Morgunblaðið - 25.11.1978, Page 20

Morgunblaðið - 25.11.1978, Page 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. NÓVEMBER 1978 Hvítlauksbrauð Franskbrauð eða snittubrauð. hvítlaukssmjör. Ilvítlaukssmjöri mjúkt smjör. 1—2 hvítlauksrií, dálítið persille línt saxað. salt. nýmalaður pipar. Brauðið er skorið í þykkar sneiöar á ská, þó þannig að þær séu fastar saman að neðan. Smjörið er hrært með persille, salti, pipar og hvítlaukurinn kreistur eða mulinn í. Smjorið borið á hverja sneið og brauðinu vafið í álpappír, hitað í ofni í 15—20 mín. Gott með spaghetti. ýmsum pottréttum ofl. Falleg stúlka í fallegum fötum Stúlkan á myndinni er hið mesta augnayndi, eins og sjá má. Hún er þó ekki ástæðan fyrir birtingu þessarar myndar, heldur miklu frekar fötin, sem hún klæðist og það, sem þeim fylgir. Finnst mér fatnaðurinn, hárgreiðslan, skór ofl. nokkuð einkenn- andi fyrir það fallegasta, sem hægt var að sjá fyrir ungu stúlkuna, og konuna, í London nú um síðustu mánaðamót. Fyrrverandi grafari og atvinnuknattspyrnumaður að nafni Rod Stewart stal heldur betur senunni þessa vikuna í Bretlandi. Hann rauk úr 26. sæti brezka vinsældalistans í hið 4. með lag sitt „Do you think I’m sexy“. Því geta víst bezt svarað hinar fjölmörgu ástkonur Stewarts, en svo virðist sem brezkir plötukaupendur telji svarið við þessari spurningu vera já, því sem nærri má geta rennur litla platan út. Annað nýtt lag er á þessum lista og flytur Blondie það. í Bandaríkjunum eru Barbara og Neil komin í efsta sætið, en Donna Summer er nú í 3. sæti. Þar er aðeins eitt nýtt lag á meðal hinna tíu efstu og flytur Alicia Bridges það. í Vestur-Þýzkalandi eru Smokie enn í efsta sætinu, en Exile sigla hraðbyri upp listann. Þeir sætu í Sweet eru nú komnir í 9. sætið, en þeir voru ekki á lista í fyrri viku. London 1. (1) Rap trap 2. (2) Hopelessly devoted to you 3. (8) My best friend’s girl 4. (26) Do you think l’m sexy? 5. (9) Pretty little angel eyes 6. (7) Instant replay 7. (6) Darlin’ 8. (12) Hangin on the telephone 9. (5) Summer nights Boomtown Rats Olivia Newton-John Cars Rod Stewart Showaddywaddy Dan Hartman Frankie Miller Blondie John Travolta og Olivia Newton-John 10. (4) Sandy John Travolta New York 1. (6) You don’t bring me flowers 2. (2) How much I feel 3. (1) MacArthur park 4. (3) Hot child in the city 5. (9) I just wanna stop 6. (4) Kiss you all over 7. (7) Ready to take a change again 8. (10) Sharing the night together 9. (5) Double vision 10. (12)1 love the night life (disco round) Barbara og Neil Ambrosia Donna Summer Nick Gilder Gino Cannelli Exile Barry Manilow Dr. Hook Foreigner Alicia Bridges Bonn 1. (1) Mexican girl 2. (2) You’re the one that I want John Travolta 3. (4) Substitute 4. (9) Summer nights John Travolta 5. (3) Summer night city 6. (7) Where will I be now 7. (—) Kiss you all over 8. (5) Rasputin 9. (11) California Nights 10. (10) Love machine Smokie og Olivia Newton-John Clout og Olivia Newton-John ABBA Bay City Rollers Exile Boney M. Sweet Supermax Rod Stewart. Helstu fréttir úr brezku popp- pressunni Supergrúppan U.K. hefur misst tvo meðlimi, þaö Bill Bruford og Allan Holds- worth. John Wetton og Eddie Jobson munu halda hljómsveitinni gangandi og hafa fengiö til liös viö sig trymbilinn Terry Bozzio, sem meöal annars hefur leikiö meö Mothers of Invention. Bruford er aö stofna nýja hljómsveit... Emerson Lake & Palmer eru loksins að gefa út nýja breiðskífu en hún heitir „Love Beach“... Led Zeppelin taka upp næstu plötu sína í stúdíói ABBA í Svíþjóö. Jimmy Page er líka meö tvær aðrar plötur í undirbúningi, tvö- falda hljómleikaplötu Led Zeppelin og sína eigin gítarplötu ... Jefferson Starship virð- ist hafa bætt við söngkon- unni Helen Schneider í staö Grace Slick, sem hætti síöastliðið sumar... Samtök plötuútgefenda í Bretlandi hafa undanfariö lagt mikið fé til tilrauna og rannsókna hvernig megi refsa þeim sem taka hljóm- plötur upp á kasettur. Ýmis- legt kemur til greina, alls kyns skattar þeim til handa, t.d., efni í výnilinn sem notaöur er til plötufram- leiðslu sem gera það að verkum aö óhljóð koma fram viö upptökur og þar fram eftir götunum. Allt beinist þetta aö því aö náunginn sem vill heyra plötur sínar á feðakasettu- tæki í sumarfríum og bíla- segulbandinu á leiðinni í vinnuna, annaöhvort borgi tvöfaldan skatt vegna þess aö plöturnar seljast ekki eins mikiö eöa bókstaflega neyöist til aö kaupa sömu lögin tvisvar, einu sinni á plötu og svo á spólu, svona er nú lífiö og mórallinn þessa dagana ... Ný plata er væntanleg frá Grateful Dead „Shakedown Street“... 12 af plötum Bítlanna verða gefnar út í sérstökum gjafakassa nú fyrir jólin ásamt einni aukaplötu meö 17 sjaldgæfum lögum þeirra. En gallinn er sá aö verðiö í pundum er 51, 39 sem beint snaraö mundi gera rúmlega 31 þúsund krónur og meö öllum tollum, sköttum, vörugjöldum o.frv. mundi þýöa aö platan kost- aöi um 60 þúsund krónur út úr búö hér ... Mike Oldfield er loksins kominn á kreik á ný með nýja tvöfalda plötu „lncantations“, sem pegar hefur slegið gulliö í pönt- unum einum saman.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.