Morgunblaðið - 08.10.1978, Side 12

Morgunblaðið - 08.10.1978, Side 12
44 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. OKTÓBER 1978 Barna Þórir S. GuðbrrKsson Rúna Gísladöttir 1. Hver er það, sem hefur fætur, en getur þó ekki gengið, ber mikinn mat, en getur þó aldrei borð- að? 2. Hvað er það, sem er með auga, en ekkert höfuð? 3. Hvað er það, sem er með höfuð, en ekkert auga? 4. Hvaða þrjár tölur eru það, sem hafa sömu út- komu, hvort sem við leggjúm þær saman eða margföldum þær með hver annarri? Svör á síðunni. Hér höfum við gert fána og tvö karla úr tölunum. Láttu þér detta eitthvað annað og snjallara í hug. Áttu ekki til blað og blýant? í Rómarveldinu var salt mjög verömætt. Saltnámur voru sjaldgæfar og menn fóru gætilegar með þetta ómissandi krydd þá en þeir gera nú á ti'mum. Rómversku hermennirnir fengu hluta launa sinna greiddan með salti. Það hét SALARÍUM á latinu, og í sumum germönskum tungumálum er sama orðið í örlftið hreyttri mynd, salær, notað og merkir greiðsla. i8 8o z ‘I 'f iuui[8eN g jun?N z iQ!CJ<>a I lOAg — jn;nS So ;ojqn[iajj Heilabrot og gátur F'ramhaldssagan Á hættuslód- um í Afríku sínum, þegar Livingstone ferðaðist með hvítum stallbróður sínum, rakst hann á nokkra steina. Hann virti þá fyrir sér nokkra stund og velti þeim í lófa sér, en síðan kastaði hann þeim frá sér aftur. Mörgum dögum síðar, þegar vinur hans minntist á þennan atburð og spurði Livingstone, hvers konar steinar þetta hefðu verið, svaraði Livingstone: „Þetta voru demantar." Hann þekkti þá nákvæmlega eftir rannsóknir sínar á sviði jarðfræðinnar. Livingstone fór aftur til Linyanti. Hann fór sömu leiðina til baka. Og nú þegar hafði hann ráðgert að leggja af stað í enn nýjan leiðangur og til Austurstrandarinnar. Hann lagði af stað með innfæddum vinum sínum og eftir nokkurn tíma komu þeir að einu mesta undri veraldar og sköpunarverki, sem vart á sinn líka. Hinir innfæddu kölluðu það „Mosa — oatunya", sem þýðir „reykurinn, sem ómar". Á þennan hátt það er auðvelt að finna þetta nafn á kortinu, sem hefur haldist til þessa dágs. Áður en Livingstone kom til Viktoríufossana, hafði enginn hvítur maður séð þá. En nú þeytist járnbrautarlest framhjá fossunum, stans- ar þar með ískri og látum, og ferðamenn frá öllum heimsálfum dást að þessu mikla náttúruundri. Borg- in við árbakkann heitir Livingstone, til heiðurs og minningar um hinn dáða kristiniboða, lækni og landkönnuð. Hvar sem Livingstone fór, merkti hanri leið sína inn á kort og reyndi að vinna allt eins vísindalega nákvæmlega eins og frek- ar var unnt. Tvennt var það, sem Livingstone lét aldrei ógert, hvert sem hann fór og í hvers konar hættu sem hann lenti í — en það var að biðja og reyna að finna út nákvæmar og réttar áttir, þegar hann merkti land- svæði og leiðir inn á kort. í einum leiðangri „Geturðu fundið stað- inn aftur?" spurði maður- inn ákafur. „Já, ég get það,“ svaraði Livingstone, „en það getur þú ekki.“ Livingstone vissi nefni- lega, að segði hann ein- hverjum frá demanta- námu þessari, mundi fólk streyma þangað ur öllum heimsálfum. Um leið mundi hið einfalda og fábrotna líf hinna inn- fæddu gereyðileggjast. reyndu þeir að lýsa vatnsúðanum, sem barst langar leiðir frá fossinum, og drununum, sem mynduðust, er þetta kröftuga fljót steyptist niður í gljúfrið fyrir neðan og myndaði með því helmingi hærri foss en Niagara-fossana. Livingstone kallaði fossa þessa „Viktoríu-fossana" eftir drottningu þeirri, sem réð ríkjum á þessum tíma, en

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.