Morgunblaðið - 12.11.1978, Page 4

Morgunblaðið - 12.11.1978, Page 4
52 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. NÓVEMBER 1978 ir stútkur í Vestmannæyjum höfdu dýrt í rekstri, hetz svitadropa fyrir hver Sigurgeir Jónsson. Dalton Baldwin — Ég hef oft velt Því fyrir mér hvernig paö sé aö búa á svona eyju og komast kannski aldrei út fyrir hana á allri »vi sinni. Þeir sem búa á eyjum hugsa áreiðanlega öðru vísi en Þeir, sem eiga sér nágranna hinum megin við girðinguna, — eru kannski meiri einstaklingar. Ég er alitaf að fá meiri og meiri tilfinningu fyrir Norðurlöndunum. Fyrir nokkr- um árum hafði ég lítinn áhuga á Þeim og fannst eiginlega að nafli heimsins vœri við Miðjarðarhafið. Það var sá blettur á jörðunni Þar sem mér fannst ég eiga heima. En nú er Þaó að breytast. Þið Norður- landabúar eruð nefnilega ekki eins Þurrlegir og daufir og mér fannst við fyrstu kynni. Þiö eruð næmari og tilfinningaríkari en ií! Jcemis Þjóðverjar, ef hægt er að draga almennar ályktanir. Ég veit ekki af hverju Það kann að stafa — kannski Þaö standi í einhverju sambandi við alla Þessa birtu sem er á norður- hveli jarðar, — Þessi köldu, tæru birtu. Ég hef gaman af að velta Þessu fyrir mér, Þótt svona hug- renningar séu náttúrulega mjög abstrakt fyrirbæri. Sjálfsagt hef ég betra tækifæri til Þess en margur annar að bera saman fólk af ólíku Þjóöerni, Þar sem ég er alltaf að feröast, sagði Dalton Baldwin píanóleikari er við ræddum viö hann nýlega. — Þessi feröalög eru svo ríkur Þáttur í lífi mínu, aö án Þeirra ætti ég víst bágt með aö vera. Auðvitaö kemur stundum fyrir að mér dettur í hug að gott væri að vera kominn heim, en ég kann Þessu flakki vel. Á hverjum stað er eitthvað nýtt og mannlífið er svo merkílegt í öllum sínum margbreytileika, að Það eru mikil forréttindi að fá svona gott tækifæri til að skoða Það. Mér verður alltaf betur og betur Ijóst, að Þrátt fyrir ólíkar aðstæður er kjarninn í manneskjunni — í öllum manneskjum alltaf sá sami. Það eru búskaparhættir og ytri lífsvenjur, sem eru mismunandi. Fólk hugsar meö ýmsum hætti, eftir ólíkum hugmyndakerfum, Það tjáir sig á margan hátt, og Það er mismunandi hvað Það er, sem setur mestan svip á daglegt líf Þess, en Þegar aö kjarnanum kemur eru allir að leita að Því sama, — öryggi, jafnvægi og skilníngí. — Því miður gengur misjafnlega að búa fólki friðsamlegt umhverfi, Þar sem Það getur verið tiltölulega öruggt um sinn hag, og Þegar maður fer svona víöa á löngu árabili, eins og ég hef gert, pá fer ekki hjá Því að breytingar veki athygli. Árum saman kom ég til ... að rækta sinn sprotinn getur gert ótrúlegustu hluti, þótt einfaldur sé. Honum fylgja eftirtaldir hlutir: ★ Hnífur sem t.d. sker græn- meti og lagar þessa fínu grænmetissúpu. ★ Þeytari, sem þeytir rjóma, býr til ís og ýmislegt fleira. ★ Gatastykki, sem býr til mayones, sósur o.fl. ★ Auk þess fylgir kvörn, sem malar kaffi, baunir, möndl- ur, súkkulaði og jafnvel molasykur. Fæst í öllum raftækjaverslunum landsins. Hefurðu áhuga á að kynnast lifnaðarháttum annarra Þjóða? Ef svo er, geturðu sótt um aö fara sem skiptinemi til Evrópu, Bandaríkjanna eö „Þriðja heims“-landa. Síöasti umsóknardagur 17. nóv. Opið 4—6. AFS International/ Intercultural Programs, Hverfisgötu 39, P.O. box 753 121 Reykjavík. Sími 25450. ðtMft Skósalan, Laugavegi 1. —■ ........

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.