Morgunblaðið - 30.11.1978, Page 4

Morgunblaðið - 30.11.1978, Page 4
4 Þökkum innilega fyrir blóma- sendingar, gjafir og heillaóska- skeyti í tilefni af gullbrúökaups- degi okkar 3. nóvember. Bestu kveöjur til ykkar allra. Jónína og Andres Karlson Blumenstein. Kirkjugarðs- olíuluktir ^gunnm S&>a:e<w>OH h.f. Suðurlandsbraut 16 ■ ■ ■ stimplar slífar og hringir ■ ■ ■ ■ I Ford 4-6-8 slrokka benzin og díesel vélar Austln Mlni Bedford B.M.W. Buick Chevrolet 4-6-8 strokka Chrysler Citroen Datsun benzín og díesel Dodge — Plymouth Flat Lada — Moskvitch Landrover benzín og díesel Mazda Mercedes Benz benzin og díesel Opel Peugout Pontiac Rambler Range Rover Renault Saab Scanía Vabis Scout Simca Sunbeam Tékkneskar B bifreiðar Toyota Vauxhall Volgá Volkswagen Volvo benzín og díesel I ÞJÓNSSON&CO Skeilan 17 ..84515 — 84516 Njósnari í innsta hring — ný bók eftir Helenu Maclnneí* Dt er komin á vefjum Almenna bókafélafísins bókin NJÓSNARI I INNSTA IIRING (Af?cnt in Place) eftir njósnasaKnahöfund- inn fræfja, Helenu Maclnnes. Bókin er kynnt þannifí á bókar- kápu: „Geysispennandi njósnasaffa eftir einn fræfjasta njósnasafjna- höfund heimsins ... Safja um ótrúleg svik Of; furðulefí klækja- bröfið í litríku umhverfi í New York, Washinfiton ok á River- unni.“ Sagan er þýdd af Birni Thors. Hún er 258 bls. að stærð og unnin í Offsettækni sf. (Frá AB) MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. NÓVEMBER 1978 Útvarp í kvöld kl. 21.15: „Kvöldið fyrir haust- markað” „Kvöldið fyri haustmark- að“, eftir Vilhelm Moberg, nefnist leikritið í útvarpi í kvöld kl. 21.15. Leikritið er svonefndur „alþýðugamanleikur“, sem gerist í sveit í Smálöndum í Svíþjóð. Magni er gildur bóndi, og Teresía, heima- sætan í Holti, lítur hann hýru auga. En ráðskona Magna kann að snúa snældu sinni og þegar hún kemst í ham, tjáir engum að vera með uppistand. Vilhelm Moberg, sem sjálfur er Smálendingur, fæddist í Algutsboda árið 1898. Moberg byrjaði snemma á ritstörfum, en stundaði áður ýmis störf. Fyrsta leikrit hans' var sýnt árið 1919 og tveimur árum seinna kom fyrsta bókin, en hún fjallaði um herþjónustuár hans. Skáld- sagan „Prinsessan pá Sol- klinten" kom út 1922 undir dulnefninu Ville í Momála. Þekktastur hefur Moberg orðið fyrir sögu sína „Vesturfarana“. Þá urðu „Röskir sveinar“ vinsælt verk, en fyrirmyndin í því Bessi Bjarnason Margrét Ólafsdóttir verki er talin vera afi skáldsins. Báðar þessar sögur hafa verið kvikmynd- aðar og sýndar í íslenska sjónvarpinu Af öðrum verkum Mobergs, sem þýdd hafa verið, mætti nefna „Kona manns“ og „Þeystu þegar í nótt“. í útvarpi hafa áður verið flutt leikrit eftir Moberg, svo sem ,,Nafnlausa bréfið“ 1939, „A vergangi" 1947, „Laugardagskvöld" 1949, „Dómarinn“ 1959, en það leikrit hefur einnig verið Guðrún I>. Stephensen sýnt í Þjóðleikhúsinu, og „Hundrað sinnum gift“ 1969. Vilhelm Moberg lézt árið 1973. Elías Mar þýddi leikritið, „Kvöldið fyrir haustmark- að“, en leikstjóri er Klemenz Jónsson. Leik- endur eru Gísli Halldórs- son, Guðrún Þ. Stephensen, Margrét Ólafsdóttir og Bessi Bjarnason. Flutningur verksins tek- ur rösklega klukkustund. Útvarp í kvöld kl. 22.50: Nýting og ræktun lands Víðsjá í umsjá Friðriks Páls Jónssonar frétta- manns hefst í útvarpi í kvöld kl. 22.50. í kvöld ræðir Friðrik Páll við Ólaf Dýrmundsson landnýtingarráðunaut al- mennt um landnýtingu, þ.e. hvernig bezt og skynsam- legast er að nýta land til ræktunar. Verður þar kom- ið inn á þjóðargjöfina, fjárupphæð þá, sem gefin var til landræktar í tilefni 1100 ára afmælis íslands- byggðar, og hvernig þeim fjármunum hefur reitt af í óðaverðbólgunni. Útvarp Reykjavlk FIM41TUDKGUR 30. nóvember MORGUNNINN 7.00 Veðurfrejínir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 MorKunpósturinn. Um- sjónarmenn. Páll Heiðar Jónsson ok Sigmar B. Ilauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfresnir. Forustusr. dagbl. (útdr.). Dajjskrá. 8.35 MorKunþuiur kynnir ým- is liiií að eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. Guðbjiirg Þórisdóttir les framhald siigunnar ,„Karls- ins í tunglinu" eftir Ernest Young (1). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Þing- fréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ým- is lög( frh. 11.00 Iðnaðarmáb I’étur J. Eiríksson sér um þáttinn. 11.15 Morguntónleikan Jascha Ileifetz og RCA Victor sin- fóníuhljómsveitin leika Fiðlukonsert nr. 2 í d-moll op. 22 eftir Wieniawskþ Isler Solomon stj./ Ffl- harmoníusveit Berlínar leik- ur Sinfóníu nr. 40 í g-moll (K550) eftir Mozart, Karl Böhm stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna. Tónleikar. SÍÐDEGIÐ___________________ 14.40 Kynlíf í íslenzkum bók- menntum Bárður Jakobsson lögfræðingur les þýðingu sína á grein eftir Steíán Einarsson prófessor. sam- inni á ensku, — annar hluti. 15.00 Miðdegistónleikar. George London syngur at- riði úr „Valkyrjunni". óperu 1. desember 20.00 Fréttir og vcður. 20.30 Auglýsingar og dag- slg-á. 20.10 ísland fulivalda 1918. Dagskrá byggð á söguleg- um heimildum um þjóðlíf og atburði á fullveldisárinu 1918. Hún var áður sýnd í sjónvarpinu 1. desember 1968 í tilefni af 50 ára fullveldi ísiands. Bergsteinn Jónsson sagn- fræðingur og Þorsteinn Thorarcnsen rithöfundur tóku saman. 21.50 Kastljós. Þáttur um inniend máiefni. V eftir Wagner/ Rússneska útvarpshijómsveitin leikur Sinfóníu nr. 2 eftir Kabal- evský, Nicolaj Anosoff stj. 15.45 Um manneldismál. Þor- steinn Þorsteinsson lífefna- fræðingur talar um stein- efni. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Tónleikar. 16.40 Lagið mitt. Ilelga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 17.20 Lestur úr barnabókum. Umsjón. Gunnvör Braga. Umsjónarmaður Sígrún Stefánsdóttir. 22.50 Styðjum iögreglustjór- ann (Support Your Local Sherifí). Gamansamur, bandarískur vestri frá árinu 1969. Lcikstjóri Burt Kenncdy. Aðalhlutverk James Garner og Walter Brennan. Byssubófi hefur farið sér að voða við störf sín og honum er haldin vegleg útför. Þegar rekunum er kastað á hann sjá menn glampa á gull í moldinni. Þýðandi Bjarni Gunnarsson. 00.20 Dagskrárlok. Kynnir. Sigrún Sigurðar- dóttir. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.40 Daglegt mál. Eyvindur Eiríksson flytur þáttinn. 19.45 íslenzkir einsöngvarar og kórar syngja. 20.15 Verður kreppa? Geir Vil- hjálmsson ræðir við hag- fræðingana Guðmund Magn- ússon og Þröst Ólafsson um félagslegt samhengi efna- hagsvandans. 21.00 Sónata fyrir klarínettu og píanó eftir Jón Þórarins- son. Sigurður I. Snorrason og Guðrún Kristinsdóttir leika. 21.15 Leikrit. „Kvöldið fyrir haustmarkað" eftir Vilhelm Moberg. Þýðandi. Elías Mar. Leikstjóri. Klemenz Jóns- son. Persónur og leikendur. Magni bóndi/ Gísli Halldórs- son. Lovísa ráðskona/ Guðrún Þ. Stephcnsen. Teresía heimasæta í Holti/ Margrét Ólafsdóttir, Hrapp- ur sveitarlögregluþjónn/ Bessi Bjarnason. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Víðsjá. f'riðrik Páll Jóns- son sér um þáttinn. 23.05 Áfangar Umsjónar- FÖSTUDAGUR

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.