Morgunblaðið - 08.10.1978, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 08.10.1978, Blaðsíða 20
52 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. OKTÓBER 1978 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hreingerningar Stór verslun í Reykjavík óskar eftir starfskrafti til hreingerninga tiltekta í verslun og fleira. Vinnutími 8—4.30. Umsóknir er greina frá aldri og fyrri störfum óskast lagöar inn á Morgunblaöiö fyrir 13.10 n.k. merkt: „ H — 0845“. Verksmiðjustarf Starfsmenn óskast til framleiöslustarfa. Uppl. hjá yfirverkstjóra þriöjudaginn 10. og miövikudaginn 11. milli 1 og 3. Uppl. ekki gefnar í síma. Málning h.f. Kársnesbraut 32. Verkamenn Viljum ráöa nokkra verkamenn strax. Uppl. í síma 50877 á mánudag. Loftorka s.f. íslenska járnblendifélagið hf. auglýsir lausar til umsóknar 3 stööur verkstjóra á vélaverkstæöi félagsins. 1. Verkstjóra í járnsmíðadeild. 2. Verkstjóra í vélvirkjadeild. 3. Verkstjóra í fartækjaverkstæöi. Stööur þessar miöast viö verkstjórn í viöhaldsdeild félagsins en fram aö því aö verksmiöjurekstur hefjist, munu þessir aöilar starfa, aö uppsetningu tækja og búnaðar. Leitaö er eftir mönnum meö meistararétt- indi í málmiönaöi og reynslu í verkstjórn og vélaviðgeröum. Áherzla er lögö á samstarfsvilja og skipuleg vinnubrögö. Æskilegt er aö viökomandi hafi nokkra tungumálakunnáttu (Noröurlandamál og enska). Umsóknir skulu sendar félaginu aö Grund- artanga, Póstnúmer 301, Akranes, fyrir 30. október n.k. Umsóknareyöublöö eru fáanleg í skrifstof- um félagsins aö Grundartanga og Lágmúla 9 Reykjavík í Bókabúöinni á Akranesi og póstsend, ef óskaö er. Frekari upplýsingar um störf þessi veitir Guömundur Borgþórsson, tæknifræöingur í síma 93-1092, kl. 7.30—10.00 (árdegis) mánudaga til föstudaga. Starfskraftur Viö þurfum aö ráöa duglega stúlku til almennra skrifstofustarfa, góö enskukunn- átta æskileg. Friörik Bertelsen, Lágmúla 7. Sími 86266. Innflutningur Starfskraftur óskast til aö annast útreikning tollskjala og veröútreikninga, ásamt öörum skrifstofustörfum. Starfsreynsla viö meö- ferö tollskjala nauösynleg. Umsóknir meö upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Innflutningur — 1919“. Sölumaður Óskaö er eftir duglegum sölumanni til aö annast áhugaveröar rafmagnsvörur og rafbúnaö og fl. Þarf aö hafa gott vald á enskri tungu. Æskilegur aldur 25—35 ára. Sendið upplýsingar meö sem ítarlegustu uppl. til Mbl. merktum: „Sölumaöur — 3992“. Hagvangur hf. ráöningarþjónusta Viö leitum aö fólki í eftirtaldar stöður: Ritara meö mjög góöa ensku- og vélritunarkunn- áttu. Bókhaldsmanneskju meö alhliöa bókhaldsþekkingu og getur starfaö sjálfstætt. Götunarfólk í heils- eöa hálfsdagsstarf. Skrifstofustjóra í stórt iðnfyrirtæki meö viöskipta- eöa hagfræöimenntun. Aöstoðar- framkvæmdarstjóra í heildsölufyrirtæki. Þarf aö hafa staögóöa menntun og þekkingu á viöskiptalífinu. Sölumann í innflutningsfyrirtæki og verslun. Þarf aö hafa skynbragö á hýbýlum og geta annast gerö innflutningsskjala. Fatahönnuð í lítiö iönfyrirtæki í kven- og barnafatnaði. Verkstjóra í plötusmiöju úti á landi. Þarf aö vera vélvirkjameistari. Bílamálara á sprautuverkstæöi úti á landi. Þarf aö hafa réttindi. Vinsamlega sendiö skriflegar umsóknir. Hagvangur hf. Rekstrar og þjóðhagfræöiþjónusta Grensásvegi 13, Reykjavík, sími 83666. Farið verður meö allar umsóknir sem algjört trúnaöarmál. Öllum umsóknum veröur svaraö. Starfsfólk vantar á saumastofu viö saumaskap og í frágang. Fatageröin Flík, Skúlagötu 51. Sími 20765. Starfskraftur óskast strax í snyrtivöruverzlun. Vinnutími 1—6. Æskilegur aldur 20—35 ár. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist augl.deild. Mbl. fyrir 11. okt. merkt: „Dugleg — 3620.“ Hafnarfjörður Blaðburðarfólk óskast viö Hringbraut Uppl. í síma 51880. Hagvangur hf. ráöningarþjónusta óskar aö ráöa fyrir einn af viöskiptavinum sínum sölumann Fyrirtækiö: Stórt iönfyrirtæki í miklum vexti í Reykjavík. í boöi er: Staöa sölumanns sem starfar sjálfstætt og þarf aö finna nýjar söluleiöir. Líflegt og þroskandi starf. Gott tækifæri fyrir ungan og röggsaman mann. Viö leitum aö: Liprum manni sem hefur áhuga á sölumennsku og er tilbúinn aö takast á viö starf sitt af dugnaöi og samviskusemi. Þarf aö hafa bíl til umráða. Vinsamlegast sendiö skriflegar umsóknir eigi síöar en 11. október 1978. Hagvangur hl'. Rekstrar og þjóöhagfræöiþjónusta Grensásvegi 13, Reykjavík, sími 83666. Farið veröur meö allar umsóknir sem algjört trúnaöarmál. Öllum umsóknum veröur svaraö. Atvinna Tamningamann vantar okkur í vetur. Aöeins reglusamur maöur kemur til greina. Nánari upplýsingar gefnar á skrifstofu félagsins, kl. 14—17, sími 30178. Hestamannafélag Fákur Pappírs- skurðarmaður óskast nú þegar. Hagprent h.f. Brautarholti 26. Stýrimaður Vanan II stýrimann vantar á skuttogara, sem geröur er út frá Reykjavík. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist afgreföslu Morgunblaös- ins merkt: „E — 3625“. Starfskraft vantar Bókhaldsreynsla æskileg. Endurskoöunar- og bókhaldsstofa Guðmundar E. Kjartanssonar, löggilts endurskoöanda, Fjaröarstræti 15. Sími 94-3142. ísafiröi. i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.