Morgunblaðið - 21.09.1978, Side 33

Morgunblaðið - 21.09.1978, Side 33
i MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. SEPTEMBER 1978 33 fclk f fréttum + „Opinber fréttamynd úr Páfagarði." — Hún var tekin þar sem furstahjónin frá Monakó, bæði dökkklædd, gengu á fund páfa, sem er fyrir miðri mynd. Var þá með þeim dóttir þeirra hjóna, Stefanía — í hvíta kjólnum við hlið móður sinnar. + Erkibiskup rússnesku Orthodox-kirkjunnar, Nikodim, 49 ára að aldri dó af hjartaslagi er hann sat á einkasamtali við Jóhann- es Pál páfa I. suður í Páfagarði. Hermdu blaða- fregnir að páfinn hefði sjálfur veitt hinum látna biskup nábjargirnar. Niko- dim var biskup í Lenin- grad og Novgorod. Hann átti sæti í Alheimskirkju- ráðinu. Hann hafði ekki gengið heill til skógar og fengið hjartaáfall og það oftar en einu sinni. + Einn af helztu frammá- mönnum Efnahagsbandalags- ins, E.B.E., forseti stjórnar- nefndar bandalagsins, Roy Jcnkins fór fyrir nokkru suður á Ítalíu til að ræða þar ýmis málefni bandalagsins við ítalska stjórnmálamenn. — Uann er hér (í ljósu fötunum) í Stjórnarráðinu í Rómaborg, sem heitir Pal- azzo Chigi. |»að er forsætis- ráðherra Italíu Giulio Andre- otti, sem er með honum á myndinni. SKYNDIMYNMR Vandaöar litmyndir í öll skírteini. barna&f jölsky Idu - Ijósmyndir /NJSTURSTR€T16 SfMI 12644 EINSTAKT TÆKIFÆRI KORFUBÍLL Ný uppgerður bíll frá verksmiðju erlendis. Góður bíll á góðu verði ef gengið er frá kaupum strax. Leitið nánari upplýsinga um bílinn í sima 84202. PRLmn/on & vnL//on Ltd Háaleitisbraut 42, Reykjavík, Sími 84202 Pósthólf 4107 TÍsku- sýning ★ Alla föstudaga kl. 12.30—13.30. Sýningin er haldin á vegum Rammageröarinnar, íslensks Heimilisiönaðar og Hótels Loftleiöa. Módelsamtökin sýna skartgripi og ýmsar gerðir fatnaöar sem unninn er úr íslenskum ullar- og skinnavörum. Hinir vinsælu réttir kalda borösins á boöstólum. ★ Veriö velkomin. HÓTEL LOFTLEIÐIR Simi 22322

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.