Morgunblaðið - 14.11.1978, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 14.11.1978, Blaðsíða 26
34 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. NÓVEMBER 1978 III. hluti Havana 1966, — 17. mót Enn var um fjölgun skáksveita að ræða. Þær urðu 52. Fyrst var keppt í sjö forriðlum (7 og 8 sveita) og síðan í fjórum flokkum (3x14 og 1x10). ísl. liðið var óvenjulega vel mannað og árangur í samræmi við það. 1: Friðrik Ólafsson 11 'k v. í 18 skákum, 2: Ingi R. Jóhannsson 8 v. af 16, 3: Guðmundur Pálmason 6 v. af 16, 4: Freysteinn Þorbergsson 3V2 v. af 12. Varamenn: Gunnar Gunnars- son 1 v. af 7 og Guðmundur Sigurjónsson 2 v. af 7. Fararstjóri var Guðbjartur Guðmundsson, þá nýkjörinn gjaldkeri skáksambands- ins. í undanrásum sigruðu íslendingar þrjár þjóðir með Vk'.'k'. Austurríkis- menn, Mongóiíumenn og Mexíkana. í úrslitakeppninni vannst góður sigur á Dönum (3:1) og naumur á Norð- mönnum og Kúbumönnum, heima- mönnunum sjálfum (2'/2:l '/2). Jafn- tefli varð við Rúmena. ísland hlaut 11. sæti í 14 sveita A-flokki, 19 v. af 52. Enn unnu Sovétmenn með glæsibrag, fengu 39 '/2 v. af 52 mögul. 76%. Bandaríkjamenn náðu 2. sæti með 34 'k v., Ungverjar og Júgóslav- ar 3.-4. sæti með 33'k v. Lugano 1968, — 18. mót. Þátttökuþjóðir voru 53, og gátu Svisslendingar því státað af nýju meti, þótt litlu munaði. Enn voru 7 forriðlar og 4 úrslitariðlar. Lið okkar Islendinga var æði sterkt og árangur nokkuð góður. 1: Ingi R. Jóhannsson 8 v. í 15 skákum, 2: Guðmundur Sigurjónsson 9 v. af 15, 3: Bragi Kristjánsson 6 v. af 12, 4: Jón Kristinsson 9'/2 v. af 15. Varamenn: Björn Þorsteinsson 5'k v. af 12 og Ingvar Ásmundsson 4 v. í 7 skákum. Ingvar hafði á hendi fararstjórn. Isl. sveitin varð í 3. sæti í sínum forriðli og lenti í B-fl. úrslitanna. Meðal afreka hennar í það sinn var stórsigur yfir Kúbumönnum (3'h:'k) og jafntefli við Tékka. Sigurinn yfir Kúbumönnum kom sér vel, því að Jón Kristinsson skákum, 2: Jón Kristinsson 10'k v. af 17, 3: Freysteinn Þorbergsson 7 v. af 12, 4: Ólafur Magnússon 5 'k v. af 10. Varamenn: Magnús Sólmundarson 6'/2 v. af 11 og Haukur Angantýsson 4 v. af 7. Fararstjóri var Freysteinn en skákstjóri Guðmundur. Islendingar urðu í 5. sæti í sínum forriðli með 19 v. af 36 mögul. og höfnuðu í C-fl. Þeir unnu það hvað helzt sér til frægðar í undanrásum að halda til jafns við Búlgari, bronsverðlaunamenn frá Lugano. 1 C-fl. var hörð keppni um forustuna, og lentu okkar menn þar í 3. sæti á eftir Englendingum og Filippseyingum, fengu 26 v. af 44. Færeyingar komu þarna í fyrsta sinn fram með eigin sveit. Þeir lentu í E-fl., fengu 19 v. (55. sæti). Þrjár efstu þjóðir: Sovétmenn 27'k v., í 44 skákum. (Mun naumari sigur Björn Þorsteinsson unnu D-fl. með 83% vinningshlut- falli, biðu einasta ósigur sinn í flokknum fyrir Færeyingum. Nice (Nizza) 1974, — 21. mót Þangað komu 73 þjóðir til leiks og hafa þátttökuþjóðir aldrei verið fleiri. Skipt var í 8 riðla í undanrás- um og 5 úrslitaflokka. Isl. sveitin var skipuð nær öllum mönnum þrautreyndum, en árangur varð kannski ekki að sama skapi góður. 1. Friðrik Ólafsson 10'k v. í 17 skákum, 2. Guðmundur Sigurjónsson 10 'k v. af 18, 3. Ingi R. Jóhannsson 10'/2 v. af 17, 4. Jón Kristinsson 6'/2 v. af 13. Varamenn: Ingvar Ás- mundsson 6Í/2 v. af 11 og Björgvin Víglundsson 5 v. af 11. Fararstjóri Baldur Pálmason: Olympíu- Magnús Sólmundarson svissn. kerfinu, 13 umferðir. Var það mikil skipulagsbreyting og líkl. það snögg soðin að óvíst sé að hún verði til frambúðar. Henni verður þó beitt í Argentínu en umferðir hafðar 14. íslenzka sveitin var að hálfu skipuð ungum mönnum og að hinu leytinu reyndari skákmönnum á erlendum vettvangi. Þarna voru tveir skákmenn, sem höfðu verið í Tel-Aviv 1964. 1. Guðmundur Sigurjónsson 1'k v. í 11 skákum, 2. Helgi Ólafsson 6 v. af 11, 3. Björn Þorsteinsson 4 'k v. af 8, 4. Magnús Sólmundarson 5 v. af 9. Varamenn: Margeir Pétursson 2'k v. af 6, og Björgvin Víglundsson l'k v. af 7. Fararstjórn og skákstjórn var í höndum Einars S. Einarssonar forseta S.I. og Braga Halldórssonar. Árangurinn varð í meðallagi. Vinningar 27, þ.e. 20.—23. sæti ásamt Ný-Sjálendingum og Kanada- mönnum. Sigur vannst í 6 viðureign- um, aðrar 6 töpuðust, en í einni varð jafntefli. Nú sigruðu Bandaríkjamenn, fengu 37 v. (70,8%) Næstur komu Hollendingar með 36 'k v., og síðan Englendingar með 35 'k v. Heima- menn urðu í 6. sæti. Séu talin saman nöfn skákmanna okkar, sem komið hafa fram á ólympíumótum í hartnær 50 ár, skákmót í hálfa öld beitt var þeirri aðferð að bóka að nýju sömu tölur þeirra tveggja þjóða, sem lentu saman í úrslitum, án þess að þær tefldu aftur. I úrslitakeppninni unnu Islendingar Belgíumenn (3:1), Svisslendinga og Móngólíumenn (2'k:l'k), gerðu líka jafntefli við Israelsmenn, Svía, Brasilíumenn og Skota. Danir komust í A-fl. og urðu þar í 12. sæti með 21 vinn. í 52 skákum. Síðan komu Islendingar næstir norrænna þjóða með 26 v. í B-fl. (22.sæti), Finnar 24Ví> v. (23. sæti) og Svíar 22'k v. (24. sæti). Þrjár í þéttri röð! Norðmenn kepptu til úrslita í C-fl. og urðu næstefstir þar með 36 v. Sama sagan enn. Sovétmenn á toppnum og aftur með hið frækilega hlutfall 76% 39 'k v. Júgóslavar komu næstir með 31 v., og Búlgarar í 3. sæti með 30 v. Þar kom ný þjóð fram í fremstu víglínu, ein hinna fámennari Evrópuþjóða. Siegen 1970, — 19. mót Vestur-Þjóðverjar tóku enn að sér ólympíumót skákmanna og nú í fremur minniháttar borg um miðbik landsins vestanvert. Þeir höfðu ekki gert ráð fyrir hærri tölu þátttöku- þjóða en 60. "Hinsvegar tilkynntu 64 þjóðir þátttöku sína, og varð því að hafna þeim, sem síðast boðuðu komu sina. Svo illa tókst til, að 3 sveitir voru komnar til Siegen, þegar þær voru gerðar afturreka, þ.e. nágrannarnir frönsku og tvær þjóðir alla leið frá Suður-Ameríku, Ekva- dor- og Venezúelabúar. Skipt var í sex 10 sveita forriðla og fimm 12 sveita úrslitaflokka, A- B-C-D-E. Isl. sveitin og árangur hennar: 1: Guðmundur Sigurjónsson 9'k v. í 17 en áður, náðu aðeins jöfnu gegn 4 þjóðum: Ungverjum, Júgóslövum, Búlgörum og Argentínumönnum). Ungverjar 26'k v., og Júgóslavar 26 v. (Gligoric tefldi í 10. sinn á 1. borði Júgóslava). — Á þessu móti tefldi yngsti ólympíuskákmaður frá upp- hafi vega, 11 ára drengur frá Jómfrúreyjum. Skopje 1972, — 20. mót Júgóslavar héldu öðru sinni skák- ólympíuleika, nú í höfuðborg Make- dóníu. Þar var i fyrsta sinn boðað samtímis til kvenna- og karlakeppni. Kvennasveitir voru þar 23 en karla- sveitir 63. — Skipt var í 8 forriðla og síðan 4 úrslitaflokka. ísl. sveitin var öll af yngri kynslóðinni. 1: Guðmundur Sigur- jónsson 8 v. af 15 mögul. 2: Jón Kristinsson 10 v. af 15, 3: Björn Þorsteinsson 8 v. af 16, 4: Magnús Sólmundarson 10 v. af 17. Varamenn: Jónas Þorvaldsson 3 'k v. af 10, og Olafur Magnússon 7 v. af 11. Fararstjóri var Guðjón Ingvi Stefánsson, sem gegndi þá fram- kvæmdastjórastarfi hjá skáksam- bandinu. Islendingar hrepptu 3. sæti í forriðli sínum, 17 'k v. í 28 skákum, og gengu því í B-fl. úrslitanna. Bezti árangur þeirra þar gegn Ný-Sjálend- ingum, Frökkum og Guernseyingum (3'k:'k) og Mexíkómönnum (3:1). I B-fl. fengu okkar menn 29 v. af 56 (24. sæti). Sovétmenn náðu naumum sigri í þetta sinn, 42 v. í 60 skákum (vinningshlutfall samt 70%). Aðrir urðu Ungverjar með 40‘/2 v., og þar næstir Júgóslavar með 38 v. — Það má til tíðinda telja, að Frakkar, sem var Þórhallur B. Olafsson, þáv. ritari skáksambandsins. Markverðustu sigrar í undanrás- um voru gegn Pólverjum og Irum (3:1) og Svíum (2'k:l'k). ísl. sveitin hlaut 21 v. í 28 skákum síns riðils, 3. sæti og rétt til setu í B-fl. úrslitanna. í B-fl. fékk hún 32 v. af 60 (21.-23. sæti) og varð þar jöfn Norðmönnum. Danir tefldu lika í B-fl., fengu 31 v. (24.-26. sæti). Beztur árangur Islendinga í úrslitakeppninni getur talizt sigur yfir Pólverjum (2'k:l'k) og jafntefli við Israelsmenn, Austur- ríkismenn, Kólumbíumenn, Kanada- menn, Kúbumenn og Dani. Sovétríkin urðu enn á toppnum og nú með yfirburðum, fengu 46 v. í 60 skákum eða 76.7%! Næstir urðu Júgóslavar eins og oft áður með 37'k v. og í 3.-4. sæti Bandaríkjamenn og Búlgarir með .36 'k v. — Markverð tíðindi: Wales-búar komust í A-fl., en urðu þar neðstir. Haifa 1976, — 22. mót ísraelsmenn sáu um framkvæmd ólympíumótsins á ný. þótt ekki væru liðin nema 12 ár frá 16. mótinu í Tel-Aviv. En þetta mæltist ekki jafn vel fyrir og áður, því að róstusamt var í landínu vegna deilumála ísraelsmanna og Araba. Auk þess gerði heimspólitíkin mikið strik í reikninginn. Sovétríkin vildu ekki senda þangað skáksveit og þá auðvitað ekki önnur Austur-Evrópu- lönd. Varð því heldur en ekki skarð fyrir skildi í skáklegum skilningi. Svo fór, að 48 þjóðir komu á mótið í Haifa, og var brugðiö á það ráð, að allir tefldu í einum flokki samkv. kemur í ljós að þeir eru alls 41 (og er þá fyrra Múnchenar-mótið talið með). F’jórir menn hafa farið oftast allra, 6 sinnum: Friðrik Ólafsson, Ingi R. Jóhannsson, Jón Kristinsson og Guðmundur Sigurjónsson. Sex manns fóru 5 sinnum: Eggert Gilfer, Ásmundur Ásgeirsson, Guðmundur Arnlaugsson (eitt skiptið sem farar- stjóri einungis), Freysteinn Þor- bergsson, Björn Þorsteinsson og Magnús Sólmundarson. Þrír menn tefldu fjórum sinnum: Einar Þor- valdsson, Baldur Möller og Arin- björn Guðmundsson, — og fjórir þrisvar: Jón Guðmundsson, Guð- mundur Pálmason, Ólafur Magnús- son og Jónas Þorvaldsson. Fimm manns fóru tvívegis og nítján einu sinni. Þar að auki fóru níu manns sem fararstjórar eða fylgdarmenn án þess að setjast við skákborðið, allir einu sinni hver. Svo að sendimenn Skáksambands Islands á þessi mót stendur nákvæmlega á hálfu hundraði, eftir því sem næst verður komizt. Eftirmáli Þessi hálfrar aldar sögukafli er ekki lengri, en nú verða mikil kapítulaskipti við 23. ólympíumótið í Buenos Aires, sem nú er að enda, þegar þetta lesmál gengur á þrykk. Þar brá til þeirra gleðilegu stórtíð- inda fyrir okkur, að okkar fræknasti garpur í skák, Friðrik Ólafsson, var kjörinn forseti Alþjóðasambands skákmanna. Og frammistaða skák- meistaranna í keppni (karla og jafnvel líka kvenna) hefur verið mjög sómasamleg. — Því er ekki út í hött að viðhafa í lokin kjörorð FIDE: Gens una sumus — Allir eitt! Það minnir á að samheldni og eindrægni skuli lýsa fram á veginn, ennþá fremur hér eftir en hingað til. Baldur Pálmason. Aðalfundur LÍÚ hefst ámorgun AÐALFUNDUR Landssambands íslenzkra útgerðarmanna hefst.8 Hótel Esju á morgun klukkan 1 Kristján Ragnarsson formaður LÍÚ setur fundinn með ræðu. U111 100 útgerðarmenn eiga rétt til setu á fundinum. Reiknað er með * helztu mál aðalfundarins verði fjárhagsleg staða útgerðarinnar, en einnig friðunaraðgerðir °£ uppbygging þorskstofnsins. Tvær sölur erlendis TVEIR togarar seldu afla sinjj erlendis í gærmorgun. Maí sú“, 105 tonn í Fleetwood fyrir 34- milljónir og var meðalverðið 3J krónur á kíló. Sindri VE seld* Hull 117. 3 kfló fyrir 40.» milljónir, meðalverð 348 krónur- í dag selur Skafti ytra. Ófærttil SiglufjarðaJ’ Hér á Siglufirði tók að snjda upp úr miðnætti á sunimd*' kvöld og lokaðist vegurinn heða. í nótt sem leið, sagði fréttar»a Mbl. í samtali við blaðið í g®r “ sagði að allan gærdaginn hel snjóruðningstæki verið hreinsa götur bæjarins. . Ekki var búið að opna vegd” gegnum Fljótin og um Skriðurna, og ekki vitað hvort hafizt yj handa um mokstur í gær. Línuh urinn sem rær frá Siglufirði he fiskað 5—15 tonn í róðri loðnubræðslan hefur gengið vej afkastað 12—1500 tonnum á se*a _ hring. Þá má nefna að lýsisfar ur, á þriðja þúsund tonn, fór he . í morgun með norsku skipi. sa*t fréttaritari að lokum. Þeim síð- asta sleppt FÍKNIEFNADÓMSTÓLLINN hef; ur sleppt úr haldi síðasta ,lian um af sex, sem sátu inni Je7nS rannsóknar fíkniefnama mikla, sem hefur verið í ranns ^ að undanförnu. Manninurri jj sleppt á laugardaginn og . j hann þá setið í gæzluvarðha tæpa 40 daga. 30-40 sm jafnfall- innsnjór á Húsavík Húsavik 13. nóv. vgtT' FYRSTI snjórinn á þe^f.^u a féll sl. nótt og er menn „q^íO fætur í morgun hafði fall’ .^rð í sm jafnfallinn snjór á au 3 gærkvöldi. . eti Vegir eru samt greiðfan” ^,rjr ekki gefur á sjóinn nern-r hafa stærstu báta og truf*aI1 orðið á flugsamgöngum^^tt#f|(»rt

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.