þá svo sem vert væri. Hugmyndasaga eða persónulegt uppgjör? í umræddri bók hyggst höfund- ur spanna æði langan tíma og vítt svið hugmvndasöKunnar, það er frá söKnum til siðaskipta. Gefur því auKa leið, að rit hans hlýtur að verða næsta ágripskennt. í slíkum ritum verða sjónarmið höfundar- ins og skoðanir oft ok tíðum mjög auðsæ. Á þetta er meðal annars drepið í formálsorðum bókarinnar, þar sem segir, að ætíð hljóti að orka tvímælis hvað tekið sé með og hverju sleppt í riti sem því, er hér um ræðir (sjá bls. 6). Við Jestur bókarinnar virtist mér þó tíðum sem efnismeðferðin orkaði meira tvímælis en það efnisval, sem fram kemur. Kveður á stundum svo rammt að, að spyrja verður hvort um sé að ræða hugmyndasögu eða persónulegt Jón Hnefill Aðalsteinsson uppfíjör höfundarins við stefnur þær, sem við er fengizt. Þetta tvennt er að sjálfsögðu illsam- ræmanlegt í einu og sama riti og hið síðara, persónulegt uppgjör höfundarins, á lítið erindi í hlutlausa kennslubók. Þessi um- f mæli skulu rökstudd með einu dæmi, þó fleiri séu fyrir hendi. Á bls. 105 er að finna kafla, er nefnist „Israelsk trú og grísk heimspeki", þar segir meðal ann- ars: „Eingyðistrúin krafðist skil- yrðislauss f.vlgis játenda sinna við guðinn og fylgispektar við orð hans eins og þau opinberuðust spámönnum og voru sett fram i kenningum presta og fræðimanna. Efasemdir, vangaveltur og íhugan- ir einstaklinga áttu hvergi heima innan þessa kerfis. í heimspekinni var þessu þveröfugt farið. Þar gildir sú meginregla að mannshug- urinn starfar frjáls og óhindraður og hver heimspekingur setur yfirleitt fram það eitt, sem hann sjálfur er sannfærður um að sé sannast og réttast, enda þótt það brjóti stundum í bága við kenning- ar virts lærimeistara." Við lestur tilfærðra orða verður óneitanlega að sp.vrja: Hvar sér nú hinna „hlutlausu, fræðilegu“ taka staði? Hér er ekki fengizt við viðfangsefni hugmyndasögunnar af þeirri vandvirkni, sem krefjast verður af kennslubók í svo mikil- vægri en jafnframt viðkvæmri grein. I raun er hér gerður samanburður á alls óskildum fyrirbærum, trú og heimspeki, og kveðnir upp gildisdómar, sem vart eiga heima í kennsluþók. Varðandi þá niðurstöðu, sem höfundur kemst að um einj^’ðistrú Israelsmanna, verður einnig að gera fáeinar athugasemdir. Ef „efasemdir, vangaveltur og íhug- anir einstaklinga „áttu þar hvergi heima, hvernig getur höfundur þá skýrt allan þann fjölbreytileika, sem fram kemur innan Gamla testamentisins? Hvers vegna gæt- ir þar svo margra og ólíkra lausna á ýmsum veigamestu vandamálum mannlegs lífs, ef allir urðu að beyjya sig fyrir ytri forskriftum (Ath. til að mynda lausnir á vandamálinu varðandi tilvist hins illa í Mósebókum, Deuterónómísku söguritunum, spámannaritunum og Jobsbók)? Hvers vegna eru þá meginþættir trúarinnar tjáðir á svo marga og misjafna vegu á síðum Gamla testamentisins? Loks veigamesta spurningin: Ef trúin krafðist skilyrðislausrar hlýðni við orð spámanna og kenningar presta og fræðimanna, hvernig tekst okkur þá að skýra þá staðreynd, að hér er um tvö öfl að ræða, tvær hefðir, sem í raun tókust á um hugi almennings? Annars vegar er hér um að ræða verk og kenningar presta og fræðimanna, er störfuðu við helgi- dóma þjóðarinnar og síðar muster- ið í Jerúsalem, hins vegar ritaspá- menn 8. aldarinnar f. Kr. og næstu alda, sem stöðugt gagnrýndu hina opinberu guðfræði og helgihald, sem prestarnir stóðu fyrir? Þær meginniðurstöður, er höfundur kemst að um eingyðistrú ísraelsmanna, virðast af þessum sökum annað tveggja byggjast á ónákvæmni eða vísvitandi .einföld- un, sem ekki sæmir í kennslubók fyrir menntaskólastig. Einhæfar skýringar Oft gætir þess í riti Jóns Hnefils, er hann fæst við að skýra einstaka þætti í eingyðistrú Israelsmanna eða túlkar forna texta Gamla testamentisins, að aðeins einn skýringarmöguleiki eða túlkunaraðferð er kynnt, en ekki getið um aðra möguleika. Þessi einhæfni getur á stundum orkað mjög tvímælis. Varðandi einhæfa túlkun texta skal látið nægja að tilfæra dæmi af bls. 39. Þar er rætt um frásögu 2. Mósebókar 19. 16—20a, en þar segir frá guðsopinberunini við Sínaífjall. I texta þessum koma fram fjölmörg tákn, sem jafnan eru til staðar í skyldum textum, er segja frá opinberunum Guðs, svo sem þrumur, eldingar, ský, reykjarmökkur, lúðurþytur, land- skjálfti. Að sjálfsögðu er mjög mikilvægt að gera sér grein fyrir uppruna og táknrænni merkingu nefndra atriða til að skilja hugsun og boðskap textanna á réttan hátt. I riti Jóns Hnefils er aðeins getið um einn túlkunarmöguleika, sem nefna mætti náttúrulega túlkun að lítt athuguðu máli. Þar er með öðrum orðum slegið föstu, að textinn lýsi náttúruhamförum, þ.e. eldgosi, sem Móse eða aðrir trúarleiðtogar Israelsmanna hafi túlkað „sem afleiðingar þess, að Jahve hefur stigið niður til jarðar- innar (sjá bls 39).“ Þessi túlkunar- möguleiki átti sér marga formæl- endur á fyrri áratugum aldarinnar og nýtur ugglaust nokkurs fylgis enn meðal fræðimanna. Á hinn bóginn er það ekki vanzalaust, að láta þeirrar túlkunar í engu getið, er mjög hefur rutt sér til rúms á síðari árum og hjálpar mönnum til að skýra marga áður torskilda texta Gamla testámentisins. Á ég hér við kúltíska túlkun, sem svo hefur verið nefnd. Samkvæmt hinni kúltísku túlkunaraðferð líta menn svo á, að tákn þau og myndir, sem notuö eru í textunum til að tjá trúarlega skynjun og revnslu, sé sótt til guðsþjónustu Israelsþjóðarinnar við helgidómana víðs vegar um landið og síðar í musterinu í Jerúsalem. Reykurinn og eldingarnar vísa þá til fórna- þjónustunnar og táknin að öðru le.vti til hinna ýmsu þátta þeirrar mikilfenglegu og leikrænu guðs- þjónustu, sem flut var á hátíðum þjóðarinnar. I guðsþjónustunni væntu menn og skynjuðu sérstak- lega nálægð eða opinberun Guðs, er því mjög líklegt, að hugtök og hugsun guðsþjónustunnar móti tjáningu manna á guðsopinberun í sögulegum atburðum, eins og Sínaíatburðunum, hvernig svo sem þeir hafa raunverulega átt sér stað. Um einhæfa skýringu á mikil- vægum þáttum hugmyndasögunn- ar skal drepið á skýringu umrædds rits á upphafi og forsögu hinnar ísraelsku eingyðistrúarl Ljóst má vera, að hér er ekki um smáatriði að ræða, þar sem í raun er fjallað um bakgrunn Gyðingdóms og kristinnar trúar. í kaflanum „Jahve, færir út kvíarnar" (sjá bls. 36) er því í stuttu máli slegið föstu að Jahve sá Drottinn og Guð, sem Móse boðaði hafi verið þjóðarguð Midíaníta, en það var þjóðflokkur, er Móse tengdist eftir að hann flýði Egyptaland samkvæmt því, sem segir í 2. Mósebók 2. kap. Þessi skýring kemur ekki á óvart, hún var sett fram á mjög sannfærandi hátt um síðastliðin aldamót (sbr. K. Budde: Religion of Israel to the Exile, 1899), en síðar hafa margir fræðimenn orðið til að draga hana í efa (t.d. John Bright, Roland De Vaux og F.C. Fensham). Á síðari árum hallast margir að því, að rætur Jahve- trúarinnar sé að finna hjá ætt- feðrum Móse sjálfs, en ekki hjá þjóöflokkum, er hann hafi síðar komizt í kynni við. í raun verður ef til vill að segja, að hér sé fjallað um það fornan tíma á grundvelli svo takmarkaðra heimilda, að ekkert verði fullyrt með fræðilegri nákvæmni. í það minnsta verður að telja skýringar og fullyröingar á borð við þær, er höfundur leyfir sér í umræddum kafla næsta gagnrýni verðar. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar í~7íúsnæði~; f / boóí ? r * ..a...-o../i—A_.ot....J 3ja herbergja íbúö til leigu í gamla bænum. Tilboö sendist Morgunblaöinu merkt: „Hverfisgata — 7747". Húsgagnaáklæði á vönduö húsgögn. Falleg níö- sterk og auövelt aö ná úr blettum. Mjög gott verð. Póstsendum. Opiö frá kl. 1—6. B.G. áklaeöi, Mávahlíö 39, sími 10644 á kvöldin. Munið sérverzlunina með ódýran fatnað. Verðlistinn, Laugarnesvegi 82, S. 31330. Keflavík — Njarðvík Höfum kaupendur aö nýlegum 3ja herb. íbúöum. Einnig kaupanda að 4ra herb. íbúð helst í tvíbýli. Eignamiölun Suöurnesja, Hafnargötu 57, Keflavík, sími . 3868. Myntir og peningaseðlar til sölu. Pantanaeyöublöö og myndskýringar eru á sölulista. Möntstuen, Studiestræde 47, 1455 Kebenhavn K, Danmark. Föstud. 1/9. kl. 20 Fjallabaktvagur, Krókur, Hvannagit, Emstrur, Mælifells- sandur, Hólmsárlón, Laufaleitir o.m.fl. Fararstj. Þorleifur Guö- mundsson. Farseölar á skrifst. Lækjarg. 6a, sími 14606. Útivist. il Föstud. 1.9. Aðalbláberjafarð til Húsavíkur. Berjatínsla, landskoöun, Svefn- ÚTIVISTARFERÐIR pokapláss. Fararstj. Sólveig Kristjánsdóttir'. Farseölar á skrifst. Lækjarg. 6a sími 14606. Útivist. Hjálpræðisherinn Fimmtudag bæn kl. 20.00. Almenn samkoma kl. 20.30. Allir velkomnir. Grensáskirkja Almenn samkoma verður í safnaöarheimilinu í kvöld kl. 20.30. Ungt fólk meö hlutverk aöstoöar. Allir hjartanlega velkomnir. Halldór S. Gröndal. Frá Happdrætti Kvenfé- lags Hríseyjar Nr. 1 Ferðavinnlngur á kr. 70 þús. Nr. 1668. Vinningar nr. 2—10 Vöruúttekt fyrir 20 þús. Nr. 2277 — 980 — 2069 — 2292 — 2151 — 781 — 1095 — 1558 — 218. Aðalsafnaðarfundur Hafnarfjarðarsóknar veröur haldinn í Góötemplarahúsinu sunnudaginn 3. september kl. 3.30. Dagskrá: Venjuleg aöal- fundarstörf, kaffidrykkja. Sóknarnefnd. Fíladelfía Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Æskufólk talar og syngur. Samkomustjóri Guöni Einarsson. Nýtt líf Vakningasamkoma í kvöld kl. 20.30 aö Hamraborg 11. Mikill söngur, beöiö fyrir sjúkum. Allir velkomnir. Föstudagur 1. sept. kl. 20.00 1. Landmannalaugar — Eldgjá (gist í húsi) 2. Hveravellir — Kerlingarfjöll (gist í húsi) 3. Veiðivötn — Jökulheimar. Gengiö á Kerlingar í Vatnajöklí o.fl. Áhugaverð ferð. (gist í húsi) Fararstjórl Ari T. Guömunds- son. Laugardagur 2. sept. kl. 08.00 Þórsmörk. (Gist í húsi).

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.