Morgunblaðið - 06.10.1978, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 6. OKTÓBER 1978
Sjónvarp kl. 21.00:
Kastljós á ný
á skerminn...
Útvarp kl. 20.30:
Eyjan græna
- síðari hluti
„KASTLJÓS“ mun í kvöld
hefja göngu sína aö nýju
og mun það eflaust verða
ánægjuefni mörgum sjón-
varpsáhorfendum.
Sigrún Stefánsdóttir
fréttamaður hefur umsjón
með þessu fyrsta Kastljósi
vetrarins, er hefst kl. 21.00.
Meðal annars mun Sigrún í
kvöld taka til umfjöllunar
þá hugmynd að landið allt
verði gert að einu orkubúi.
Þessa hugmynd er að finna
í samstarfsyfirlýsingu
Sjónvarpskvikmyndin er
sýnd verður í kvöld er
bandarísk og gerð eftir
sönnum atburðum. Þar
greinir frá blindum manni
David Hartmann er hann
hefur verið blindur frá
barnsaldri. Þegar myndin
hefst er hann að ljúka
menntaskólanámi og
dreymir um að verða lækn-
ríkisstjórnarinnar og bygg-
ist hún m.a. á því að koma
á sama verði á raforku á
öllu landinu.
Til þess að ræða þessa
hugmynd mun Sigrún frá
þá Hjörleif Guttormsson
og Birgi ísleif Gunnarsson í
þáttinn.
Málefni Rauða krossins
mun einnig verða á dagskrá
Kastljóss í kvöld. Sigrún
mun ræða við einn fulltrúa
frá Rauða krossinum um
starfsemi og skipulagningu
ir. Fjölskylda hans, vinir og
kennarar telja að hann eigi
að fá sér annað framtíðar-
starf en David er ákveðinn.
Hann sækir um skólavist í
mörgum háskólum en fær
alls staðar neikvæð svör
þar til einn háskólinn gefur
honum grænt ljós og David
hefur nám í læknisfræði.
Myndinni lýkur svo með
Sigrún Stefánsdóttir.
starfsins, m.a. um hina
nýju spilakassa sem þeir
hyggjast koma upp og þá
fjáröflunarleið sem Rauði
krossinn hefur valið með
rekstri þessara kassa.
Kastljós hefst kl. 21.00 og
stendur í klukkutíma.
atburðum
því að David útskrifast sem
læknir.
Þýðandi myndarinnar er
Kristrún Þórðardóttir. „Út
úr myrkrinu" hefur mynd
þessi verið nefnd á íslenzku
en hún var gerð árið 1975.
Aðalhlutverkið leikur Marc
Singer. Sýning myndarinn-
ar tekur rúman 1 Vz tíma en
hún hefst kl. 22.00.
AXEL Thorsteinsson
mun lesa úr bók sinni
„Eyjan græna“ í útvarp-
inu í kvöld kl. 20.30.
Dagskrárliður þessi ber
nafnið „Eyjan græna“ og
er hálftíma langur.
„Ég mun í þessum síð-
ari lestri mínum í kvöld
drepa á þann þátt sem
menn af norður-írskum
stofni áttu í frelsisbaráttu
Bandaríkjanna, en furðu
margir urðu þar forvígis-
menn. Vesturfarir frá
Ulster hófust raunar 1718
og margir menn af
Ulsterstofninum voru í
fararbroddi þegar sjálf-
stæðisyfirlýsingin var
samþykkt 1776.
Þar næst les ég úr
ferðaþætti um heimsókn í
sýslurnar Down og
Axel Thorsteinsson
Natrim, m.a. um „Dalinn
þögla“ og „Lundinn
fagra". Að lokum bregð ég
upp svipmyndum frá
heimsókn til Dylfinnar,
höfuðborgar írlands,"
sagði Axel Thorsteinsson.
Peter Sellers gest-
ur Prúðu leikaranna
Hinn kunni gamanleikari Peter
Sellers verður gestur í þætti
Prúðu leikaranna í kvöld.
Þátturinn hefst kl. 20.35 og er
tæplega hálftíma langur.
Sjónvarp kl. 22.00:
Mynd eftir sönnum
Útvarp Reykjavík
FOSTUDKGUR
6. október
MORGUNNINN_________________
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
7.10 Létt lög ok morgunrabb.
(7.20 Morgunleikfimi).
7.55 Morgunbæn
8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá.
8.15 Veðurfr. Forustugr.
daKbl. (útdr.).
8.30 Af ýmsu tagii Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnannai
Guðbjörg Þórisdóttir les
síðari hluta sögunnar um
„Hauk og Dóru“ eftir Ilersil-
íu Sveinsdóttur.
9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Til-
kynningar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.25 Það er svo margti Einar
Sturluson sér um þáttinn.
11.00 Morguntónleikar.
Svjatoslav Richter leikur
Píanósónötu nr. 7 op. 83
cftir Sergej Prokofjeff /
Julius Katchen, Josef Suk og
Janos Starker leika Tríú nr.
1 í H dúr fyrir pi'anó. fiðlu
og selló op. 8 eftir Jóhannes
Brahms.
SIÐDEGIÐ
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 Veðurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar.
Við vinnunai Tónleikar.
1 i, ;in dagskrá næstu
"iku
ðdegissagani „Fiiður-
ast" cftir Selmu Lagerlöf
Pulda Runólfsdóttir les (13).
15.30 Miðdegistónleikari Ye-
hudi Menuhin og Konung-
lega fílharmoniusveitin í
Lundúnum leika Fiðlukon-
sert nr. 1 í D-dúr op. 6 eftir
Niccolo Paganinii Alberto
Erede stj.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
Poppi Þorgeir Ástvaldsson
kynnir.
17.20 Hvað er að tarna? Guð-
rún Guðlaugsdóttir stjórnar
þætti fyrir börn um náttúr-
una og umhverfiði XIXi
Eldfjöil og eldgos.
17.40 Barnaíög
17.50 Barnaverndi Endurtek-
inn þáttur Hörpu Jósefsdótt-
ur Ámin frá sfðasta þriðju-
degi.
18.05 Tónleikar. Tilkynningar.
KVÖLDIÐ
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 íþróttastarf fatlaðra á
Akureyri
Böðvar Guðmundsson ræðir
við Jakob Tryggvason og
Magnús Ólafsson.
20.00 Strengjakvartctt í g-moll
op. 10 eftir Debussy
Quartetto Italiano leikur.
20.30 Frá írlandi
Axel Thorsteinson les úr bók
sinni „Eyjunni grænu“( —
síðari lestur. Þar segir frá
„Dalnum þögla" á Norð-
ur írlandi og höfuðborg lýð-
veldisins. Dyflinni.
21.00 Einsönguri Iíans Hotter
syngur lög eftir Bach,
Brahms. Wolf og Löwe.
Gerald Moore og hljómsveit-
in Fílharmonía í Lundúnum
leika með.
21.30 Kvæði eftir Maríus Ólaís-
son
Árni Helgason les.
21.45 Morgunsöngvar op. 133
eftir Schumann
Jean Martin leikur á pianó.
22.00 Kvöldsagani „Lff f list-
um“ eftir Konstantfn Stanis-
lavskí
Kári Haildór les (19.).
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.50 Kvöldvaktin
Umsjóni Sigmar B. Hauks-
son.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
L4UG4RD4GUR
7. október
MORGUNNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
7.10 Létt lög og morgunrabb.
(7.20 Morgunleikfimi).
7.55 Morgunbæn
8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá.
8.15 Veðurfregnir. For-
ustugr. dagbl. (útdr.).
8.30 Af ýmsu tagii Tónleikar.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
9.20 Morgunleikfimi
9.30 Óskalög sjúklingai Krist-
ín Sveinbjörnsdóttir kynnir.
(10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir).
11.20 Þetta erum við að gerai
Valgerður Jónsdóttir sér um
þáttinn.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
SÍÐDEGIÐ
12.25 Veðurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 Brotahrot
Ólafur Geirsson stjórnar
þættinum.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Vinsælustu popplögin
Vignir Sveinsson kynnir.
17.00 „Hænsnabú“. smásaga
eftir Gustav Wied
Halldór S. Stefánsson þýddi.
Arnhildur Jónsdóttir leik-
kona les.
17.20 Tónhorniði Stjórnandii
Guðrún Birna Ilannesdóttir.
17.50 Söngvar í léttum tón.
Tilkynningar.
KVÖLDIÐ
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Efst á spaugi
Hávar Sigurjónsson og Hró-
bjartur Jónatansson sjá um
þáttinn. Með þeim koma
fram. Édda Björgvinsdóttir
og Randver Þorláksson.
20.00 Sinfónía nr. 2 í c-moll op.
17 eftir Tsjaíkovski
20.30 „Sól úti, sól inni“
Annar þáttur Jónasar Guð-
mundssonar rithöfundar frá
ferð suður um Evrópu.
21.00 Tólf valsar eftir Franz
Schubert
Vladimir Ashkenazy Ieikur
á píanó.
21.10 „Dæmisaga um dauð-
ann“ eftir Elías Mar
Hjalti Rögnvaldsson leikari
les.
21.45 Gleðistund
Umsjónarmenni Guðni Ein-
arsson og Sam Daniel Glad.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.45 Danslög
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
FÖSTUDAGUR
6. október
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Prúðu leikararnir
Gestur í þessum þætti er
Petcr Sellers.
Þýðandi Þrándur
Thoroddsen.
21.00 Kastljós
Þáttur um' innlend málefni.
Umsjónarmaður Sigrún
Stefánsdóttir.
22.00 (Jt úr myrkrinu
Bandarísk sjónvarpskvik-
mynd. byggð á sönnum
viðburðum.
Aðalhlutverk Marc Singer.
David Hartman. sem verið
hefur blindur frá barns-
aldri, er að ljúka mennta-
skólanámi. Hann á þá ósk
heitasta að verða la knir og
sækir um skólavist í mörg-
um háskólum. en gengur
illa að fá inngöngu.
Þýðandi Kristrún Þórðar
dóttir.
23.35 Dagskrárlok.