Morgunblaðið - 30.11.1978, Síða 28

Morgunblaðið - 30.11.1978, Síða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. NÓVEMBER 1978 j atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | Bygginga- tæknifræöingur óskar eftir atvinnu helzt á Noröur- eöa Austurlandi. Upplýsingar í síma 96-24316 eftir kl. 18 á daginn. 1. og 2. vélstjóra vantar á lítinn skuttogara. á Stór-Reykjavíkursvæðinu Umsóknir sem tilgreini menntun og fyrri störf sendist Mbl. fyrir laugard. 2. des. n.k. merktar: „Vélstjóri — 118“. Reiknistofa bankanna óskar aö ráöa starfsmann til tölvustjórnar. í starfinu felst m.a. stjórn á einni af stærstu tölvum landsins ásamt móttöku og frágangi / verkefna. Viö sækjumst eftir áhugasömum starfs- manni á aldrinum 20—35 ára meö stúdentspróf, verslunarpróf eöa tilsvarandi menntun. Starf þetta er unniö á vöktum. Skrifleg umsókn sendist Reiknistofu Bankanna, Digranesvegi 5, Kópavogi, fyrir 8. des. n.k. á umsóknareyöublöðum sem þar fást. Keflavík Blaöburöarfólk óskast. Uppl. í síma 1164. Saumakonur Saumastofa Karnabæjar óskar aö ráöa vanar saumakonur til starfa nú þegar. Upplýsingar á Saumastofu Karnabæjar, Laugavegi 59, (Kjörgaröi). Hafnarfjörður Blaðberar óskast á Hvaleyrarholt (Hvamma). Upplýsingar í síma 51880. fllwgtiiiIiIaMfr Garðabær Blaöburöarfólk óskast í Ásbúö og Holtsbúö. Uppl. í síma 44146. Sendill óskast fyrir hádegi. G. Þorsteinsson og Johnson. Ármúla 1. Sími 85533. Umsóknarfrestur um stöðu yfirmanns fjölskyldudeildar Félagsmálastofnunar Reykjavíkurborgar, auglýsist hér meö framlengdur til 10. desember n.k. Menntunarskilyröi er próf í félagsráögjöf. Upplýsingar um stööuna veitir félagsmála- stjóri. Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar, Vonarstræti 4, sími 25500. PÓST- OG SÍMAMÁLASTOFNUNIN Stöður Umdæmis- verkfræðinga í umdæmi II (aösetur á ísafiröi) og umdæmi IV (aösetur á Egilsstööum) eru lausar til umsóknar. Nánari upplýsingar veröa veittar hjá starfsmannadeild. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar Kaupum hreinar lérefts- tuskur. Byggingarfélag verkamanna, Reykjavík Til leigu verzlunarhúsnæöi aö Stórholti 16. Æskilegastur rekstur: matvöru-, mjólkur- og fiskverzlanir. Upplýsingar og teikningar er aö fá á skrifstofu félagsins aö Stórholti 16. Nauðungaruppboð som auglýst var í 71.. 74. og 76. tbl. Lögbirtingablaösins 1978 á v.b. Mugg BA-61 þingl. eign Guömundar Þ. Ásgeirssonar, Ðíldudal fer fram viö bátinn sjálfan í Slippstööinni á Akureyri aö kröfu Fiskveiöasjóös íslands o.fl. föstudaglnn 8. desember 1978 kl. 14. Bæjarfógelinn á Akureyri. Fáksfélagar Aöalfundur íþróttadeildar Fáks veröur haldinn fimmtudaginn 7. desember kl. 8.30 í Félagsheimili Fáks viö Elliðaár. Dagskrá: 1. Kvikmyndasýning. 2. Venjuleg aöalfundarstörf. 3. Umræöur um vetrarstarfiö. Stjórnin. J Aðalfundur Knattspyrnu- deildar Vals veröur haldinn 7. desember n.k. aö Hlíöarenda og hefst kl. 8.30. Stjórnin. Félagsstjórnin. Tilboð Tilboö óskast í eftirtaldar bifreiöar í tjónsástandi: Lada station árgerö 1978. Volvo 144 árgerö 1971. Vauxhall Chevette árgerö 1976. Plymouth árgerö 1967. Moskwitch árgerö 1973. Fiat 125 P árgerö 1972. Volkswagen 1300 árgerö 1967 blár. Volkswagen 1300 árgerö 1967 Ijósbrúnn. Ford Taunus árgerö 1965. Rambler Ambassador árgerö 1966. Simca 1307 árg. 1978. Bifreiöarnar veröa til sýnis aö Melabraut 26, Hafnarfirði, laugardaginn 2. des. n.k. kl. 13—17. Tilboöum óskast skilaö, til aöalskrifstofu Laugavegi 103, Reykjavík, fyrir kl. 17, mánudaginn 4. desember n.k. Brunabótafélag íslands. Sjálfstæðisfélagið Óðinn á Selfossi Aöalfundur veröur haldinn í Sjálfstæðishúsinu á Selfossi í kvöld fimmtudaginn 30. nóvember kl. 20.30. Sliórnin. HAFNARFJÖRDUR HAFNARFJÖROUR Jólafundur Vorboðans veröur haldinn mánudaginn 4. desember kl. 20.30 f Sjálfstæöishús- Inu. Dagskrá: 1. Sýnikennsla: Hanna Guttormsdóttir hússtjórnarkennari. 2. Einsöngur: Inga María Eyjólfsdóttir. 3. Jólahappdrætti. 4. Kaffiveitingar. 5. Séra Gunnþór Ingason ftytur hugvekju. — Vorboöakonur fjölmennið og takiö meö ykkur gesti. Ath. HMnudaginn 4. daa. Nefndin. Árshátíð sjálfstæðisfélaganna í Dalasýslu Arshátíö félaganna veröur haldin í Tjarnarlundi, Saurbæ, næstkomandi laugardag 2. desember kl. 21. Dagskrá: Ávarp. Óöinn Sigþórsson, bóndi Einars nesi. Kvartettsöngur. Grín. Kaffiveitingar. Allir velkomnir Stjórnir félaganna. Ath. ferö frá Umferðamiðstöðinni iaugardag.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.