Morgunblaðið - 07.09.1978, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 07.09.1978, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR, 7. StíPTEMBER 1978 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | Unglingur óskast til sendiferöa á skrifstofu blaðsins fyrir hádegi. Upplýsingar á skrifstofunni í síma 10100. I. vélstjóra vantar á m/b Ljósfara RE, sem er á loönuveiðum. Uppl. í síma 41868 og 38729. Járniðnaðarmenn óskast strax. Hafiö samband viö verkstjöra. Hamar h.f. Járniðnaðarmenn Óskum eftir aö ráöa rennismiöi, vélvirkja, plötusmiöi og aöstoöarmenn. Vélaverkstæöi Sig. Sveinbjörnssonar h.f. Arnarvogi, Garöabæ. Sími 52850. Verkamenn Óskum aö ráöa strax nokkra verkamenn. Upplýsingar hjá verkstjóra. JL Jón Loftsson h.f. Hringbraut 121. 2—3 verkamenn óskast Upplýsingar gefur verkstjóri Klapparstíg 1. Timburverzlunin VÖIundur hf. KLAPPARSTIG 1 SIMI 18430 Skólastjórar Mig vantar starf nú þegar. Hef BS gráöu í eölisfræði. Uppl. í síma 50619. Vantar starfskraft í boöi er: Fjölbreytt vinna. Góö laun. Góö vinnuaö- staöa. Þarf aö: Hafa góöa framkomu. Geta séö um útskrift á vinnunótum. Fært sjóöbók. Umsækjendur vinsamlegast hafi meö sér skriflega umsókn og úrdrátt fyrri starfa. Uppl. veittar fyrir hádegi. Radíóbúöin, Skipholti 19, sími 29801. Stokkseyri Umboösmaöur óskast til aö annast dreif- ingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö. Upplýsingar hjá afgreiðslunni í Reykjavík, sími 10100. tffgtntHiifeifr Atvinna Starfsfólk óskast nú þegar til saumastarfa í Sjó- og regnfatadeild og Sportvörudeild. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 14085. JLJLOIJ Sjóklæöageröin h/f, Skúlagötu 51, nærri Hlemmtorgi. Sími 14085. Menn óskast til pakkhúsvinnu, strax. Kaupfélag Árnesinga, Selfossi, sími 99-1201, og 99-1207. Málmiðnaðar- menn Okkur vantar til starfa blikksmiði, járniön- aöarmenn eöa menn vana járniðnaði. Mikil vinna. Upplýsingar hjá verkstjóra, ekki í síma. Blikk og stál h.f. Bíldshöföa 12. I. velstjóra vantar á m/b Ljósfara RE, sem er á loönuveiöum. Uppl. í síma 41868 og 38729. Varahlutaverslun Óskum aö ráöa starfsmenn til afgreiöslu í bifreiðavarahlutaverslun sem fyrst. Einhver enskukunnátta æskileg. Umsóknir sendist starfsmannastjóra, sem gefur nánari upplýsingar. Samband ísl. Samvinnufélaga. Skrifstofustarf Óskum aö ráöa starfskraft til starfa á skrifstofu lönaöardeildar. Vélritunar- og bókhaldskunnátta nauðsynleg svo og kunnátta í ensku og dönsku. Umsóknir sendist starfsmannastjóra, sem gefur nánari upplýsingar. Samband ísl. Samvinnufélaga. Góður vélritari sem getur ritaö á ensku og a.m.k. einu noröurlandamáli. óskast sem fyrst. Þarf einnig aö vera vanur annarri almennri skrifstofuvinnu. Góö laun í boöi fyrir góöan starfskraft. Umsóknir meö upplýsingum um starfsreynslu leggist á afgreiöslu Morgun- blaösins fyrir 12. þ.m. merkt „Góö laun — 3957“. Sendill óskast Hampiöjan h.f. Stakkholti 4, óskar aö ráöa duglegan og ábyggilegan sendil sem fyrst. Nánari upplýsingar gefnar á skrifstofunni, Brautarholtsmegin. I-IHAMPIOJAN HF Byggingaverkamenn og járnamenn BSAB óskar eftir aö ráöa Vana verkamenn og járnamenn. Upplýsingar í síma 74230. BSAB Síldarsöltun Vantar karlmenn til síldarsöltunar. Upplýsingar í síma 92-8088. Kennara vantar viö tónlistarskóla Seyöisfjaröar. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 97-2136. Matsvein og háseta vantar á Krossanes frá Djúpavogi til reknetaveiöa. Uppl. í síma 97-8860 og 97-8859. Garðabær Blaðburðarfólk óskast til aö bera út Morgunblaöið í Ásbúö og Holtsbúð. Upplýsingar í síma 44146. fWiðfUwMftMfo Frá gagnfræða- skólanum í Keflavík Vegna forfalla er staöa stæröfræöikennara laus til umsóknar næsta skólaár. Uppl. gefur skólastjóri í síma 1135 — 2597. Skólanefnd. Starfskraftur óskast Manneskju vantar á heimili úti á landi. Má hafa meö sér börn. Mjög góö laun, frítt fæöi og hreinlætisvörur. Einn karlmaöur í heimili. Umsækjendur sendi umsókn meö nafni, heimili og símanúmeri til blaösins fyrir 11. 9. merkt: „Létt vinna — gott húsnæöi — 3958“. Atvinna Óskum að ráða nú þegar 1. Jaröýtustjóra á CAT: D7E. 2. Gröfumann á Bröyt X2B. 3. Lögsuöumann í ofnasmiöju. Mikil vinna — góö laun. (TISRD Kofri hf. isafirói sími (94) 3038 Vélaleiga - verktakar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.