Morgunblaðið - 08.10.1978, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 08.10.1978, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. OKTÓBER 1978 55 raöauglýsingar raöauglýsingar raöauglýsingar Til sölu miöstöövarketill 16 fm meö tilheyrandi olíukyndingu. Hitavatnsgeymir meö spíral. Þenslukútur 1000 lítrar. Uppblöndunarloki 2 tommu og 3. stk. dælur. Selst á góöu veröi, ef samiö er strax. Uppíýsingar hjá Slysavarnafélagi íslands, Grandagaröi, sími 27000. Utgerðarmenn — sveitarfélög Til sölu er 150 kw nýleg rafstöö, á góöum kjörum ef samiö er strax. Uppl. gefnar fyrir hádegi eöa eftir kl. 19 í síma 43933 næstu daga. Til sölu ALLEN 18 tonna bílkrani meö vökvafótum. GROVE 25 tonna bílkrani meö vökvabómu. John Deere 450 graf- og mokstursvél á beltum. JCB-3C hjólagröfur. TD-8B jaröýta, árg. ‘73. POCLAIN TC-45 beltagrafa. Byggingakranar, ýmsar geröir. Útvegum varahluti í flestar vinnuvélar. RAGNAR BERNBURG — vélasala. Laugavegi 22, s. 27020 kv.s. 82933. Byggingaverktakar Til sölu lítiö notuö Vickta-loftamót og stoöir. Einnig P-form, veggjamót meö tilheyrandi útbúnaöi. Lítiö notaö. Laust strax. Upplýsingar í síma 93-1080 og 93-1989, eftir kl. 6. fundir - mannf Aðalfundur Yrar veröur haldinn þriöjudaginn 10. október kl. 20.30 í skemmu landhelgisgæzlunnar viö Ánanaust. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Kosning nýrrar stjórnar. „ ., . Stjornm. Aðalfundur Vélbátaábyrgöarfélags ísfiröinga veröur haldinn í skrifstofu Vinnuveitendafélags Vestfjarða í ísfiröingshúsinu viö Árnagötu, laugardaginn 21. okt. kl. 2 e.h. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin. Vélprjónafólk Aöalfundur Vélprjónasambands íslands veröur haldinn aö Hallveigarstööum v. Túngötu laugardaginn 14. okt. n.k. kl. 2 e.h. Stjórnin Til leigu 120 ferm. jaröhæö á Grandagarði til leigu. Uppl. í Sjóbúöinni, Grandagaröi 7. ,1,......... Laxveiðimenn Stjórn veiöifélags Blöndu og Svartár hefur ákveöið aö leita eftir tilboöum í veiöiréttindi fyrir næsta veiöitímabil í ám á vatnasvæði Blöndu, sem er Blanda, Svartá, Haugakvísl, Galtará og Seyöisá, Auöólfsstaöaá og Svartá fyrir framan Hraun sem er silunga- svæöi. Bjóöa má í einu lagi í allt vatnasvæðiö eöa í hverja á fyrir sig. Tilboö skulu hafa borist fyrir 1. des. til formanns veiöifélagsins Guömundar Tryggvasonar, Húnaveri A-Hún., sími 95-7110. Áskilinn er réttur til aö taka hvaöa tilboöi sem er eöa hafna öllum. - _ ., . Stjornm. Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiöir sem skemmst hafa í umferöaróhöppum. Lada sport árg. 11978 Volvo 144 árg. 1972 Cortina árg. 1976 V. W. Derby árg. 1978 Vauxhall Viva árg. 1972 V. W. sendi árg. 1972 Toyota MK II árg. 1974 Honda 250 bifhjól árg. 1975 Mazda 818 árg. 1977 og nokkrar fleiri. Bifreiöirna' veröa til sýnis aö Skemmuvegi 26, Kópavogi, mánudaginn 9. okt. 1978. Tilboöum sé skilaö til Samvinnutrygginga bifreiöadeild fyrir kl. 17. 10. okt. 1978. Utboð Framkvæmdanefnd um byggingu leigu- og söluíbúöa á ísafiröi auglýsir hér meö eftir tilboöum í smíöi 8 íbúöa. — Sambýlishús í Hnífsdal, V-ísafjaöarsýslu. Útboösgögn veröa til sýnis og afhendingar á bæjarskrif- stofunum ísafiröi frá þriöjud. 10. okt. 1978 gegn 20 þús. kr. skilatryggingu. Skilafrestur er til mánud. 23. okt. 1978 kl. 15.00. Framkvæmdanefnd um byggingu leigu og söluíbúöa ísafiröi. Hafnarfjörður — Lóðir í Hvömmum Þar sem nú liggja fyrir nánari upplýsingar um fjárhæö upptökugjalds af lóðum í Hvömmum framlengist umsóknarfrestur um lóöirnar til 15. október n.k. Umsóknir sem bárust eftir fyrri auglýsingu í sumar þarf ekki aö endurnýja. Bæjarverkfræöingur. Sendiráð Bandaríkjanna Laufásvegi 21 og Menningarstofnun Bandaríkjanna Neshaga 16 verða lokuð mánudaginn 9. október vegna dags Leifs Eiríkssonar. Frá lífeyrissjóðum opinberra starfsmanna Hinn 1. janúar 1979 munu taka gildi nýjar reglur um ákvöröun iögjalda, er sjóöfélagar í Lífeyrissjóöi starfsmanna ríkisins, Lífeyris- sjóöi barnakennara og Lífeyrissjóöi hjúkrunarkvenna greiöa vegna réttinda- kaupa í nefndum sjóöum fyrir starfstíma, sem iögjöld hafa ekki veriö greidd fyrir áöur, en fullnægja skilyröum um réttinda- kaup í sjóöunum. lögjöld veröa ákvöröuö þannig: a. Þegar um er aö ræöa starfstíma fyrir 1. janúar 1970, reiknast iögjöld eins og sjóöfélagi heföi allan tímann haft sömu laun og hann hefur, þegar réttindakaup eru gerö og greidd. Ekki reiknast vextir á iögjöldin. b. Fyrir starfstíma frá 1. janúar 1970 og síöar, reiknast iögjöld af launum sjóö- félaga eins og þau hafa verið á hverjum tíma á því tímabili, sem réttindakaupin varöa. Á iögjöld reiknast vextir til greiösludags. Reykjavík 3. október 1978 Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins Lífeyrissjóður barnakennara Lífeyrissjóöur hjúkrunarkvenna Tryggingastofnun ríkisins. Kjördæmisráð Norður- landskjördæmi vestra Aöalfundur kjördæmisráös Sjálfstæölsflokksins í Noröurlandskjör- dæmi vestra veröur haldinn á Sauðárkróki laugardaginn 28. okt. n.k. og hefst kl. 10.30. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Stjórnin. Félag sjálfstæöismanna í Austurbæ og Norðurmýri Aðalfundur Aöalfundur félagsins verður haldinn fimmtudaginn 12. október í Valhöll, Háaleitisbraut 1. Fundurinn hefst kl. 20.30. Dagskrá. Venjuleg aöalfundarstörf. Ræöa Geir Hallgrímsson, formaöur Sjálfstæöisflokksins. Fimmtudagur 12. okt. kl. 20.30 í Valhöll ______Stjómln Sjálfstæðisfélögin i Breiöholtshverfum Spilakvöld Miövikudaginn 11/10, hefst þriggja kvölda keppni í félagsvist, í félagsheimili sjálfstæöismanna aö Seljabraut 54 (Húsi Kjöts & Fisks). Góö verölaun. Húsiö opnað kl. 20. Sjálfstæöisfólk: fjölmenniö og takiö með ykkur gesti. Stjórnmálaskóli Sjálfstæðisflokksins 13.—18. nóv. n.k. Stjórnmálaskóli Sjálfstæðisflokksins veröur haldinn 13.—18. nóv. n.k. Megintilgangur skólans er aö veita þátttakendum aukna fræöslu almennt um stjórnmál og stjórnmálastarfsemi. Reynt veröur aö veita nemendum meiri fræöslu um stjórnmálin en menn eiga kost á daglega og gera þeim grein fyrir bæöi hugmyndafræöilegu og starfrænu baksviði stjórnmálanna. Mikilvægur þáttur í skólahaldinu er aö þjálfa nemendur í aö koma fyrir sig orði og taka þátt í almennum umræðum. Meginþættir námsskrár veröa sem hér segir: 1. Þjálfun í ræöumennsku, fundarsköp o.fl. 2. Almenn félagsstörf og notkun hjálpartækja. 3. Þáttur fjölmiöla í stjórnmálabaráttunni. 4. Hvernig á aö skrifa greinar. 5. Um blaöaútgáfu. 6. Helstu atriði íslenzkrar stjórnskipunar. 7. Islenzk stjórnmálasaga. 8. Um Sjálfstæöisstefnuna. 9. Skipulag og starfshætfir Sjálfstæöisflokksins. 10. Stefnumörkun og stefnuframkvæmd Sjálfstæðisflokksins. 11. Marxismi og menning. 12. Utanríkismál. 13. Sveitarstjórnarmál. 14. Vísitölur. 15. Staöa og áhrif launþega- og atvinnurekendasamtaka. 16. Efnahagsmál. Ennfremur veröur fariö í kynnisferöir í nokkrar stofnanir. Þeir, sem hug hafa 6 að sækja Stjðrnmálaskólann, eru beðnir um að skrá sig sem allra fyrst í síma 82900 eða 82963. Ailar nánari upplýsingar um skólahaldiö eru veittar í síma 82900. Skólinn veröur heilsdagsskóli meöan hann stendur yfir. frá kl. 09:00—18:00 meö matar- og kaffihléum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.