Morgunblaðið - 08.10.1978, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 08.10.1978, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. OKTÓBER 1978 57 félk í fréttum + í flugíréttum. blaði fyrir starfsmenn Flugleiða, Flugfé- lags íslands. Luftleiða og Air Bahama, lesum við undir fyrirsögninni í dalakofanum m.a. þettat Hrafnhildur Óskarsdóttir starfar í túrabókunum í farskrá. Þangað berast oft hinar margvíslegustu beiðnir um fyrirgreiðslu við okkar ágætu farþega og verða starfsfélagar okkar þá oft að hafa ráð undir rifi hverju, því að engan viljum við bónleiðan til búðar senda. Og það var ekki komið að tómum kofan- um hjá Höbbu. Matreiðslu- kona, sem ráðin hafði verið til aðstoðar sex bandaríkja- mönnum við laxveiðar í Flókadalsá í Borgarfirði, forfallaðist daginn fyrir komu þeirra og ógerlegt reyndist að útvega aðra í staðinn með svo stuttum fyrirvara. Eftir nokkra umhugsun ákvað Habba sjálf að taka á sig erfiðið og verja til þess viku af sumarleyfinu. Létti þeim félögum mjög er þeir fengu þessa frétt. Hefði eigi annað flugfélag betur gert í þjónustu við þá. Ferðin gekk prýðilega og allir komu ánægðir heim. Og á myndinni er Habba í dalakofanum sínum ásamt bandarísku veiðimönnunum. + Rokkkóngurinn heiðraður. — Stjórn hinnar heimskunnu hótelkeðju — Hilton-hótelanna — hefur nýlega látið gera styttu af rokkkóngnum Elvis Presley og látið koma henni fyrir í því hóteli, þar sem hann skemmti lengst af. Er það Las Vegas Hilton. Þar skemmti Presley sálugi í 7 ár. Forseti stjórnar Ililton-hótelanna bauð ekkju Presleys Pricillu og föður hins látna snillings að skoða styttuna af Presley. Ilann er auðvitað látinn vera með gítarinn. Faðir Presleys er lengst til hægri, en lengst til vinstri er forseti Hilton-hótelanna en hann heitir Barry Hilton og á milli þeirra er Pricilla Presley. + í TABAS. — Konan hér á myndinni í allri mann- þrönginni er Farah keis- araynja í íran er hún heimsótti borgina Tabas, sem var svo mjög í fréttum fyrir nokkru er hinn ægi- legi jarðskjálfti lagði borg- ina í rúst og drap hundruð bæjarbúa. Iranskeisari fór og til borgarinnar. Var honum tekið mjög vinsam- lega af hinu hrjáða og hrædda fólki. — Urðu hermenn að slá hring um keisarann er manngrúinn hafði hópast að honum. Fólkið hafði hrópað til hans Shashansha! — Kon- ungur konunganna! Óska eftir góðri jörð á Norðurlandi meö bústofni til kaups. Upplýsing-| ar um stærð og staösetningu sendist á augld.l Mbl. merkt: „Jörð — 3624“. Lögmanns- og endurskoðunarstofa Baldur Guðlaugsson, hdl. Jón Steinar Gunnlaugsson, hdl. Sverrir Ingólfsson, viðskiptafræðingur og löggiltur endurskoðandi. Húsi Nýja Bíós við Lækjargötu, 5. hæð, sími 29666. Hef tekið til starfa á ofangreindri skrifstofu. Tek að mér hvers kyns lögfræði- og lögmannsstörf. Baldur Gudlaugsson, hdl. DEXTEB GOROIn KVARTETT Jazztónleikar í Háskólabíói 18. október kl. 21.00 Forsala aögöngumiða er þegar hafin í Fálkanum, Laugavegi 24. Ósóttar pantanir verða seldar eftir 10. október. Ath. númeraðir bekkir. ^S^jflZZVflKflinG 3*> m m »•; *< %>\- Nýtt I ww\ r HÓTEL BOR& í fararbroddi í hálfa öld Nýtt y»\r« m m m HADEGINU HRAÐBORÐIÐ sett mörgum smárétt- um, heitum rétti, ost- um, ávöxtum og ábæti. — Allt á einu veröi. Einnig erum viö meö nýjan sérrétta- seðil meö fjölbreytt- um og glæsilegum réttum. Takið börnin meö Síðdegis k>:= y>< *>:; k>;; y>i *> æi: 5. kökur á hlaðborði, vöfflur meö Fjölskyldukaffi kl. 3— Kaffi, súkkulaði og rjóma o.fl. Diskótekiö Dísa kynnir og leikur danstónlist fyrir börn í kaffitímanum. Afar og ömmur, sýniö börnunum hvar þiö dönsuðuð hér áöur fyrr. Um kvöldið Diskótekið Dísa kynnir fjölbreytta danstónlist, t.d. gömlu dansana, rokkiö og nýjustu popplögin kl. 9—1. Ljósashow. Leikhúsgestir byrjið ánægjulega leikhúsferð með kvöldverði hjá okkur og er þið hafið kvatt Skáld-Rósu og Dóttir bakarans og Son skóarans þá Ijúkið þið ánægjukvöldi með því að fá ykkur snúning meö DÍSU. Verið velkomin. Umhverfið er notalegt. Njótiö góðrar helgar með okkur. Hótel Borg =;<* í

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.