Morgunblaðið - 21.09.1978, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. SEPTEMBER 1978
25
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Til sölu vörubíll
M. Benz 1618 árg. 1967, meö
búkka. Uppl. í síma 99-1566.
Myntir og
peningaseölar
tll sölu. Pantanaeyðublöö og
myndskýringar eru á sölulista.
Mönstuen, Studiestræde 47,
1455 Köbenhavn, K, Danmark.
Stórglæsileg 3ja herb.
íbúö
í fjórbýllshúsi. Allt sér. Sökklar
aö bílskúr. Allar innréttingar af
bestu gerð.
Eignamiðlunin Suðurnesja,
Hafnargötu 57, Keflavík,
sími 3868.
er trefjaplast bátur frá Mótun
h.f. meö 35 he. Volvo pentavél.
Bátnum fylgir björgunarbátur
talstöö, dýptarmælir og fleiri
aukahlutir aö verömæti um 700
þús. Tilboö sendist auglýsinga-
deild Mbl. fyrir 1. október n.k.
merkt: „Bátur — 1988“.
Vió erum 2 skólastúlkur
utan af landi í húsnæöisleit,
getur ekki einhver leigt okkur
2ja—3ja herb. íbúö frá 1. nóv.,
helst í vesturbæ. Uppl. í símf
14855 næstu daga.
Peningar í boði
Fyrir gott hús á Land Rover.
Hraöbátur á vagni ca. 1 tonn á
sama staö kr. 600 þús. Uppl. í
síma 73258.
Garðhellur
Garöhellur og veggsteinar til
sölu. Margar geröir.
Hellusteypan Smárahvammi v.
Fífuhvammsveg Kópavogi. Opiö
mánud. — laugard. Sími 74615.
Muniö sérverzlunina
með ódýran fatnað.
Verölistinn, Laugarnesvegi 82,
S. 31330.
Bandarískur
lögfræðingur
um fertugt sem býr í Wiscounsin
óskar eftir aö komast í bréfa-
samband viö einhleypa íslenska
stúlku meö hjónaband fyrir
augum. Vinsamlegast skrifiö til
Thomas T. George, 905 Inwood
way, Madison, Wiscousin,
U.S.A.
Norskur piltur 38 ára
óskar eftir aö kynnast ísienskri
stúlku. Nafn hans er Jan
Solhaug, Tennevik, 9445, Tovik,
Norge.
1. Föstudagur 22. sept.
kl. 20.00
Landmannalaugar — Jökulgil.
Ekiö veröur inn Jökulgiliö í
Hattver og umhverfiö skoöaö.
Laugardag kl. 08, 23.
september.
Þórsmörk — Haustlitaferð.
Gist í húsum. Nánari upplýsing-
ar á skrifstofunni.
Tilkynning frá félaginu
Anglia
Enskukennsla (talkennsla)
félagsins hefst um mánaðar-
mótin n.k. Innritun veröur
laugardaginn 23. sept. fré kl.
4—6 aö Aragötu 14. Mjög
áríðandi er aö nemendur mæti
til innritunar, kennarar veröa
þeir sömu og í fyrra. Upplýsing-
arum kennsluna veröa gefnar í
síma 18038, hjá Soffíu Helga-
dóttur, frá kl. 7—8 föstudaginn
22. september.
Stjórn Anglia.
ÚTIVISTARFERÐIR
Föstud. 22/9 kl. 20
Haustferö á Kjöl, Beinahóll,
Grettishellir, Hveravellir. Gist í
húsi. Fararstj., Jón I. Bjarnason
og Kristján M'. Baldursson.
Leiósögum. Hallgrímur Jónas-
son. Uppl. og fars. á skrifst.
Lækjarg. 6a, s. 14606
Útivist.
Nýtt líf
Vakningarsamkoma í kvöld kl.
20.30 aö Hamraborg 11. Mikill
söngur. Beöiö fyrir sjúkum. Allir
velkomnir.
Fíladelfía, Reykjavík
Almenn samkoma í kvöld kl.
20.30. Ræöumenn Daníel
Jónasson söngkennari o.fl.
Skíðadeild
Þrekæfingar í Laugardal viö
sundlaug þriöjudaga og fimmtu-
daga kl. 18:30.
Vinna í Hamragili alla laugar-
daga og sunnudaga. Mætum
vel. Stjórnin.
Fíladelfia
Hafnarfirði
Almenn samkoma í kvöld kl.
20.30.
Óli Ágústsson talar.
Allir velkomnir.
Grensáskirkja
Almenn samkoma veröur í
Safnaöarheimilinu í kvöld kl.
23.20.
Alllr hjartanlega velkomnir.
Sóknarprestur.
Hjálpræðisherinn
Fimmtudag — Bæn kl. 20:00.
Almenn samkoma kl. 20:30.
Allir velkomnir.
I.O.O.F. 11 E1609218’/i
I.O.O.F. 5= 1609218’A
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
Almennur fundur
ungra sjálfsstæöismanna í Mýrarsýslu veröur haldinn n.k. fimmtudag
21. sept. kl. 21.00 í sjálfstæðishúsinu Borgarnesi.
Fundarefni: Aukaþing S.U.S.
Mætiö vel og stundvíslega.
Stjórnin.
Aukaþing Sambands
ungra sjálfstæðismanna
Þingiö veröur dagana 30. september og 1. október á Þingvöllum.
Látiö skrá ykkur sem fyrst á skrifstofu S.U.S. í Valhöll Háaleitisbraut
hjá Stefáni Stefánssyni framkvæmdastjóra S.U.S. í síma 82900.
Dög aó ályktunum og önnur þingskjöl liggja frammi á skrifstofu
sambandsins og veröa send til þeirra þingfulltrúa sem þess óska.
Stjórn S.U.S.
Aðalfundur Þórs F.U.S.
Breiðholti
Aðalfundur félagsins veröur haldinn miövikudaginn 27. september
n.k. aö Seljabraut 54 kl. 20.30.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Önnur mál.
Félagar eru hvattir til aö fjölmenna.
Stjórnin.
Kjördæma-
samtök ungra
sjálfstæðismanna
á austurlandi
Aöalfundur samtakanna verður haldinn í
Valaskjálf á Egilsstööum n.k. laugardag
23. september kl. 14.00.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Á fundinn mæta Jón Magnússon form. S.U.S. ræðir hann um
Sjálfstæðisflokkinn í stjórnarandstööu og Erlendur Kristjánsson
form. útbreiöslunefndar S.U.S. og ræðir hann um starfsemi
Sambands ungra sjálfstæöismanna.
Allt ungt sjálfstæöisfók á austurlandi er hvatt til aö fjölmenna.
Stjórnin.
Mosfellssveit —
Kjalarnes — Kjós
Fulltrúaráös og trúnaöarmannafundur Sjálfstæöismanna í Kjósasýslu
verður haldinn fimmtudaginn 21. sept. kl. 20.30 aö Hlégaröi.
Fundarefni:
Ný vlöhorf á vettvangi stjórnmálanna.
Á fundinn mæta alþingismennirnir Matthías Á. Mathiesen, Oddur
Ólafsson og Ólafur G. Einarsson.
Matthías Oddur
Ólafur
Hvötfélag sjálfstæðis-
kvenna í Reykjavík
heldur fund í Valhöll, Háaleitisbraut
1 mánudaginn 25. sept. n.k. kl.
20.30.
Frummælendur: Ólafur Björnsson, prófessor: Vísitalan og
kaupmáttur launa.
Magnús L. Sveinsson, skrifstofustjóri: Nýjustu launabreytingar.
Almennar umræður.
Fundarstjóri: Jóna Slgurðardóttir.
Fundarrltari: Sigrún G. Jónsdóttir.
Kaffiveitingar.
Allt sjálfstæöisfólk velkomiö.
Garðabær —
^ Lóðaúthlutun
Auglýst er eftir umsóknum um nokkrar
íbúöarlóöir viö Ásbúö í Garöabæ. Um er aö
ræöa lóöir fyrir einbýlishús, parhús eöa
raöhús. Lóðunum veröur úthlutaö í næsta
mánuöi, en þær veröa væntanlega bygging-
arhæfar í júlí 1979.
Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöö
fást á skrifstofu Garöabæjar, Sveinatungu
v/Vífilsstaöaveg (sími 42311).
Umsóknir skulu berast undirrituöum eigi
síðar en 5. október n.k.
Bæjarstjóri.
Stórkostlegt tækifæri
Glæsileg sérverzlun í barna- og unglinga-
fatnaöi á besta staö í bænum er til sölu.
Mjög góöur lager. Bein innflutningssam-
bönd. Reksturinn er í fullum gangi og
jólaösin framundan. Útborgun eftir sam-
komulagi. Upplýsingar í síma 12900,
Reykjavík.
Halló Halló
Verksmiðjuútsalan á fullu
húsnæöi óskast
25 ára stúlka
er ein, óskar eftir 2ja herb. íbúö sem næst
miöbænum. Algerri reglusemi heitiö. Get
ekki borgað fyrirfram, en mjög áreiðanlegar
mánaöargreiöslur.
Uppl. í síma 22603 eftir kl. 5.30 í dag og
næstu daga.
Nýtt í dag, dívanteppi og rúmteppi á 2500
kr., gluggatjaldaefni, inniskór á 500 kr.
Náttkjólar, sloppar á börn og fulloröna,
herra og drengja sundskýlur, gammósíu-
buxur á börn og fulloröna frá 500 kr.,
skólapeysur, síöbuxur á 1500 kr. blússur og
peysur sem allt á aö seljast upp á 500 kr.
stk. og margt margt fl.
Lilla h.f. Póstsendum.
Víðimel 64, sími 15146.