Morgunblaðið - 30.11.1978, Side 6

Morgunblaðið - 30.11.1978, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. NÓVEMBER 1978 í FRÉT-TIR í DAG er fimmtudagur 30. nóvember, ANDRÉSMESSA, 334. dagur ársins 1978. Ár- degisflóö er í Reykjavík kl. 06.03 og síðdegisflóð kl. 18.18. Sólarupprás er í Reykjavík kl. 10.41 og sólar- lag kl. 15.51. Á Akureyri er sólarupprás kl. 10.48 og sólarlag kl. 15.13. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.16 og tungliö er í suðri kl. 13.32. (íslandsalmanakið). KRAKKAR. sem heima eiga við bórufell. fimm talsins. tóku sík saman um það fyrir nokkru að efna til hlutaveltu til ájióða fyrir Styrktarfélan lamaðra og fatlaðra. Söfnuðu þeir alls 6600 krónum. Á myndinni eru þær Helga Kristín Sitfurðardóttir. Óla Björk EKgcrtsdóttir, Kolbrún Erna Maíjnúsdóttir. cn tvo félatfa vantar á myndina. Þorstein Etftfertsson og Skarphéðin Atfnarsson. KVENFÉLAGIÐ Seltjörn á Seltjarnarnesi heldur jóla- fund sinn á þriðjudagskvöld- ið kemur, 5 desember í félagsheimilinu. Hefst hann klukkan 8 með kvöldverði. — Félagskonur eru beðnar að tilk. Þátttöku sína fyrir annað kvöld (föstudag) til: Ernu, sími 13981 — Þuríðar sími 18851 eða til Rögnu sími 25864. í KÓPAVOGI. Mæðrastyrksnefnd Kópavogs mun að venju efna til al- mennrar „jólafjársöfnunar". Hefur nefndin sérstakan gíróreikning fyrir fjársöfnun sína og er hann númer 66900-8. KVENFÉLAG Háteigssóknar heldur fund í Sjómannaskólanum þriðju- daginn 12. desember næst- komandi. — Félagskonur eru beðnar að athuga breyttan fundardag. VINASAMTÖKIN á Sel- tjarnarnesi, sem er stuðn- ingsfólk sóknarnefndarinnar í Seltjarnarnessbæ, ætlar að hafa kökubasar í félagsheim- ilinu á sunnudaginn kemur, kl. 2 síðd. Tekið verður á móti kökum á basarinn eftir kl. 3 á laugardaginn kemur, í félags- heimilinu. | AHEIT 0(3 GJAFIFt [ ÁHEIT á Strandarkirkju, afhent Mbl.: M.H.E. 10.000.-, 2 áheit 250.-, N.N. 2.000.-, Heiða 10.000.-, I.S. og Þ.S. 3.000.-, Gamalt áheit 2.000.-, J.G. 2.000.-, H.M. 5.000.-, Þ.B.G. 9.000.-, G.G. 1.000.-, H. H.H. 3.000.-, I.B. 1.000.-, Jóhanna 1.000.-, Jóhanna I. 000.-, Breiðfirðingur 1.000.-, Á.Þ. 1.000.-, N.N. 5.000.-. Því að vizkan er betri en perlur og engir dýrgripir jafnast á við hana. (Orðskvið. 8, 11.) | KROSSCjÁTA 1 2 3 4 5 ■ ■ ‘ 6 7 8 ■ ’ ■ 10 - ■ " 12 ■ * 14 15 16 ■ ■ LÁRÉTTi 1 hrifsa. 5 smáorð. 6 ílátin, 9 dýr, 10 glöð, 11 tveir eins. 13 virða. 15 rannsaka, 17 svalla. LÓÐRÉTT. 1 íshöKK, 2 æð. 3 þýft land. 4 fæða. 7 ílátin, 8 valkyrja, 12 skjóla, 14 skemmd, 16 hogi. LAIISN SÍÐUSTl) KROSSGÁTU LÁRÉTT. 1 systir, 5 Na, 6 ölóður, 9 rót, 10 R.N., 11 fð, 12 eta, 13 usii, 15 orm, 17 loftið. LÓÐRÉTT. 1 spörfulg. 2 snót, 3 tað, 4 rýrnar, 7 lóðs, 8 urt, 12 eirt, 14 lof, 16 mi. ÁTTRÆÐ er í dag frú Guðrún Jónsdóttir frá Vind- ási, nú til heimilis að Hrafn- istu í Hafnarfirði. — Eigin- maður hennar er Daði Kristjánsson frá Hólmlátri. — Guðrún tekur á móti gestum sínum síðdegis í dag á heimili dóttur sinnar, Sigrúnar, að Æsufelli 2, Rvík. FRÁ HÖFNINNI Herrar mínir og frúr. Nú keppa stjórnarflokkarnir um titilinn kaupránsflokkur ársins! í GÆRMORGUN fór Tungu- foss úr Reykjavíkurhöfn á ströndina. Um nóttina hafði nótaskipið Sigurður haldið aftur á loðnumiðin. I gær kom Kyndill úr ferð og fór aftur nokkru síðar. Lagarfoss kom frá útlöndum og Esja kom úr strandferð. — Togar- inn Snorri Sturluson kom af veiðum og var hann með um 190— 200 tonna afla, sem hann landaði hér. Togarinn Engey fór aftur til Veiða í gærkvöldi og Mánafoss fór áleiðis til útlanda. [ FRÉTTIR 1 JÓLABASAR ætlar Kvenna- deild Skagfirðingafélagsins að halda í félagsheimilinu í Síðumúla 35 sunnudaginn 3. SAMTÖK migrcnisjúklinga hafa gefið út jólakort til styrktar félagsstarfi sínu. Jólakortið er teiknað af Messíönu Tómasdóttur. — Ritari félagsins hefur jóla- kortin og til hans getur fólk leitað eftir kortunum, en ritarinn er í síma 14003. SAFNAÐARFÉLAG Ásprestakalls heldur jóla- fund sinn að Norðurbrún 1 á sunnudaginn kemur, 3 des- ember. Hefst hann að lokinni messu. Anna Guðmundsdótt- ir leikkona les upp og kirkju- kórinn syngur jólalög og að lokum verður drukkið jóla- kaffi. KVÖLD-, NÆnriJR OG HELGARÞJÓNUSTA apótek anna hér í Reykjavfk. dagana 24. til 30. nóvemher. afl báðum dögum mefltöldum verflur sem hér seirir, I GAROS APÓTEKI - En auk þess er LYFJABUÐIN IÐUNN opin tii kl. 22 virka daga vaktvikunnar en ekki á sunnudag. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á lauKardögum ok heÍKÍdöKum. en ha-Kt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daKa kl. 20—21 ok á lauKardöKum frá kl. 14 — 16 sími 21230. GönKudeild er lokufl á helKÍdöKum. Á virkum döKum kI, 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni f sfma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. en því aðeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daKa til klukkan 8 að morKni ok frá klukkan 17 á fiistudöKum til klukkan 8 árd. á mánudÖKum er LÆKNAVAKT f sfma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjahúðir oK læknaþjónustu eru Kefnar f SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er f HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á lauKardöKum oK helKÍdÖKum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK UR á mánudöKum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini. HJÁLPARSTÖÐ I)ÝRA við Skeiðvöllinn í Víðidal sfmi 76620. Opið er milli kl. 14—18 virka daKa. / IIALLGRlMSKIRKJUTURNINN. sem er einn helzti útsýnisstaður yfir Reykjavík. er opinn alla daKa kl. 2— 1 síðd.. nema sunnudaga þá milli kl. 3—5 síðdeKis. auivniuóa HEIMSÓKNARTÍMAR, Land SJUKHAHUS spítalinn, Alla daKa kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN, Kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 til kl. 20 - BARNASPÍTALI HRINGSINS, Kl. 15 til kl. 16 alla daKa. - LANDAKOTSSPÍTALI, Alla daKa kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN, MánudaKa tii föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardÖKum oK sunnudöKum, kl. 13.30 til kl. 14.30 oK kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR, Alla daKa kl. 14 til kl. 17 ok kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD, Alla daKa kl. 18.30 tii kl. 19.30. LauKardaKa og sunnudaKa kl. 13 tii 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN. KI. 15 til kl. 16 ok kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ, Mánudaga til föstudaKa ki. 19 til kl. 19.30. Á sunnudÖKum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — FÆÐINGARHEIMILi REYKJAVÍKUR, Alla daga kl. 15.30 tii kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI. Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16 oK kl 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD, Alla daga ki. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ, Eftir umtali oK kl. 15 til kl. 17 á helKÍdöKum. - VÍFILSSTAÐIR, DaKleKa kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Ilafnarfirði, Mánudaga til lauKardaKa kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19.30 til kl. 20. « LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnhúsinu SOFN við IIverfisKÖtu. Lestrarsalir eru opnir virka daKa kl. 9—19. nema lauKardaKa kl. 9—16.Út- lánssalur (veKna heimlána) kl. 13—16, nema lauKar daKa kl. 10—12. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR, AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, ÞinKholtsstræti 29a, símar 12308. 10774 oK 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 f útlánsdeild safnsins. Mánud.- föstud. kl. 9—22. lauKardaK kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, ÞinKhoitsstræti 27. símar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsia f ÞinKholLsstræti 29a, sfmar aðalsafns. Bókakassar lánaðir f skipum. heilsuhælum oK stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27. sími 36814. Mánud.-föstud. kl. 14-21, lauitard. kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Mánud.—föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talhókaþjónusta við fatlaða oK sjóndapra HOFS- VALLASAFN — IlofsvaliaKötu 16, sími 27640. Mánud. —föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGAR- NESSKÓLA - Skólahókasafn sími 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn, mánud. oK fimmtud. kl. 13—17. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sími 36270, mánud. — föstud. kl. 14-21, iauKard. kl. 13-16. BOKASAI-'N KÓP.WOGS. í FéiaKsh<4milinii. er opið mánudaxa til fiis-tudaira kl. 11-21 oK á lauKardiiKum kl. I 1-17. AMERlSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daKa kl. 13-19. KJARVALSSTAÐIR — SýninK á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daKa nema mánudaga—laugar daKa oK sunnudava frá kl. 14 til 22. - ÞriöjudaKa til föstudaKa 16—22. AðKanKur oK sýninKarskrá eru ókeypis. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., íimmtud. ok laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið sunnu- daga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daKa kl. 10-19. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR. Safnið er opið sunnudaita og miðvikudaKa frá kl. 13.30 til kl. 16. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudaK til föstudags frá kl. 13—19. Sfmi 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23, er opið þriðjudaga og fötudaga frá kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali, sími 84412 kl. 9—10 alla virka daga. IIÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síðd. ÍBSEN-sýningin í anddyri Safnahússins við llvcrfisgötu í tilefni af 1)0 ára afma li skáldsins cr opin virka daga kl. 9—19. ncma á laugardiigum kl. 9—16. Bli i/T VAKTÞJÓNUSTA borgar DiLANAVAKT stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- -SÍMABILANIR á Kjalarncsi. — Búist cr við að takast muni að koma talsimasamhandi á mcð cinum þraói í kvöld cða í fyrra- málið. — Hcfur fjöldi símamanna unnið að viðgcrðinni undanfarna __ ______________ daga. Bilunin var óvcnjulcga umfangsmikil. — llvorki mcira nc minna cn 80 símastaurar hrotnuðu og sfmalfnur kuhhuðust f sundur. — llaíði fsingin scm sat á sfmalfnunum vcrið fjórir þumlungar á þykkt. — Skcytasamhandi hcfur tckist að halda uppi mcð járnþraði. Ilinn alkunni vcrkstjóri Björncs hcíur stjórnað viðgcrðarflokkunum.** ..Rappskák fór fram í ívrrakvöld í GT húsinu. Stfið hún framundir morgun. — Bcndtsson taflmcistari tcfldi þar á 19 horðum samtfmis. Fóru lcikar svo að hann vann á 35 horðum tapaði á 11 og gcrði jafntcfli á þrcrn.** GENGISSKRÁNING NR. 219 - 29. nóvembcr 1978. Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 316,80 317,60 1 Sterlingspund 617,10 816,60* 1 Kanadadollar 270,00 270,70* 100 Oanskar krónur 5931,75 5946,75* 100 Norskar krónur 6171,80 6187,40* 100 Sænskar krónur 7131,10 7149,10* 100 Finnsk mörk 7797^20 7816,90* 100 Franskir franksr 7165,80 7183,90* 100 Belg. frankar 1043,00 1045,60* 100 Svissn. frankar 18259,40 18305,50* 100 GyUini 15147,00 15185,30* 100 V.-Þýzk mörk 16428,10 16469,60* 100 Lírur 37,22 37,32 100 Austurr. Sch. 2243,60 2249,30 100 Escudos 674,40 676,10* 100 Pesetar 442,70 443,80* 100 Yen 160,36 160,77* Broyting frá síðustu skráningu. Símsvari vegna gengiaskráninga 22190. GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 29. nóvember 1978 Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Oandaríkjadollar 348,48 349,36 1 Starlingapund «78,S1 880,48* 1 Kanadadollar 297,00 297,77* 100 Danakar krónur 6524,93 6541,43* 100 Norskar krónur 6788,98 8806,14* 100 Sænskar krónur 7844,10 7864,01* 100 Finnak mórk 8576,92 8598,59* 100 Franskir frankar 7882,38 7902,29* 100 Belg. frankar 1147,30 1150,16* 100 Svisan. frankar 20088,34 20136,05* 100 Gyliini 18861,70 16703,83* 100 V.-Þýik mírk 18070,91 18116,56* 100 Lírur 40.94 41,05 100 Auaturr. Sch. 2467,98 2474,23 100 Eacudoa 741,84 743,71* 100 Paaatar 486,97 488,18* 100 Van 176,40 176,85 * Breyting frá sfðustu skráningu. L.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.