Morgunblaðið - 15.10.1978, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 15.10.1978, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. OKTOBER 1978 21.30 Staldrað vift á Suðurnesj- ums — fimmti ok síðasti þáttur úr Vogum. Jónas Jónasson ræðir við heima- fólk. 22.10 Svissneski karlakórinn ..Liederkranz am Otten- herjí" syn>?ur ltfg úr heima- hb'Kum. Sönsjstjóri: Paul Forster. 22.30 Veðurfrejínir. Fréttir. 22.15 Kvöldtónleikar. Hljóm- sveitin 101 strengur. Dick Haines píanóleikari o.fl. leika létta tónlist. 23.30 Fréttir. Dasskrárlok VMMUD4GUR 10. októher 1978 MORGUNNINN 7.00 Veðurfreíínir. Fréttir. 7.10 Létt tóg ok morjfunrahb (7.20 MorKiinleikfimi: Valdi- mar Ornólfsson leikfimi- kennari ok Majfnús Péturs- son píanóleikari). 7.55 Morjíiinhæn: Séra Birgir Snæbjörnsson flvtur (vikuna út). 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Forustu- greinar landsmálablaðanna (útdr.). 8.30 Af ýmsu tagi: Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 MorKunstund barnanna: Valdís Óskarsdóttir heldur áfram að lesa sögu sína. ..Búálfana'* (0). 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Til- kynningar. Tónleikar. 9.15 Landbúnaðarmál. Um- sjónarmaðiin Jónas Jónsson. Rætt um jurtakynbætur ok tilraunir með grasfra>. 10.10 Veður- 10.00 Fréttir. frejjnir. 10.25 Hin gömlu kynni: borg Bentsdóttir þáttinn. ser Val- um Á SKJÁNUM MÁNUDAGUR lfi. október 20.00 Fréttir og veður 20.25 AuKlýsingar os dagskrá 20.30 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Fel- ixson. 21.00 Kvennavirkið Sænskt sjónvarpsleikrit í gamansömum dúr eítir Onnu-Maríu Ilagerfors. Leikstjóri Judith Hol- lander. Aðalhlutverk Inga GiM. Eva-Britt Strandberg. (iunilla Olsson ög Linda KrUger. A stofu nokkurri á kven- sjúkdómadeild eru fjórar konur. Þær frétta af sjúki- ingi, sem komínn er á deildína en fær hvergi inni venrna þrengsla. Þær bjóð- ast því til að rýma til inni hjá sér. svo að unnt sé að hæta við rujttti Þýdandi Dóra llafsteins- dóttir. (Nordvision — Sænska sjónvarpið). 22.05 Wilson spjallar um for- vera sína Fyrsti þáttur af fjórum. þar sem sjónvarpsmaðurinn Da- vid Frost ræðir við Sir Harold Wilson, fyrrum for sætisráðherra Bretlands. í fyrsta þætti scgir Wilson frá kynnum sínum af Ilar- old MacMillan. en hann var forsætísráðherra 1957 — 1963. Þættir þessir verða á dag- skrá annan hvern mánu- dag. og í síðari þáttum ræða Frost og Wilson um Cle- ment Attlec, Winston Churchill og William Glad- stone. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.15 Dagskrárlok 11.00 Moníuntónleikar: Ffl- harmoníusveit Lundúna leikur „Töfrasprota æskunn- ar". hljómsveitarsvítu nr. 1 op. la eftir Edward Elgar: Sir Adrian Boult stj./ Sin- fóníuhljómsveit Lundúna leikur þa'tti úr ballettinum ..Marco Spada'* eftir Daniel Auber: Richard Bonvnge stj. 12.00 Dasskrá. Tónleikar. Til- kynninsar. 12.25 Vcðurfrcjtnir. Fréttir. TilkynninKar. Við vinnuna: Tónleikar. SIÐDEGIÐ_______________ 15.00 Miðdejiissajían: „Ertu manneskja?" eftir Marit Paulscn. Inga Huld Hákon- ardóttir byrjar að lesa þýð- injíu sína. 15.30 Miðdejíistónleikar: ís- lenzk tónlist. a. ..Rondo Islandia" eftir Hallíirím Heljíason. Rögn- valdur Sitíurjónsson leikur á píanó. b. Sönjíliiíí eftir Sigursvein I). Kristinsson. (iuðmundur Jónsson synjíur: strentíja- kvartett lcikur mcð. lfi.00 Fréttir. Tilkynninsar. (10.15 Veðurfreiínir). 10.20 Popphorn: Þorgeir Ast- valdsson kynnir. 17.20 Sagan: „ErfinKÍ Patricks" cftir K.M. Peyton. Silja Aðalsteinsdóttir lcs þýðiniíu sína (9). 17.50 „Allt er va'nt. sem vel er gra'nt". Endurtckinn þáttur Everts Insólfssonar írá síð- asta fimmtudc'íi. 18.05 Tónleikar. TilkynninKar. 18.15 Veðurfreíjnir. I)a>tskrá kvöldsins. KVOLDIÐ_______________ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynninsar. 19.35 Datflent mál. Eyvindur Eiríksson flytur þáttinn. 19.10 Um daginn ug veninn. Jón Haraldsson arkitekt talar. 20.00 Lók unga fólksins. Ásta! R. Jóhannesdóttir kvnnir. 21.00 Ferðaþankar frá ísrael. Hulda. Jensdóttir forstöðu- kona flytur annan þátt sinn otí talar um fjóra staði: Massada. Einfíedi. Eilat og Sínaí. 21.15 „Suite Provencale" eftir Darius Milhaud. Concert Arts hljómsveitin leikur undir stjónr tónskáldsins. 22.00 KvöldsaKan: „SaKa af Cassius Kcnnedy" eftir EdKar Wallace. Ásmundur Jónsson þýddi. Valdimar Lárusson Ies (3). 22.30 VeðurferKnir. Fréttir. 22.15 Frá tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar íslands í Ilá- skólabíói á fimmtudaKÍnn var: síðari hluti. Stjórnandi: Rafael Friihheck de Butkos. Sinfónía nr. 5 í c-moll „ÖrlaKahljómkviðan" op. 07 eftir LudwÍK van Beethoven. 23.20 Fréttir DaKskrárlok. THAILAND BANKOK - PATTYA - FILIPSEYJAR - HONG KONG Ótrúlega hagstæðar ævintýraferöir til Austurlanda með íslenskum fararstjóra. Brottfarardagar: 21. nóv. 2. og 22. jan. 12. feb. 5. og 26. mars. 16. apríl. Lengd feröa 15 eða 21 dagur. Vero frá kr. 349 Þús. Dvalið á glæsilegum hótelum. Fjölbfeyttar skemmti- og skoðunarferðir. MALLORCA, vetrarparadís Ódýrar langtímadvalir og fjölskylduferðir um jól og nýár. Mallorca er ákjósanlegur, fjölsóttur og vinsæll vetrardvalarstaður. Hiti oftast 20—30 stig og sól flesta daga, enda appelsínuuppskeran í janúar á Mallorca. Brottfarardagar: 29. okt. 28 dagar. 26. okt. 25 dagar. 20. des. 15 dagar. 3. jan. 3 mán. Öll eftirsóttustu hótelin og íbúöirnar s.s. Royal Magaluf, Antillas/Barbados, Vílla Mar og Trianon. ól í Jerúsalem — BETLEHEM Dvaliö í Jerúsalem og þaöan veröur booio upp á skoöunarferöir um helstu sögustaöi Biblíunnar. Dvaliö á glæsilegu hóteli. Öll herbergi meö sér baoi og hálft fæöi innifaliö í veröi. Brottför 16. des. Heimkoma 30. des. Verö 363.000- JOLI . AUSTURRIKI Skíöaferö til Olympíuborgarinnar INNSBRUCK Dvaliö á hóteli í miöborginni. Öll herbergi meö baöi. Morgun- veröur og kvöldveröur innifalinn í veröi. Brottför 22. des. Heimkoma 4. jan. Verö kr. 266.000.- GRAN CANARIA PLAYA DEL INGLES Eftirsóttustu gististaöirnir: Kóka, Roca Verde, Corona Roja, Eguenia Victoria o.fl. LAS PALMAS Don Carlos, eftirsóttustu íbúöirnar, alveg viö baostróndina. TENERIFE, blómaeyjan fagra. íbúðir og smáhýsi í PURTO DE LA CRUZ og á PLAYA DE LAS AMERICAS á suöurströnd Tenerife, þar sem vetrarsólin er svo örugg aö fólk fær endurgreidda þá feröadaga sem sólin ekki skín. Nú er rétti tíminn aö panta sólarferöina, hafiö samband viö okkur strax, því mikiö hefur bókast undanfariö. BROTTFARAR DAGAR: 13. 28 október. 17 nóvember. 1, 8, 15, 22, 29desember. 5, 12, 19, 26 janúar. 2,9,16,23 febrúar. 2, 9, 16, 23, 30 marz 6, 13, 20, 27 apríl. SUNNA BANKASTRAITI 10. SÍMl 2VU2

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.