Morgunblaðið - 25.11.1978, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 25.11.1978, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. NÓVEMBER 1978 9 16. nóvember 1978 FYRSTI vetrardagur hér um slóöir, þótt nálgist mánuö af í tímabili. Hvít jörð, talsvert frost, kaldur blær á himni og skýjum, eitthvað sem smýgur gegnum þykkt klæði, jafnvel læðist innan frá, eitthvað í ætt við sorg og trega. And- stæða vors og sumarkennd- ar, sem enzt eftir óvenjuvel þetta góða haust. En í dag liöu líka um landið hörmuleg tíðindi. Hrikalegt flugslys íslenzkrar vélar og 8 atgerv- ismenn íslenzkir týndu lífi auk miklu stærri hóps stórra þjóða. Frá brjóstum margra fjölskyldna stíga andvörp. Frá miklu fleiri streyma sam- úðaröldur til syrgjendanna. En hve oft hefir ekki slík vá borizt að íslenzkri þjóð. Það er harmabót hve miklu sjaldnar á síðari árum mörg mannslíf hverfa í senn eins og stjörnuhrap. En enn skeð- ur það þó, eins og aðvörun gegn andvaraleysi og ofmati á mannlegan mátt til sigurs yfir náttúruöflum meö tækni- göldrum. Það hefir mikið af sorg setzt að íslenzkum brjóstum í langri sögu. Ég man hvað gleggst eftir þeim ægilega atburði þegar togar- arnir tveir fórust á Halamið- um 7.—8. febrúar 1925. Stórhríöin, sem barði bað- stofuna á Hranastöðum kvöldið það, hverfur mér aldrei úr minni. Gusturinn virtist smjúga um gaddfreðna Jónas Pétursson fyrrum alþm: I dagsins önn og fannbarða veggi og þekju og læðast um baðstofuna með óvenjulegum hætti. En fleira hafa öldur Ijósvakans borið að eyrum á þessum fyrsta vetrardegi hér! Voru þau tíðindi harmabót? Því miður! Allsherjar ótíðindi, 14.13% hækkun kaupgjalds 1. desember — þ.e.a.s. upp að um 260 þús. kr. mánaða- kaupi sem nú gildir. Rekstur þjóðfélagsins er strandaður! Það verða hvorki greidd 14% í kauphækkun eftir 1. desember né heldur verður verðlag greitt niður til að mæta þeirri öldu. Einfald- lega felst í þessu dómur lífsins, að kaupið er að minnsta kosti 10—14% of hátt. Lífsvenjurnar án raun- sæis — á svo til öllum sviðum þjóðlífsins. Flestra augu hefðu raunar átt að opnast þegar vanga- veltur voru um það nýlega hvort Það borgaði sig aö veiöa síld! 16. nóvember! Vetrardag- ur, sem læddi eins konar vetrarhjúp yfir vitundina, þung bylgja frá ótíðindum. En útvarp heyrist í kvöld. Sjónvarp í orlofi — fimmtu- dagur. Og allt í einu sviptist af mér fargið. Það er að byrja söngur í útvarpinu. Sólset- ursljóðin, sungin af Stefáni Guðmundssyni og Guðmundi Jónssyni! I mínum huga einhver dýrmætasta perla í söngvasafni. Nú vagga sér bárur í vestanblæ! Eg stend upp og halla mér að tækinu, svo að tónöldurnar umlykja mig gjörsamlega! Þvílíkur unaöur! Himinbláminn hvelf- ist yfir, blárri en allt sem blátt er, röddin hans Stefáns og sumarþeyrinn líður undir með mjúku ölduhljóði í sam- söng Guömundar. Ein órofa heild mjúkrar snilldar: Ijóð, lag og raddir og undirspil. Hvers vegna hlusta svona fáir á þessa snilld? En hvað veit ég um það? Jú — sundurþykkja, kröfuhraka, óbilgirni, öskur þeirrar ófraskju er lífsgæðakapp- hlaupinu stjórnar, færir mér heim sanninn um að alltof fáir gefa sig á vald þeirri Þýðu sem t.d. söngurinn í kvöld hlýtur aö valda t mennskum hugum! Bridgefélag Kópavogs S.l. fimmtudaj; hófst fjöj;- urra kvölda Butlertvímenninj;- ur með þátttiiku 24 para. Bestum árangri náðu: Grímur Thorarensen — stig. Guðmundur Pálsson 70 Guðbrandur Sigurbergss. — Jón Þ. Hilmarsson Birgir Isleifsson — 68 Kari Stefánsson Bjarni Pétursson — 64 Sævin Bjarnason Vigfús Pálsson — 61 Magnús Halldórsson Júlíus Snorrason — 58 Barði Þorkelsson 58 Aðalfundur félagsins verður haidinn n.k. sunnudag 26. þ.m. í Þinghól. Hamraborg 11. kl. 15.30. Auk venjulegra aðalfunda- starfa fer fram verðlaunaaf- hending fyrir síðasta starfsár. Félagar eru hvattir til að fjölmenna. Bridgedeild Húnvetninga IIjá deiidinni stendur yfir fimm kviilda hraðsveitakeppni með þátttöku 7 sveita og er lokið þremur kvöldum. Staða efstu sveita: Valdimars Jóhannssonar 1315 Hermanns Jónssonar 1266 Zophaníasar Benediktss. 1207 Jóhanns Lútherssonar 1177 Meðalárangur 1188. Næsta umferð verður spiluð á miðvikudaginn kemur. Bridgefélag Breiðholts Lokið er þriggja kvölda haust- tvímenningi hjá félaginu og urðu úrslit þessi: Sveinn Sigurgeirss. — Tryggvi Gíslason 763 Brldge Umsjónt ARNÓR RAGNARSSON Friðrik Guðmundsson — Hreinn Hreinsson 745 Guðmundur Magnússon — Páll Valdimarsson 716 Baldur Bjartmarsson — Guðmundur Sigurgeirss. 697 Meðalskor 630. Vegna undankeppni Reykja- víkurmóts í tvímenningi varð að fresta hraðsveitakeppninni sl'. þriðjudag. Var spilaður eins kvölds tvímenningur og urðu úrslit þessi: A-riðilh Bragi Jlauksson — Guðmundur Magnússon 284 Helgi Magnússon — Kjartan Kristófersson 262 Baldur Bjartmarsson — Guðmundur Sigurgeirsson 238 Meðalskor210 B-riðilh Katrín Guðmundsdóttir — Katrín Þorvaldsdóttir 184 Kristinn Helgason — Baldur Bjartmarsson 184 Bergur Ingimundarson — Sigfús Skúlason 176 Meðalskor 156 Criðilli Helgi Magnússon — Kjartan Kristófersson 184 Heimir Tryggvason — Sigurður Valsson 180 Gunnar Mosty — Hreiðar Hansson 178 Meðalskor 156. - O - Eftir eins árs spilamennsku um bronsstig hafa alls 47 spilarar hlotið stig hjá félag- inu. Eftirtaldir spilarar hafa 200 stig eða meira: Guðlaugur Karlsson 427 Oskar Þráinsson 427 Tryggvi Gíslason 399 Bragi Bjarnason 375 Hreinn Hjartarson 375 Eiöur Guðjohnsen 317 Kristinn Helgason 317 Guðlaugur Nielsen 298 Finnhogi Guðmarsson 241 Sigurbjörn Ármannsson 241 Sveinn Sigurgeirsson 201 - O - Á þriðjudaginn kemur hefst hraðsveitakeppnin og verður það síðasta keppnin fyrir jól. Allir eru velkomnir. Spilað er í húsi Kjöts og fisks, Seljabraut, og hefst keppnin stundvíslega klukkan 20. i: usava FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 Austurbrún 2ja herb. sérstaklega falleg og vönduð íbúð á 10. hæö. Til sýnis um helgina. Húseign óskast Hef kaupanda að einbýlishúsi, tvíbýlishúsi eða þríbýlishúsi í vesturborginni. Er greiðist á 2. mánuðum. íbúð óskast Hef kaupanda að 5 herb. íbúð í austurbæ. Helgi Ólafsson, löggilltur fasteignasali. Kvöldsími: 21155. FASTEIGN ER FRAMTÍÐ 2-88-88 Til sölu m.a. Við Vatnsstíg einbýlishús. Við Skipasund 5 herb. íbúö. Við Drápuhlíð 4ra herb. íbúö. Við Suðurhóla 4ra herb. íbúö. Við Laugaveg 3ja herb. íbúö. Við Barónsstíg verslun. Við Skipholt iönaöarhúsnæöi og skrifstofuhúsnæði. í Kópavogi 100 ferm. verzlunarhúsnæði 170 ferm. iðnaöarhúsnæði. í Garðabæ Byggingarlóð á Arnarnesi Á Álftanesi Fokhelt einbýlishús í Hafnarfirði fiskverkunafhús ca. 600 ferm. Erum með fasteignir víða um iand á söluskrá. AÐALFASTEIGNASALAN Vesturgötu 17, 3. hæð, Birgir Ásgeirsson, lögm Haraldur Gislason, heimas. 51119. Gamalt 1 fólk gengur J 29555 Kaupendur Hundruð eigna á söluskrá. Leitið upplýsinga. Seljendur Skráið eign yðar hjá okkur. Verðmetum án skuldbindinga og að kostnaðarlausu. Eignanaust Sölumenn: Finnur Óskarsson, heimasími 35090, Helgi Már Haraldsson, heimasími 72858. Lárus Helgason. 29558 Opið í dag Garðastræti 6 herb. íbúð á 3. hæð 134 ferm. Aukaherb. í kjallara og mikið geymslurými, íbúðin er ný standsett. Verð 26 millj. Úthlíð 4ra herb. risíbúð ca. 100 ferm. suðursvalir. Úfb. 9,5 millj. Rauöalækur 3ja herb. íbúð ca. 100 ferm. Verð 17—18 millj. Vitastígur 3ja herb. íbúð á 2. hæð ca. 80 ferm. Útb. 7,5 millj. Vesturbær sérhæö 6 herb. íbúð 1. hæð 160 ferm. 4 svefnherb. stofur, þvottahús og búr innaf eldhúsi. Selst tilb. undir tréverk og málningu. Verð 25—26 millj. Nánari uppl. á skrifstofunni. Bræðraborgarstígur Glæsileg ný húseign 240 ferm. kjallari, tvær hæðir og ris. Útb. 25 millj. Mosfellssveit 136 ferm. sérhæð, bílskúr fylgir. Útb. 14—15 millj. Óskum eftir öllum stæröum fasteigna á söluskrá. Pétur Gunnlaugsson, lögfr Laugavegi 24, simar 28370 og 28040. Hl . HÚSEIGNIN | wmmmmn m\ 43466 Opið í dag 10—16 Efstihjalli — 2 herb. — 60 fm Mjög falleg íbúö + herb. í kjallara. Hlíöarvegur — 3 herb. — 70 fm Sérhæö. Verð 12.5 m., útb. 8 m. Hjaröarhagi — 3 herb. — 92. fm Mjög falleg endaíbúð, suður svalir. Ljósheimar — 3 herb. — 90 fm Verulega góð íbúð. Verð 15 m. Sólheimar — 3 herb. — 88 fm Óvenju falleg íbúð í háhýsi. Vitastígur — Hfj. — 3 herb. Falleg tbúð í tvfbýll. Verö 13 m. Barmahlíð — 4 herb. — 100 fm Falleg rlsíbúö. Útb. 8,5—9 m. Fagrakinn — 4 herb. — sérhæð Stórfaileg íbúö í tvíbýfi. Hamraborg — 4 herb. fm Glæsileg íbúð + bílskýli. Áth. skipti á tbúö eöa húsi á byggingarstigi, t.d. Mostells- sveit. Langafit — 4 herb. — 100 fm Efri hæð í tvíbýli. Útb. 9 m. Grenigrund — parhús Eldra hús. Verð og útb. tilboð. Vatnsstígur — einbýli Ágætt timburhús, 6 herb. + bílskúr. Verö ca. 16 m. Vegna mikillar eftir- spurnar pá vantar okkur allar gerðir eigna á stór-Reykjavíkursvæðinu Verðmetum samdæg- urs. Hjá okkur er miðstöö fasteignavið- skipta. Auðbrekka — iðnaöarhúsnæöi 300 fm á etri hæö. Útb. 10—12 m. Laust fljótlega. Fasteignasalan EIGNABORG sf Hamraborfl 1 • 200 Kópavogur • Sfmar 43466*43805 Sölustj Hförtur Gunnarss. Sölum. Vllhj. Ðnarsson, lögfr. Pétur Elnarsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.