Morgunblaðið - 23.09.1978, Page 15

Morgunblaðið - 23.09.1978, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. SEPTEMBER 1978 15 Árni Helgason, Stykkishólmi: Bezta fjárfestingin veröur gripiö fast í taumana, mun skapast algjört öngþveiti í efna- hags- og fjármálalífi þjóöarinnar... Þess vegna þer nú brýna nauösyn til aö tekin sé uþþ ný stefna í efnahagsmálum þjóðarinnar. Um hana eiga allir frjálslyndir umbótamenn aö sam- einast.“ Kannast nokkur viö keimlíkar yfirlýsingar frá því á sl. vordögum, meir en 20 árum síðar? Og kannast nokkur viö nýja skatta í „gamlan" eyöslu- grunn aö þeim loknum (nýr flokkur á gömlum grunni)? Önnur gengislækkun — verðbætur á laun skertar I maímánuði 1958 er framkvæmd önnur gengislækkun meö hækk- un yfirfærslugjalds. Verðlagsuþp- bætur á laun eru og enn skertar. En á móti kemur nokkur lögboöin launahækkun, sem og hækkun bóta almannatrygginga. Þessar ráöstafanir vóru m.a. geröar meö breytingu á lögum um útflutn- ingssjóð. Efnisatriöi hinna nýju laga vóru þessi: 1) Meöalútflutningsbætur hækka úr 45% í 75% á fob-virði, en bótaflokkum fækkað í þrjá. 2) 55% yfirfærslubætur í þjónustu- tekjur. 3) Tekjuöflun var m.a.: 55% yfir- færslugjald (30% á örfáa flokka). Gjaldflokkum innflutningsgjalda fækkað úr 6 í 3, 62%, 40% og 22%. Skattur hækkaður af innlendum tollvörutegundum. Leyfisgjald á bílum hækkaö úr 125% í 160%. Sérstakt inn- flutningsgjald lagt á benzín (sem var Þá nýr tekjuöflunar- skattur). 4) 9 stiga hækkun F-vísitölu, sem leiöir af yfirfærslugjaldi, skal ekki koma fram í K-vísitölu, K-vísitala (sem svarar til F-vísi- tölu 191 stig) verður 183 stig til 31/8/’58, eftir þaö 183 stig aö viðbættum þeim stigum, sem F-vísitala 1/8 veröur umfram 200; reiknaö á þriggja mánaöa fresti eins og áöur. 5) Almenn 5 til 7% launahækkun (þó ekki á mánaöarlaun umfram 4.390 kr) 1/6/’58, 5% hækkun bótafjárhæöa trygginga. Kjara- samningar verkalýðsfélaga júlí^september, samiö um grunnkaupshækkanir á bilinu 6—9%. Hér er vinstri stjórnin enn við sama heygaröshornið — og vísitölu- leikurinn í sömu útsetningu og fyrr. Tekna til aö rísa undir vaxandi kerfi útflutningsuppbóta var sem sé aflað meö 30 til 55% yfirfærslugjaldi á gjaldeyrissölu, 22—62% innflutningsgjaldi, sér- stökum 6% skatti á veltu og þjónustu, 10% gjaldi á farmiöum til útlanda og 10% af vátrygging- um og gjald af innheimtum tollvörum skyldi innheimt meö 150% álagi (sem var 70% hækk- un), stórhækkun leyfisgjalds bif- reiða, álagshækkun á feröagjald- eyri og álagningu sérstaks benzíngjalds, sem var nýjung. Orörétt sagöi fráfarandi forsætis- ráöherra: „Fyrir lá aö hinn 1. desember átti aö taka gildi ný kaupgreiðsluvísi- tala, sem fól í sér 17 stiga hækkun. Til þess aö koma í veg fyrir nýja verðbólguöldu, sem af þessu hlaut aö rísa, óskaöi ég þess viö samráöherra mína, að ríkisstjórnin beitti sér fyrir setn- ingu laga um frestun á fram- kvæmd hinnar nýju vísitölu til loka mánaðarins ...“ „Leitaö var umsagnar Alþýðusam- bandsþings um lagasetningu þessa, samkvæmt skilyröi, sem sett var fram um þaö í ríkisstjórn- inni. Alþýðusambandiö neitaöi fyrir sitt leyti beiöni minni um frestun ... Af þessu leiddi aö hin nýja kaupgreiðsluvísitala kom til framkvæmda um mánaöamótin, og ný veröbólgualda er þar meö skollin yfir. Viö þetta er svo því aö bæta, aö í ríkisstjórninni er ekki samstaða um nein úrræöi í þessum málum, sem aö mínu áliti geta stöövaö hina háskalegu veröbólguþróun, sem verður óvlöráöanleg, ef ekki næst sam- komulag um raunhæfar ráöstaf- anir, sem lýst var yfir aö þyrfti aö gera, þegar efnahagsfrumvarp ríkisstjórnarinnar var lagt fyrir Alþingi í vor.“ Klögumálin gengu á víxl Tíminn sagöi á forsíðu 5. desem- ber 1958: „Kommúnistar felldu ríkisstjórnina meö því aö giröa fyrir allar færar leiöir í efnahags- málum”. Þjóðviljinn sagði á forsíðu sama dag: „Framsókn rýfur stjórnarsamstarfið”. Stóryrtar greinar gengu á milli. Þjóöviljinn lýsti m.a. fjármálaráö- herra vinstri stjórnarinnar svo: „Eysteinn Jónsson hefur veriö í ríkisstjórninni til þess aö vera í ríkissjóönum — og hann hefur veriö í ríkissjóönum eins og mölur í fataskáþ. Og víösýni hans og útsjónarsemi í þjóöarbúskap hefur veriö álíka og þessara litlu dýra. Þaö er tími til kominn, jafnt fyrir framsækna Framsóknar- menn sem aðra, aö eyöa möln- um.“ Þessi „málefnalega” tilvitn- un er birt sem dæmi um heiftina, sem á bak viö bjó, og útrás fékk, er stjórnarsamstarfið gliönaöi í sundur. Ráöstafanirnar 1956 og 1958 vóru kynntar sem „bráðabirgðaúr- ræöi”. Frambúöarlausn „hinnar nýju stefnu” í efnahagsmálum varö aldrei til, þrátt fyrir fyrirheit- in; þvert á móti, „ekki er samstaða um nein úrræöi í þessum málum” milli stjórnar- flokkanna, sagöi forsætisráöherr- ann, er hann baöst lausnar fyrir; sig og ráðuneyti sitt. Ný verö- bólgualda var skollin yfir að hans sögn. Þá hljóþst stjórnin frá vandanum, eftir að ASÍ-þing geröi forsætisráöherrann aftur- reka, sem frægt varö. Þessi vinstri stjórn (1956 — 1958), sem var eins saman sett, flokks- lega séö, og núverandi ríkisstjórn Ólafs Jóhannessonar, og virðist hafa fariö svipaöar leiðir um margt, átti sér sögulegan aödrag- anda. Sá sögulegi aðdragandi fólst meöal annars í kosninga- bandalagi Framsóknarflokks og Alþýöuflokks, „hræðslubandalag- inu”, og „kosningabandalagi” Sósíalistaflokks og nokkurra „vinstri” manna, er gengu til samstarfs viö hann um stundar- sakir (s.s. Hannibals Valdimars- sonar), „Alþýöubandalaginu”, sem síöar varö arftaki Sósíalista- flokksins, þótt fátt hafi breyzt annaö en nafnið. Þessi vinstri stjórn, sem entist ekki út kjörtímabiliö, átti þó enn sögulegri eftirmála. Fyrst skamm- tíma mjnnihlutastjórn Alþýöu- flokksins. Síðan 12 ára viöreisn- arstjórn, sem meö nokkrum breytingum sat lengur en nokkur önnur ríkisstjórn á íslandi, enda fylgdi henni farsæld, stööugleiki og jafnvægi í þjóðarbúskapnum. — sf. Þeir voru aö ræða saman. Alvörusvipurinn leyndi sér ekki. Tímarnir voru ótryggir, stjórn- málamennirnir gátu allt þegar þeir voru aö bjóða sig fram til þings og fá traust, en síöan kom alvaran í spilið. Umræðuefnið var um fjárfestingu og hvernig væri best að fjárfesta. Húseignir, bílar, heimilistæki ... Það var alveg öruggt að gengisfelling var á næsta leyti þótt þeir sem sigruðu segðu áður að slíkt væri alveg óþarfi. Allt rauk út. Sjónvarps- tækin stoppuðu lítið í búðunum hvað þá annað, og sjónvarpið græddi, það komu margar krónur í uppbyggingu þess. Allir voru að fjárfesta, með afborgun ef ekki vildi betur. Það var eins og menn gleymdu því sem sagt var í gær, nefnilega að stjórnarfarið væri þannig að fólk gæti ekki lifað, það hefði svo lítið til að lifa af ... En það var ótrúlegt hvað kom fram af fjármunum þegar gengislækkunin var á næsta leiti, maður gat hvergi séð þessa sem ekki gátu lifað og höfðu ekki nóg kaup til að lifa mannsæmandi lífi. Þótt leitað væri um land allt, kaupmátturinn var svo gífurlegur að sumar verslanir þurftu að fá aðstoð við að afgreiða, en það hafði ekki hent í langan tíma. Sem sagt, allir voru að fjárfesta ... Menn ræddu um hvað væri besta fjárfestirigin og næstbest og ég held að þeir sem ég hlýddi á hafi hallast helst að því að ríkisskuldabréfin væru tryggust og þó voru þeir sannfærðir um að ríkið væri að fara á hausinn, skuldaði allsstaðar og hefði ekki við að rýja mannskapinn. Svona var þetta allt einkennilegt. Já, þeir voru vissir um að skuldabréfin væru besta fjárfest- ingin, alveg eins og maðurinn í sögunni í gamla daga var viss um að sykur var það sætasta og flesk það feitasta ... Svona geta menn verið vissir og fullyrðingarnar láta ekki á sér standa. Mér varð nú að orði við þessa ágætu félaga mína hvort þeir gætu ekki sætt sig við að heilsan væri besta fjárfestingin, góðir vinir og guðstrú ... Það kom dálítið hik, en ekki var þessu mótmælt. Við fórum ósjálfrátt að tala um heilsuna og hvernig með þá dýrmætu fjárfestingu væri farið. Við vorum vissir um það að ef hún brysti þá myndi fleira fara á eftir. En er það ekki skrítið hversu margir eitra fyrir sér þessa ágætu fjárfestingu og ekki nóg með það, kaupa eitrið dýrum dómum til að geta um leið svæft dómgreindina og gert yndið allt að 'synd og steinblindað vitið. Ég hefi ekki oft verið þar viðstaddur þar sem menn hafa verið að tala um dýrtíð þegar brennivínið er annars vegar. Og þá eru menn ekki að ræða um varanlega og góöa fjárfestingu. Þeir eru nefnilega ekki svo fáir sem fjárfesta í eiturnautnum sjálfum sér og öðrum til skaða og skammar. Það er sagt að brennt barn forðist eldinn. Maður hefði getað ímyndað sér að fullur maður sem búinn væri að vinna ódæðisverk í ölæði forðaðist slíkar lindir á eftir, en það er síður en svo, því hin ráma rödd þjóðfélagsins afsakar allt og svo eru lögin og dómstólarnir oft mildir í átökum við þennan vanda, þótt þeir svo elti þá sem minna gera af sér og jafnvel í ógáti. Þar veldur hver á heldur. Og svo verður þjóðfélagið að berjast við bilaða dómgreind hjá mörgum þegnum sínum eftir þessi bakkus- arböð, því hann gefur ekki eftir af því sem hann nær til. En hvað sem öllu líður veitir okkur ekki af að efla heilsuna og dómgreindina. Heilbrigt líf felst ekki í því að við látum eiturefni segja okkur fyrir verkum og vera vegvísa, heldur að við séum þannig sjálfsvandir að við getum farið þær leiðir sem okkur og þjóð vorri eru hollastar. Þá mundi margt breytast til batnaðar í íslensku þjóðlífi. Hvenær kemur sá tími? Vilji er allt sem þarf, segir skáldið og það veit hvað það syngur. Arni Helgason Stykkishólmi „Ný verðbólgualda er skollin yfir“ — Ríkisstjórnín biðst lausnar Framangreindar „efnahagsráö- stafanir” komu til framkvaemda undir mitt ár 1958. Hálfu ári síöar, eöa 5. desember s.á, kveður Hermann Jónasson, forsætisráö- herra, sér hljóös á Alþingi, og kunngerir: 1) aö „ný veröbólgu- alda sé skollin yfir”, 2) aö „ASÍ hafi neitað beiöni um frestun á framkvæmd hinnar nýju vísitölu”, 3) „aö í ríkisstjórninni sé ekki samstaöa um nein úrræöi í þessum málum”, þ.e. efnahags- málum og 4) aö hann „heföi beðizt lausnar fyrir sig og ráöu- neyti sitt”. Þaö er ofsalegt ^ aö læra aö | dansa Nýjustu táningadansarnir svo % J sem Grease, Stomp, Drop Sífe Ball, Knock Out, Soul, Cha Raggae og fl. og fl.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.