Morgunblaðið - 25.11.1978, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. NÓVEMBER 1978
29
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Atvinna
Kona óskar eftir vinnu. Margt
kemur til greina. Er vön
afgreiöslu. Sfmi 23483.
Munið sérverzlunina
meö ódýran fatnaö.
Verölistinn, Laugarnesvegi 82,
S. 31330
80 fm. hús
á Eyrarbakka til sölu. Mjög
góöir greiösluskilmálar ef samið
er strax. Upplýsingar í síma
99-3297.
4ra—5 herb.
íbúö óskast til kaups á Skaga-
strönd eöa Hvammstanga.
Upplýsingar í síma 99-3297.
Hjálpræðisherinn
Æskulýössamkoma í kvöld kl.
23.00 allt ungt fólk velkomiö.
Sunnudag: kl. 10.00 sunnu-
dagaskóli Kl. 11.00 helgunar-
samkoma. Kl. 20.00 bæn. Kl.
20.30. Hjálpræöissamkoma.
Major Lund og frú stjórna og
tala. Verið velkomin.
SfMAR 11798 ct 19531.
Sunnud. 26. nóv. kl. 13
Lambafell — Eldborgir.
Göngu- og skíðaferö. Fariö frá
Umferöarmiöstööinni aö aust-
anveröu. Verö kr. 1000 gr.
v/bílinn.
Feröafélag íslands.
Basar
Vinarhjálp-basarinn veröur
haldinn aö Hótel Sögu (Súlna-
salnum) sunnudaginn 26.
nóvember kl. 14. Notiö tækifær-
iö: kaupiö fallegar og vandaöar
jólagjafir.
Stjórnin.
Filadelfia Reykjavík
Sunnudagaskólinn byrjar kl.
10.30.
Sunnudagaskólar
Filadelfiu
Njarövík kl. 11. Grindavík kl. 2.
Öll börn velkomin. Muniö svörtu
börnin.
Kristján Reykdal.
ÚTIVISTARFERÐIR
Sunnud. 26/11 kl. 13.
Haukafjöll — Tröllafoss í vetr-
arbúningi. Létt gönguferö
sunnan Svínaskarös. Fararstj.
Konráö Ó. Kristinsson. Verö
1500 kr. Frítt f. börn meö
fullorönum. Farið frá B.S.Í.
bensínsölu. Ársrit Útivistar
1978 er komiö út.
Útivist
KFUM - KFUK
K.F.U.M. K.F.U.K.
Almenn samkoma í húsi félag-
anna viö Amtmannsstíg sunnu-
dagskvöld kl. 20.30. Sr. Magnús
Guöjónsson biskupsritari talar.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
Bazar Kristniboðsfélags
kvenna
í dag kl. 14, veröur haldinn
bazar í Betaníu Laufásvegi 13,
Góöar heimabakaöar kökur ofl.
Allur ágóöinn rennur til Kristni-
boösins í Afríku. Kl. 20.30
veröur samkoma á sama staö.
Ræöumaöur Helgi Hróbjarts-
son, kristniboði og sýndar veröa
myndir frá Kristniboöinu í
Kenýa. Allir hjartanlega vel-
komnir.
Nefndin.
Skíðadeild Ármanns
Aöalfundur veröur haldinn aö
Hótel Esju, þriöjudaginn 28.
nóv. 1978 kl. 20.30.
Bazar K.F.U.K.
veröur laugardaginn 2. des. í
húsi félaganna viö Amtmanns-
stíg. Nú um helgina veröur hluti
af bazarmunum til sýnis í glugga
verslunarinnar Vöggunnar aö
Laugavegi 12. Komiö og sjáiö.
I.O.G.T.
Basar og kaffisala í Templara-
höllinni viö Eiríksgötu kl. 2.30 í
dag.
Nefndin.
raðauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar
Skrifsfofuhúsnæði
til leigu
Til leigu eru 3 samliggjandi skrifstofuher-
bergi samt. um 50 fm aö stærö, aög. aö
eldh. og snyrtingu m.m. Hugsanleg sam-
vinna um símavörslu, vélritun o.fl.
Hentugt fyrir t.d. lögmenn, endurskoöun og
bókhaldsþjónustu, eöa álíkan rekstur.
Húsnæöiö er á góöum staö á miðborgar-
svæöinu og laust nú þegar. Þeir sem hafa
áhuga sendi nöfn, heimilisfang og síma-
númer, ásamt uppl. um teg. atvinnurekstrar
inn á afgr. Mbl. fyrir 28. þ.m. merkt:
„Skrifstofuhúsnæöi — 449“.
Til leigu
120 ferm. húsnæði
Hentugt fyrir heildverzlun. Góö aökeyrsla.
Bílastæöi.
Uppl. í síma 43033.
Skip til sölu
6 — 7 — 8 — 9— 10 —11 — 12—15 — 22 — 29 — 30 — 45 —
48 — 51 — 53 — 54 — 55 — 59 — 62 — 64 — 65 — 66 — 85 —
86 — 87 — 88 — 90 — 92 — 119 — 120 — 140 fn.
Einnig opnir bátar af ýmsum stæröum,
Aðalskipasalan
Vesturgötu 17
símar 26560 og 28888
Heimasími 51119.
Sauðárkrókur
Aöalfundur Sjálfstæöiskvennafélags Sauöárkróks veröur í Sæborg,
þriöjudaginn 28. nóvember kl. 8.30 síödegis.
Dagskrá.
Venjuleg aöalfundarstörf.
Lagabreytingar.
önnur mál.
Sjálfstæöiskonur mætiö vel og stundvíslega.
Sjálfstæöisfélögin Breiöholti
Leikfangabingó
Leikfangabingó veröur haldiö sunnudaginn 26. nóv. n.k. kl. 14.30.
Glæsilegt úrval leikfanga
Spilaöar veröa 14 umferöir.
Mætiö tímanlega.
Húsiö opnaö kl. 13.30.
Sjálfstæðisfélögin Breidholti
Sjálfstæðiskvennafélag
Borgarfjarðarsýslu
heldur aöalfund sinn aö Borgarbraut 4,
Borgarnesi 28. nóvember 1978 kl. 20.30.
Dagskrá:
1. Venjuleg aöalfundarstörf.
2. Inga Jóna Þóröardóttir viðskiptafræð-
ingur: .Hvers vegna eru konur tregar
til þátttöku í stjórnmálum?"
3. Önnur mál.
Fjölmenniö é fundinn.
Stjórnin.
Félag sjálfstæðismanna
í Laugarnesi
Fundur meö umdæmafulltrúum í Laugarnesi kl. 2 í dag í Valhöll.
Stjórnin.
Kópavogur
Sjálfstæöisfélag Kópavogs heldur aöalfund sinn mánudaginn
nóvember kl. 20.30 aö Hamraborg 1.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Jónas Haralds bankastjóri ræðir um horfur í efnahagsmálum
Stjórr-
Týr F.U.S. f Kópavogi auglýsir
Aðalfundur
félagsins er laugardaginn 25. nóv. kl. 14.00 í Sjálfstæöishúsinu í
Kópavogi, Hamraborg 2, 3. hæö.
Fundarefni:
Venjuleg aöalfundarstörf.
Keflavík
Aöalfundur fulltrúaráös Sjálfstæöisfélaganna í Keflavík veröur
haldinn í Sjálfstæöishúsinu í Keflavík sunnudaginn 3. desember n.k.
kl. 3 e.h.
Fundarefni:
Venjuleg aðalfundarstörf
Geir Hallgrímsson formaöur sjálfstæöis-
flokksins ræöir stjórnmálaviöhorfiö.
Einnig mæta þingmenn Sjálfstæöis-
flokksins í Reykjavík á fundinn.
Stjórnin.
Eiríkur
Aðalfundur Hvatar
félags sjálfstæðiskvenna
í Reykjavík
veröur haldinn mánudaginn 27. nóv. n.k. í Valhöll Háaleitisbraut 1 og
hefst kl. 20.30.
Dagskrá:
1. Venjuleg aöalfundarstörf.
2. Geir Hallgrímsson, formaöur Sjálfstæöisflokksins, mun fjalla um
stjórnmálaviöhorfiö og SjálfstaBölsflokkinn í stjórnarandstööu.
Fundarstjóri: Elín Pálmadóttir.
Fundarritari: Sigríöur Valdimarsdóttir. .... .
Stjórnm.
Geir
Elín
Sígríður
Sjálfstæðisfélag
Seltirninga
Aöalfundur félagsins veröur haldinn mánudaginn 27. nóvember, kl.
21. í Félagsheimilinu Seltjarnarnesi.
Dagskrá:
1. Venjuleg aöalfundarstörf.
2. Bæjarmál, Sigurgeir Sigurösson bæjarstjóri.
Frjálsar umræöur á eftir.
Stjórnin.
Stjórnin.