Morgunblaðið - 25.11.1978, Side 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. NÓVEMBER 1978
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Húsvörður
Starf húsvarðar viö Félagsheimiliö Þórsver
Þórshöfn er laust til umsóknar.
Æskilegt er aö umsækjandi hafi nokkra
bókhaldskunnáttu og geti unniö aö upp-
byggingu félagsmála á staönum.
Umsóknarfrestur er til 27.11. ’78.
Starfiö er laust frá og meö 1. jan. ’79.
Uppl. gefur Konráö Jóhannesson í síma
96-81264 eöa 96-81237.
Opinber stofnun
óskar aö ráöa ritara til starfa 1. jan. n.k.
eöa fyrr eftir samkomulagi.
Vélritunarkunnátta nauösynleg.
Umsóknir meö uppl. um aldur, menntun og
fyrri störf sendist Mbl. fyrir n.k. mánaðamót
merkt: „Ritari — 445“.
Vanur
matsveinn
óskar eftir plássi á góöum loðnubát n.k.
vetrarvertíð. Meömæli ef óskaö er.
Tilboö sendist Mbl. merkt: „Matsveinn —
114“.
Skrifstofustarf
Opinber stofnun vill ráöa skrifstofumann til
almennra skrifstofustarfa og spjaldskrár-
vinnu.
Eiginhandarumsóknir ásamt upplýsingum
um aldur og fyrri störf sendist blaöinu fyrir
4. desember 1978, merktar: „Reglusemi —
447“.
Garðabær
— Búðarhverfi
Blaöburöarfólk óskast í Búöarhverfi í
Garöabæ.
Uppl. ísíma 44146.
Organista-
tónlistastarf
Organista vantar viö Ólafsvíkurkirkju frá 1.
janúar n.k. — Æskilegt aö viökomandi taki
aö sér skólastjórn og kennslu í Tónlistar-
skóla Ólafsvíkur.
Upplýsingar gefur formaöur sóknarnefndar
í síma 54313 eöa sóknarprestur í síma
93-6107.
Sóknarnefnd
Aðstoðarmaður
sjúkraþjálfara
óskast frá 1.1. 1979.
Umsóknir sendist í pósthólf 5016 fyrir 30.
nóv. n.k.
Vinnu- og dvalarheimili
Sjálfsbjargar.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
fundjT' — mannfagnaöir |
Byggung, Kópavogi
Fundur veröur haldinn meö byggjendum í 3.
byggingaráfanga, aö Hamraborg 1, 3. hæö.
Laugardaginn 25. nóvember kl. 2 e.h.
Rætt um innkaup á innréttingum.
Stjórnin.
Djúpmenn — Djúpmenn
Muniö haustfagnaö Djúpmannafélagsins aö
Snorrabæ (yfir Austurbæjarbíói.) í kvöld kl.
9.
Fjölmenniö.
Stjórn og skemmtinefnd.
Árbæjarsókn
Aðalsafnaðarfundur
Árbæjarsóknar verður haldinn sunnudaginn 26. nóv. í safnaðar-
heimilinu aö lokinni messu er hefst kl. 2 e.h.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Sóknarnefnd.
! Basar
Skaftfellingafélagsins
veröur aö Hallveigarstööum sunnudaginn
26. nóv. kl. 14.
Margt góöra muna, kökur og lukkupokar.
Nefndin.
Höfum til einkasölumeö-
ferðar ca. 600 fm
fiskverkunarhús
og eftirtalin tæki til fiskverkunar og
veiöarfæri: hausingavél, skreiöapressa,
sjálfvirkt þvottakar, lyftari, vörubíll, hjallar
fyrir 500 tn. blautfisks, 10 þús. fm
hjallaland.
Loönunót, síldarnót, loönutroll, spærlings-
troll, þorskanetaútbúnaöur.
Aðalskipasalan
Vesturgötu 17
símar 26560 og 28888
Heimasími 51119.
mningar
Fáksfélagar
Hagbeitarlönd okkar veröa smöluð sem hér
segir:
Laugardaginn 25. nóv. veröa hestar í rétt í
Saltvík kl. 9—11 og í Arnarholti kl. 14—15.
Sunnudaginn 26. nóv. veröa hestar í rétt í
Dalsmynni kl. 9—11 og á Hofi kl. 14—15.
Bílar veröa á staðnum til flutninga.
Fólk greiöi hagbeit og flutning á staönum.
Þaö er óheimilt aö taka hesta úr löndum
félagsins, nema þegar smalaö er.
Hestamannafélagið Fákur.
tfjj Að gefnu tilefni
er vakin athygli á, aö samkvæmt ákvæöum
heilbrigöisreglugeröar frá 8. feb. 1972 er
lausasala neyzluvara í heimahúsum hér í
borg óheimil.
Heilbrigðismálaráð
Reykja víkurborgar.
Aðalfundur
Vinnslustöðvarinnar h.f.
Vestmannaeyjum, fyrir áriö 1977 veröur
haldinn í mötuneyti Vinnslustöövarinnar
föstudaginn 29. desember n.k.
Nánar auglýst síöar.
Stjórnin
Frá Vélstjórafélagi
íslands
Aöalfundur félagsins verður haldinn laugar-
daginn 2. desember n.k. kl. 14 í Ártúni,
Vagnhöföa 11, Ártúnshöföa.
Dagskrá:
1. Venjuleg aöalfundarstörf.
2. Önnur mál.
Munið félagsskírteinin. Stjórnin
Bátavél
Til sölu er 390 ha. Mannheimvél meö gír- og
skrúfuútbúnaöi.
Upplýsingar í síma 42418.
Akurnesingar —
nærsveitir
Vélastillingar meö nýjum tækjum. Veitum
félagsmönnum F.I.B. 15% afslátt.
Bílatækni,
Vallholti 1, Akranesi, sími 1477,
Kr. Ingólfsson, heimasími 2196.
MAN vörubíll
gerö 26.280 F, árg. 1978 til sölu. Hjólhaf
4500 + 1350, ekinn 36 þús. km. Skipti á 6
hjóla bíl möguleg.
Allar nánari uppl. gefur Kraftur h.f.,
Vagnhöföa 3, sírrtl 85235.
Kaupum hreinar lérefts-
tuskur.