Morgunblaðið - 08.10.1978, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 08.10.1978, Blaðsíða 32
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. OKTÓBER 1978 64 yA aI' jŒ Þessi auglýsing er enn einn liöurinn í þeirri viöleitni aö kynna hiö snaraukna úrval okkar. Hérna kynnum viö nýjar og vinsælar plötur, litlar og stórar. En auk þess bjóöum viö einnig upp á geypilegt úrval af (yns tónlist. Auövitaö vonumst viö eftir aö sjá þig eöa heyra í þér, ef þú hefur á annaö borö áhuga aö fylgjast meö í tónlist. □ Dan Fogelberg & Tim Weissberg: Twins of a Different Mothers Dan Fogelberg einhver bestl fulltrúi hins svonefnda „soft rocks". Tlm Weissberg er einhver besti jass-rokk flautuleikari sem uppi er. Til aö víkka tónlistarlegan sjóndeildarhring hvers annars, slógu þeir til og geröu saman þessa plötu, sem nú er einhver hin mest selda vestan hafs, enda alveg stórkostlega góö. □ Weather Repart: Mr. Gone Weather Repart eru sennilega virtasta og vinsælasta jasshljómsveit í heiminum undanfarin ár og veröa aö öllum líkindum áfram ef svo fer sem horfir. □ Chicago: Hot Streets Chicago halda sínu striki. Hot Streets er besta platan þeirra nú í nokkurn tíma og því fagnaöarefni fyrir alla Chlcago aödáendur í gegnum árin. Auk þess eiga margir eflaust eftir aö uppgötva þessa gamalgrónu hljómsveit, vegna þessarar nýju plötu. □ Michel Zager Band: Lets All Chant Laglö „Let’s All Chant" hefur aö undanförnu komiö viö á toppum vinsældalista víöa um heim. Þessi LP plata er einhver besta Diskó plata sem út hefur komiö, kannski sérstaklega vegna þess aö hún er ekki bara diskó, heldur einnig annaö og melra. í öllum tllfeflum pottþétt stuö plata. □ Devo: Are we Not Men, No we are Devo Engin hljómsveit sem fram hefur komiö aö undanförnu f Bretlandi hefur vakiö jafn mikla athygli og umtal, og hinir bandarísku Devo. Annaö hvort elska menn þá eöa hata. Þú veröur aö finna út fyrir þig sjálfaijn) hvoru megin þú vlllt vera. Elnhver allra besta hljómsvelt sem komiö hefur frá enskum í langan tfma. Lag þeirra 5.7.0.5 er smám saman aö öölast vinsældir hér og viö veöjum á aö þessi plata eigi eftir aö gera City Boy aö mikils metlnni rokkhljómsveit hér sem og annarsstaöar. □ Front Line 2 Úrval nokkurra athyglisveröustu Reggae-tón- listarmanna í heimlnum saman á einni plötu, fyrir sprenghlægilegt verö eöa kr. 3.900.-. Þetta er einstakt tækifæri fyrir bæði unnendur Reggae-tónlistar og hina sem hafa ekki hugmynd um hvaö reggae er. □ Chris Rea: Whatever happend to Benni Santini Chris Rea er spáö miklum frama. Lag hans Fool (if you think it’s Over) hefur undanfariö notiö mikilla vinsælda í Bandaríkjunum, ásamt þessari fyrstu plötu hans. Klassa góö soft rokk plata, þó meö höröu ívafi. □ Blondie: Parelli Lines Blondie er ekki punk eöa nýbylgju hljómsveit, þó ferskur blær sé yfir tónlist þeirra. Blondle er í dag vinsælasta pop hljómsveit í Bretlandi og svo sannarlega ástæöa til þess aö þeim sé gefinn gaumur hér á landi. □ Darts: Darts. □ Darts: Everyone Plays Darts Nú getum viö loksins aftur boöiö upp á þessar frábæru plötur Darts. Þaö er því engin ástæöa til aö þíöa neitt frekar viljiröu halda góöa skapinu fram yfir jól. □ Yes: Tormato Yes halda upp á 10 ára starfsafmæli hljómsveit- arinnar með því aö gefa út sína alira bestu plötu. < Litlar Plötur □ Love is in the Air: John Poul Young. □ Substitude: Claut. □ Kiss You All Over: Exll □ Dreadlock Holliday: 10CC. □ Grease: Frankie Vally. □ You are the one that I want: Olivia Newton John. □ Again and Again: Status Quo. □ Let's All Chant: Michael Zager Band. □ Picture This: Blondie. D One More Night: Yellow Dog. □ Three Times a Lady: Commodares. □ Booggie Oaggie Oaggie: Taste of Honey. □ It’s Raining (In My Heat): Darts. □ Forget About You: Motors. □ Fool (if you think it's over): Cris Rea. V. Aörar vinsælar plötur Krossaöu viö þær plötur sem hugur pinn girnist og sendil okkur listann eöa hringdu, viö sendum samdægurs í póstkröfu. □ Black Sabbath: Never Say Die. □ Foreigner: Double Vision. □ David Bowie: Stage. □ Rocky Horror Picture Show. □ Star Party. □ Rock Rules O.K. □ Linda Ronstadt: Living in USA. □ Meatloof: Bat Out of Hell. □ Who: Who Are you. □ 10CC: Bloody Tourists. □ Boston: Don't Look Back. O Óúmbó og Steini: Dömufrí. D Pétur, Úlfurinn og Bessi Bjarnason. D Brimkló: Eitt lag enn. D Fjörefni: Dansaö á Dekki. og svo auövitaö ailar hinar plöturnar sem þig langar í. Nafn Heimilisfang

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.