Morgunblaðið - 15.10.1978, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 15.10.1978, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. OKTÓBER 1978 11 '29555' Verzlunarhúsnæöi Höfum í sölu mjög vel staðsetta matvöruverzlun í fullum rekstri. — Mjög góó aöstaóa og pláss fyrir mjólk og mjólkurvörur — Mjög stór frystiklefi. — Kæliklefi. — Reykofnar. — Öll aöstaöa og tækifæri til kjötvinnslu Tilvaliö tækifæri fvrir þá sem vilja fara út í sjálfstæðan atvinnurekstur. Leitiö upplýsinga á skrifstofunni. EIGNANAUST Laugavegi 96 (við Stiörnubíó) Sími 2 95 55 SÖLUM.: Lárus Helgason. LÖGM.: Svanur Þór Vilhjálmsson hdl. Miðborg Byggingameistarar o.fl. Til sölu er húseign í gamla bænum sem er 'kjailari, hæö og ris ca. 70 fm aö grunnfleti. Húsiö er vel byggt steinhús. Sérstakt tækifæri fyrir byggingameistara eöa aöra aðila er vilja nýta byggingamöguleika miöbæjarins, því þaö fylgir byggingaréttur fyrir þrjár 110 fm. hæðir ofan á húsiö. Verö: 20.0 millj. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 {Silli&Valdi) simi 26600 Ragnar Tómasson. TIL SÖLU: N Árni Einarsson Iðgfr. Ölafur Thóroddsen lögfr. Raðhús í Smáíbúöahverfi Tvær hæöir og kjallari. Verð 19—20 millj. Skipti æskileg á 3ja herb. íbúð í Heima- eða Háaleitishverfi. Barnafataverslun viö Laugaveg Aröbær rekstur til sölu af alveg sérstökum ástæðum. Uppl. aðeins veittar á skrifstofunni ekki í síma. Seljahverfi raöhús í smíðum. Seljahverfi 4ra herb. Verð 16 millj., útb. 11 millj. Þverbrekka 4—5 herb. Blokkaríbúð. Verð 17 — 17.5 millj., útb. 12—12.5 millj. Vesturberg 4ra herb. Jarðhæð. Verð 15 millj., útb. 10 miilj. Skipti æskileg á 3ja herb. íbúð ekki í Breiðholti. Nýbýlavegur 3ja herb. sérhæð, aukaherb. í kjallara. Verð 15 millj., útb. 10 millj. Laufvangur 4ra—5 herb. íbúð, sér þvotta- hús og búr. Verð 18 millj., útb. um 12 millj. Mikil útb. fyrir áramót nauðsynleg. 'I^ICIQNAVER Slr iLSLU LAUGAVEGI 178 (bolholtsmegin) SÍMI27210 Raðhús í Selási Vorum að fá í sölu glæsileg pallaraö- hús viö Brautarás í Seláshverfi. Húsin eru byggö eftir teikningum frá teikni- stofunni ARKO og eru um 200 ferm. aö stærö ásamt tvöföldum bílskúr. Húsin afhendast tilbúin aö utan meö gleri, svalahuröum, útidyrahuröum og bíl- skúrshuröum. Aö innan veröa húsin afhent fokheld en gólf veröa vélslípuö og loft veröa steypt í flekauppslætti (þannig aö aöeins þarf aö múra útveggi). Húsin veröa fokheld í febrúar-marz ’79, Utanhússfrágang- ur í júlí-ágúst ‘79. Nánari uppl. og teikningar á skrifstofu vorri. Reiknaö er meö aö lán frá Húsnæðismálastjórn ríkisins fari í ca. kr. 5,5 millj. á þessi hús. Húsafell Lúóvik Halldórsson FASTEICMASALA Langholisvegi m Aóalslemn Pélursson I BæiarleitiBhúsinu) simi: sroee BergurGuónason hdl 28611 Sér hæö Kóp. 5—6 herb. 168 fm. efri sér hæð. 4 svefnherb. Fallegar innréttingar. Miklir skápar. Þvottahús á hæðinni. Bílskúr. Útb. 18 millj. Garðabær sér hæð mjög góð neðri sér hæð að stærð 125 fm. Miklar stofur. 3 svefnherb. Fallegar innrétting- ar. Bílskúrsréttur. Sér garður. Til greina koma skipti á minni íbúð t.d. góðri 2ja eða 3ja herb. íbúð ásamt milligjöf í peningum. Hringbraut 2ja herb. 60 fm. íbúð á 1. hæð ásamt bílskúr. Útb. 7.5 millj. Holtsgata 2ja herb. 65 fm. íbúð á 2. hæð fjórbýli. íbúð þessi hefur verið endurnýjuð öll sameign hefur verið endurnýjuð. Útb. um 8 millj. Markholt Mos. 3ja herb. 80 fm. íbúð á 2. hæð. Verð 11 millj. Útb. 7.5 millj. Merkjateigur Mos. 3ja herb. 70 fm. íbúð á jarðhæð í tvíbýli. Mjög stór bílskúr. Hvassaleiti 3ja til 4ra herb. 105 fm. íbúð á 1. hæð ásamt herb. í kjallara. Bílskúr. Verð 17 millj. Dísarás Seláshv. raðhúsalóð. Hveragerði raðhúsalóð. Teikningar fylgja. Ný söluskrá kemur út um miðja pessa viku. Fasteignasalan Hús og eignir Bankastræti 6 Lúðvik Gizurarson hrl Kvöldsimi 17677 AUGLÝSINCASIMINN ER: jÉTps. 22480 LOi) 29555 Opið 13—18 Höfum til sölu um 2000 fm. iðnaöar- og verslunarhúsnæði á sérstak- lega hagstæðu verði og greiösluskilmálum. Allt að 5000 fm. athafnasvæði getur fylgt. Teikningar á skrifstofunni. Neðra-Breiðholt 4ra herb. 108 fm. 1. hæð. Þetta er eign í sérflokki. Afhendist næsta vor. Verð 16 millj. Útb. tilboð. Kaldakinn Hafnarfiröi 80 fm. 1. hæð í þríbýlishúsi. Verð 12 millj. Útb. tilboð. Rauöarárstígur 4ra herb. og eitt herb. í risi. Nýlegar hurðir og nýtt á baöi. Nýtt gler. Suðvestur svalir. Afhending ca. eftir 6—7 mán- uöi. Verð 15—15.5 millj. Útb. tilboð. Víðihvammur Hafnarfiröi 4ra—5 herb. 120 fm. 1. hæð. Verð 19—20 millj. Góður bíl- skúr fylgir ásamt leikherb. í kjallara og lóð með leiktækjum. Reynimelur 3ja herb. 74 fm 4. hæö. Sérgeymsla í kjallara. Suður- svalir. Þetta er íbúð og sameign í algjörum sérflokki. Útborgun 10. millj. við samning. Verð tilboð. Ólafsfjörður Höfum til sölu 4ra herb. 90 fm efri hæð í timburhúsi við Strandgötu. Sérinngangur. Serhiti. Verð og útborgun tilboð. EIGNANAUST LAUGAVEGI 96 (vió Stjörnubió) SÍMI 29555 Sölum.: Lárus Helgason. Svanur Þór Vilhjálmsson hdl Hafnarfjörður Nýkomið til sölu Breiðvangur ný 5 herb. íbúö. um 140 fm á neðri hæð í tvíbýlishúsi. Bíl- geymsla. Skipti á 3ja—4ra herb. íbúö, koma til greina. Suðurbær 7 herb. vandað steinhús með fallegum garði. Bílgeymsla Góöar svalir. Álfaskeið 4ra herb. endaíbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Bílageymsla. Sléttahraun 3ja herb. falleg íbúð á efstu hæð í fjölbýlishúsi. Verð kr. '14 millj. Arnl Gunnlaugsson, hrl. Ausxurgotu 10, Hafnarfirði, sími 50764 29555 í smíðum: Höfum í sölu 2ja og 3ja herb. íbúðir, tréverk og málningu. í eldri borgarhlutanum. Teikningar liggja frammi á skrifstofunni. EIGNANAUST LAUGAVEGI 96 (vió Stjörnubió) SÍMI 29555 Sölumaður Lárus Helgason, Svanur Þór Vilhjálmsson, hdl. Fasteignasalan _Laugavegi 18^_ simi 17374 Til sölu í Reykjavík og Kópavogi skrifstofu-, verzlunar- og iðnaðarhúsnæði. Kópavogur 3jaja—4ra herb. risíbúö í vesturbæ Kópavogs. Útb. 8 millj. Kleppsvegur Mjög góð 4ra herb. íbúð. Uíu. 10 millj. Drápuhlíö 135 fm sér hæö. Útb. 14—15 millj. Hverfísgata 4ra herb. íbúð um 100 fm. Útb. 7—7.5 millj. Hverfisgata Hæð og ris í steinhúsi (einbýli tvíbýli). Útb. 9 millj. Dalbyggð Garðabæ 3ja herb. íbúö um 80 fm t.b. undir tréverk. Afhending nú þegar. Útb. um 8 millj. Seljendur Höfum kaupendur að 2ja—6 herb. íbúðum, raðhúsum og einbýlishúsum í Reykjavík, Kópavogi og Hafnarfirði. Haraldur Magnússon, viðskiptafræðingur, Sigurður Benediktsson, sölumaöur. Kvöldsími 42618. Hafnarfjörður Til sölu falleg 3ja herb. endaíbúö á efstu hæö (3. hæö) í fjölbýlishúsi viö Sléttahraun. Gott útsýni. Verö kr. 14 millj. Árni Gunnlaugsson hrl., Austurgötu 10, Hafnarfirði, sími 50764. Laugavegur Til sölu 400 fm. 4. hæö á góöum staö viö Laugaveg. Hæöin er hentug fyrir félagasamtök, skrifstofur o.fl. o.fl. Frakkastígur Til sölu hús sem er ca. 100 fm. að grunnfleti, á jaröhæö er verzlunarpláss, á 1. hæö og í risi eru 7 herb. íbúö, geymslur í kjallara. Húseignina má selja í einu lagi eöa skipt. Til greina kemur aö taka litla íbúö uppí. Höfum kaupendur aö verzlunar- og skrif- stofuhúsnæði. FASTEIGNAMIÐSTODIN, Austurstræti 7 Símar 20424 — 14120 SVERRIR KRISTJÁNSSON Heimas. 42822. 83000 í einkasölu Matvöruverslun í Hafnarfirði matvöruverslun á góðum stað í vesturbænum. Mjólkursala, kjötsala og önnur matvara. Góöir kæliskápar, trystikistur og mjólkurkælir. Verslunin selst meö leiguhúsnæði til 10 ára eöa sala á húsnæðinu. Laus strax. Uppl. á skrifstofunni. Barnafataverslun við Laugaveg góð barnafataverslun í fullum gangi laus strax. Tvær verslanir við Langholtsveg verslunarhúsnæði fyrir sælgætissölu og önnur sem gæti hentað fyrir ísbúð í sama húsi. Fasteignaúrvalið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.