Morgunblaðið - 21.09.1978, Qupperneq 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. SEPTEMBER 1978
ÁRNAO HEILLA
í DAG er fimmtudagur 21.
september, HAUSTMÁNUO-
UR byrjar, 23. VIKA sumars,
264. dagur ársins 1978.
MATTHEUSMESSA. Árdegis-
flóð er í Reykjavík kl. 09.10 og
síðdegisflóð kl. 21.34. Sólar-
upprás er í Reykjavík kj.
07.06 og sólarlag kl. 19.34. Á
Akureyri er sólarupprás kl.
06.50 og sólarlag kl. 19.19.
Sólin er í hádegisstað í
Reykjavík kl. 13.21. (íslands-
almanakið).
Því að Þótt ég sé öllum
óháður, hefi ég gjört
sjálfan mig að Þjóni allra,
til Þess aö ég áynni Þess
fleiri. (I. Kor. 9,19.)
LÁRÉTTi 1 skass, 5 handsama. 6
duKnaðinn, 9 reykja, 10 Kuð, 11
Kelt. 13 sælu, 15 rupla, 17
■í f !/• va'mi
LÓÐRÉTTi 1 kemur við, 2
kjökur, 3 þvaður. 4 eyða, 7
kvenmannsnafn. 8 kroppa, 12
fyrr. 14 nöldur, 16 sérhljóöar.
LAUSN SÍÐUSTU KROSS-
GÁTU.
LÁRÉTT. 1 verkur, 5 jy, 6
trónar, 9 ráð, 10 Ra, 11 ið, 12
far, 13 naga, 15 æla, 17 systir.
LÓÐRÉTT. 1 vitrings, 2 rjóð, 3
kyn, 4 rýrari, 7 ráða, 8 ara, 12
falt, 14 gæs, 16 ai.
ást er...
... að spara ekki
blómakaupin.
TM Rafl U.S. Pat. Otf -all rÍQhts reeorved
• 1978 Loa Angetas Tlmas Syndlcate
| FRÉ'TTIR l
DEILDARSTJÓRAR. - í
nýju Lögbirtingablaði er tilk.
frá viðskiptaráðuneytinu
þess efnis að þar hafi verið
skipaðir fulltrúar í ráðuneyt-
inu Anna S. Þórhallsdóttir
fulltrúi og Jón Skaftason
lögfræðingur, bæði frá 1.
september að telja.
SKIPTALOK. í nýju Lög-
birtingablaði er tilk. frá
Skiptaráðandanum í Reykja-
vík um skiptalok végna gjald-
þrotaskipta í 15 búum hér í
Reykjavík á tímabilinu 31.
janúar til 9. ágúst, á þessu
ári. í öllum tilfellum var
skiptum lokið með sama
hætti: Engar eignir voru í
búinu.
LYFJABÚÐ á Hellu. - í
þessu sama Lögbirtingablaði
er tilk. heilbrigðis- og trygg-
ingamálaráðuneytisins um að
forseti íslands hafi að tillögu
ráðuneytisins veitt Gylfa
Garðarssyni lyfjafræðingi
leyfi til reksturs lyfjabúðar á
Hellu.
FRÁ HÖFNINNI_____________
í GÆR fór togarinn Ásbjörn
úr Reykjavíkurhöfn til veiða,
og í gærkvöldi mun togarinn
Vigri hafa haldið út á miðin.
Laxfoss fór í gærkvöldi áleið-
is til útlanda svo og Mælifell.
Fararsnið var í gærmorgun
komið á Jökulfell, sem mun
hafa farið áleiðls til útlanda
og Skaftafell, sem fór á
ströndina. Helgafell hefur
tafizt á leiðinni og náði ekki
til hafnar í gær, en er nú
væntanlegt í dag að utan.
í ÚTSKÁLAKIRKJU hafa
verið gefin saman í hjóna-
band Margrét Óskarsdóttir
og Rúnar Ragnarsson. —
Heimili ungu hjónanna er að
Hjallavegi 9, Ytri-Njarðvík.
(Ljósmst. SUÐURNESJA).
SJÖTUGUR er í dag Axel
Kristjánsson forstjóri í
Rafha í Hafnarfirði, til heim-
ilis að Bæjarhvammi 2. Hann
er um þessar mundir staddur
í Bandaríkjunum.
GEFIN hafa verið saman í
hjónaband í Bústaðakirkju
Inga Karlsdóttir og Gunnar
Jónasson. Heimili þeirra er
að Krummahólum 4, Reykja-
vík. (Ljósm.st. Gunnars Ingi-
mars.).
í SIGLUFJARÐARKIRKJU
hafa verið gefin saman í
hjónaband Oddný Hólm-
steinsdóttir og Markús Inga-
son. (Ljósmst. Gunnars Ingi-
mars.)
Fyrstu sporin á rauða dreglinum urðu dálítið aftur á bak og út á hlið!
KVÖLD- NÆTUR OG HELGARÞJÓNUSTA apótek-
anna í Reykjavfk. dagana 15,—21. september, aó
báóum döftum meótöldum. verður sem hér segir. (
VESTURBÆJARAPÓTEKI. En auk þess er HÁA-
LEITIS APÓTEK opið til kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar
nema sunnudagskvöld.
LÆKNASTOFUR eru lokaðar & lauKardöKum og
helgidöKum, en hæKt er að ná sambandi við lækni á
GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl.
20—21 ok á lauKardöKum frá kl. 14—16 sími 21230.
GönKudeiid er lokuð á helKÍdöKum. Á virkum dögum kl
8—17 er hægt að ná sambandi við iækni I síma
LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því
aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka
daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á
föstudöKum til klukkan 8 árd. á mánudÖKum er
LÆKNAVAKT f sfma 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabóðir dk læknaþjónustu eru gefnar f SÍMSVARA
18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er í
HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á lauKardöKum og
heÍKidöKum kl. 17 — 18.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna Kegn mænusótt
fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK-
UR á mánudöKum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér
ónæmisskfrteini.
HJÁLPARSTÖÐ dýra (Dýraspftalanum) við Fáksvöll í
Víðidal. Opin alla virka daga ki. 14—19, sfmi 76620.
Eftir lokun er svarað f sfma 22621 eða 16597.
IIALLGRlMSKIRKJUTURNINN. sem er einn helzti
úts.vnisstaður yfir Roykjavík. er opinn alla daga noma
sunnudaga miili kl. 3—5 síðdogis.
M HEIMSÓKNARTlMAR, Und
SJUKRAHUS spftalinni Alla daga kl. 15 til
kl. 16 ok kl. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN,
KI. 15 til ki. 16 ok kl. 19.30 til kl. 20 -
BARNASPfTALI HRINGSINS. Kl. 15 tll kl. 16 alla
daga. - LANDAKOTSSPÍTALI, Alla daga kl. 15 til
kl. 1 ; og '9 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN,
Mánudaga tif föstudaga ki. 18.30 tll kl. 19.30. Á
l'.UKardÖKum og sunnudögum, kl. 13.30 til kl. 14.30 og
kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR. Alla daga kl. 14
til kl. 17 OK kl. 19 til ki. 20. - GRENSÁSDEILD. Alla
daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Uugardaga og sunnudaga
kl. 13 til 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN. Kl. 15 til
kl. 16 ok kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVlTABANDIÐ.
Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á
sunnudöKum kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. —
FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR. Alla daga kl.
15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPfTALI. Alla daga kl.
15.30 til kl. 16 ok kl 18.30 til kl. 19.30. -
FLÓKADEILD. Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. -
KÓPAVOGSHÆLIÐ. Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á
helfddöKum. - VÍFILSSTAÐIR. DagleKa kl. 15.15 til
kl. 16.15 ok kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR
Hafnarfirði. Mánudaga til lauKardaga kl. 15 til kl. 16
ok kl. 19.30 til kl. 20.
i LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnhósinu
SOFN við HverfisKÖtu. Lestrarsalir eru opnir
virka daga kl. 9—19, nema laugardaKa kl. 9—16.Út-
lánssalur (vegna heimlána) kl. 13—16, nema laugar
daga kl. 10—12.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR,
AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a,
símar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun
skiptiborðs 12308 f ótlánsdeild safnsins. Mánud,-
föstud. kl. 9—22, laugardag kl. 9—16. LOKAÐ Á
SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR,
Þingholtsstræti 27, sfmar aðalsafns. Eftir kl. 17 s.
27029.
FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti
29a, sfmar aðalsafns. Bókakassar lánaðir f skipum,
heilsuhælum og- stofnunum. SÓLHEIMASAFN —
Sólheimum 27, sími 36814. Mánud, — föstud. kl. 14 — 21,
lauKard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27,
sfmi 83780. Mánud.—föstud. kl. 10—12. — Béka- og
talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra HOFS-
VALLASAFN - Hofsvallagötu 16, sími 27640.
Mánud. — föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGAR-
NESSKÓLA - Skólabókasafn sfmi 32975. Opið til
almennra ótlána fyrir börn, mánud. og fimmtud. kl.
13-17. BÚSTAÐASAFN - Bóstaðakirkju, sfmi
36270, mánud.—föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16.
BÓKASAFN KÓPAVOGS f Félagsheimilinu opið
mánudaga tii föstudaga kl. 14—21.
AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er oplð alla virka daga kl.
13-19.
KJARVALSSTAÐIR — Sýning á verkum Jóhannesar
S. Kjarvais er opin alia daga nema mánudaga—laugar-
daga og sunnudaga frá kl. 14 til 22. — Þriðjudaga til
föstudaKa 16—22. Aðganxur og sýningarskrá eru
ókeypis.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud.,
fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16.
ÁSGRfMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið sunnu-
daga, þriðjudaKa og fimmtudaga kl. 13.30—16.
Aðgangur ókeypis.
SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR. Safnið er opið
sunnudaKa og miðvikudaga frá kl. 13.30 til kl. 16.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag
til föstudags frá kl. 13-19. Sími 81533.
ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23, er opið
þriðjudaga og fötudaga frá kl. 16—19.
ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali. sfmi
84412 kl. 9—10 alla virka daga.
HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við
Sigtón er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga
kl. 2-4 síðd.
ÁRNAGARÐUR. Handritasýning er opin á þriðjudög-
um. fimmtudögum og laugardögum kl. 14—16.
IBSEN-sýningin í anddyri Safnahússins við Ilvorfisgötu í
tilofni af 150 ára afmæli skáldsins or opin virka daga kl.
9—19. noma á laugardögum kl. 9—16.
VAKTÞJÓNUSTA borgar
stofnana svarar alla vlrka
daga frá kl. 17 síðdegÍH til kl. 8 árdogis og á
holgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er
27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum som
borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs-
„GLUGGAR nýja barnaskólans
(Austurba-jarskólans). — Ákvoó-
ið hofur vorið að sotja hið
svonofnda „Vitaglor“ í glugga
nýja barnaskólans. Gler þotta or
talsvert dýrara on vonjulogt gler.
en hoíir þann mikla kost fram
yfir það. að hinir „últra“-fjólubláu geislar sólarljóssins
komast í gognum það og nýtur sólarljóssins því eins vel
innan við glorið oins og undir borum himni.“
-NÁMSKEIÐ í trawlnetagerðum fyrir sjómenn. verður
haldið hór í bænum að tilhlutan Fiskifólags íslands. Er það
mjög þarft íyrirtæki og getur orðið mörgum sjómanninum
og sjómannsefninu til mikils góða.“
manna.
r GENGISSKKANING NK. Ifi8. - 20. SEFTEMBEK 1978.
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 307.10 307,90
1 Sterlingspund 607,55 609,15*
1 Kanadadollar 262,80 263,50*
100 Danskar krónur 5690,00 5805.00*
100 Norskar krónur 5926,30 5941,70*
100 Saenskar krónur 6978,75 6996,95*
100 Finnsk mörk 7580,80 7600,60*
100 Franskir frankar 7033,10 7051,40*
100 Belg. frankar 993,55 996,15*
100 Svissn. frankar 19909,20 19961,10*
100 GyBini 14472,20 14509,90*
100 V.-Þýzk mörk 15668,40 15709.20*
100 Lírur 37,13 37,23*
100 Austurr. Sch. 2153,60 2159,20*
100 Escudos 677,20 678,90*
100 Pesetar 419,10 420,20*
100 Yen 162,23102,65*
• Breyting frá eiðuktu ekréningu.
f GENGISSKRÁNING
FERÐAMANNAGJALDEYKIS
NR. 168 - 20. SEPTEMBER 1978
Eining Kl. 12.00 Kaup Saia
1 Bandsrikjadollar 337,81 336,69
1 Sterlingspund 608,31 670,07*
1 Kanadadollar 289,08 289,05*
100 Danskar krónur 6369.00 6385,50*
100 Norskar krónur 6518,93 6535,87*
100 Sænskar krónur 7678,66 7696,65*
100 Finnsk mörk 6338.86 8360,66*
100 Franskir frankar 7738,41 7756,54*
100 Belg. frankar 1092,91 1095,77*
100 Sviasn. frankar 21900,12 21957,21*
100 Gyllíni 15919,42 15960,89*
100 V.-Þýzk mörk 17235,24 17280,12*
100 Lírur 40,84 40,95*
100 Austurr Sch. 2368,96 2375,12*
100 Escudos 744,92 746,79*
100 Pesetar 481,01 462,22*
100 Van 176/45 178,92*
* Breyting trá eíðuetu skráningu.