Morgunblaðið - 21.09.1978, Page 26

Morgunblaðið - 21.09.1978, Page 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. SEPTEMBER 1978 raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar bátar — skip Fiskiskip til sölu Stálskip: 250 lesta 1967 meö nýrri vél (gott loðnuskip) 207 lesta 1965 (stórviögerö nýlokiö) 120 lesta 1972, 96 lesta 1968 (vél Cat. 565 Ha 1973). 86 lesta ný endurbyggður meö nýrri Cat 425 ha. Eikarskip: 47 lesta 1977, 22 lesta 1977, 55 lesta meö nýrri vél. Fiskiskip, Austurstræti 6, 2. hæö sími 22475, heimasími sölumanns 13742, Jóhann Steinarsson hrl. Til sölu NOVA Chevr. Nova hatchback, rauöur, 8 cyl., 307 vél, sjálfsk., vökvastýri, tekinn í notkun 4/8 1973. Ekinn 61000 km. Sérpantaður í gegnum umboöiö, alltaf sami eigandi. Nýir gormar aö framan, upphækkaöur. Tilboö sendist Mbl. fyrir 30/9 merkt: „Góöur vagn — 3944“. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 43., 48. og 52. tbl. Lögbirtingablaösins 1978 á bifreiöaverkstæöi viö Ægisgötu, þinglýstri eign Skúla Pálssonar, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 29. sept. n.k. kl. 11.30. Bæjarfógetinn Ólafsfiröi Nauðungaruppboð sem auglýst var í 37., 39. og 41., tbl. Lögbirtingablaösins 1978 á Ólafsvegi 12, þinglýstri eign Gunnlaugs Gunnlaugssonar fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 29. sept. n.k. kl. 11. Bæjarfógetinn Óiafsfiröi 1—2ja herb. fbúð óskast á leigu fyrir erlendan þjálfara. Æskilegt aö íbúöin væri búin húsgögnum. Tilboö sendist Mbl. fyrir föstudag merkt: „Þjálfari — 3943“. Eldri hjón óska eftir 2ja herb. íbúð helst í gamla bænum. Einhver fyrirfram- greiösla, ef óskaö er. Tilboö sendist Mbl. fyrir 25. sept. merkt: „íbúö — 1867“. Hús til leigu Höfum til leigu nýtt hús í góöu hverfi í Reykjavík. í húsinu eru 4 svefnherbergi m.m. Laust strax. Upplýsingar í síma 85740. Skrifstofuhúsnæði í steinhúsi viö miðbæinn eru til leigu 5 rúmgóö og sólrík skrifstofuherbergi. Leigist í einu eöa tvennu lagi. Uppl. í síma 24030 kl. 1—5. 82. leikár Leikfélags Reykjavíkur hafið „Blessað barnalán“ Guðrún Ásmundsdóttir og Sólvéig Hauksdóttir í hlutverkum sínum 82. LEIKÁR Leikfélags Reykjavíkur er nú nýhafið, með frumsýningu á leikriti Jónasar Jónassonar, „Glerhús- inu.“ Um næstu helgi hefjast að nýju sýningar á „Valmúinn springur út á nóttunni" eftir Jónas Árnason, en sá leikur var frumsýndur s.l. vor og sýndur þá 10 sinnum. Leikritið hefur tekið talsverðum breyt- ingum í sumar, og verður nú sýnt í breyttri útgáfu. Leik- stjóri er Þorsteinn Gunnars- son, leikmynd gerði Steinþór Sigurðsson, og með hlutverkin fara Jón Sigurbjörnsson, Margrét Ólafsdóttir, Hjalti Rögnvaldsson, Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, Sigurður Karlsson, Harald G. Haralds- son og Margrét Helga Jó- hannsdóttir. Hið geysivinsæla „Blessað barnalán" Kjartans Ragnars- sonar verður sýnt í Austur- bæjarbíói í örfá skipti, vegna fjölda áskorana. Fyrsta sýn- ingin verður næstkomandi laugardag kl. 23.30. Þessi bráðskemmtilegi gamanleikur hefur nú verið sýndur nær 100 sinnum bæði í Reykjavík, og víðs vegar um land s.l. sumar. Láta mun nærri, að 50.000 manns hafi til þessa séð leikinn frá því hann var frumsýndur í apríl 1977. Eins og fyrr greinir eru nú allra síðustu forvöð að sjá „Barna- lánið“, þar sem Leikfélag Reykjavíkur frumsýnir bráð- lega í Austurbæjarbíói nýjan gamanleik, „Rúmrusk“, sem vonast er til, að eigi eftir að stytta landsmönnum skamm- degisstundir vetrarins. Kýpur: Ekki gengið að kröfum fanganna Nikósíu, 18. september, Reuter. SPYROS Kypriano Kýpur- forseti neitaði í dag að ganga að kröfum sex fanga og konu, sem halda þremur lögreglu- mönnum og fjórum fanga- vörðum í gíslingu í stærsta fangelsi eyjunnar. Forsetinn sagði, að stjórn landsins væri staðráðin í að berjast gegn hryðjuverkum og því yrði ekki gengið að neinum kröf- um fanganna né heldur yrði rætt við þá um lausnarskil- mála. Það var á laugardagskvöld að fangarnir sex reyndu að flýja, eftir að unnusta eins þeirra smyglaði skammbyssu inn í fangelsið. Tilraunin mistókst og kom til átaka sem enduðu með því að fangarnir yfirbuguðu sjö starfsmenn fangelsisins. Leiðtogi fanganna er Vassos Pavlides, en hann var höfuð- paurinn í ráninu á Achilleas, syni Kyprianousar forseta, í fyrravetur. Fangarnir sem voru í Eoka-b samtökum öfgamanna, fóru fram á að fá að fara óáreittir úr landi gegn því að þeir létu gíslana lausa. AUGLÝSINGATEIKNISTOFA MYNDAMÓTA Adalstræti 6 sími 25810 „Valmúinn sprinxur út á nóttunni“ Jón Sigurbjörnsson, Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, Margrét Ólafsdóttir og Hjalti Rögnvaldsson í hlutverkum sinum

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.