Morgunblaðið - 25.11.1978, Síða 4

Morgunblaðið - 25.11.1978, Síða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. NÓVEMBER 1978 ALLT MEÐ EIMSKIP A næstunni ferma skip vor til íslands sem hér segir: ANTWERPEN: Skógafoss Reykjafoss Skógafoss Fjallfoss ROTTERDAM: Skógafoss Reykjafoss Skógafoss Fjallfoss FELIXSTOWE: Mánafoss Dettifoss Mánafoss Dettifoss HAMBORG: Mánafoss Dettifoss Mánafoss Dettifoss PORTSMOUTH: Brúarfoss Bakkafoss Hofsjökull Bakkafoss 20. des. Brúarfoss 8. jan. GAUTABORG: Háifoss 27. nóv. Laxfoss 4. des. Háifoss 11.des. Laxfoss 18. des. KAUPMANNAHÖFN: Háifoss 28. nóv. Laxfoss 5. des. Háifoss 12. des. Laxfoss 19. des. HELSINGBORG: Stuðlafoss Grundarfoss Álafoss Grundarfoss MOSS: Stuðlafoss Grundarfoss Álafoss Grundarfoss KRISTIANSAND: Stuðlafoss 1. des. |[J 28. nóv. 5. des. 11. des. 18. des. 27. nóv. 4. des. 12. des. 19. des. 27. nóv. 4. des. 11. des. 18. des. 7. des. 14. des. 21. des. £S| 29. nóv. 6. des. 13. des. 20. des. 30. nóv. 7. des. 14. des. 21. des. Alafoss 15. des. STAVANGER: Grundarfoss 8. des. Grundarfoss 22. des. ÞRÁNDHEIMUR: Tungufoss ROSTOCK: Álafoss GDYNIA: írafoss Skip VALKOM: írafoss Skip RIGA: írafoss Skip VESTON POINT: Kljáfoss Kljáfoss 8. des. >1 8. des. p 2. des. & 22. des. i 5. des. p 18. des. ™ 29. nóv. 20. des. 6. des. g 20. des. -j| Reglubundnar ferðir alla mánudaga frá Reykjavík til ísafjarðar og Akureyrar. Vörumóttaka í A-skála á föstudögum. ALLT MEÐ Hávar Sigurjónsson og Hróbjartur Jónatansson, stjórnendur þáttarins Efst á spaugi. Útvarp í kvöld kl. 19.35: Skrumskæling á auglýsingum ÞáttUrinn Efst á spaugi í umsjá Hróbjarts Jónatanssonar og Hávars Sigurjónssonar hefst í útvarpi í kvöld klukkan 19.35. Að vanda eru tekin fyrir mál, sem efst eru á baugi og færð í léttan búning. Leikin eru stutt atriði, fjallað um auglýsingar og þær skrumskældar á gaman- saman hátt. Meðal annars verður fjallað um Ólaf Ragnar Grímsson og þingsályktunartillögu hans um þingrannsóknir á rekstri ákveð- inna fyrirtækja. Þeim Hróbjarti og Hávari er til aðstoðar Sigurður Sigurjóns- son leikari. Þátturinn er tæprar hálfrar stundar langur. S jón varp í k völd kl. 22.10: Siðgæðis gætt hjá Minskys Siðgæðis gætt hjá Minskys, nefnist sjónvarpsmyndin í kvöld og hefst klukkan 22.10. Myndin er gamanmynd, bandarísk að gerð frá árinu 1968. Segir þar frá stúlku nokkurri, ungri og saklausri, sem kemur frá heimili sínu í sveit til stórborgar. Hyggst hún afla sér lífsviðurværis með dansi. Fær hún atvinnu á skemmtistað nokkrum, en hann hefur miður gott orð á sér. Myndin er tæprar einnar og hálfrar stundar löng. Britt Ekland og Jason Robards í hlutverkum sínum í myndinni SiðgaAis gætt hjá Minskys, sem hefst í sjónvarpi í kvöld kl. 22.10 Útvarpídagkl. 13.30: Starfar við að liggja í rúminu Þátturinn í Vikulokin í umsjón Jóns Björgvinsson- ar, Olafs Geirssonar, Eddu Andrésdóttur og Árna Johnsens, hefst í útvarpi í dag klukkan 13.30. Áð þessu sinni verða heimsótt þrjú háhýsi í Reykjavík og spjallað við mann, sem hefur atvinnu að því að nokkru leyti að liggja í rúminu. Þá er fjallað um eilífðar- vandamálið, megrunina. Einnig verða myndasögur teknar fyrir. Hringt verður til Banda- ríkjanna og boðorðin tíu fengin í glænýrri mynd. Að lokum er svo rætt um ölvun og akstur, sem ekki fer saman eins og allir vita. Að venju er tónlist leikin milli atriða. ER^ hqI HEVRR1 Útvarp Reykjavík L4UG4RD4GUR 25. nóvember MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi 7.20 Bæn 7.20 Ljósaskiptii Tónlistar- þáttur í umsjá Guðmundar Jónssonar píanóleikara. 8.00 Fréttir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ým- is lög að'eigin vali 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.20 Leikfimi 9.30 Óskalög sjúklingai Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.10 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir). 11.20 Þetta erum við að gerai Valgerður Jónsdóttir stjórn- ar barnatíma. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynpingar. Tónleikar. SÍÐDEGIÐ 13.30 í vikulokin Blandað efni í samantekt Jóns Björgvinssonar. Ólafs Geirssonar. Eddu Andrés- dóttir og Arna Johnsens. 15.30 Á grænu ljósi Óli II. Þórðarson framkv.stj. umferðarráðs spjallar við hlustendur. 15.40 íslenzkt mál Jón Aðalsteinn Jónsson cand. mag. flytur þáttinn. 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir 16.20 Vinsadustu popplögin Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 Trúarhrögðt — þriðji þátturi Átrúnaður hellen- ismans Sigurður Árni Þórðarson og Kristinn Ágúst Friðfinnsson tóku saman. Fjallað um klassískan átrúnað Grikkja. trúarhreyfingar hellenism- ans og heimspekiskóla. Tal- að við dr. Jón Gíslason skólastjóra. 17.45 Söngvar í léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Efst á spaugi Ilróbjartur Jónatansson og Hávar Sigurjúnsson hafa uppi gaamanmál. 20.00 Hljúmplöturabh Þorsteinn Ilannesson kynnir sönj'lög og söngvara. 20.45 Á næstu grösum Evert Ingólfsson ræðir við Skúla Ilalldúrsson tónskáld um náttúrulækningar. 21.20 Gleðistund Umsjónarmenni Guðni Ein- arsson og Sam Daniel Glad. 22.05 Kvöldsagani Saga Snæ- bjarnar í Hergilsey rituð af honum sjálfum. Ágúst Vigfússon lés (13). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Danslög. (23.50 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 25. nóvember 116.30 Fjölgun í f jölskyldunni Hinn fyrsti fjögurra breskra fræðsluþátta um barnsfæöingar. í fyrsta þætti er m.a. lýst þroska fóstursins á meðgöngu- timanum og hvernig mæðurj geta búið sig undir fæðinguna. Þýðandi og þulur Arnar, Hauksson læknir. 16.50 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.30 Fimm fræknir Lokaþáttur. Fimm á ■ hæðinni Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.55 Enska knattspyrnan Hlé 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Gengið á vit Wodehouse Undirtyllan Þýðandi Jón Thor Haralds- son. 21.00 Myndgátan, Getraunaleikur með þátt- töku starfsmanna dagblað- anna í Reykjavfk. Stjórn- endur Ásta R. Jóhannes- dóttir og Þorgeir Ástvalds- son. Umsjónarmaður Egill Eðvarðsson. 21.50 Hverjum þykir sinn fugl fagur Stutt mynd án orða um flug og flugmódel. 22.10 Siðgæðis gætt hjá Minskys (The Night They Raided Mynsky’s) Bandarfsk gamanmynd frá árinu 1968. Leikstjóri William Friedkin. \ðal- hlutverk Jason Robards. Britt Ekland og Norman Wisdom. Sagan gerist árið 1925. Ung og saklaus sveitastúlka kemur til stórborgarinnar, þar sem hún hyggst vinna fyrir sér með dansi. Hún fær atvinnu á skemmtistað sem hefur miður gott orð á sér. Þýðandi Ragna Ragnars. 23.45 Dagskrárlok

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.