Morgunblaðið - 08.10.1978, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 08.10.1978, Blaðsíða 18
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. OKTÓBER 1978 50 Byggingarfélag verkamanna, Reykjavík. Til sölu þriggja herbergja íbúö í 9. byggingarflokki viö Stigahlíö. Félagsmenn skili umsóknum sínum til skrifstofu félagsins aö Stórholti 16 fyrir kl. 12 á hádegi mánudaginn 16. október n.k. Félagsstjórnin. Nýjar bækur fHenningor/tofnun Bondcifikjonno Neshaga 16, Reykjavík. The Scandinavians in America, 986-1970, a Chronology and Fact Book. Comp. & ed. by Howard B. Furer. (Ethnic Chronology Series, no 6) N.Y., Oceana, 1972 152 s. Nokkurs konar yfirlitsrit. Atburðir eru ársettir og gerð er grein fyrir helztu norrænum mönnum, sem settust þar að; allt frá fundi Ameríku. Coffey, Joseph I.» Arms Control and European Security, a Guide to East-West Negotiations. N.Y., Pra§ger, 1977. 271 s. Höfundur fjallar um hina margvíslegu þætti í samningum stórveldanna um takmörkun vígbúnaðar, einkum þá er varða öryggi Evrópu. Plishke, Elmer» Microstates in World Affairs, Policy Problems and Options. Wash., D.C., Am. Enterprise Inst., 1977 153 s. Staða smáríkja, sem aðila í hinu alþjóðlega samfélagi, er nú gjarnan til umræðu. Tekin eru til meðferðar ýmis vandamál, svo sem lagalegur réttur þeirra gagnvart stórveldum. Multinationals from Small Countries. Ed. by Tamir Agmon and Charles P. Kindleberger. Cambridge, Mass., MIT, 1977, 224 s. Smáþjóðir eru nú óðum að auka umsvif sín á alþjóðlegum vettvangi. Rædd eru ítarlega þau viðhorf, er ráða þar mestu um og frá ýmsum sjónarmiðum, svo sem landfræðilegum og hagfræðilegum. Dewey, Donaldi Micro-Economics, The Analysis of Prices and Markets. N.Y., Oxfort Univ. Press. 1975. 338 s. Meginmál þessarar bókar eru grundvallarkenningar „Míkró“-hagfræði. Einkum er tekið til umfjöllunar hagnýting náttúruauðlinda, stjórn almenningsþjónustu og réttur launþega. Collier, James Lincoln» The Making of Jazz, a Comprehensive History. Boston, Houghton, 1978. 543 s. Höfundur leggur meðal annars einkum áherzlu á hreyfingar innan jazzins og þá menn, er lögðu þar hönd á plóg. Hanff, Helene» Apple of my Eye. N.Y., Doubleday, 1978. 201 s. Helene Hanff leiðir okkur um New York-borg í máli og myndum. Staðnæmst er við ýmsa staði, svo sem Chinatown, The New York Stock Exchange, Metropolitan Museum of Art og Rockefeller Center. Cameron, Roberti Above Hawaii, a Collection of Nostalgic and Contemporary Aerial Photographs of the Hawaiian Islands. San Francisco, Cameron, 1977. 159 s. Ljósmyndir teknar úr lofti af þessum fögru eyjum af athyglisverðri tækni. Nebula Winners Twelve Ed. by Gordon R. Dickson. N.Y., Harper, 1978 242 s. Vísindaskáldsögur í smásagnaformi, sem hrepptu verðlaun þau, er Science Fiction Writers of America veitir. Shapiro, Karl J.» Collected Poems, 1940-1978. N.Y., Random, 1978. 341 s. Ljóðasafn þetta er úrval áður útkominna ljóða Shapiros, auk nokkurra nýrra. Gjörið svo vel að hafa samband við bókaverðina, er þér viljið fá eina eða fleiri þessara bóka lánaða. Opið alla virka daga frá kl. 13.00-19.00. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ Bifreiðastillingin Smiöjuvegi 38, Kópavogi, sími 76400. Eru Ijósin í lagi? Ljósastilling samstundis. Bifreióastíllingin, Smiöjuvegi 38, Kópavogi, sími 76400. 1/2 lítri köld mjólk 1 RÖYAL búðingspakki. Hrœrið saman. Tilbúið eftir 5 mínútur. Súkkulaði karameilu vanillu járðarberja sítrónu. Kartöfluflögur Heildsölubirgðir: Agnar Ludvigsson hf Nýlendugötu 21 Sími12134 v wr • im il fft jA j/41, ^ fnf\nU lilf V T yff v v [f . fpt GM-Vetrarþjónusta CHEVROLET BUICK VAUXHALL OPEL 1. Mótorþvottur 2. Rafgeymasambönd hreinsuð 3. Mæling á rafgeymi og hleöslu 4. Skipt um loftsíu 5. Skipt um platínur 6. Skipt um kerti 7. Viftureim athuguð 8. Kúpling stillt M'm i-.i 9. Kælikerfi þrýstiprófað 10. Skipt um bensínsíu í blöndungi 11. Frostþol mælt 12. Mótorstilling 13. öll Ijós yfirfarin og aðalljós stillt 14. Hemlar reyndir 15. Stýrisbúnaður skoðaður 16. Rúðuþurrkur og sprauta athuguð Verð: 4 strokka vél kr. 20.549.— 6 strokka vél kr. 22.488.— 8 strokka vél kr. 24.186.— Gildir 9/10—1 /12 Efni, sem innifalið er í verði: Kerti, platínur, frostvari, bensínsía og loftsía GM SAMBANDIÐ VELADEILD g ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ | HÖFÐABAKKA 9. Simar Verkst.: 85539 3

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.