Morgunblaðið - 14.11.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 14.11.1978, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. NÓVEMBER 1978 í DAG er þriöjudagur 14. nóvember, 318. dagur ársins 1978. Árdegisflóð er í Reykja- vík kl. 05.49 og síðdegisflóö kl. 18.08. Sólarupprás er í Reykjavík kl. 09.52 og sólar- lag kl. 16.32. Á Akureyri er sólarupprás kl. 09.51 og sólarlag kl. 16.02. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.12 og tunglið, en fullt tungl er í kvöld, er í suðri kl. 00.38. (íslandsalmanakið) Og pessí fagnaðarboð- skapur um ríkið mun prédikaöur veröa um alla heimsbyggðina, til vitnis- burðar öllum pjóöum, og pá mun endirinn koma. (Matt 24,14.) 1 2 3 4 5 ■ ■ ‘ 6 8 ■ ' ■ 10 ■ ’ 12 ■ ” 14 15 16 ■ ■ ■ LÁRÉTTi 1 hörð skel, 5 skaði, 6 dugnaðinn, 9 kindina. 10 krot, 11 forsetninK. 13 brúka, 15 beð, 17 stéttar. LÓÐRÉTT. 1 þelingar, 2 sræn- meti, 3 þraut. 4 fæða. 7 málmur- inn, 8 karldýr, 12 hnöttur, 14 beina að. lfi einkennisstafir. Lausn siðustu krossgátu. LÁRÉTTi 1 hrafns, 5 tá, 6 ófarir, 9 lóð, 10 ðk, 11 H.L., 12 tau, 13 ekla, 15 Óli, 17 taminn. LÓÐRÉTT. 1 hjólhest, 2 atað. 3 fár, 4 serkur, 7 fólk, 8 iða, 12 tali, 14 lóm, 16 in. ÁRNAD MEIL.LA í DÓMKIRKJUNNI hafa ver- ið gefin saman í hjónaband Katrín Magnúsdóttir og Bragi Björnsson. Heimili þeirra er að Skipasundi 5, Rvík. (Ljósm. MATS.) GEFIN hafa verið saman í hjónaband Margrét Gríms- dóttir og Ásgeir Skúlason. Heimili þeirra er að Varma- hlíð í Skagafirði. (LJÓSMST. Gunnars Ingimars). í BORGARNESKIRKJU hafa verið gefin saman í hjónaband Rebekka Þiðriks- dóttir og Viðar Pétursson. — Heimili þeirra verður að Eyrarvegi 3, Selfossi. (NÝJA Myndastofan). 1 FRÉT-riFI 1 í VIÐSKIPTARÁÐUNEYT- INU er nú laus staða deildar- stjóra og er staðan auglýst laus til umsóknar í nýju Lögbirtingablaði. Þangað eiga umsóknir að hafa borizt fyrir 1. desember næstkom- andi. 353 UPPBOÐ. — í þessu sama Lögbirtingablaði aug- lýsir borgarfógetinn í Reykjavík, Friðjón Skarp- héðinsson, 353 nauðungar- uppboð hér í Reykjavík, á fasteignum til lúkingar fast- eignagjöldum. Eru þetta allt a-auglýsingar og uppboðs- dagur 3. janúar 1979. FÉL. FRÍMERKJASAFNARA. - I dag er „Dagur frimerkis- ins“, 14. nóvember. — Að vanda hittast félagsmenn á þessum degi. — Að þessu sinni verður það í Holtsbúð, Hótel Holti við Bergstaða- stræti, klukkan 8.30 í kvöld. PEIMIMAVIIMIH í KANADA: G. Gebhart, Box 16, McCord, Saskatatchuan Canada. SOH-270. Hún er 19 ára. MALAYSIA: Miss Francisca Chieng, P.O. Box 72, Limbang, East Malaysia. —■ Hún er 18 ára. SVÍÞJÓÐ: Maria Jakobsson, Skalltorpsgatan 10 A, 64100 Katarineholm, Sverige. — Pennavinir séu á aldrinum 13—15 ára. Hanna Sollerhed, Höglunda 66052 Edsvalla, Sverige. — Hún skrifar á ensku ef þess er óskað. Hún biður um að pennavinir sínir séu stelpur á sama aldursskeiði. í NOREGI: Ann Kristín Hermundstad, Villavegen 32, 2870 Dokka, Norge. Penna- vinir geti skrifað á ensku, séu 16—20 ára. FRÁ HOFNINNI____________J í GÆRMORGUN kom Laxfoss til Reykjávíkurhafn- ar að utan. Þá kom togarinn Engey af veiðum og var hann með á að giska 130 tonna afla. í gær voru væntanlegir frá útlöndum Úðafoss, Reykjafoss og Múlafoss. Svanur var og væntanlegur utanlands frá í gær, en þá fór Helgafell á ströndina. Árdegis í dag er togarinn Snorri Sturluson væntanlegur af veiðum og iandar hann aflanum hér. Olíuskipin tvö sem komu fyrir helgi með farm eru bæði farin út aftur. HEIMILISDÝR ÞETTA er heimiliskötturinn frá Blesugróf 34, sími 83945. Þrátt fyrir eftirgrennslan og leit, en hann týndist fyrir nokkru, hefur ekki tekizt að finna kisa, sem gegnir nafn- inu Gosi. — Hann er hvítur og svartur á litinn, og eins og sjá má á myndinni, eru fæturnir hvítir, svo og bringa og trýni. KVÖLD-. N/ETUR- OG IIELGARÞJÓNUSTA apólck anna í Reykjavík. dairana 10. nóvcmber lil lfi. nóvember. aó háóum (hiviirn meótöldum. veróur sem hér scKÍr, Í IIORGAR APÓTEKI. En auk þess vcróuri REYKJAVÍKUR APÓTEK upió til kl. 22 alla daiía vaktvikunnar nema sunnudag. LÆKNASTOFUR eru lokaóar á lauKardöKum ok helKÍdiiKum. en hægt er aó ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daKa kl. 20—21 ok á lauKardÖKum frá kl. 14—16 sími 21230. GönKudeiId er lokuó á helKÍdöKum. Á virkum döKum k!k 8—17 er hætrt að ná samhandi við lækni t síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því aðeins aó ekki náist I heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daKa til klukkan 8 að morKni ok frá klukkan 17 á föstudöKum til klukkan 8 árd. á mánudöKum er LÆKNAVAKT í sfma 21230. Nánari upplýsinKar um lyfjabúðir ok læknaþjónustu eru Kefnar f SÍMSVARA 18888. NEYÐARV'AKT Tannlæknafél. íslands er í HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á lauKardöKum ok helKÍdöKum kl. 17 — 18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna KeKn mænusótt fara fram í IIEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK UR á mánudöKum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini. HJÁLPARSTÖD DÝRA við Skeiðvöllinn í Víðidal. sími 76620. Opið er milli kl. 14—18 virka daKa. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN. som er einn helzti útsýnisstartur yfir Reykjavík. er opinn alla daga kl. 2—4 síóö.. nema sunnudaga þá milli kl. 3—5 síðdeKÍs. HEIMSÓKNARTÍMAR, Land- spítalinn, Alla daKa kl. 15 til 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN, Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20 - BARNASPÍTALI HRINGSINS. Kl. 15 til kl. 16 alla daga. - LANDAKOTSSPÍTALI, Alla daga kl. 15 til kl 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN. Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum ok sunnudögum. kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR. Alla daga kl. 14 til kl. 17 ok kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD. Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga SJÚKRAHÚS kl. 16 ok kl. 19 til kl kl. 13 til 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN, Kl. 15 til kl. 16 ok kk 18.30 til kl. 19.30. - HVlTABANDIÐ, Mónudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — FÆDINGARIIEIMILI REYKJAVÍKUR, Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KIÆPPSSPfTALI, Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 ok kl 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD, Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ, Eftir umtali ok kl. 15 til kl. 17 á helgidöKum. — VÍFILSSTAÐIR. DagleKa kl. 15.15 til kl. 16.15 ok kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði, Mánudaga til lauKardaga kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 til kl. 20. ~ LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnhúsinu SOFN v>ó HverfisKötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19, nema laugardaga kl. 9—16.Út- lánssalur (vegna heimlána) kl. 13—16, nema lauKar daKa kl. 10—12. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR. AÐALSAFN - ÓTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a. sfmar 12308. 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptihorðs 12308 f útlánsdeiid safnsins. Mánud.- föstud. kl. 9—22, laugardag kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐAI.SAFN - LESTRARSALUR. ÞinKholtsstræti 27, sfmar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBÓKASÖFN - Aígreiðsla í Þingholtsstræti 29a, símar aðalsafns. Bókakassar lánaðir í skipunt, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sfmi 36814. Mánud.—föstud. kl. 14—21, lauKard. kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- ok talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra HOFS- VALLASAFN - Hofsvallagötu 16, sími 27640. Mánud.—föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGAR- NESSKÓLA - Skólabókasafn sími 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn, mánud. ok fimmtud. kl. 13-17. BÚSTADASAFN - Bústaðakirkju. sími 36270, mánud. —föstud. kl. 14—21, lauxard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOGS í FélaKsheimilinu opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daKa kl. 13-19 KJARVALSSTAÐIR - Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánudaga—laugar daga ok sunnudaga frá kl. 14 til 22. — Þriðjudaga til föstudaga 16—22. Aðgangur og sýningarskrá eru ókeypis. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opiö Nunnud., þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN, BergstaÖastræti 74, er opið sunnu- daKa. þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. AðKanKur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daKa kl. 10—19. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR. Safnið er opið sunnudaga og miðvikudaga frá kl. 13.30 til kl. 16. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opiö mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlfð 23, er opið þriöjudaga og fötudaga frá kl. 16—19. ÁRB/EJARSAFN er opið samkvæmt umtali, sími 84412 kl. 9—10 alla virka daga. IIÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4 síðd. ÍBSEN sýningin í anddyri Safnahússins viö Hvorfisgötu í tiloíni af 150 ára afma li skáldsins er opin virka daga kl. kl.9-16. iKTbJÖNUSTA borgar fnana svarar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. 9—19. ncma á laugardögum V/ BILANAVAKT stc „Hinn gúökunni kva*öamaöur Jón Lárusson frá Hlíö á Vatnsnesi í Húnavatnssýslu er kominn hing- aö suöur og er byrjaöur aö kveöa. En nú kemur hann ekki einn. heldur eru þrjú börn hans meö í förinni og kveöa meö honum. IIiö elsta er telpa. 12 ára gömul og heitir hún Sigríöur. drengur 11 ára. sem Pálmi heitir og þriöja barniö er María 10 ára gömul. ()ll hafa hörnin tekið í arf kva'öarödd fööur síns, lært af honum „stemmurnar** og kveöa viÖ raust meö snjöllum tón og hvergi feimin. Á fimmtudagskvöldiö kváöu þau öll fjögur í Nýja Bíói. Haföi fólk varla áttaö sig á hve nýstárleg skemmtun var hór á boöstólum. Komu færri en húast heföi mátt við. þó aösókn væri góð. í fyrrakvöld kváöu þau suður f llafnarfiröi f samkomuhúsinu þar. Komust þar miklu færri en vildu.** 'N GENGISSKRANING NR. 207 — 13. NÓVEMBER 1978 Eininp Kl. 13.00 Ksup Sala 1 Bandarikjadollar 313.00 313.80 1 Sterlingspund 615.90 617.50 1 Kanadadollar 267.10 267.80* 100 Danskar krónur 6006.20 6021.60* 100 Norskar krónur 6230.10 6246.00* 100 Sœnskar krónur 7217.40 7235.80* 100 Finnsk mörk 7682.15 7902.25* 100 Franskir frankar 7281.60 7300.20* 100 Belg. frankar 1057.80 1060.50* 100 Svisan. frankar 19243.60 19293.00* 100 Gyllini 15354.45 15393.85* 100 V.-býzk mörk 16SÚ2.80 16625.20* 100 Lírur 37.34 37.43* 100 Austurr. Sch. 2268.10 2273.90* 100 Escudos 681.20 682.90* 100 Pesetar 441.50 442.60 100 Yen 165.87 166.30* * Ðreyting frá síóustu skráningu. Símsvari vegna gengisskráninga 22190. GENGISSKRANING > FERÐAMANNAGJALDEYRIS 13. NOVEMBER 1978. Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 344.30 345.18 1 Sterlingspund 677.49 679.25 1 Kanadadollar 293.81 294.58* 100 Danskar krónur 6606.82 6623.76* 100 Norskar krónur 6853.11 6670.60* 100 Sasnskar krónur 7939.14 7959.38* 100 Finnsk mörk 8670.37 8692.48* 100 Franskir frankar 8009.76 8030.22* 100 Belg. frankar 1163.58 1166.55* 100 Svissn. frankar 21168.18 21222.30* 100 Gytlini 16689.90 16933.02* 100 V.33.-t>ýzk mörk 18241.06 18287.72* 100 Lírur 41.07 41.17* 100 Austurr. Sch. 2494.91 2501.29* 100 Escudos 749.32 751.19* 100 Pssolsr 465.65 466.88 100 Yen 182.46 182.93* * Brsyting trá siðustu skréningu. V.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.