Morgunblaðið - 25.11.1978, Síða 48
Verzlið
i sérverzlun með
litasjónvörp og hljómtæki.
Skipholti 19
BUÐIN sími
"" ' 29800
LAUGARDAGUR 25. NÓVEMBER 1978
Samkomulag í ríkisst jóminni:
Alþýðuflokkuriim féll
frá skilyrðum sfnum
ÓFÆRÐ — Snjókoma og
éljagangur á suðvestan-
verðu landinu hefur gert
mörgum skráveifu, því að í
þessum landshluta eiga
menn ekki slíku að venjast.
Þetta er ekki óalgeng sjón
víða á höfuðborgarsvæðinu
þessa dagana. Á bls. 2 og 24
er sagt nánar frá ófærð-
inn5‘ Ljósm. Mbl. RAX
ALÞÝÐUFLOKKURINN féll í gær frá þeim skilyrðum, sem
flokkurinn hafði sett fyrir því að hann samþykkti 6,13%
kauphækkun hinn 1. desember næstkomandi og leiddi það til
þess að samkomulag varð í ríkisstjórninni í gær milli
stjórnarflokkanna þriggja um að kaupgjald skyldi hækka um
6,13% um mánaðamótin, en 8 prósentustigum skyldi eytt með
auknum niðurgreiðslum um 3%, lækkun sjúkratrygginga-
gjalds á lág- og miðlungslaun 2% og aukningu félagslegra
umhótamála 3%. Þá fylgir þessum ráðstöfunum, sem að sögn
Ólafs Jóhannessonar forsætisráðherra verða lagðar fram á
mánudag, allmikilvæg greinargerð. Þá létu ráðherrar
Alþýðuflokkssins bóka á ríkisstjórnarfundi í gær, að
flokkurinn lýsti gremju með að ekki skyldi nást fram heildstæð
stefna í efnahagsmálum — „verðbólguvandinn verður ekki
leystur með eilífum bráðabirgðaráðstöfunum.14
Nígeríumenn kaupa
allt hlutafé Scanhouse
íslendingar starfa áfram við framkvæmdirnar í Nígeríu
NÝLEGA var frá því gengið að Nígeríumenn yfirtækju allt hlutafé fyrirtækisins Scanhouse—Nígería Ltd
en íslenzkir aðilar hafa sem kunnugt er átt meirihluta í fyrirtækinu. Scanhouse—Nígería Ltd. stendur í
miklum hyggingarframkvæmdum í Nígeríu að jafnvirði 800 milljónir íslenzkra króna.
Um samkomulagið innan ríkis-
stjórnarinnar sagði Ólafur
Jóhannesson í samtali við Morgun-
blaðið í gær: „Agreiningur var um
tiltekin atriði, sem samstarfsaðilar
vildu fá inn í lagafrumvarpið, en
sætzt var á að sett yrðu ákvæði í þá
átt í greinargerð, sem fylgdi
frumvarpinu. Þar setur ríkisstjórn-
in sér ákveðin takmörk, sem að vísu
eru að mestu endurtekning á
samstarfsyfirlýsingunni."
Um einstök atriði þessarar grein-
argerðar sagði Ólafur að þar væri
sett sem mark, að stefnt skuli að
Fasteign-
ir í land-
inuhækka
um 400
milljarða
milli ára
NÚ liggur fyrir fram-
reikningur á hækkun
mats fasteigna í landinu
milli áranna 1977 og
1978 og er hækkun þessi
að meðaltali um 42% að
sögn Guttorms Sigur-
björnssonar, forstöðu
manns Fasteignamats
ríkisins.
Guttormur varaði þó við því
að eigendur fasteigna tækju
þessa tölu of bókstaflega og
gengu út frá því að fasteignir
þeirra hækkuðu sjálfkrafa um
þessa prósentutölu, því að taka
þyrfti tillit til margvíslegra
annarra þátta áður en raun-
hæft mat einstakra fasteigna
Iægi fyrir.
Hins vegar upplýsti Gutt-
ormur að samkvæmt ákvörðun
yfirfasteignamatsnefndar um
hækkun fasteignamatsins milli
ára hækkaði heildarfasteigna-
matið að krónutölu úr 864,4
milljörðum króna í 1266.5
milljarða króna, en þetta mat
nær til ails sem kallast fasteign
í landi, þ.e. landeigna og lóða,
hvers kyns húseigna og hlunn-
inda.
því að vísitala hækki ekki hinn 1.
marz næstkomandi, um meira en
sem nemur 5%. Þá segir einnig að
stefnt skuli að því að endurskoðun
vísitölu verði lokið fyrir þann tíma
og ný hafi tekið gildi.
Þá hafði Morgunblaðið spurnir af
því að í greinargerðinni væri annar
bálkur, er lyti að réttindamálum
verkalýðsins. Þar segir að stefnt
skuli að því að orlofsfé verði
verðbætt, stórbætt verði aðstaða og
aðbúnaður á vinnustöðum, atvinnu-
leysistryggingasjóður verði styrkt-
ur, veruleg aukning verði á slysa-
og veikindabótum, eftirvinna verði
felld niður í áföngum, en nætur-
vinnutaxtar taki við þegar er
dagvinnu sleppir, kauptrygging
gildi er fyrirtæki verði gjaldþrota.
Þetta samkomulag náðist á
ríkisstjórnarfundi í gærdag, sem
hófst klukkan 16 og stóð fram til
klukkan 19. Áður höfðu verið
haldnir þingflokksfundir, en sam-
starfsnefndin, sem lagði drög að
þessu samkomulagi sat á fundi í
alla fyrrinótt.
Samkomulagið er að mestu sam-
hljóða tillögum Ólafs Jóhannesson-
ar, sem í raun gengur gegn tillögum
Alþýðuflokksins og þingflokks
Framsóknarflokks um rúmlega 3%
hækkun launa, en fóru næst
tillögum Alþýðubandalags. Þau
atriði, sem alþýðuflokksmenn vildu
hafa í frumvarpinu og höfnuðu í
greinargerð voru þau er varða
vísitöluna, en atriðin um réttinda-
mál verkalýðsins munu að mestu
eiga rót að rekja til alþýðubanda-
lagsmanna.
Sjá viðbrögð á bls. 24 og 25.
Jónas sagði, að ennfremur hefði
það verið vilji Alþingis á hátíðar-
fundinum á Þingvöllum 1974 að
þjóðargjöfinni yrði ekki blandað
saman við aðrar fjárveitingar til
landgræðslumála og að hún ætti
ekki að rýra þær. „Reynslan er hins
vegar sú, að fastar fjárveitingar fil
Hafsteinn Baldvinsson hrl., einn
íslenzku hluthafanna sagði í sam-
tali við Mbl. í gær að samkvæmt
nígerískum lögum, sem sett voru í
árslok 1977 hefðu heimamenn átt
að eignast meirihluta í fyrirtæk-
inu og átti það að eiga sér stað í
síðasta lagi 31. desember 1978. Allt
frá stofnun fyrirtækisins 1975,
þegar íslenzku hluthafarnir stofn-
uðu þetta félag með heimamönn-
um, til þess að hefja byggingar-
stofnana eins og landgræðslunnar,
skógræktarinnar og fleiri hafa
rýrnað verulega svo ekki sé meira
sagt,“ sagði Jónas Jónsson, „hvort
heldur sem menn bera hækkanir
þeirra saman við hækkun fjárlaga
eða framreikna fastar fjárveitingar
framkvæmdir í Nígeríu, hafa 60%
hiutafjár verið í eigu íslendinga.
Kvað Hafsteinn íslenzku hluthaf-
ana af ýmsum ástæðum ekki hafa
haft áhuga á því að eiga minni-
hluta hlutafjár í fyrirtækinu og
því hefði orðið að samkomulagi að
nígerísku hluthafarnir yfirtækju
allt hlutafé og fjárhagsskuldbind-
ingar fyrirtækisins en íslenzku
hluthafarnir drægju sig út úr því.
Byggingarframkvæmdir Svan-
ársins 1974 með vísitölu þjóðargjaf-
arinnar."
Jónas nefndi sem dæmi, að
landgræðsla ríkisins hefði ein fengið
180 milljón krónum meira fyrstu
þrjú árin, ef verðbætur hefðu verið
greiddar á hverju ári fyrir sig en
ekki eftir á, eins og gert hefur verið.
Af þeim 200 milljónum krónum
sem grunnfjárveitingin er á ári
sagði Jónas að landgræðslan fengi
140 milljónir, skógræktin 34, til
rannsókna fara 16 milljónir og tíu
til annarra verkefna, m.a. landnýt-
house—Nígería Ltd. eru á tveimur
svæðum í Nígeríu en fyrirtækið
hafði gert samninga við yfirvöld
um að byggja 2500 íbúðir. Islenzk
tækni er notuð við smíðina og
Islendingar hafa stjórnað fram-
kvæmdum. Hafa milli 20 og 30
íslendingar starfað hjá Scanhouse
að undanförnu og munu einhverjir
þeirra vinna áfram við fram-
kvæmdirnar þótt íslenzkir aðilar
eigi ekki lengur í fyrirtækinu.
ingarráðunauts Búnaðarfélagsins,
Landverndar og afrétta- og útivist-
arvega. Jónas sagði að samstarfs-
nefnd um landgræðsluáætlunina
myndi innan skamms skila áfanga-
skýrslu um framkvæmd þjóðargjaf-
ar.
„Það verður eitthvað að taka við,
þegar þjóðargjöfin þrýtur árið
1979,“ sagði Jónas. „Ef ekki verður
framhald á munu þessar stofnanir
standa mjög illa að vígi, þannig að
það verður annaðhvort að koma ný
áætlun eða þá auknar fjárveitingar
til áframhaldandi starfs.“
Verðtrygging þjóðargjafarinnar:
Rýrnaði um 247 milljón-
ir króna fyrstu þrjú árin
„FJÁRVEITINGARNAR samkvæmt þjóðarlöggjöfinni áttu að halda
framkvæmdagildi sínu allt tímabilið. Nú hefur vísitala þjóðargjafarinnar
nær fjórfaldazt, en hins vegar eru verðbætur greiddar árið eftir og fyrir
það hefur landgræðsiuáætlunin liðið sem svarar 247 milljónum króna
fyrstu þrjú árin,“ sagði Jónas Jónsson formaður samstarfsnefndar um
landgræðsluáætlun í samtali við Mbi. í gær.