Morgunblaðið - 06.10.1978, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. OKTÓBER 1978
21
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Til sölu nýlegt Mávakaffistell.
Uppl. í síma 15116.
Viðskiptavíxlar
veðtryggöir til sölu. Þeir sem
vilja ræöa þetta leggi
símanúmer og nafn á afgreiöslu
blaösins merkt: „Víxlar —
1911".
Skrifstofuherbergi
meö húsgögnum og skrifstofu-
vélum til leigu nálægt Mikla-
torgi. Hentar t.d. bókara, lögfr,
viöskfr, umb.sala. Laust strax.
Tilboð merkt: „Skrlfstofa —
1-1912", sendist Mbl. afgr.
I.O.O.F. 12H1601068’/4—9.0.
Muniö sérverzlunina
meö ódýran fatnað.
Verölistinn, Laugarnesvegi 82,
S. 31330.
Stúkan nr. 1, Ingólfur
I.OrO.F. 1, = 1601068V4 =Rk.
Keflavík
Til sölu góö 3ja herb. íbúö við
Vatnsnesveg. Losnar mjög fljót-
lega. Hagstæð útborgun, sem
skiptast má niður á 14. mán.
Fasteignasalan Hafnargötu 27,
Keflavík, sími 1420.
KSF
Áöur auglýstur fundur í Lög-
bergi fellur inní samkomu í
Neskirkju í kvöld kl. 20:30.
KSF.
í kvöld kl. 9. Dr. Erlendur
Haraldsson, sálfræðingur flytur
erindi um könnun á trúarviö-
horfum íslendinga.
Allir velkomnir.
Stúkan Mörk.
Samkomur í framhaldi
af Skandia ‘78
verða haldnar í Neskirkju í
kvöld, föstud. kl. 20.30 og í
KFUM og K, Amtmannsstíg 2b,
laugardag kl. 20.30.
Ræöumenn: Gunnar Sigurjóns-
son, guöfræöingur og Helgi
Hróbjartsson, kristniboöi.
Nefndin.
Knattspyrnudeild
Æfingatafla frá 8. október 1978.
5. flokkur D.
sunnudaga kl. 13.50
sunnudaga kl. 14.40
5. flokkur C
sunnudaga kl. 13.00
miövikudaga kl. 17.10
5. flokkur A/B
Mánudaga kl. 18.00
mlövikudaga kl. 18.00
fimmtudaga kl. 17.10
4. flokkur
mánudaga kl. 18.50
fimmtudaga kl. 18.00
3. flokkur
mánudaga kl. 20.30
miðvikudaga kl. 18.50
fimmtudaga kl. 19.40
2. flokkur
mánudaga kl. 22.10
fimmtudaga kl. 20.30
Meistara- og 1. fiokkur
mánudaga kl. 21.20
fimmtudaga kl. 21.20
„Haröjaxlar"
fimmtudagar kl. 22.10
Laugardagur 7. okt. kl.
08.:
Þórsmörk — haustlitaferð. Sjá-
ið Þórsmörk í Haustlitum. Fariö
frá Umferðamiðstööinni (austan
megin). Nánari upplýsingar á
skrifstofunni, Öldugötu 3, s.
19533 og 11798.
V
Skíðadeild Armanns
Muniö Bláfjöllin um helgina.
Mætingar alltaf skráðar. Komist
öll á blað fyrir reisuhátíöina.
Kvenfélag
færeyskra sjómanna
heldur kökubasar og skyndi-
happdrætti í Færeyska sjó-
mannaheimilinu Skúlagötu 18
laugardaginn 7. október kl. 2.
Margir góöir hlutir og engin núll.
Hjálpræðisherinn
Laugardag kl. 20.30 almenn
samkoma ofursti Mollerin og
frú, ásamt deildarstjórunum
stjórna, og tala. Mikil söngur.
Allir velkomnir.
Aöalfundur Knattspyrnudeildar
FRAM veröur haldinn sunnu-
daginn 15. október n.k. kl. 14 í
félagsheimillnu við Safamýri.
Venjuleg aöalfundarstörf. Innan-
húsæfingar eru hafnar í Álfta-
mýrarskóla. Æfingatímar eru
eins og hér segir.
Meistaraflokkur,
miðvikudaga kl. 20.30—22.10
Old Boys
miövikudaga kl. 22.10—23.00
2. flokkur
laugardaga kl. 15.30—16.20
3. flokkur
laugardaga kl. 14.40—15.30
4. flokkur
laugardaga kl. 13.50—14.40
5. flokkur
sunnudaga kl. 14.40—15.30
6. flokkur
sunnudaga kl. 15.30—16.20.
Stjórn knattspyrnudeildar Fram.
| raöauglýsingar — raöauglýsingar - raöauglýsingar
Borgarbílasalan auglýsir
Verö
Tegund árg. í þús
Lada sport 1978 3.700
Volvo 244 1978 5.400
Volvo 244 1977 4.300
Volvo 264 1976 5.500
Honda Civik 1977 2.800
Honda Civik 1975 2.100
Lancer 1400 1977 2.800
Escort 1300 1977 2.800
Lada 1200 1977 1.700
Benz Dísel 1976 5.600
Benz 280 SE 1973 7.000
Mazda 929 S 1976 3.100
Datsun 160J 1977 3.200
Datsun 180B 1977 3.500
Lada Topas 1978 2.200
Simca 1508. GLS 1978 4.200
Cortina 1600L 1977, 3.100
Cortina 1600L 1978 3.800
Range Rover 1978 9.000
Dodge Ramcharger 1977 5.500
Rússa jeppi (blæju) 1977 2.300
Styrkir
til aö sækja pýskunámskeið í Sambandslýóveldinu Þýskalandi
Þýska sendiráöið í Reykjavík hefur tilkynnt íslenskum stjórnvöldum
aö boönir séu fram þrír styrkir til handa íslenskum stúdentum til að
sækja tveggja mánaöa þýskunámskeiö í Sambandslýöveldinu
Þýskalandi á vetum Goethe-stofnunarinnar á tímabilinu júní—októ-
ber 1979. Styrkirnir taka til dvalarkostnaöar og kennslugjalda, auk
600 marka feröastyrks. Umsækjendur skulu vera á aldrinum 19—32
ára og hafa lokið a.m.k. tveggja ára háskólanámi. Þeir skulu hafa
góöa undirstööukunnáttu í þýskri tungu.
Umsóknum um styrki þessa skal komið til menntamálaráöuneytisins,
Hverfisgötu 6, Reykjavík, fyrir 1. nóvember n.k. Sérstök
umsóknareyöublöö fást í ráðuneytinu.
Menntamálaráðuneytiö
3. október 1978.
Styrkir
til islenskra vísindamanna til námsdvalar og rannsóknastarfa í
Sambandslýöveldinu Þýskalandi.
Þýska sendiráðiö í Reykjavík hefur tjáö íslenskum stjórnvöldum aö
boðnir séu fram nokkrir styrkir handa íslenskum vísindamönnum til
námsdvalar og rannsóknastarfa í Sambandslýöveldinu Þýskalandi
um allt aö fjögurra mánaöa skeiö á árinu 1979. Styrkirnir nema 1200
þýskum mörkum á mánuöi hiö lægsta, auk þess sem til greina kemur
að greiddur veröi feröakostnaöur aö nokkru.
Umsóknum um styrki þessa skal komiö til menntamálaráöuneytis-
ins, Hverfisgötu 6, Reykjavík, fyrir 1. nóvember n.k. — Sérstök
umsóknareyöublöö fást í ráöuneytinu.
Menntamálaráðuneytið
3. október 1978.
Grensásvegi 11
Sími 83150 —
83085
Styrkir til háskólanáms
í Sambandslýóveldinu Þýskalandi.
Þýska sendiráöiö í Reykjavík hefur tilkynnt íslenskum stjórnvöldum
aö boönir séu fram þrír styrkir handa íslenskum námsmönnum til
háskólanáms í Sambandslýöveldinu Þýskalandi háskólaáriö
1979—80. Styrkirnir nema 650 þýskum mörkum á mánuöi hiö lægsta
auk 100 marka á námsmisseri til bókakauþa, en auk þess eru
styrkþegar undanþegnir skólagjöldum og fá feröakostnað greiddan
aö nokkru. Styrktímabiliö er 10 mánuöir frá 1. október 1979 aö telja
en framlenging kemur til greina aö fullnægöum ákveönum skilyröum.
Umsækjendur skulu eigi vera eldri en 32 ára. Þeir skulu hafa lokiö
Þýskalandi á vegum Goethe-stofnunarinnar á tímabllinu júní-októ-
Umsóknir, ásamt tilskildum fylgigögnum, skulu hafa borist
menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavík, fyrir 1. nóvember
n.k. — Sérstök umsóknareyöublöö fást í ráöuneytinu.
Menntamálaráðuneytiö
3. október 1978.
Baader188
Óska eftir aö kaupa Baader 188 flökunarvél
í góöu ásigkomulagi.
Uppl. um árgerö, verö og greiösluskilmála
sendist Mbl. fyrir 15. október merkt:
„Baader — 3779“.
Hafnfirskar konur
Hressingarleikfimi kvenna er aö hefjast.
Æfingardagar mánudaga og miövikudaga
kl. 18.45—19.30, 19.30—20.15.
Kennari Regína Magnúsdóttir.
Innritun í dag föstudag 6. okt. í síma 53609.
Fimleikafélagiö Björk.
BÍLASAIAN
Vestmannaeyingar
á Suðurlandi
Muniö árshátíöina laugardaginn 7. okt. kl.
21 í Selfossbíói.
Stjórnin.
Nauðungaruppboð
eftir kröfu Jóhanns H. Níelssonar hrl. og Innheimtu Ríkissjóös veröur
bifreiöin B-180, 37 farþega langferöabifreiö Volvo árg. 1964, seld á
opinberu uppboöi sem hefst viö verkstæöi Fáks h.f. í Tálknafiröi
mánudaginn 9. október n.k. kl. 14. Greiösla viö hamarshögg.
Patreksfiröi, 4. október 1978.
Sýslumaður Baröastrandasýslu.
Óskilahross
Laugardaginn 14. október kl. 14 veróa seld á opinberu uppboöi viö
hesthúsin aö Varmá 3 hross er verið hafa í óskilum síöan á landsmóti
hestamanna á Skógarhólum í sumar.
Jarpstjörnóttur, hvítur og svartur. Hrossin seljast á vegum
landsmótsnefndar.
Greiðsla viö hamarshögg.
Hreppstjóri Mosfellshrepps.
Aðalfundur kjördæma-
samtaka ungra
sjálfstæðismanna í
Vestfjarðarkjördæmi
Aöalfundur kjördæmasamtakanna veröur haldinn n.k. laugardag 7.
okt. í sjálfstæðishúsinu á ísafirði og hefst hann kl. 17.00.
Veniulea aöalfundarstörf.
Á fundinn kemur Erlendur Kristjáns-
son, formaöur útbreiðslunefndar
S.U.S. og ræðir hann um starfsemi
sambandsins og ný afstaðiö þing
sambands ungra sjálfstæöismanna.
Ungt sjálfstæöisfólk er hvatt til aö
fjölmenna á fundinn.
Stjórnin.