Morgunblaðið - 08.10.1978, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 08.10.1978, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. OKTÓBER 1978 51 t Eiginmaður minn og sonur okkar, GARDAR AXELSSON lézt fimmtudaginn 5. október sl. Jaröarförin auglýst síöar. Fyrir okkar hönd og annarra vandamanna Astbjörg Kornelíusdóttir, Jónína Hansen, Axel borkelsson. t GUDRÚN SIGURDARDÓTTIR, frá Eyrarbakka, (áöur Miötúni 14), andaöist þriöjudaginn 3. október. Aöstandendur. t Konan mín og móöir okkar, BODIL PLESNER JÓHANNSSON, hjúkrunartrasöingur, Laufvangi 3, Hafnartiröi, lést 5. október. Útför fer fram frá Fríkirkjunni í Hafnarfiröi þriöjudaginn 10. október kl. 14.00. Björgvin Þör Jóhannsson og börn. t Eiginmaöur minn, ARNFINNUR GUDMUNDUR ARNFINNSSON, Baldursgötu 32, veröur jarösunginn frá Fossvogskirkju þriöjudaginn 10. október klukkan 13.30. Fyrir hönd sona, tengdadóttur og barnabarna. Ester Sigfúsdóttir. t Amma mín, GUÐNÝ GUDNADÓTTIR, Hrefnugötu 4, veröur jarösungin frá Fossvogskirkju, þriðjudaginn 10. október kl. 3. Sigrún Guönadóttir. t Maöurinn minn, faöir, stjúpfaöir okkar og sonur minn, ÞORSTEINN EIRÍKSSON, yfirkennari, Langholtsvegi 116B, veröur jarösunginn frá Dómkirkjunni, miövikudaginn 11. október kl. 1.30. Solveig Hjörvar, Jóhann Þorsteinsson, Helgi, Rósa og Guórún Haraldsbörö, Eiríkur Þorsteinsson. t Konan mín og móöir okkar, GUÐMUNDÍNA ARNDÍS GUÐMUNDSDÓTTIR, frá Drangsnesi, Vallargötu 8, Sandgeröi, veröur jarösett mánudaginn 9. október kl. 1.30 frá Fossvogskirkju. András Magnússon og börn. t Þökkum auösýnda samúö við andlát og jaröarför FANNEYJAR JÓNSDÓTTUR frá Bíldudal. Dmtur, tengdasynir, barnabörn, systkini og aörir vandamenn. t Þökkum innilega auösýnda samúö og vináttu viö andlát og útför ÞURÍÐAR PÁLSDÓTTUR, tyrrum verkakonu í Hafnarfirói. Sérstaklega þökkum viö læknum og öðru starfsfólki á Sólvangi frábæra umönnun um hana. Börn, tengdabörn og barnabðrn. Smiðum Neon- 09 plastljósaskiltL Einnig ýmiss konar hluti úr Acrfl plasti. Neonþjónustaif ML SfMðHivcsi 7, Simi 43777 Langholts- kirkja GJAFIR til kirkjubyggingar Lansholts- safnaðar. Afhont Arelíusi Níolssyni 1978. margir litir ^HoltsapÓtek snyrtivörudeild ^Langholtsvegi 84 Simi 35213 Svava Stefánsdóttir kr. 5.000.-. Áheit N.N. kr. 5.000.-. Sveinn Ilallgrímsson. Sólh. 23. kr. 10.000.-, Elín Gísladóttir. Drekav. 10. kr. 1.000.-, Sr. Jón Skagan kr. 2.000.-. Hannes Hafstein (klukknasjóó) kr. 7.000.-. Arndís Sölvadóttir kr. 2.000.-. Erla B. Höskuldsdóttir kr. 2.000.-. Sigurbjörn Kárason kr. 30.000.- N.N. Sólh. 22. kr. 10.000.-, Helen, Jóna. Þóra (Hlutaveltufé) kr. 23.600.- Áheit N.N. kr. 200.-. Sr. Jón Skagan og frú kr. 3.000.-. Arnór bor steinsson. Skiph. 87. kr. 10.000.-. Fjórar telpur kr. 1.000.-, Þóröur og Guðrún kr. 15.000.-, N.N. Áheit kr. 2.000.-, Guörún Melax kr. 10.000.-, Eva Ásmunds. Lhv. 148. kr. 10.000.-. Álfhildur. Margrét. Kristín (Bazar) kr. 23.250.-. Kristrún Vilhjálmsd. kr. 5.000.-. Margrét og Kristín (Illutavelta) kr. 2.100.-. Sr. Jón Skagan kr. 2.000.-. Dagbjartur Elíasson kr. 4.200.-. Halldóra Bjarnad. kr. 5.000.-. Aðalbjörg Jónsdóttir kr. 1.500.-, Skákunnendur (Áheit) kr. 2.000.-. bórný Þórarinsdóttir kr. 1.000.-. Halldóra Bjarndadóttir kr. 10.000.-. Júlíus Águstsson kr. 10.000.-. Frá fólki í sumar ferð aldraðra kr. 12.000.-. Ingibjörg kr. 5.000.- Halldóra Bjarnadóttir kr. 10.000.-, Jón Erlendsson og móðir hans kr. 100.000.-, Guðlaug Sveinsdóttir kr. 10.000.-. Ingjaldur Tómasson kr. 30.000.-, Systurnar í apótekinu kr. 20.000.-. (Afhent öðrum. tilkynnt í gjafabók frá gjaldkerai Halldóra Bjarnad. kr. 5.000.-. G.G. N.N. N.N. (alls) kr. 5.000.- Við skírn hjá S.H.G. kr. 2.300.-. Dóra og Halla kr. 5.000.-. Leifur Grímsson kr. 20.000.-. Svandís Guðm. kr. 10.000.-. Halldóra Bjarnad. kr. 5.000.-, Bjarni Ásgeirsson kr. 1.000.-, Guðrún Hj. Karfav. 60, kr. 3.000.-. Við messu kr. 5.500.-. Ó.J. Áheit kr. 15.000.-.) Með hjartans þökk og beztu bæn um blessun Guðs. Árelíus Níelsson. ERTÞÚ VATNSBERI? Eða notarþú ferska vatniö í krananum heima? Þú gerir létt og hagkvæm innkaup til langs tíma með FLORIDANA þykkni! Hvers vegna Jjykkni? Floridana appelstnuþykkttið losar þig við allan óþarfa vatnsburð og sparar þér geyntslupláss. Þú blandar þvt fersku vatninu i þykknið þegar þér hentar. Útkoman úr 1/4 lítra af þykkni verður 1 lítri af ódýrari, hreinum og svalandi C-vttamínríkum appelstnusafa. Jafngildir heilum lítra af hreinum appelsínusafa. frá Florida Floridana appelsínuþykknið er G-vara sem tryggir fersk bragðgœði og varðveislu C-vítamínsins mánuðum saman. ENGUM SYKRI, LIT EÐA ROTVARNAR- EFNUMERBÆTTÍ FLORIDANA. MJÓLKURSAMSALAN í REYKJAVÍK

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.