Morgunblaðið - 25.11.1978, Qupperneq 42
42
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. NÖVEMBER 1978
GAMLA
m
M
Sími 1 1475
VETRARBÖRN
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sýnd kl. 2.30.
LEIKFÉLAG
REYKJAVlKUR
LÍFSHÁSKI
6. sýn. í kvöld. Uppselt
Græn kort gilda.
7. sýn þriðjudag kl. 20.30.
Hvít kort gilda.
8. sýn. fimmtudag kl. 20.30.
Gyllt kort gilda.
SKÁLD-RÓSA
70. sýn. sunnudag kl. 20.30.
föstudag kl. 20.30.
VALMÚINN
miövikudag kl. 20.30.
Örfáar sýningar eftir.
Miöasala í Iðnó kl. 14—20.30.
Sími 16620.
/
MIÐNÆTURSÝNING
í AUSTURBÆJAR-
BÍÓI
í KVÖLD KL. 23.40.
MIÐASALA í
AUSTURBÆJARBÍÓI,
KL. 16—23.40.
SÍMI11384.
G]E]E]E]E]E]E]5]E]
n Bingó I
ig kl. 3 Gl
13 laugardag Bl
13 Aöalvinningur vöruút- Bl
ig tekt fyrir kr. 40.000- BJ
BUsIsEatalalBIaBlB]
TÓNABÍÓ
Sími31182
„Carrie“
IF YOGVE GOT
ATASTE FOR TERROR...
TAKE CARRIE
TO THE PROM.
• RftUl MONASH • iBRIAN DePALMA CARRIE'
SISSYSHftCEK
JOHNIRAVOLIA - PIPER tAURIE
. IAWRENCE D COHEN , . SIEHHEN KING
r.PAULMWJASH ■ ■ . BRIAN DePALMA
IKT,,::'. United Artists
„Sigur „Carrie“ er stórkost-
legur. Kvikmyndaunnendum
ætti aö þykja geysilega gaman
að myndinni."
— Time Magazine.
Aðalhlutverk:
Sissy Spacek
John Travolta
Piper Laurie
Leikstjóri:
Brian DePalma
Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Athugið: Sýnd kl. 11
laugardag og sunnudag
Síðasta sýningarhelgi
SÍIVtl 18936
GOODBYE
EMMANUELLE
Ný frönsk kvikmynd í litum og
Cinema Scope um ástarævin-
týri hjónanna Emmanuelle og
Jean, sem vilja njóta ástar og
frelsis í hjónabandinu.
Leikstjóri: Francois Le Terrier.
Þetta er þriðja og síöasta
Emmanuelle kvikmyndin meö
Sylviu Kristel.
Aðalhlutverk:
Sylvia Kristel
Umberto Orsini
Enskt tal, íslenzkur texti
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
bonnuo bornum innan 16 ara
Hækkaö verð
InnlánNviðNkipti
leið til
lánNviðNkipta
'BÚNADARBANKI
ÍSLANDS
Leikhúskjallarinn
Leikhúsgestir,
byrjid
leikhúsferðina
hjá okkur.
Kvöldveröur frá kl.
18.
Boröpantanir
í síma 19636.
Skuggar leika til kl. 2. Spariklæðnaður.
Eyjar
í hafinu
Poromount Pictures Presents
"Islands in the
Streom"
ln Color
A Poromount Picture
Bandarísk stórmynd gerð eftir
samnefndri sögu Hemingways.
Aðalhlutverk: George C. Scott.
Myndin er í litum og Pana-
vision.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sjö menn viö sólarupprás
0PERRTIOU
DHVBKLWk
Æsispennandi ný bresk-banda-
rísk litmynd um morðið á
Reinhard Heydrich í Prag 1942
og hryðjuverkin, sem á eftir
fylgdu. Sagan hefur komið út í
íslenzkri þýðingu.
Aöalhlutverk:
Timothy Bottoms
Nicola Pagett.
Þetta er ein bezta stríðsmynd,
sem hér hefur verið sýnd í
lengri tíma.
íslenzkur texti.
Bönnuö innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15.
veitinga'
staður
í sambandi viö málverkasýningu Jóhanns G.
Jóhannssonar, sem opnuð verður 25. p.m. og
stendur yfir til 3. des., veröur opið til kl. 10 daglega.
Framreiöum sérstakan fiskrétt, ásamt öðrum
réttum eftir matseöli.
Veriö velkomin.
VEITINGAHÚS
VAGNHÖFDA 11 REYKJAVÍK SIMI 86880
Strandgötu 1 — Hafnarfiröi
Höfum opnað nýjan
skemmtistað
Matur framreiddur frá kl. 19.00
Borðapantanir
í síma 52502 og 51810.
Opið í kvöld til kl. 2.
Hljómsveitin Dóminik leikur fyrir
dansi.
Aðeins spariklæðnaður sæmir
glæsilegum húsakynnum.
Strandgötu 1. Hafnarfirði.
Stjörnustríö
Frægasta og mest sótta mynd
allra tíma. Myndin sem slegið
hefur öll met hvað aösókn
snertir frá upphafi kvikmynd-
anna.
Leikstjóri: George Lucas.
Tónlist: John Williams.
Aöalhlutverk:
Mark Hamill
Carrie Fisher
Peter Cushing og
Alec Guinness.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Sala aögöngumiða hefst kl. 4.
Hækkaö verð.
Kl. 2 sýning á vegum Germaniu
„Gelegenheits-
arbeit einer
Sklavin"
Leikstjóri: Alexander Kluge.
LAUGARAS
B I O
Sími 32075
FM
A NOW STORY
WITH NOW MUSIC!
...the movie coming at you
at the speed of sound
Ný bráðfjörug og skemmtileg
mynd um útvarpsstöðina Q-
Sky. Meðal annarra kemur
fram söngkonan fræga LINDA
RONSTADT á hljómleikum er
starfsmenn Q-Sky ræna.
Aöalhlutverk: Michael
Brandon, Eileen Brennan og
Alex Karras.
Sýnd kl. 5, 7.05, 9 og 11.10.
#ÞJÓÐLEIKHÚSIfl
SONUR SKÓARANS OG
DÓTTIR BAKARANS
í kvöld kl. 20. Uppselt.
þriðjudag kl. 20.
ÞJÓÐDANSAFÉLAG
REYKJAVÍKIJR
sunnudag kl. 15,
manudag kl. 20.
Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI
100. sýn. sunnudag kl. 20.
ÍSLENSKI DANS-
FLOKKURINN OG
ÞURSAFLOKKURINN
miðvikudag kl. 20.
Fáar sýningar eftir.
Litla sviðið:
MÆÐUR OG SYNIR
sunnudag kl. 20.30.
Tvær sýningar eftir.
Miðasala 13.15—20.
Sími 1-1200.