Morgunblaðið - 01.10.1978, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 01.10.1978, Blaðsíða 4
MORGUNBLADIÐ, SUNNUDAGUR 1. OKTÓBER 1978 Brúðkaup Fígarós í sjónvarpi Nokkra næstu sunnudaga verða fluttar í sjónvarpinu óperur í flutningi heimskunnra listamanna og verður hih fvrsta flutt í dag kl. 15. Er' það Brúðkaup Fígarós eftir Mozart, en Jón Þórarinsson dagskrár- stjóri lista- og skemmtideildar sagði í samtali við Mbl. að ekki væri endanlega afráðið hvaða óperur fengjust til flutnings. — En við stefnum að því að fá heimsþekkta listamenn og þeir verða frá fjölmörgum löndum, sagði Jónl Fyrsta upptakan er frá óperuhátíðinni í Glynden- bourne í Englandi og leikur Fílharmóníuhljómsveit Lund- úna. Um aðalhlutverk vísast í dagskrána sjálfa, en þýðandi er Oskar Ingimarsson. Jón Þórarinsson flytur inn- gang að óperuflokknum, en þessar óperur verða sýndar sex næstu sunnudaga kl. 15. Atriði úr Brúðkaupi Fígarós, sem sjónvarpið sýnir kl. 15 í dag. útvarp Reykjavlk SUNNUD4GUR 1. októbcr MORGUNNINN 8.00 Fréttir 8.05 Morgunandakt Séra Pétur Sigurgcirsson vígslubiskup flytur ritning- arorð og bæn. 8.15 Veðurfregnir. Forustu- greinar dagblaðanna (útdr.). 8.35 Létt morgunlög a. Pólski kórinn í New York syngur, söngstjóri. Walter Legawiec. b. Nicu Pourvu og félagar leika þjóðlega tónlist frá Rúmeníu. 9.00 Dægradvöl Þáttur í umsjá ólafs Sig- urðssonar fréttamanns. 9.30 Morguntónleikar. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). a. Konsert í Bdúr fyrir klarinettu, sembal og strengjasveit cftir Johann Stamitz. Jost Michaels, Ingrid Heiler og Kammer- sveitin í Miinchen leika, Carl Gorvin stjórnar. b. Sinfóm'a í G-dúr eftir Jirí Antonín Benda. Musici hljómsveitin í Prag leikur, Líbor Hlavácek stjórnar. 11.00 Messa í kirkju Fíladelfíu- safnaðarins Einar J. Gíslason predikar. Safnaðarbræður lesa ritn- ingarorð. Kór safnaðarins syngur. Einsö'ngvari. Svavar Guðmundsson. Organleik- arii Árni Arinbjarnarson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. SIODEGIÐ 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Krydd Þórunn Gestsdóttir sér um þáttinn. 15.00 Miðdegistónleikar. Frá tónlistarhátíðinni í Björgvin í vor Flytjenduri Egil Hovland, Einar Steen-Nökleberg. Con- cordia-kórinn í Minnesota og Robert Levin píanóleik- ari. 16.00 Fréttir. 16.15 Veður- fregnir. Heimsmeistaraeinvígið í skák á Filippseyjum iét , Þór segir írá skákum í Uðinni viku. I ..>0 li.dsaga, - fyrsti þátt- ur Umsjóni Páll Heiðar Jóns- son. Tæknivinnai Þórir Steingrímsson. 17.55 Létt lög a. Búlgarski baritónsöngv- arinn Veselin Damjanov syngur á esperanto lög úr ýmsum áttum, Évgení Komaroff leikur á píanó. b. Skemmtihljómsveit danska útvarpsins leikur, Svend Lundvig stj. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ_________________ 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Söngvamál Berglind Gunnarsdóttir kynnir suður-ameríska tón- list. lög og ljóð. Lesari með hennii Ingibjörg Haralds- dóttir. 20.00 íslenzk tónlist Sinfóni'uhljómsveit íslands leikur, Páll P. Pálsson stjórnar. a. Tilbrigði um frumsamið rfmnalag op. 7 eftir Árna Björnsson. b. Sjöstrcngjaljóð eftir Jón Ásgeirsson. 20.30 Útvarpssagan. „Fljótt fljótt, sagði fuglinn" eftir Thor Vilhjálmsson Höfundur les (3). 21.00 Strengjakvartett nr. 10 í Es-dúr op. 74 eftir Beet- hoven Búdapest-kvartettinn leikur. 21.30 Staldrað við á Suðurnesj- um. 22.15 Sex sönglög eftir Georges Enescú við kvæði eftir Clément Marot 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Kvöldtónleikar a. Hljómsveit Werners Eis- brenners ieikur. l.i Adagio úr Fiðlukonsert í g-moll op. 26 eftir Max Bruch. Einleikarii Egon Mobitzer. 2i Serenöðu eftir Franz Drdla og Rómönsu í G-dúr fyrir fiðlu og hljómsveit op. 26 eftir Johan Svendsen. Einleikarii Heinz Stanske. b. Halina Czerny Stefanska leikur á píanó Pólonesu í fís-moll op. 44 eftir Chopin. c. Nicolai Gedda og Mirella Freni syngja aríur úr óper- unni „La Bohéme" eftir Puccini. d. Fílharmoníusveitin í Vín- arborg leikur „Rósamundu", leikhústónlist eftir Schu- bert, Rudolf Kempe stj. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. /M&NUD4GUR 2. október MORGUNNINN___________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt lb'g og morgunrabb (7.20 Mprguníeikfimi. Valdi- mar Örnólfsson leikfimi- kennari og Magnús Péturs- son píanóleikari). 7.55 Morgunbæn. Séra Ólafur Skúlason dómprófastur flyt- ur (a.v.d.v.) 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Forustu- grcinar landsmálablaðanna (útdr.) 8.30 Af ýmsu tagi. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Til- kynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál. Umsjónarmaður. Jónas Jónsson. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Hin gömlu kynni Valborg Bentsdóttir sér um þáttinn. 11.00 Morguntónleikar. Maruizio PoIIini Ieikur á píanó Þrjá þætti úr ballett- inum Petrúsku eftir Igor Stravinskí/ Bracha Eden og Alexander Tamir leika Fantasíu fyrir tvö píanó op. 5 eftir Sergej Rakhmaninoff/ Concert Arts hljómsveitin leikur „Slæpingjabarinn" eftir Darius Milhaud. Vladimír Golschmann stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SIÐDEGIÐ __________ 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. SUNNUDAGUR l.október 15.00 Brúðkaup Fígarós (L) Á þcssu hausti munu verða sýndar l Sjónvarpi sjö sfgildar óperur í flutningi heimskunnra listamanna. Fyrsta óperan er Brúðkaup Fígarós eftir W.A. Mozart. Sjónvarpsupptakan er gerð á ðperuhátfðinni í Glynde- bourne í Englandi. Fílharmónfuhljómsveit Lundúna ieikur. Stjórnandi John Pritcbard. Leikstjóri Peter Hall. Aðalhlutverk. Fígaró/ Knut Skram. Súsanna/ Hena Cotrubas. Kerubínó/ Frederica von Stade, Almavíva greifi/ Bcnjamin Luxon. Greifaf rúin/ Kiri Te Kanawa. Operan er byggð á sam- ntfndii leíkriti eftir Beaumarchais, en það var sýnt f leikgerð sænska sjónvarpsins árið 1974. Þýðandi Öskar I ngimarsson. 18.00 Kvakk-kvakk (L) Klippimvnd. 18.05 Fimm fræknir (L) Fimm í útilegu Þýðandi Jðhanna Jóhanns- dóttir. 18.30 Börn um vfða veröld (L) Nýr fræðslumyndallokkur, gerður að tilhlutan Sameinuðu þjóðanna. Fyrstí þáttur er um börn í Perfi. Þýðandi Pálmi Jóhannes- son. 18.55 Dýrin mín stór og smá. 9. þátttir endiirsýndur. V ———i 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Skollaleikur (L) Sjónvarpsupptaka á sýningu Alþyðuleikhússins . á Skollaleik eftir Böðvar Guðmundsson. Leikendur. Arnar Jónsson, Evert Ingólfsson, Jón Júlíusson, Kristfn Á. ólafs- dóttir og Þráinn Karlsson. Leikstjóri Þórhildur Þor- leifsdóttir. Leikmynd. búningar og grímur Messíana Tómasdóttir. Tónlist , Jón Hlöðver Áskelsson. Illjóðupptaka Böðvar Guðmundsson. Lýsing Ingvi Hjb'rieifsson. Tæknistjóri Örn Sveinsson. Myndataka Sigurður Jakobsson. Förðun Auð- bjö'rg Ögmundsdóttir og Ragnhciður Harwey. Aðstoð við upptöku Hafdfs Hafliðadóttir. Stjórn upptöku Rúnar Gunnarsson. 22.10 Gæfa eða g3örvileikí(L) Sautjándi þáttur, Efni sextánda þáttar. Rannsókn á máli Esteps lýkur með algerum ósigri Rudys. Hann tekur sér hvfld frá störfum og fer með Kate í skíðaferð. Þau fella hugi saman. Þýðandi Kristmann Eíðsson. 23.00 Að kvbldi dags (L) 23.00 Að kvöldi dags (L) Séra Arelíus Nfelsson sóknar prestur í Langhultspresta- kalli flytnr hugvekju. 23.10 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 2*«któber 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglvsingar og dagskrá 20.30 íþróttir Umsjónarnaður Bjarni Felixson. 21.00 Allt innifalið Leikrit eftir John Mortim- er. Leikstjóri Ðennis Vance. Aðalhlutverk Kenneth More, Judy Parfitt og Sheridan Fitzgerald Á hverju sumri á veitinga- maðurinn Sam Turner ástarævintýrí með háskóla- stúlkum, sem gista á hóteli hans. Eiginkona hans heíur hverju sinni farið frá hon- um, en jafnan snúið aftur á haustin. Leikurinn lýsir kynnum Sams og stálku, sem er gerðlík fyrri vinkonum hans. 21.30 Sónata eftir Prokofieff Guðný Guðmundsdóttir leikur á íiðlu og Philip Jenkins á píanó sónötu nr. 2 í D-dúr eftir Prokofieff. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 22.15 Hásköli Sameinuðu þjóðanna Á ailsherjarþingi Sameinuðu þjiíðanna árið 1972 var komið á fót menn* ingar- og vísindastofnun, sem hlaut nafnið „Háskóli Sameinuðu þjóðanna". Myndin lýsir tilhogun og tilgangi þessarar stoínun- ar. Þýðandi og þulur Bogi Ágústsson. 22.40 Dagskrárlok. .

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.