Morgunblaðið - 06.10.1978, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. OKTÓBER 1978
25
fclk í
fréttum
+ Heimsmet. — Auðvitað er þessi mynd frá Ameríku, úr því verið er að fjalla um
heimsmet. Hún er tekin í bænum Peeksill í New-Yorkríki. Kokkar í stóreldhúsi
hella hér eggjum úr pottum sinum á steikarapönnu. Þeir ætluðu að setja nýtt
heimsmet í ommelettu-gerð, búa til stærstu ommelettu í heimi. Pannan er þannig í
laginu að hún er 24x12 fet.
+ Það er skoðun fjölmiðla í
Bandaríkjunum, að snillingur-
inn Woody Allen sé vinsælastur
allra manna, sem koma fram í
sjónvarpi í Bandaríkjunum.
Brandarar hans og frásagnir í
kvikmyndum hans eru á heims-
mælikvarða og rúmlega það.
eins og kallinn sagði. — Nú
hefur Woody Allen sýnt á sér
alveg nýja hlið. án þess að á
skemmtilegheitunum sé slakað.
segja kunnugir. enda hlaut
hann óskars-verðlaun fyrir. en
það er myndin „Annie Hall“.
+ Gestur. — Konan á þessari mynd með Carter Bandaríkjaforseta er hin
heimskunna kvikmyndaleikkona Betty Davis. Hún fór fyrir skömmu í mjög
snöggsoðna heimsókn til forsetans, ásamt nokkrum öðrum frægum listamönnum.
— Viðstaðan var í 5 mín. í Hvíta húsinu, svo engin hætta væri á, að á hið gamla
máltæki reyndi. Ljúfur verður leiður, ef lengi situr ...
Kvenfélagið Keðjan
Haustferö er fyrirhuguö laugardag 7.10. Fariö
veröur upp á Akranes meö Akraborg kl. 10
f.h. Þátttaka tilkynnist í síma: Bryndís 82761,
Lovísa 74173 og Guöný 74690.
Mætum allar.
Karlmannaföt, rifflaö flauel (blússujakki og buxur) kr.
6975 settiö.
Terelynebuxur, margar geröir, verö frá kr. 4000,-
Gallabuxur, kr. 2975.-, kr. 3975,- og kr. 4935.-.
Nylonúlpur, margar geröir, hagstætt verö. Skyrtur,
nærföt, sokkar o.fl. ódýrt.
Opið föstudaga til kl. 7 og laugardaga til kl. 12.
Andrés, Skólavörðustíg 22.
®andékcli
djiquwar (57iai{cnaréonai
„DANSKENNSLA“
í Reykjavík — Kópavogi —
Hafnarfiröi.
Innritun daglega kl. 10—12 og 1—7.
Börn- ungl.- fullorönir (pör eöa einst.)
Kenni m.a. eftir Alþjóöadanskerfinu, einnig fyrir:
BRONS — SILFUR — GULL.
„ATHUGIO", et hópar, svo sem félög eöa klúbbar, hafa áhuga á að
vera saman í tímum, þá vinsamlega hafið samband sem allra fyrst.
Ný útskrifaðir kennarar við skólann eru Nielc Einarsson og Rakel
Guðmundsdóttir.
— GOÐ KENNSLA —
ALLAR NÁNARI UPPLÝSINGAR i SÍMA 41557.
_______________AAA
Morgunblaðið
óskar eftir
blaðburðarfólki
Austurbær:
□ Skólavöröustígur
□ Sóleyjargata
□ Hverfisgata 4—62
□ Laugavegur 1—33
Úthverfi:
□ Gnoöarvogur 14—42
□ Skeiöarvogur
Vesturbær:
□ Kvisthagi
□ Miöbær
□ Ægissíöa
□ Nesvegur 40—82.
Uppl. í síma 35408