Morgunblaðið - 25.11.1978, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 25.11.1978, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. NÓVEMBER 1978 19 Hekla Björk, 8 ára. Nælan Bjarni kom hjólandi eftir götunni. Allt í einu tók hann eftir Maríu þar sem hún stóð fyrir utan ísbúðina og borðaði ís. „Hvar hefurðu eigin- lega fengið þennan?“ spurði Bjarni og sleikti út um. „E... é... ég keypti hann í búðinni,“ svaraði María og leit niður. „Já, auðvitað — held- urðu, að ég viti það ekki. Ég á við, hvar fékkstu peningana fyrir ísnum? Hann kostar minnst 250 krónur þessi.“ „Ég átti bara 250!“ „Nei, góða,“ sagði Bjarni. „Það getur ekki verið. Þú sagðir einmitt í morgun, að þú værir alveg blönk og ættir ekki krónu!“ María rétti ísinn til hans. „Þú mátt smakka, ef þú segir engum frá þessu.“ Bjarni var svangur og þyrstur. Hitinn var mik- ill, svo að hann fékk sér vænan bita af ísnum. „Jæja,“ sagði María og hélt áfram að borða af ísnum. „Ég verð að fá annan bita, ef ég á að steinþegja yfir þessu,“ sagði Bjarni og brosti kankvíslega. Um ieið og hann fékk hann, sagði hann. „Leystu nú frá skjóðunni.“ „Líttu nú á, Bjarni,“ sagði María um leið og hún dró fallega hár- spennu upp úr veskinu sínu. „Ég sagði mömmu frá þessari spennu í gær, og í dag gaf hún mér 300 krónur til þess að kaupa hana. En svo þegar ég keypti næluna, fékk ég 250 krónur til baka, jafn- mikið og nælan átti að kosta.“ „Jæja,“ sagði Bjarni hugsandi. „Og svo hef- urðu keypt þér ís fyrir afganginn?“ Hann leit íbygginn á Maríu. Hvað haldið þið, að hann hafi hugsað? (Þýtt úr sænsku). Heimsókn- tilyndis ogánægju Senn líður að jólaföstu eða aðventu. Auglýsingar, fyrirtæki, búðir og margt fleira minnir okkur á, að jólamánuðurinn er í nánd. Margir halda því fram, að fólk geri helst lítið ncma með því að spyrja fyrst> Hvað fæ ég fyrir það? Flestum mun það ljóst, að til eru aldraðir, öryrkj- ar og einmana fólk á okkar landi, sem mundu gleðjast innilega, ef þeir væru heimsóttir eða þeim boðið heim um jólin. Það er ekki velgjörningur að rétta þessu fólki hjálpar- hönd — það er sjálfsögð skylda okkar. Þess vegna er líka rétt og gott að undirbúa slíkt í tíma — og eitt er víst, að hjálp af þessu tagi mun verða öllum aðilum til yndis og ánægju. Hvar býr Guð? Kennarinn spurði einu sinni nemendur sína í skólanum. „Hvar býr fiuó?”. llann fékk mör>? svör þegar í stað eins og t.d.i fiuð býr í himninum. fiuð býr í kirkjunni. Guð býr í hjörtum okkar o.s.frv. I>að var rétt eins og kennarinn va'ri ekki alls kostar ána'gður með svörin og spurði því, hvort þau vissu um fleiri staði! I>á rétti Pétur litli upp hönd- ina. „Já. hvar heldur þú. að Guð eigi heima. Pétur minn?" spurði kennarinn. „fiuð býr í efsta húsi til vinstri í götunni heima." svaraði Pétur. Ilin börnin fóru að hla'ja. En þau ha>ttu því fljótt, þegar þau sáu. hvað kennarinn var alvarleg- ur. „Af hverju heldurðu það?" spurði kennarinn. Pétur þagði ofurlitla stund. en sagði sfðani „Á sunnudaginn var ég úti að ganga með pabba. Þá fórum við fram hjá þessu húsi. Við heyrðum svo fallegan söng. að við stönsuð- um og hlustuðum. Pabbi sagði mér. að þarna byggi skósmiður, sem a'tti átta börn og þyrfti auk þess að sjá fyrir tveimur veikum fra'nkum sínum. Pabbi sagði, að þau tryðu á Guð. bæðu mikið og syngju mikið. Svo sagði pabbi: „Þarna á Guð heima og þess vegna eru þau svona glöð. þó að þau eigi oft í mjög miklum erfiðleikum."" BLÚM VIKUNNAR UMSJÓN: ÁB. Drottning eina nótt (Selenicereus) N/ETUUDROTTNINGIN er ..Klifur" — kaktus scm ra'ktaður er vcgna hinna heillandi fiigru hvítu ilmandi hlóma. En fegurð hlómanna er skammvinn. Springa þau jafnan út að kvöldi eða að næturlagi og eru fölnuð þegar dagar á ný. Jurt þessi hcfur sennilega verið fremur óal- geng í ræktun hér á landi þó að sjálfsögðu hafi citthvað verið rcynt við hana. Ilún getur orðið aði fyrirferðamikil og hentar því ekki hvar scm er. I sögunni NÁTTPABBI eftir sænska rithöfundinn Maríu Gripe. sem Vilhorg Dagbjartsdóttir las í Morgunstund harnanna fvrir rúmu ári. er N ETURDROTTNINGUNNI lýst á skemmtilegan hátt og með leyfi þýðandans verða örstutt brot úr þessari lýsingu felld inn í þennan þátt. „Janson átti kjörgrip. sem hann Næturdrottning á ýmsu stigi. 3 klst. liðu frá því að fyrsta mynd- in var tekin og þar til blómið var fullút- sprungið. hað mig að gæta. Blóm. Frábærasta hlóm hcimsins. sagði Janson. En hlómið það leit ekki sérlega vei út. ef satt skal segja og ég gat ekki séð að það væri ncitt til að tala um. Venjuleg pottaplanta með gra'num hliiðum og ckki svo mikið sem knúppur á henni. Ilún var lika rykug. Ég rcyndi að spyrja hve oft þyrfti að þurka af henni en komst ekki að fyrir Janson. Blómið að tarna. sagði hann. er aldeilis ekki eins og önnur hlóm. l>að hlómstrar ekki oft og hlómin standa stutt. en þcgar það hlómstrar. þá er það fjandinn hafi það — fallegasta blóm sem hlómstrar á þessum hnetti og það blómstrar sko ekki fvrir hvern sem er. hélt hann áfram. Þetta er viðsjálsgripur. Ga'ttu þess vel. Gættu þess eins og ungharns. Og þegar kemur knúppur. lagsmaður. þá fleygðu frá þér hverju svo sem þú ert með í höndunum og vaktu yfir Ég fann hvernig hann var lifandi eins og fugl þegar ég tók utan um hann. Sniiggvast fannst mér cins og í honum sla'gi hjarta. en það var hara minn eigin sláttur." „Allt í cinu mundi ég eftir hlóminu. N ETURDROTTNINGIN. Ég hentist fram úr. Að hugsa sér - ég kom einmitt á réttu augnahliki. Um lcið og ég kveikti ljósið - ekki loftljósið. ég kveikti á kerti einmitt þá opnaðist blómhnappur- inn. — undur. undur varlcga. l>að var varla merkjanlegt. en ég sá það. eins og hann springi út í svefni. fjarskalega hægt og líkt og fálm- andi. Blómið virtist svo lifandi og viðkva'mt cins og nývaknað dýr og þcgar maður horfði á það hugsaði maður. Bráðum hreyfir það sig. I>að var þannig að ég hefði ekki orðið vitund hissa þó það hefði litið upp. kinkað kolli eða hrist höfuðið. Þetta var undarlegt hlóm." því nótt og dag. Gcrðu það — og þú verður mér þakklátur. Og enn sagði Janson. I>að sérkennilegasta við hiómið er að það springur a-vinlega út á nóttunni. Strax na'sta morgun er hlómið fallið af. Þess vegna skaltu einmitt fylgjast sérstaklega vel með því á nóttunni. Og það er þessvegna sem blómið heitir N.ETURDROTTN- ING. Tíminn leið og þarna stóð hlómið og leit alveg jafnilla út og þegar ég fékk það. Ég braut ekki heilann frckar um það en hélt áfram að vökva það. mcst af giimlum vana. En hvað sé ég einn daginn? Er ekki kominn knúppur. Ég sem hafði fyrir löngú gefið upp alla von um þetta rytjulega pliinturaksni. Og eitt kviildið var knúppurinn orðinn feikna stór.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.