Morgunblaðið - 25.11.1978, Page 43
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. NÓVEMBER 1978
43
E
D
Keflavík
Diskótek
í kvöld
Plötusnúöur
Friörik Ragnarsson.
Skemmtiatriöi kvöldsins
Tríóiö Bót frá Hollywood
skemmtir meö söng og
hljóöfæraleik.
Skiljiö nafnskírteinin ekki
eftir heima.
ATH.
Húsinu lokað kl. 11.30.
Bergás.
mHADSTEN
HOJSKOLE
8370 Hadsten milli Árósa og
Randers 20 vikna vetrarnim-
skeið okt.—febr. 18 vikna
sumarnámskeið marz—júlí.
Mörg valfög t.d. undirbúningur
til umsóknar í lögreglu, hjúkrun,
barnagæzlu og umönnun. At-
vinnuskipti og atvinnuþekking
o.fl. Einnig lestrar- og reiknings-
námskeið 45. valgreinar.
Biöjið um skólaskýrslu.
Forstander Erik Klausen, sími
(06) 98 01 99.
INGÓLFSCAFÉ
Gömlu dansarnir í kvöld.
Hljómsveit Jóns Sigurðssonar ieikur.
Söngvari Grétar Guðmundsson.
Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 7. Sími 12826.
VEITINGAHUSIO I
Matur tramreiddur tra kl 19 00
Borðapantamr tra kl 16 00
SIMI 86220
Askil|um okkur rett til að
raöstata frateknum borðum
eftir kl 20 30
Spariklæðnaður
Opið i
kvöld til kl. 2
Hljómsveit Gissurar
Geirssonar leikur.
Diskótekið
Dísa.
Lindarbær
Gömlu dansa klúbburinn
Opiö frá 9—2.
Gömlu dansarnir í
kvöld.
Þristar leika.
Söngvari: Gunnar Páll.
Miða- og borðapant-
anir eftir kl. 20, sími
21971.
Lindarbæ.
~ak
HOTEL BORG>
í FARARBRODD í HÁLFA ÖLD
FM útvarpsstöð
á Hótel Borg
Okkur hefur dottið í hug
aö koma á fót FM útvarps-
stöö uppi í turnherberg-
inu á 6. hæö á Hótel Borg.
Vinsælasta tónlistin í
bænum, stjórnaö beint úr
diskótekinu stæöi þá íbú-
um höfuöborgarinnar og ná-
grennis til boöa allan
sólarhrínginn Viö veröum
fyrst um sinn a.m.k. þessa
helgi að láta okkur nægja
aö flytja tónlistina fyr-
ir gesti okkar í hinum
vinarlegu salarkynnum
á Borginni.
Hótel Borg,
turnherbergið efst til hægri.
Staður hinna vandlátu
Lúdó og Stefán
Gömlu og nýju dansarnir
Fjölbreyttur matseðill. Borðapantanir í síma 23333.
Neðri hæð: Diskótek.
Plötusnúður: Björgvin Björgvinsson.
Áskiljum okkur rétt til að ráðstafa borðum eftir kl. 8.30
Spariklæðnaður eingöngu leyfður
Opiö frá kl. 7—2.
ó'fel
'AM
iHáimbaöur ^ f)ribnibagnr
Kjf'jf og kjötstipét SoAnar kjötbollur
með sdlerysósu
ítUbtokubagtir Jfimmnibagnr
SöltucJ nautabringa Soðlnn lambsbógurmed
meo hvítkábjaíninyi hrísgiýinum og karrýsósu
.föötnbagur laugarbagm
SahkjíM og baunir Sodlnn sahíiskur og
skata merJliarnsafloti
«5a smjöri
cnmuubaflur
og sénetta
Lögin úr tónlistarkvikmyndinni FM verða ofarlega í
hugum plötukynna Diskóteksins Dísu á staönum, en í kvöld
eru þaö þeir Jón og Óskar.
Vinsamlegast athugiö aö mæta nógu snemma til aö forðast
þau leiðindi aö komast ekki inn. Viö yfirfyllum aldrei húsiö
enda opið til kl. 2.00 hjá okkur t kvöld.
Aldurstakmark 20 ár, nafnskírteini, snyrtilegur klæðnað-
ur.
Áskiljum okkur rétt til aö ráöstafa fráteknum boröum kl.
22.00.
Hótel Borg býöur einnig upp á Ijúffengan hádegisverð, t.d.
hraöborðið vinsæla, svo og kvöldverð, sem framreiddur er
frá kl. 18.00.
í síödegiskaffinu í næstu viku verður boðiö upp á sérstaka
tónlistardagskrá dag hvern sem Dikótekið Dísa sér um og
auglýst veröur nánar á staðnum.
SÍMI HÓTEL BORG SÍMI
^11440 Rúmgóö salarkynni. 11440
ia
I3
'§
31
31
31
Munið grillbarinn á 2. hæð.
Snyrtilegur klæðnaður.
Opíð 9—2 í kvöld.
SlaIáIa[al3gE]ggggggEiggEiE]gj
31
31
31
m
31
31
Galdrakarlar
og diskótek
E]E]E]E]E]E]E]E]E]B]B]B]S]BIG|G]E]jB]G]E]E]B]E]SIE]E]E]E]E]E]g]E]
Opið i kvöld Opið í kvöld Opið i kvöld1
HÓT6L ÍAGA
SÚLNASALUR
Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar
söngkona Edda Sigurðardóttir
Boröapantanir í síma 20221 eftir kl. 4.
Gestum er vinsamlega bent á aö áskilinn er réttur til
aö ráöstafa fráteknum boröum eftir kl. 20.30.
Dansað í kvöld til kl. 2.
jDpið i kvöld Opið í kvöld Opiö í kvöld