Morgunblaðið - 21.09.1978, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 21.09.1978, Qupperneq 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. SEPTEMBER 1978 Æði á frumsýningarkvöldi: Travolta og Olivia Newton John er bjargað í gegnum Þröng aðdáenda. PDrAÖF æðið 1 ljrvrii\0ri London þegar myndin var frumsýnd Lögreglan reynir aö hafa hemil • Síðan á dögum bítlaæöisins haföi ekki komið annað eins upp á í London, pað ætlaði bókstaflega allt af göflunum að ganga. Ástæðan var frumsýn- ingin á „Grease“ John Travolt- as. Þaö byrjaöi með pví að pegar diskókóngurinn svokall- aöi, Travolta, kom til kvik- myndahússins lá viö borö hann væri troöinn undir af hálfóöum aðdáendum sínum. Tvö hundr- uö lögreglumenn sem höfðu reynt að koma í veg fyrir á manngrúinn slyppi inn á Leicestertorg urðu aö láta í minni pokann. Einn aödáend- anna stökk upp á pakið á bíl Travoltas og hóf par trylltan á trylltum mannfjöldanum. dans. Sérstakur lífvöröur Tra- voltas varð síöan að ryðja honum og vinstúlku hans, Marilu Henner, og meöleikara, Oliviu Newton John, leið inn í húsiö. Travolta var sjálfur hálf miö- ur sín vegna pessa. Hann sagði blaðamönnum að tryllingur fólksins heföi veriö slíkur að honum hefði ekki orðið um sel og hann myndi ekki tefla í tvísýnu á borð við petta framar. „Þaö getur enginn ímyndað sér hvernig þetta var. Ég var örvita af hræðslu." Samt slapp Travolta sjálfur betur en ýmsir sem komu fram í myndinni og tókst ekki að vernda frá múgnum. Ein leik- konan, Susan George, sagöist hafa lokast með bíl sinn inni í mannhafi par sem hver hefði æpt og hljóðað og hún hefði pá stund talið að hún myndi ekki komast lifandi frá pessum ósköpum. Önnur varö fyrir Því aö „hrifnir" aðdáendur rifu í kjól hennar, og tættu svo að hún stóð hálfber eftir. Kvikmyndafélagið sem fram- leiddi Grease mun ekkert spara til að koma myndinni á fram- færi og lagið You’re the One that I want er pegar á hvers manns vörum. Næsta mynd Travoltas mun verða American Gigolo. John Travolta Þykir feiminn og hlédrægur piltur sem kann illa peim ærslum og látum sem orðiö hafa vegna myndarinnar Grease. Hér ritar hann nafn sitt fyrir unga stúlku. Hér má sjá stúlkuna Penny Needham en múgurinn reif utan af henni kjólinn eins og sjá má. Fjölmenni við útför Hólmfríðar Jónsdóttur Bjiirk. 19. september. — Útför Hólmfríðar Jónsdóttur Borg Mývatnssveit var fíerð frá Reykja- hlíðarkirkju sl. lauKardag að viðstöddu fjölmenni. Sóknarprest- urinn, séra Björn Jónsson á Húsavík, jarðsönfj. Hólmfríður var fædd að Stönf; hér í sveit 18. júlí 1894. Ung missti hún föður sinn ok fluttist þá í Reykjahlíð til föðursystur sinnar, Hólmfríðar Jóhannesdóttur, og manns hennar, Jóns Einarssonar. Átti hún síðan heima í Reykjahlíð þar til hún fluttist að Grænavatni til Kristínar Jónsdóttur oj; Helga Jónssonar oý; var þar í þrjú ár. Að því búnu fer hún suður að Hvanneyri í Borgarfirði ok vann við Bændaskólann þar uni skeið. Þá stundaði nám í skólanum Þórarinn Stefánsson frá Ytri-Nes- löndum í Mývatnssveit. Að námi loknu fluttust þau hingað heim í sveit og ftengu í hjónaband og hófu búskap á hluta jarðarinnar Ytri-Neslanda 1916. Árið 1935 reistú þau ’nýbýlið Borj;, sem var síðan heimili þeirra til dauðadags, síðustu árin í skjóli barna og tengdadóttur. Hólmfríður og Þórarinn eignuð- ust fimm börn, sem öll eru á lífi. Þórarinn andaðist í janúar 1977. Hólmfríður tók þátt í margs konar félagsstarfsemi hér í sveitinni. Hún hafði mikið yndi af söng og var meðal ann/irs einn af stofn- endum kórs Reykjahlíðarkirkju og starfaði í þeim kór í fjölmörg ár. Einnig var hún mjög virk í kvenfélögum hér í Mývatnssveit. Hún var meginhluta ævi sinnar frekar heilsuhraust en síðustu mánuðina dvaldi hún á sjúkrahús- inu á Húsavík og andaðist þar 11. þessa mánaðar. — Kristján. Iðnaðarhúsnæði Til sölu 3x140 fm iönaðarhúsnæöi á götuhæö viö Súðavog. Húsnæöið selst í einu lagi eöa 140 fm einingum. í húsnæöinu er nú starfrækt bifreiöaverkstæði o.fl. Húsnæöiö er hentugt fyrir margs konar iönaö og getur veriö laust nokkuö fljótt. Fasteignamiðstööin, Austurstræti 7, sími 20424 og 14120. Skrifstofuhúsnæði til sölu er 150 ferm. húsnæði á 3. hæð og 110 ferm. á 4. hæð í góðu steinhúsi við Hverfisgötu. Hentar fyrir skrifstofur, læknastofur, léttan iðnaö og fl. Nánari uppl. á skrifstofunni. Furugrund Úrvals góð 2ja herb. íbúð (kjallari). Útb. 6.5—7 millj. Garðabær Einbýlishús um 120 ferm. ásamt bílskúr. Útb. 16—17 millj. Seljendur Óskum eftir öllum stærðum og gerðum fasteigna á söluskrá. Haraldur Magnússon viöskiptafræöingur. Siguröur Benediktsson, sölumaöur. Kvöldsími 42618. X16688 K16688 Dúfnahólar 3 hb Vönduö íbúö, bílskúrsplata. Verð 13,5 millj. Útb. 9 millj. Skipti æskileg á 3ja herb. íbúö í vesturbæ, má þarfnast standsetningar. Leirubakki 3ja + 4ra herb. íbúöir. Álfheimar 5—7 hb. Ca. 114 fm + ris. Stofa, borðstofa, 3 herb., eldhús og bað. 2 herb. í risi. Suðursvalir. Verð 17,5—18 millj. Útb. 12 millj. Kleppsvegur 4—5 hb. Ca. 110 fm. Stofa, boröstofa, 2 herb., eldhús og bað. Auka- herb. í risi. Verð 16,5 millj. Útb. 11 millj. Nýbýlavegur 3hb Sérinngangur. Mjög vönduð íbúð. Verö 14,5 millj. Útb. 9,5 millj. LAUGAVEGI 87, S: 13837 16688 Vesturberg 2 hb Jarðhæð. Verð 9,5 millj. Útb. 7 millj. Skipti æskileg á 3ja herb. íbúð í efra Breiðholti. Nýbýlavegur Kópavogi 2ja herb. íbúðir í smíðum. íbúðirnar seljast tilb. undir tréverk og málningu. Sameign frágengin. Bílskúrar fylgja. Teikningar og nánari uppl. á skrifstofunni. Hraunbær 3hb íbúðir á 1. og 2. hæð. Verð 13 millj. Útb. 9 millj. Seljahverfi — raðhús 3 x 73 fm. Bílskúr á neðstu. Afhending um áramót fokhelt með gleri. Pússað að utan og með útihuröum. Verð 15—15.5 millj. Greiöslutími 12—18 mán. Eiríksgata 100 fm 4ra herb. íbúð + herb. í risi. Höfum kaupendur af öllum geröum eigna. Opið fimmtudag kl. 9—7. Heimir Lárusson s. 10399 Ingileifur Eínarsson s. 31361 Ingolfur Hjartarson hdl Ásgeir Thoroddssen hdl

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.