Morgunblaðið - 30.11.1978, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. NÓVEMBER 1978
41
fclk í
fréttum
+ INNILEIKAR sýnast vera
með mönnum þessum og fer
reyndar ekki milli mála. — Við
þekkjum annað andlitið eins og
skot, Carters. — En hitt nefið á
þjóðhöfðingi Morokkómanna
Hassan kóngur. Kóngurinn
kom til Washington fyrir
nokkru til að ræða þar við
Carter Bandaríkjaforseta um
Camp David-samkomulagið. —
Hans hátign heiðraði Blaða-
mannaklúbbinn f höfuðborg-
inni með nærveru sinni. — Þar
hafði hann haldið ræðu um
þessi eilífu vandamál fyrir
botni Miðjarðarhafsins. —
Hann hafði ekki haft f frammi
neinn skæting útf Sadat, þvert
á móti, látið jákvæð orð falla
um hann. — Myndin er tekin f
garði Hvfta hússins, er kóngur
kvaddi forsetann.
Nú geta allir
skroppið
til LONDON
vió förum 3.desember og feróin
kostar aóeins 83.000.“ kr.
TSamvínnu
ferðir^
AUSTURSTRÆETI 12 - SÍMI 27077
Skemmtanir
í London er skemmtanalífió ótrúlega fjöl-
breytt og allir sem þangaó koma ættu
að skreppa í leikhús.
Hótel
Þú getur valió úr 3 hótelum, sem öll eru
staðsett viö OXFORDSTREET, fræg-
ustu verslunargötu í London.
Knattspyrna
Af hverju ekki að bregóa sérá völlinn
og sjá knattspyrnu einsog hún gerist
best?
Chelsea—Aston Villa
Tottenham — Ipswich
Skoóunarferóir
skoðunarferóir -islensk
fararstjórn.
Landbúnaóarsýning
Hin heimsfræga SMITHFIELD land-
búnaóarsýning
ISNÍÐi
OTNAR
Sniðnir eftir yðar þörfum
7 hæðir (frá 20—99 cm).
Allar lengdir.
Margra ára reynsla hér á landi.
Henta bæöi hitaveitu og olíukyndingu.
Sænskt gæöastál.
Stenst allar kröfur íslensks staöals.
Hagstætt verð.
Efnissala og fullunnir ofnar