Morgunblaðið - 08.10.1978, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 08.10.1978, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ. SUNNUDAGUR 8. OKTÓBER 1978 53 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Atvinna Ungur maöur, 24 ára óskar eftir góöri vinnu viö bókhald, skrifstofustjórn eöa skyld störf. Hefur góöa reynslu. Tilboö leggist inn á auglýsingadeild Mbi. merkt: „A — 1915“. Starfskraftur óskast til afgreiöslustarfa í skóverzlun. Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist augld. Mbl. fyrir 12. þ.m. merkt: „Skóverzl- un — 1916“. Staða skólastjóra Verzlunarskóla íslands Staöa skólastjóra Verzlunarskóla íslands er laus til umsóknar. Ráöningartími er frá og meö 1. júní 1979. Ráögert er, aö væntanlegur skólastjóri kynni sér kennslu í viöskiptafræöum erlendis fyrir næsta skólaár, er hefst 1. september 1979. Þá er einnig æskilegt, aö umsækjandi geti annazt kennslu í viöskipta- greinum. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Félags menntaskólakennara. Umsóknir um aldur, menntun og fyrri störf ásamt greinagerö um ritsmíöar og rann- sóknir skulu sendast skólanefnd Verslunar- skóla, Laufásvegi 36, fyr 1 des. n.k. Skóianefnd Verzlunarskóla íslands. Afgreiðslustörf Viljum ráöa röska og reglusama menn til starfa viö birgöavörslu og vörudreifingu. Æskilegur aldur 25—35 ára. Uppl. gefnar á skrifstofu okkar aö Sætúni 8 mánudaginn 9. okt. milli kl. 10—12. (Ath. uppl. ekki gefnar í síma). Heimilistæki s.f. 1. vélstjóra vantar til línuveiöa á m/b Hugrúnu ÍR 7. Upplýsingar í síma 94-7200 og 94-7361, Bolungarvík. Einar Guöfinnsson h.f. Símavarzla — Vélritun Óskum eftir aö ráöa skrifstofustúlku viö símavörzlu og almenn skrifstofustörf fyrri hluta dags. Upplýsingar á skrifstofu okkar n.k. þriöju- dag og miövikudag kl. 1—3. dSŒ) Skólavöröustíg 1 A. Gleraugnaverzlun í miöbænum óskar eftir starfskrafti. Eiginhandarumsóknir ásamt uppl. um fyrri störf, sendist augl.deild Mbl. fyrir 15. þ.m. merkt: „Gleraugu — 1918“. Óskum að ráða tvo verkamenn til starfa í verksmiðjunni Akranesi. Sementverksmiöja ríkisins. Volvo-umboðið auglýsir 1. Starfskraft vantar í verkstæöismóttöku fólksbílaverkstæöis aö Suöurlandsbraut 16. Vinnutími 13—18.15. Uppl. gefur Kristján Tryggvason milli kl. 10—12 og 1—3 mánudaginn 9. okt., ekki í síma. 2. Starfsmenn helst vana vantar til starfa viö réttingar og bílamálun aö verkstæöi voru Hyrjarhöföa 4. Vinsamlegast hafiö samband viö verkstjóra, Birgi Sigurðsson. Veltir h.f. Innheimta — kvöldvinna Viljum ráöa fólk til innheimtustarfa. Kvöldvinna — prósentur. Þarf aö hafa bifreiö til umráða. Umsóknir, er tilgreini, aldur, menntun og fyrri störf sendist Mbl. merkt: „Innheimta — Kvöldvinna — 846“. Skráning — Götun Viö viljum ráöa starfskraft í skráningu — götun. Reynsla æskileg, ekki nauösynleg. Þarf aö geta hafiö störf sem fyrst. Umsóknareyöublöö liggja frammi í skrif- stofunni. Uppl. ekki gefnar í síma. Sjóvátryggingarfélag íslands h.f., Suðurlandsbraut 4, Reykjavík. Járniðnaðar- menn Okkur vantar rennismiö og járniönaöar- menn nú þegar. Upplýsingar í síma 92-1750 og heima 92-1703 og 92-3626. Vélsmiöja Njarövíkur h.f. Vélstjóri óskast Viljum ráöa vélstjóra meö vélvirkjaréttindi. Viökomandi þarf aö starfa sem verkstjóri viö korngeyma okkar í Sundahöfn. Reynsla í verkstjórn og góöir stjórnunar- hæfileikar því nauösynlegir. Umsóknir meö upplýsingum um fyrri störf, aldur og meömæli sendist í pósthólf 853 fyrir 15. okt. Kornhlaðan h.f. Sundahöfn. Framkvæmda- stjóri lönaöarfyrirtæki óskar aö ráöa fram- kvæmdastjóra sem uppfyllir eftirfarandi skilyröi: 1. aldur 28—40 ár. 2. viðskiptafræöipróf (æskilegt) 3. starfsreynsla. Fyrirtækiö er stórt á íslenskan mælikvaröa meö: 1. 55—60 manns í vinnu. 2. eigiö fé 500 millj. 3. ársveltu 6—800 millj. Allar nánari uppl. veittar á skrifstofunni milli kl. 10—12 fyrir hádegi næstu daga. Magnús Hreggviösson, viöskip ta fræöingur, Síöumúla 33, símar 86888 og 86868. Atvinnurekendur 34 ára maöur óskar eftir fastri atvinnu. Leitaö er eftir starfi sem gerir kröfur til starfsmanns um frumkvæöi og ábyrgö. Æskilegt starfsviö: Hverskonar verzlun og viöskipti. Til staöar er verzlunarskólamenntun og góö reynsla í verzlunar- og skrifstofustörfum ásamt langri reynslu í meöferö rafeinda- tækja. Tungumálakunnátta enska/ danska ásamt þjálfun í vélritun og telexi. Tilboö merkt: „Reglusamur — 3622“, sendist Morgunbl. fyrir 13. okt. n.k. Saumakonur óskast Fataverksmiöja óskar eftir saumakonum strax. Unniö eftir bónuskerfi. Þurfa ekki aö vera vanar. Upplýsingar í dag og næstu daga milli kl. 4.30—5.30. Belgjageröin H/F, Bolholti 6, 2. hæð. Sími 36600. Akranes félagsráðgjafi Félagsmálaráö Akraneskaupstaöar óskar aö ráöa félagsráðgjafa til starfa. Umsóknarfrestur er til 1. nóv. n.k. Upplýsingar gefur undirritaöur í síma 93-1211 eöa 93-1320. Akranesi, 4. okt. ‘78. Bæjarritari. Sölustarf Fyrirtækiö óskar eftir aö ráöa sölumann eöa sölukonu. Sölumaöurinn starfar ásamt einum — tveimur öörum undir stjórn sölustjóra, og á hann einkum aö annast matvöru- og búsáhaldaverzlanir. Varan er góö söluvara, starfiö krefjandi og fyrirtækiö traust og vaxandi. Æskilegur aldur sölumannsins er 20—30 ára og hann þarf aö eiga bifreiö. Umsóknir, þar sem greint er frá aldri, heimilisfangi, menntun og starfsreynslu, sendist augld. Mbl. fyrir mánudagskvöld merkt: „Atorka— 8904“. Umsóknir eru trúnaöarmál og veröur öllum svaraö fyrir 25. okt. n.k.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.