Morgunblaðið - 01.12.1978, Page 26
@5E
58
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. DESEMBER 1978
GAMLA BIÓ íl
Simi 11475
VETRARBÖRN
Islenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
leikfelag SSSIS
REYKJAVlKUR “ “
SKÁLD-RÓSA
í kvöld kl. 20.30.
fimmtudag kl. 20.30
LÍFSHÁSKI
9. sýn. laugardag kl. 20.30
Brún kort gilda
10. sýn. miðvikudag kl. 20.30.
VALMÚINN
25. sýn. sunnudag kl. 20.30
Næst síöasta sinn.
Miðasala í Iðnó kl. 14—20.30.
Sími 16620.
MIÐNÆTURSÝNING
í
AUSTURBÆJARBÍÓI
LAUGARDAG KL. 23.40.
MIÐASALA í AUSTUR-
BÆJARBÍÓI KL. 16—21.
SÍMI 11384.
if/ÞJÓÐLEIKHÚSIfl
SONUR SKÓARANS OG
DÓTTIR BAKARANS
í kvöld kl. 20,
sunnudag kl. 20.
ÍSLENSKI DANS-
FLOKKURINN OG
ÞURSAFLOKKURINN
laugardag kl. 15,
þriðjudag kl. 20.
Næst síöasta sinn.
Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI
laugardag kl. 20. Uppselt.
miðvikudag kl. 20.
Litla sviöið:
SANDUR OG KONA
sunnudag kl. 20.30.
Næst síöasta sinn.
Miðasala 13.15—20.
Sími1-1200.
TÓNABÍÓ
Sími31182
Imbakassinn
(The Groove Tube)
v THE MOST HILARIOUS,
I Kh ShipKn FHn
í?lnWAi'ír
Blaðaummæli:
„Ofboöslega fyndin“.
— Saturday Review.
„(4 stjörnur) Framúrskarandi"
— ÁÞ. Vísir.
Aöalhlutverk: Ken Shapiro og
Richard Belzer.
Leikstjóri: Ken Shapiro.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
18936
Goodbye Emmanuelle
Ný frönsk kvikmynd í litum um
ástarævintýri hjónanna
Emmanuelle og Jean, sem vilja
njóta ástar og frelsis í hjóna-
bandinu.
Þetta er þriöja og síöasta
Emmanuelle kvikmyndin með
Sylviu Kristel.
Enskt tal, íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Hækkaö verö.
&
SKIPAUTGCRÐ RIKISINS
m/s Esja
fer frá Reykjavík þriðjudaginn
5. desember vestur um land í
hringferð og tekur vörur á
eftirtaldar hafnir: ísafjörð,
(Bolungarvík um ísafjörð),
Akureyri, Húsavík, Raufarhöfn,
Þórshöfn, Bakkafjörö, Vopna-
fjörð, Borgarfjörð eystri,
Seyðisfjörð, Mjóafjörð, Nes-
kaupstað, Eskifjörð og Reyðar-
fjörð. Móttaka alla virka daga
nema laugardag tiL 4. des.
Skálhyltingar
Muniö mannfagnaöinn í Félagsheimili Kópavogs
laugardaginn 2. desember. Mætum öll.
Stjórnin.
Eyjar
í hafinu
Poromount Pictures Presents
"Islonds in the
Streom"
ln Color
A Poromount Piaure
Bandarísk stórmynd gerö eftir
samnefndri sögu Hemingways.
Aöalhlutverk: George C. Scott.
Myndin er í litum og Pana-
vision.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
AIISTURBÆJARRÍfl
Sjö menn viö sólarupprás
OPERRTIOU
DHVBKlWk
Æsispennandi ný bresk-banda-
rísk litmynd um morðiö á
Reinhard Heydrich í Prag 1942
og hryðjuverkin, sem á eftir
tylgdu. Sagan hefur komið út í
íslenzkrl þýöingu.
Aðalhlutverk:
Timothy Bottoms
Nicola Pagett.
Þetta er ein bezta stríösmynd,
sem hér hefur verið sýnd í
lengri tíma.
íslenzkur texti.
Bönnuö innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15.
Fullveldisfagnaður
Enginn niður á plan í kvöld allir í Tónabæ því þar
verður haldinn þrumu fullveldisfagnaður fyrir 15 ára og
eldri frá kl. 21—01.
Geggjaö diskótek. Húsinu lokað kl. 23.00.
Aðgangseyrir kr. 1000.
Munið nafnskírteinin.
Mætum öll.
Nefndin.
Strandgötu 1 — Hafnarfiröi
Höfum opnað
nýjan skemmtistaÖ
Matur framreiddur frá kl.
19.00
Borðapantanir
í síma 52502 og 51810.
Opið í kvöld til kl. 1
Lt^i
■ 1 '■
Hljómsveitin Dóminik leikur fyrir
dansi.
Diskótek.
Aðeins spariklæðnaður sæmir
glæsilegum húsakynnum.
Aldurstakmark 20 ára.
Strandgötu 1. Hafnarfiröi.
Þrumur og
eldingar
Hörkuspennandi ný litmynd um
bruggara og sprúttsala í suöur-
ríkjum Bandaríkjanna, fram-
leidd af Roger Corman.
Aðalhlutverk:
David Carradine
og
Kate Jackson.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
LAUGARAS
B I O
Sími 32075
Nóvember
áætlunin
Corruptiont
Conspíracyt
Murdert
Wayne Rogers
The November Plan
<§
0ISTRIBUTED BY CINEMA INTEflNATIONAL COflPOflATION
TECHNIC0L0R® A UNIVERSAL PlCTURE
fcj
Ný hörkuspennandi bandarísk
sakamálamynd.
Aðalhlutverk:
Wayne Rogers,
Elaine Joyce ofl.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 9 og 11.
Sýnd kl. 7.
Allra síöasta sinn.
4-
SKIPAUTGCRB RIKISINS
m/s Hekla
fer frá Reykjavík föstudaginn 8.
desember vestur um land til
Akureyrar og tekur vörur á
eftirtaldar hafnir: Patreksfjörö,
(Tálknafjörð og Bíldudal um
Patreksfjörð), Þingeyri, ísa-
fjörð, (Flateyri, Súgandafjörö
og Bolungarvík um ísafjörð),
Siglufjörð, Akureyri og Norður-
fjörð. Móttaka alla virka daga
nema laugardag til 7.
desember.
jgEjgggggEjgE]E]gE]EiE]ggggEiigf§igiaigíal3Í3l3l3láig
8
1 oTTð sV,'''' r I. QBS. ij|
jg Munið grillbarinn f agnaóur stúdenta |
ÍrEiícilcilcircilciréilcilcífcifcilcifciíciIeiíEfciIcilcíl5E1E1ElElElElElElE|Elgl
1. des.
sgt TEMPLARAHÖLLIN sgt
Félagsvistin
kvöld kl. 9.
Síðasta spilakvöld fyrir jól.
Góö kvöldverölaun
Hljómsveit hússins ásamt söngkonunni Mattý
Jóhanns, leikur fyrir dansi til kl. 01
Miöasala frá kl. 8.30, sími 20010.