Morgunblaðið - 06.10.1978, Qupperneq 20
20
MORGUNBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 6. OKTÓBER 1978
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Hafnarfjörður
blaöburðarfólk óskast
viö Hringbraut
uppl. í síma 51880.
ffatBtni&fftfrft
Mosfellssveit
Umboðsmaður óskast til að annast dreif-
ingu og innheimtu fyrir Morgunblaöið í
Hlíöahverfi.
Upplýsingar á afgreiöslunni, sími 10100.
Verkstjóri óskast
í sal
til afleysinga í tvo mánuði.
Upplýsingar í síma 94—8204 og 94—8201.
Hraöfrystihús Dýrfiröinga.
Garðabær
Óskum að ráða gangbrautarvörð. Hálft eða
heilt starf eftir samkomulagi.
Umsóknum sé skilaö á skrifstofu bæjarins í
Sveinatungu fyrir 8. október n.k.
Bæjarritari.
Framkvæmda-
stjóri
Iðnaöarfyrirtæki óskar aö ráöa fram-
kvæmdastjóra sem uppfyllir eftirfarandi
skilyröi:
1. aldur 28—40 ár.
2. viöskiptafræðipróf (æskilegt)
3. starfsreynsla.
Fyrirtækið er stórt á íslenskan mælivaröa
með:
1. 55—60 manns í vinnu.
2. eigið fé 500 millj.
3. ársveltu 6—800 milfj.
Allar nánari uppl. veittar á skrifstofunni milli
kl. 10 og 12 fyrir hádegi næstu daga.
Magnús Hreggviösson,
viöskip tafræöingur,
Síöumúla 33, símar 86688 og 86868.
Vélritari
óskast til aö annast erlendar bréfaskriftir
eftir handriti, ásamt öörum alm. skrifstofu-
störfum, svo sem telexvinnslu o.fl., hjá
heildverzlun í Múlahverfi, nú þegar eöa sem
fyrst.
Skriflegar umsóknir er greina aidur,
menntun og fyrri störf óskast sendar
afgreiöslu blaösins sem fyrst eöa í síöasta
lagi þann 10. þ.m. merkt: „Heildverzlun —
1908“.
Vélstjóri
Vélstjóri óskast í loönubræöslu á aust-
fjöröum. Tilboö merkt: „Vélstjóri — 1914“,
sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 12.
október.
Laus staða
Starf yfirullarmatsmanns á Suöur- og
Vesturlandi er laust til umsóknar.
Starfiö er 13,75% af ársstarfi og árslaunum.
Umsóknir er tilgreini aldur og störf
umsækjenda skulu berast ráöuneytinu eigi
síöar en 1. nóvember 1978.
Landbúnaöarráöuneytiö,
3. október 1978.
Viðskiptafræðingur
Óskum aö ráöa viðskiptafræðing til starfa
um eins árs skeiö eöa lengur. Nánari
upplýsingar veittar á skrifstofu vorri, sími
26844.
Skriflegar umsóknir berist fyrir 12. október
n.k.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
BORGAKTUNI 7 SIMI 26844
Akranes
félagsráögjafi
Félagsmálaráö Akraneskaupstaöar óskar
aö ráöa félagsráögjafa til starfa.
Umsóknarfrestur er til 1. nóv. n.k.
Upplýsingar gefur undirritaöur í síma
93-1211 eöa 93-1320.
Akranesi, 4. okt. ’78.
Bæjarritari.
Blaðburðarfólk
óskast
til aö dreifa Morgunblaðinu í Ytri-Njarövík.
Upplýsingar hjá umboösmanni í Ytri-Njarð-
vík, sími 92-3424.
Til umsóknar
er afgreiöslustarf í búsáhaldaverzlun,
aöeins hálfan daginn.
Umsóknir sendist á afgreiösludeild Mbl.
merkt: „Atvinnuöryggi — 3780“.
Annar vélstjóri
óskast
á skuttogarann Framnes I. Upplýsingar í
síma 94—8206 og 94—8201.
Trésmið
Félagsheimiliö Heröubreiö, Seyöisfiröi ósk-
ar aö ráöa trésmiö.
Fæöi og húsnæöi. Sjálfstæö vinna.
Upplýsingar gefur framkvæmdastjóri í síma
97-2290 eöa 97-2261 alla daga og öll kvöld.
Afgreiðslustarf
Viljum ráöa fólk til afgreiöslustarfa á
aldrinum 25—35 ára, góö framkoma og
tungumálakunnátta nauösynleg ásamt ein-
hverri vélritunarkunnáttu.
Upplýsingar veittar í versluninni í dag kl.
3—5.
Gráfeldur hf.
Þingholtsstræti 2.
Saumakonur
óskast
Fataverksmiöja óskar eftir saumakonum
strax. Unniö eftir bónuskerfi. Þurfa ekki aö
vera vanar. Upplýsingar í dag og næstu
daga milli kl. 4.30—5.30.
Belgjageröin H/F
Bolholti 6, 2. hæö.
Sími 36600.
| raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
| til sölu | *&5 £ •ic | tilboó — útboö
Vélar í innréttingaiðnað Til sölu eru amerískar vélar til framleiöslu á huröum, skápahuröum, þilklæöningum og fleiru. Vélarnar eru í mjög góöu ásigkomulagi og fylgir þeim allur nauösynlegur búnaöur og aukahlutir, auk hráefnis til aö hefja framleiöslu strax. Uppsetning og þjálfun í meöferö vélanna getur fylgt. Þeir aöilar sem áhuga hafa leggi nöfn sín inn á augl. deild Mbl. fyrir 11. október n.k. merkt: „V — 1913“. ítalska og Spænska fyrir byrjendur hefst mánud. 9. og þriðjudag 10. okt. Fyrir þá sem vilja eiga kvöldin frí kl. 18. Spænska mánudag, ítalska þriöjud. Fyrir þá sem vilja koma á kvöldin kl. 21. Spænska mánudag, ítalska miövikudag. Gjald og námsgögn greiöast viö mætingu í stofu 14, Miöbæjarskólanum. Tilboð Tilboö óskast í eftirtaldar bifreiöar tjónsástandi: Fiat 128 Rally, árg. ‘73 og ‘75. Plymouth Volare, árg. ‘77. Trabant station, árg. ‘77. Austin Mini, árg. ‘73. Fiat 850, árg. ‘71. Bifreiöarnar veröa til sýnis aö Melabraut 26 Hafnarfiröi, laugardaginn 7. okt. n.k. kl 13—17. Tilboöum óskast skilaö til aöalskrifstofu Laugavegi 103, Reykjavík fyrir kl. 17 mánudaginn 9. okt. n.k. Brunabótafélag íslands.