Morgunblaðið - 30.11.1978, Side 29

Morgunblaðið - 30.11.1978, Side 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. NÓVEMBER 1978 29“ ! Fiat 127 1973 til sölu í góöu ásigkomulagi. Nýr kúplingsdiskur og pressa. Upp- lýsingar í síma 72990 eftir kl. 18. Á leið í skóla gcetió að Tvær reglusamar stúlkur 17 og 19 ára óska eftir vinnu um jólin. Geta byrjaö strax. Uppl. í síma 54174. □ HELGAFELL 597811307 IV/V H&V. IOOF 5= 16011308VÍ = MA Kvennadeild Styrktarfélags lam- aöra og fatlaöra Jólafundurinn Fíladelfía, Hafnarfiröi Almenn samkoma í Gúttó í kvöld kl. 20.30. Kornelíus Traustason stjórnar samkom- unni. Söngsveitin Jórdan syng- ur. Allir velkomnir. Hjálpræöisherinn Fimmtudagssamkoma fellur niöur. Hátíöarsamkoma heimila- sambandsins veröur haldinn 1. desembed. Filadelfia Almenn vakningarsamkoma í kvöld kl. 20.30 Jólafundurinn veröur í Kirkjubæ (Óháöi söfnuöurinn) þriðjudaginn 5. des. kl. 8. Ath: Breyttan fyndarstaö. Stjórnin. A.D. K.F.U.M. Fundur í kvöld, fimmtudag aö Amtmannsstíg 2B kl. 20.30. Umræðufundur meö þátttöku borgarfulltrúa. Allir kartmenn velkomnir. Grensáskirkja Almenn samkoma veröur í safnaöarheimilinu í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega vel- komnir. Halldór S. Gröndal. Félag Snæfellinga og Hnappdæla heldur spila- og skemmtikvöld í Dómus Medicia laugardaginn 2. des. n.k. kl. 20.30. Skemmtinefndin. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar Heildverzlun — leikföng Heildverzlun, sem er aö breyta til í innflutningi, selur þaö sem eftir er af vörum á góöu veröi t.d. leikföng og ýmsar smávörur. Geriö góö káup! Garðastræti 4, 1. hæð, Opið frá kl. 1 til 6. Byggingavöruverzlun til sölu Af sérstökum ástæöum er til sölu bygginga- vöruverzlun í fullum rekstri. Ársvelta um 80 til 100 milljónir. Mjög vel seljanlegur lager. Upplagt tækifæri fyrir tvo samhenta menn. Skipti á íbúö koma til greina. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Byggingavöru- verzlun — 385.“ Breytt símanúmer Frá og meö 1. desember 1978 veröur símanúmer launadeildar fjármálaráöuneyt- isins 28111. Fjármálaráðuneytið launadeild úrvals reiðhestablöndu á hagstæðu verði Blandan ínniheldur Mais - Bygg - Hafra - Karfamjöl- Grasköggia - ásamt öllum helstu snefilefnum og A, og D vítamínum. Einnig eru fyrirliggjandi óblandaðir heilir hafrar, maismjöi, hveitiklið. steinefnablöndur f og saltsteinar. Allar aðrar fóðurblöndur okkar sekkjaðar eða lausar, ávallt fyrirUggjandi fyrir allan búpening. 1 Börn sem eignast nýju LEGOLAND öskjurnar geta reist sínar eigin borgir til að leika sér í. Fyrst eru göturnar lagðar og síðan byggist borgin smá saman upp. Nýja LEGORfólkið getur hreyft arma ogfætur, haldið á smáhlutum í höndunum og skipt um höfuðföt. Það er um 30 LEGOL.AND öskjurað velja. Þegar grunnurinn hefur verið lagður geta börnin bætt við sjálf eftir eigin óskum. LEGO"nýtt leikfang á degi hverjum

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.